Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 7
199. blað'. TÍMINN, TTiiðvikudaginn 5. september 1951. 7, Ráðsteínan í San Francisco sett í gær Ráðstefnan um japönsku friðarsamningana í San Fran eisco hófst í gær. En-vegrra þess, hve stundir dags eru þar síðar en hér í löndurn austan Atlanzhafs, voru litl ar fregnir fyrir hendi í gær- kveldi. Truman forseti setti ráðstefnuna með ræðú. Blöð í Vesturheámi létu það álit í ljós í gær, að undirskrift þess ara friðarsamninga mundi verða sögulegur viðburður og sýna og sanna viðhorf Banda ríkjanna og annarra vest- rænna þjóða til sigraðra þjóða. Listamannaboðið bandaríska Listamönnum frá 23 lönd- um, einum frá hverju landi, hefir verið boðið til þriggja mánaða dvalar í Bandaríkjun um. Hér sóttu sjö listamenn um þetta, og voru þeir Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur, Páll ísólfsson tón- skáld og Jón Þorleifsson list- málari kosnir til þess að gera tillögur um þrjá af umsækj- endum, en Bandaríkjamenn ákveða síðan hverjir þessara þriggja hljóta heimboðið. Nefndin benti á Agnar Þórðarson rithöfund, Skarp- héðin Jóhannsson arkitekt og Ævar R. Kvaran leikara. Tveggja ára fangelsi fyrir brot í opin- beru starfi Nýlega var undirréttardóm- ur kveðinn upp yfir gjald- keranum í Tóbakseinkasölu ríkisins, er gerðist sekur um fjárdrátt á árunum 1938— 1951, svo að samtals nam um 470 þúsundum króna. Af þessu hefir hann aðeins getað end- urgreitt um 23 þúsund krón- ur, en orsök þess, að gjald- kerinn leiddist til fjárdrátt- arins var óregla. Samkvæmt undirréttar- dómnum var hegningin ákveð in tveggja ára fangelsi og missir kosningaréttar og kjör. gengis, auk þess sem ákærði skal bera sakarkostnað og end urgreiða Tóbakseinkasölunni um 450 þúsund krónur með vöxtum. ; 1 Forsetinn á Þing- eyri og Rafnseyri - Forseti íslands fór í fyrra- dag í land á Þingeyri. Skoð- aði hann staðinn, þar á með- al vélsmiðju Guðmundar Sig- urðssonar, og dvaldi um stund á heimili hans og Matthiasar sonar hans. Frá Þingeyri fór forseti að Rafnseyri. Voru menn þar saman komnir úr Auðkúlu- hreppi að taka á móti honum. Við minnismerki Jóns Sigurðs sonar flutti Þórður hrepp- ■ stjóri Njálsson, Sighvatssonar J Börgfirðings, ávarp og bauð forseta velkominn á fæðing- arstaö Jóns Sigurðssonar. — Forseti svaraði með ræðu og lagði síðan blómsveig við minn isvarðann. Jóhann Gunnar Ólafsson, sýslumaður, þakk- aði foi’seta komuna í ísafjarð arsýslur og árnaði honum far arheilla, en forseti þakkaði sýslumanni leiðsöguna um héraðið. Á Rafnseyri dvaldi forseti frá kl. 5—8, en fór þá um borö í Ægi. Lá varðskipið á Dynj- andivogi s.l. nótt, en hélt til Bíldudals í gærmoi’gun, 4. september. db ÞJÓDLEIKHÚSIÐ „RIGOLETTO eftir G. VERDI. ií Hljómssveitarstj. Dr. V. Urbancic Leikstjóri: Simon Edwardsen. I aðalhlutverkum: Eva Berg — Stefán íslandi Guðmundur Jónsson. Sýningar: fimmtudag — föstu- dag — sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasala frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntun- um. — Sími 80000. Verð aðgöngumiða frá 35 til 60 krónur. ÉB ryðvarna- og ry ðhr einsunaref ni Fyrir 8G aura getiö þér varið 6 feta ryðgaöa þakjárns- plötu gegn eyðileggingu rýðsins, — með Ferro-Bct. — Ef þér gjöriö það ekki, verðið þér fljótlega að útvega yöur nýja þakjárnsplötu. Sú aðgjörð kostar kr. 70,00 — sjötíu krónur. Nýr viti við Kögur Nýlega hefir verið kveikt á nýjum vita á Brimnesi, skammt austan við Kögur við Borgarfjörð eystra, og lýsir hann með hvítu, rauðu og grænu ljósi. Logtími verður frá 1. ágúst til 15. maí. Vitahúsið er turn, í’ösklega hálfur áttundi metri á hæð. Prentsmiðja Odds Björnssonar (Framhald af 4. síðu) vals starfsmenn, sem leggja sig fram um að gera veg prent verksins sem mestan. Margir