Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 5
199. blaff. 'Í'IMINN, íniðvikuöaírinn 5. sewtember 1951. Miðvlhud. S. scpt. Stefánarnir og Attlee Stefán Pétursson heldur á- fram skrifum sínum um stjórn arskrármálið. Hann er þó hættur að ræða um aðskilnað framkvæmdavaldsins og lög- gjafarvaldsins, en hefir í staö þess snúið tali sínu að fyrir komulagi þingkosninga. Uppi staöan í þeirri predikun hans er sú, að hlutfalskosningar séu hið eina sanna lýðræði, en kosningar í einmennings- kjördæmum séu fyllsta ein- ræði og ofbeldi. Urn þetta segir Stefán m. a. í Alþýðublaðinu í gær: „Hér hefir um mörg ár verið talað af réttlátri fyrir litningu um einræði Hitlers og Stalins, sem formlega byggðist og byggist á því, aö kjósendur eiga ekki kost á að kjósa nema einn flokk... Meö hvaða sið- feröiiegum rétti getur Tíma ritstjorinn og þeir foringj- ar Framsóknarflokksins, sem eins hugsa og hann, fordæmí slíka kúgun eft- ir að' hafa borið fram til- lögur um stjórnarskrár- breytingu hér á landi, sem miðar að alveg samskonar kúgun, þó að sérrétt- indaflokkarnir eigi að vísu að vera tveir, þ. e. báðir íhaldsflokkarnir, Sjálfstæð isflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn“. Þetta segir Stefán Péturs- son. En hvað skyldu foringjar enska verkamannaflokksins, sem nú eru öndvegisleiðtogar jafnaðarstefnunnar i heimin um, segja um þetfca sama mál? Munu þeir telja kosningar í einmenningskj ördæmum hið versta einræöisskipulag eða engu þetra en skipulag þeirra Hitlers og Stalins? Því fer vissulega fjarri. Þvert á móti telja þeir þetta kosningafyr komulag hina beztu tryggingu lýðræðisins og heilbrigðra stjórnmálahátta. Attlee og Morrison og aðrir leiðtogar brezka verkamannaflokksins hafa vísað harðlega á bug öll um tillögum um hlutfallskosn ingar. Ástæöan til þess að öndvegis leiðtogar brezkra jafnaðar- manna eru andvígir hlutfalls kosningum liggja í augum uppi. Þeir hafa þá reynslu fyr ir augum, að hlutfallskosning ar tryggja ekki lýðræði, held- ur leiða til glundroða, er oftast verður lýðræðinu að aldurtila. Hlutfallskosningar skapa marga smáflokka, útiloka starfhæfar og samstæðar rík isstjórnir, valda þannig losi og ringulreið, unz kjósendur eru orðnir þreyttir á öllu sam an og kasta sér í fang ein- hverrar einræðisstefnu. Það var einmitt þetta stjórnar- kerfi, sem leiddi Hitler og Mussolini í hásætið og fer því illa á því, að Stefán Péturs- son skuli vera aö varpa hnút- um að þessum ávöxtum stjórn aikeríisins, sem hann er að lofsyngja. Því fer og fjarri, að kjós- endaviljinn geti notiö sín, þar sem hlutfallskosningar c-ru, þótt svo virðist fræðilega séð'. Hinir mö’rgu smáflokkar rugla kjósendur og skelckja alla ar hreinar og ákveðnar línur ERLENT YFiRLIT: er ekki tali'ð ólíklegt. að Aíllee ía’eistíi kosuiiigagæfuiiiiiir semt í oklókci* Margt hefir verið rætt og rit- að um það að undanförnu, hvort til þingkosninga muni koma í Bretlandi á þessu hausti. Stjórn Attlees styðst við svo veikan þingmeirihluta, að ólíklegt þyk-. ir, að hún geti setið út allt kjör tímabilið. Churchill heíir því sem formaður íhaldsflokksins krafizt þingkosninga um all- langt skeið og innan Verka- mannáflokksins á það líka marga fylgismenn, að kosningar séu ekki dregnar á langinn. Með al þeirra er Bevan fyrrum verka málai’áðherra. Attlee hefir hingað til þybbst við þessum kröfum. Ekki er þó talið líklegt, að hann hafi trú! á því, að stjórninni takist aö sitja út allt