Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.09.1951, Blaðsíða 8
,ERLENT YFlRLtT“ 1 DAG: Verðtt kosnfngar í Bretlandi? 35. árgangur. Reykjavik, 5. september 1951. 189. blað. Frjálsíþróttamót Arnessýsíu um næstu helgi Frjáisíþróttamót Árnessýslu verður haldiö á Selfossi laug- áídag' og sunnudag næstkom- andi, 8. og 8. september. Veröa keppendur 60—70 frá flestum ungmennaféíögum héraðsins, nieðal þeirra íslandsmeistar- arnir Sigfús Sigurðsson og Kolbeinn Kristinsson. Má bú- ast við mjög harðri keppni, því aö þarna verða flestir béztu íþróttamenn sýslúnn- af. — Sennilega mun Gunnar Huseby keppa sem gestur á mótinu og ef til vill fleiri í- þróítamenn úr Reykjavík. Keppt verður um nýjan far- andbikar, sem Kaupfélag Ár- nesínga hefir géfið. Hlýtur hánn sá, sem vinnur bezta einstaklingsafrekið. Bikarinn vínnst til eignar, ef sami mað ur hreppir hann í þrj ú skipti í röð eða fimm sinnum alls. Ungmennafélagið á Selfossi sér um íþróttamótið, sem hefst klukkan þrjú á laúýár- daginn og klukkan hálf-þrjú á sunnudaginn. — Bæði kvöld in veröur dansleikur í Selfoss biói. I vallasveit Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. í fyrradag var sinalað fé til slátrunar að Heiðarbæ í Þingvallasveit. í smala- mennskunni sáu menn mikið af rjúpu á heiðinni og í fjall- lendinu, yfirleitt 40—60 hver máður. Það hefir talsvert borið á því á þessum slóðum, að rjúp- an hafi orpið þar i sumar, og bendir allt til þess, að mun meira verði um rjúpur í haust en undanfarin ár. Senda Rússar austur-evróp- ísk herfylki til Kóreu? SíisEgsir Kíslgway «p|B á því, að vojíMafiIés- viðræður furi frasn i fiIiiÉlasisu skijDÍ R’dvway hershöfðingi telur, að Kínverjar og Norður-Kóreu metin Hali nú um 40 ný herfylki reiðubúin til nýrrar sóknar í Kórcu, og þar að auki 30 herfylki óþreytts liðs til að fylla í sköröin. Telur háiih, að norðurher’nn muni nii hyggja á nýja sókn. Hanh telur einnig, að í íiði kommún’sta séu nú pn aðarsérfræðingar úr ff|úi- rikjum Rússa í Austur-Éyr- ópu, þar á meðal frá Aústur Þýzkalandi. Þá telur hann, aó um eitt þúsund flugvélar ■ af rússneskri gerð séu nú í Nórð ur-Kóreu. Hersveitir úr Austur-Evrópu. Meðal þeirra hersve.itá, sem beitt verði til sóknal- í Kóreu er talið, að séu allmiKill herstyrkur úr löndum Austur Evrópu, og sé her þessir|frá ýmsum löndum þar. Sigiirgeir Gíslason, kyndari á Júlí, að störfum í Hvítahafi — svipmynd úr lcvikmyndinhi Sjómahnalíf. Sjómannslíf - kvikmynd af Júií á miðum úti Núna um helgina mun Ásgeir Long í Hafnarfirði hefja sýningar á kvikmyndinni Sjómannalíf, sem hann íók í fyrra í tógáranuhi Júíí frá Hafnarfirði, er hann var á salífiskveið- um fvrir vestan land og í Hvítahafi. Var þessi myhd sýnd í Hafnarí'irði í f-yrsa í tæpa viku og alltaf fyrir fullu húsi. Ásgeir Long sendi myndina utan, og er nú búinn að fá eintak af henni. Verða sýning ar i Bæjarbíó í Hafnarfirði klukkan níu á laugardags- kvöl'd og sunnudagskvöld. Sýningar í Árnessýslu og Borgarfirði. Ásgeir hyggst ekki áð sýna ■mvndina i Re”kiavík að svo stöddu, en að loknum sýnilig- um í Hafnárfirði mun liánn fara með hana austur yfir fjall og sýna í Hveragerði, Selfcssi og á Eyrarbakka. — Einnig fer hann með hana upp á Akranes og 1 Borgarnes, og í Vést mánnkeýj um h'yggur hann einnig á. sýningu. Sýnir ýiniiubrðgð og Iíf á togara. Þessi kvikmynd sýnir veíði- aðferðir á tögará, verkún á fiskinum og daglegí líf og hætti sjcmannanna. ér þeir eru á liafí uti fjaiTÍ heimil- um sínum og heimahögum. Sýnihg hennar tekttr tim einn klukkuííma, eh Ásgeír I gærmorgúh um tíuleytið várð drengur á öðru ári, Ölafur man eihnig sýna aukamyndir, áð nafn'i, sóhur hjónanna Jóhandine Færseth og Ingimundar | aðall-gá smámyndír frá Hafn Ólaíssonar, Langholtsvegi 