prentarar hafa numið iðn sína af Sigurður O. Björns- syni, svo sem af Oddi föður hans, og í þeirra hópi er Geir S. Bjöi’nsson, sonur Sigurðar, er nú hefir á hendi verkstj órn í prentsmiðjunni og aðstoðar föður sinn á annan hátt við stjórn fyrirtækisins og stýrir því í forföllum hans? — Geir S. Björnsson lauk stúdeirts- prófi við Menntaskólann á Akureyri árið 1944 og stund- aöi síðan framhaldsirám í prentlist við Rochester Insti- tute of Technology i Banda- ríkjunum, en hvarf heim að námi loknu og nefir starfað við fyrirtækið síðan. Skrifstofustjóri prentsmiðj unnar í dag er annar sonar- sonur Odds Björnssonar prent meistara Gunnar Þórsson. Það snertir alltaf einhverj- ar góðar taugar í brjósti hvers íslendings, er hugsað er til höfuðbóls, er gengið hefir í ættir mann fram af manni; það er gaman aö horfa þang að heim, sem fagurt tún og reisulegur bær bera vott um dugnað og tryggð við gamla ættarslóð. Eitthvað á þessa leið verður okkur Akureyringum innan- brjósts, er við hugsum til Prentverks Odds Björnssonai' á fimmtíu ára afmælinu. Við óskum þessu góöa og gamla höfuðbóli alls hins bezta um ókomin ár. Njóti það ávallt ættar landnámsmannsins. tryggðar hennar, dugnaðar og framsýni. Þá mun vel farnast. KaiEpmanitnhöfn stækkar íbúatala Kaupmannahafn- ar vex jafnt og þétt. Við end- anlegair útreikning frá síð- asta mamitali, sem þar fór fram, kom í ljós, að ibúatala hennar hefir enn vaxið að mun, og er nú komin upp í 1,1 millj. íbúa með Fredriks- berg og öðrum útborgum. SKiPAUTCeKÐ RIKISINS „Herðubrei5“ austur um land til Bakka- fjarðar hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Bi-eiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjai’ðar, Boi’garfjarðai’, Vopna fjarðar og Bakkafjarðar á morgun og árdegis á föstudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „Skjaldbreið" til Húnaflóahafna hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Ingólfs- fjarðar og Skagastrandar á morgun og föstudag. Farseðl- ar seldir á mánudag. BÆNDUR Hefj fengið mjög góð brynn- ingartæki, verð kr. 167,50. A D D A B Ú Ð Selfossi. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Brezkir kafbátar að æfingum í Eystrasalti Deild brezkra kafbáta held ur um þessar mundir inn í Eystrasalt, þar sem æfingar munu fara fram næstu daga. Er búizt við, að æfingar brezku kafbátanna munu taka allt að hálfan mánuð, og munu verða samráð um þær við flota Dana og Svía, sem er í Eysti-asalti. Landsiiðið - Pressuliðið leika í kvöld kl. 7. — Af þess- um leik má enginn missa. — Hvor sigrar? B-septembermótið í frjálsíþróttum verður á fimmtu- dag og föstudag. Mótanefndin. H .•aa:a::a::aa; ♦♦♦♦♦♦«♦♦♦.. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦< Opnum aftur í dag’ nýlenduvöruverzlun okkar á Skólavörðustíg 12. KRO Gráskjðttur hestur stór, fallegur, tapaðist frá Fornahvammi í sumar. Þeir, er kynnu að verða hestsins varir, góðfúslega geri aðvart Páli Sigurðssyni, Fornahvammi. •-■.v.v.v.v. '.V.V, .vv, I Trésmiðir ;■ gda fViiíiið atvinmi við Sog'svlrkjuiiisia í strax. !Jpi>lýsiitgar í Tiin^ötn 7. Sími í 6445 ofta 7366. - 6 volta 12 volta 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Simi 81 279 .v.v.v.v.v.v/.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Þorvaldur Garðar Kristjáussou niálflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Ragaar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Simi 7752 Lögfræðistörí ag elgnAurr. ðýsU. Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land r. í £al4tiHMth 1 Laugaveg 12 — Sími 7048 Frímerkjaskipti Sendið mér 100 ísienzk fr merki. Ég sendl yður um hi 200 erlend frimerki. JðN 4GNARS- FrimerfcJaverzlur, «* O. Box 151 Re.vkjAVík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.