kjörtímabilið. Fyr- j ir honum vakir hins _vegar að reyna að finna heppilegan tíma fyrir kosningarnar. Fram til þessa hafa kosningahorfur verið taldar fremur slæmar fyr- ir Verkamannaflokkinn. Sein- ustu mánuðina hefir flokkur- inn hins vegar virzt vera að eflast að nýju. Þvi telja marg- ir, að Attlee sé aö verða þeirr- ar skoðunar ,að ekki sé eftir betra að bíða. Kosningahorfur Verka- mannaflokksins. Kosningahorfur Verkamanna 1 flokksins voru taldar mjög slæm ar á síðastl. vetri. Þá fór verð- ( lag síhækkandi og þrengja varð ýmsa skömmtun, m.a. á kjöti. Þetta ýtti undir óánægjuna gegn stjórninni. Nú hefir orðið nolckurt hlé á verðhækkunum og skömmtunin . hefir verið rýmkuð á ný. Þetta hefir strax bætt aðstöðu stjórnarinnar. Þá hefir Bretlandshátíðin gengið vonum betur og er það fært stjórninin til góða, þvi að íhalds menn voru henni andvígir. Við skoðanakannanir seinustu mán uðina virðist það hafa komið í ijós, að kjörfylgi Verkamanna- flokksins sé heldur aö aukast aftur, en hins vegar dragi úr viðgangi íhaldsmanna. Þeir foringjar Verkamanna- flokksins, sem æskja kosninga strax, telja að ekki sé eftir betra að bíða. Næsti vetur geti orö- ið erfiður og það geti orðið hættulegt fyrir Verkamanna- flokkinn, ef hann þyrfti að láta ganga til kosninga á útmánuð- unum. Þá segja sumir leiötogar flokksins, eins og t.d. Bevan, að ef það eigi fyrir flokknum að liggja að tapa, sé bezt aö tapa strax og loía íhaidsmönnum a'ð taka á sig j:ær óvinsældir, er fylgja hervæúlngunni. Verka- mannaflpkkurinh geti þá þeim mun fyrr rétt hlpt sinn aftur. Má Vel vcra, að Beyanistar t.eidu það ekki illa farið, að fjokkurinn tapaði nú, því að Bevan myndi verða aqsópsmesti foringi hans í stjórnarandstöð- | 'unni og s.ennjiega sjálfsagður leigtpgi flckksins síðar. Þrátt fyrir þetta hefir Attlee enn hikað. Liklegt hefir yerio taiið, að hann léti til skarar skriða, ef vopnahlé næðist í Kóreu og samningar tækjust í oiíudeilunni í íran. Eins og nú horfir, er ósennilegt að af þessu 1 verði fyrir kosningar, ef þær fara fram í október. Þa'ð veldur ef til vill rncstu um hik Attlees. I BEVAN Stefnuyfiiiýsing Verka- | mannaííokksins. Það bendir á, að stjórn Verka mannaflokksins vilji vera und- ir allt búin, aö hún heíir nýlega birt nýja stefnuyfirlýsingu fyrir flokkinn varoandi þau aðalmál, sem nú eru á döíinni. Taliö er vist, að þessi stefnuyíirlýsing yrði látin gilda sem kosninga- stefna flokksins, ef til kosninga kæmi bráðlega. Að öðrum kosti verður hún iögð íyrir þing flokksins, er koma mun saman í október. í stefnuyfirlýsingu þessari er lögð mikil áherzla á nauðsyn vígbúnaðarins og þeirri full- yrðingu Bevanista mótmælt, að hann leggi verkalýðnum of þung ar byrðar á herðar. Eins og á- statt sé í heimsmálunum, verði ekki komizt hjá endurvígbún- aði. Fyrst og fremst verði að tryggja friðinn, en það verði ekki gert nema lýðræðisríkin geri nægar varnarráðstafanir. Þrátt fyrir þær álögur, sem fylgja vígbúnaðinum, verði lífs kjör almennings betri en þap voru fyrir styrjöldina og mun betri en þau voru 1945. Varðandi innanlandsmál eru einkum lögð áherzla á eftir- talin mál: Þyngri byrðar verði lagðar á þá, sem mesta haía getuna, og einkum verði þyngdir skattar á öðrum tekjum' en atvir.nutekj- um. Mun hér einkum átt við það, að seinustu misserin hefk tekjuafgangur ýmissa fyrir- tækja stóraukizt og arösúthlut- un þeirra samkvænrt því. Finnst V erkamannaf lokknum þetta í stjórnmálunum. Kjósandinn veit raunverulega ekkert hvað hann er að gera, þegar hann er að kjósa einhvern smá- flokkinn. Flokkurinn getur tal iö sig vinstri flokk fyrir kosn ingarnar, en er svo kominn í samvinnu við íhaldiö strax eftir kosningar, samanber A1 þýðuflokkinn 1944 og 1947. Hann getur líka talið sig hægri flokk fyrir kosningar, en gerst svo bandamaður kommúnsta strax eftir kosn ingarnar, sbr. Sjálfstæðisflokk inn 1944. Kosningar í einmennings- kjördæmum skapa hinsvegar hreinar og ákveðnar línur í stjórnmáiunum, svo að kjós- endum verður stórum aöveld ara að velja milli meginstefn anna. Þær skapa og möguleika fyrir starfhæfar og samhent- ar ríkisstj órnir og hindra þannig losið og glundroðann, ,sem skapa einræöisstefnun- um beztan jarðveg. Þetta skilja þeir Attlee og Morrison. Þetta skilja Stefán arnir vafalaust líka. En þeir rá'ða yfir litlum flokki, sem undir forustu þeirra hefir enga vaxtarmöguleika á við j af naðarmannaf iokkinn brezka. Þeir eiga sitt blakt- andi pólitíska líf undir því, aö glundroðiím haldist. Þess vegna eru þeir á öndverðum meið’ við Attlee og Morrison. ■ Hitt er svo hreinn misskiln ingur eða blekking hjá Stef- áni Péturssyni, að kosningar í einmenningskjördæmum myndu tryggja hér tvo íhalds flokka. Meginflokkaskipting- in yrði sú, að ihaldsmenn væru annarsvegar, en frjáls- lyndir og róttækir menn hins vegar. Því a'ðeins myndi Fram sóknarflokkurjnn yera annar aðalflokkurinn áfram, að hanp væri merkisberi umbóta stefnu og róttækni. Miklar líkur eru til, að slík breyting myndi þoka umbótaöflunum saman í eina samstæða fylk- ingu. Slíka fylkingu barf aö skapa. Það er mesta nauð- synjamál alþýðustéíjtanna. En vitanlega verðuj,- staöið gegn því af smáflokkaforingj um, er byggja pólitíska til- jveru sína á glundroðanum. eðlhcga öviðunandi « sama tíma og lífskjör almennings yersna. Tryggingarnar verði ekki skertar frá því, sejn nú er, og er þetta gert til að mæta áróðri Bevanista. Verölagseftirlit verði aukið aftur og reynt að. hindra allan óeðlilegan milliliðahagnað. Reynt verði að lrindra allar hringamyndanir eða samtök framleiðenda eða verzlana um óeðlilega hátt verðlag. Haldið verði áfram að greiða niður verð ýmsra nauðsynja- vara og haft verði áfram að- hald með húsaleigu. Það vekur athygli. að ekki er minnzt á nýjar þjóðnýtingar- fyrirætlanir í stefnuyfirlýsing- unni, en ritari flokksins, Morg- on Philips, hefir hins vegar tek- ið fram, að flokkurinn ínuni (Frarnhald á 6. siðu) Raddir nábáorma Mbl. hefir undanfarið reynt að halda því fram, a'ð Sjálfstæðisflokkurinn væri aðalvörn borgaranna gegn háum sköttum. Um þetta seg- ir Þjóðviljinn m.a. i forustu- grein í gær: „Það rnega því teljast mikil undur að höfuðmálgagn þess flokks, sem öllu hefir ráðið um stefnuna í skatta- og tollamál um síðustu ára, skuli telja sér fær’t að láta í það skína að skattaránið og toílaklyfjarnar hafi dunið yfir almenning án tilverknaðar og gegn yilja Sjálfstæðisflokksins. En það er einmitt þetta sem Morgun- blaðið hefir af veikurn mætti reynt síðustu dagana í vand- ræðum sínum við að finna ein hverjár afsakanir fyrir álagn- ingu óreiðuútsvaranna í Reykjavík og flótta borgar- stjörans suður til Spánar og Tyrklands. Vildi Morgunblað- ið með þessu sýna fram á aö ekki væri um meiri hlifð a'ö ræða hjá ríkinu en Reykjavík urbæ. En þetta bragð tekst ekki lijá Morgunblaðinu. Þaö er ó- hugsandi fyrir það að ætla að telja almenningi trú um, að skattaránið og tollakiyfiarnar séú óviákomandi SjáVstæðis- flokknum. Þar ber flokku.’ þess sööiti áoyrgð og á ar.kaútsyör unum, ■ C'in hann hefir skammt að Finyuvíkingum og ætlar að iv)(a til þess að .'iu’.uppi sptnu óhófseyðslu’v.ii sukkinu og oitlingastarfssri.'.ar.i og ).ie- geii„izt hefir að i.nd víí. rru. Jiúvr drepþungu .sk-.tiar og tohar eru, eins o,; r.i.kautsvör- ísi, .’yvst og frenvst. vc:K Sjálf- stæðisflokksins, þótt hann hafi við álagningu tollanna og skattanna notið fyllsta at- fylgis og stuðnings samstarfs- flokka sinna.“ Það er vissulega rétt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft forustu um skatta- og tollaálögur, þar sem hann hef ir haft fjármálastjórnina. í tilefni af því, sem Þjóðviljinn segir um „samstarfs“flokk- ana, skal tekið undir það, að ekki §kprti á „fyllsta atfylgi“ kommúnista í þessurn málum meðan þeir sátu í nýsköpun- arstjcrninni. 'T\ j Útsvörin á alþýðu- Iieimilura eru mun hærri hér en á Akureyri í ritstjcrnargrein í Mbl. á sunnudagijnn er því hai’.dið fram, að útsvör séu mun hærri á Akureyri en í Reykja- vík. Tímanum færist því illa að fordæma útsvörin í Reykja vík, þar sem Framsóknar- menn tækju þátt í stjórn Ak- ureyrarkaupstaðar. Eins og venjulegast fer Mþl. hér með staðlaust fleipur. Þetta sama hafði blað íhal|is ins á Akureyri, íslendingur, áðuj' gert. Það hafði borið saman útsvörin á cinstakling um héy og á Akureyri, en þá sleppt að taka tilit til þess, að ofan á útsvarsstigann hpr hefir verið bætt fyrst 5% og síðan 10% álagi, en engu á- lagi hefir verið bætt ofan á útsvarsstigann á Akureyri. Samanburður íslendings er því fullkomlega falskur og gegnir sama máli um umrædd an samanburð Mbl. í tilefni af framangreind- um samanburði íslendings, er Mbl. hefir síðan tekið upp, hef:r Dagur snúið sér til skaít stjcrans á Akureyri, dr. Kri§t ins Guðmundssonar, og feng- ið hjá honum eftirfarandi upp Iýsingar: „í síðasta tbl. ísl. er gerður samanburður á útsvörum í Rvík og á Akureyri. Er þar talið, að útsvörin séu mun lægri þar en hér. Er birtur samanburður á útsvarsstiga á einstaklinga á Akureyri og í Reykjavík. Við þennan sapi- anburð er það að athuga, að Rvík lagði 5% álag á stig- ann og hefir nú samþykkt að bæta enn við hann 10%. Ak- ureyri aftur á móti hefir ekjc- ert lagt á sinn stiga. Það þarf því að bæta 15,5% við Reykja víkurstigann, áður en hann er borinn saman við gildandi út svarsstiga á Akureyri. — Sag- an er þó ekkj nema hálfsögð enn. Akureyri tekur mildu meira tillit til framfærslu- þunga útsvarsgreiðenda en Rvík. ,Því til sönnunar skal hér birtur samanburður á tekjuútsvörum hjóna með 3 börn á Akureyri og í Rvík eft ir útsvarshækkunina: Tekjur Rvík Akurc 15000 210 0 18000 470 0 20000 680 330 25000 1420 1020 30000 2165 1830 35000 2990 2740 40000 4035 3750 Samanburður þessi talar sínu máli. Allur fjöldi verka- manna og iðnverkamanna ei'u í launaflokkum frá 15000— 25000 kr. Útsvörin á slíku fólki eru annað hvort engin eða miklu lægri en í Rvík, enda fullerfitt fyrir fjöl- skyjdumenn að komast af ineð slíkar tekjur.“ Það sést bezt á þessu, að út- svörin á alþýðufólki eru mun lægri á Akureyri en liér. í- haldið hér setur met í rang- fátri og óhófslegri útsvarsá- lagningu. Það er vissulega kominn tími til þess, að skatt þegnarnir dragi af því réttar ályktanir og breyti um stjórn á bænum, þegar þeim gefst næst tækifæri til þess. X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.