101, undir bíl á göíunni við húsið, sém hann a heima í. Var hann fluttur í Landspítalann, og íöldu iæknar, að mjaðmagrindin héfði sprung’ð. Drengur á öðru ári verður fyrir bifreið Mjaðmagrind barnsiiBS áaliií sprimgíiB Vopnahlésviðfæður • í hlutlausu skipi. . Þá búast fréttaritarar viö því, að Ridgway hershöfðingi muni leggja til, að vopnahlés viðræður verði hafnar á ný, en fari fram í einhverju hlut lausu skipi við strendur Kór eu. Á sínum tíma stakk Ridg- way upp á því, aö vopnahlés- viðræðurnar færú fram í danska sjúkraskipinu Jut- land’a, sem þá lá í Wonsan, en nú er það skip ekki lengur við strendur Kóreu. Hins veg ar eru þar mörg önnur skip, sem svipað er ástatt um og gætu komi'ð til greina sem hlutíaus vettvangur vopna- hlésviðræðna. Persneska stjórnin reiðubúin til samninga á ný Mossadeq forseétisráðherrá Persiú sagði á fundi fréttá- mánna í gær, að Persía mundi nú snúa sér til Asíulanda og Austur-Evrópulandá um við- skipti með oliu. Hins vegar væri persneska stjófhin re öu búin að taka upp sámninga að nýju trið brezku stjórnina, ef hún vildi sýna lit á því að breyta um skoðun í mál'nu og viðurkenna meira en verið hefði sjónarmið Pel’siu. KyiBiía séi* SBoaHía®- arinál á Spáni Bandaríska.hernaðarnefnd- in, sem nú er á Spáni til að semja um samvinnú Spánar og Bandaríkjanna á sviði her mála og efnahagsmála og halda þar áfram, sem Sher- mann hætti við, er hann lézt, hefir undanfarha daga verið á ferðalagi um Spán og kynnt sér ástand hervarna og útbún að snánska hersihs. Lægra í Þingvallavatni en dæmi eru um áöur Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Það éi’ nú orðið afarlágt í Þingvallavatni, og eru víða kotnn ir nnp stemar og hraunbríkur, þar seni aldrei fyrr hefir örlað' ! á stcini. Simoh Pétursson, bóndi í Vatnskot1, sem fæddur er ! við Þingvallavatn og hefir alið þar allan sinn aldur^ segist aídrei nvnnast þcss, að svo hafí lækkað í vatninil sém nú. i arfírði. Áflaleysi og atvinnu skortur í Fáskrúðs- Ffá fréttaritara Tímans í Fáskrúðsfirði. Hér fer nú saman aílaléysi og atvinnuleysi hjá möfgum. Einnig hafa verið rigningar upp á síðkastið, svo að lítið verður úr heyskap, þótt sum- ir hefðu aðstöðu til þess að nota sér tímann á þann hátt. Það var vörubifre’ð, sem drengurinn varð undir. Dreng inn, sem nýbyrjaður var að eigra um. mun hafa borið að, eftir að bílstjórinn var setztur, undir stýri. Ók bílstjór’nn af stað, og' varð einskis vísari, fyrr en menn, er með honum vcru, sáu, að íólk hópaðist saman á götunni. Nam hann þá staðar til þess að hyggja að því, hvað íyrir hefði kom ð. Kom þá i ljós, að litli dreng urinn hafði orðið fyrir hægra afturhjólí bifre ðarinnar og hlotið mikil meiðsli. 1 Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. Vérið er að grafa hér fyrir rafveitukerfi innan bæjar, og nýbyriað að leggja i'a.rðstreng. Hafa hingað til verið hér loft- linur, sem orðnar eru lélegar. Þetta nýjá innanbæjarkerfi sem nú er unhið áð, á að vcra j til, framþúðar og verða liluti i hinnar fyrirhuguðu ríkisveitu, ! hegar raímagn frá vatnsafl- stöð hefir leýst af lióimi fáf- stöð þá, sem enn er 1 notkun. Bátar fljóta ekkj í lögnum. Þessi lækkun vatnsborðs- ins er svo mikil, að sums stað ar fljóta bátar ekki Iengur í netalögnunum, þar sem murtan er veidd á haustin. Murtuve’Sin hefst venjulega um 20. september, og rigni ekki til muna fyrir þann tíma, svo að jörðin mettist vatni og framrennsli í vatn 'ð stóraukist, eru mjög litlar horftir á murtuveiði .hjá mör'gum í haust. Vatnsskortur í vetur? Það er einnig hætt við því, að aigert vatnsleysi verði á mcrgum bæjum í Þingvalla- sveit í vetur, ef haust’ð verður ekki úrkomusamara en hin síðustu misseri hafa verið. Vatnsskortur er oft til baga í Þingvallasveit, en nú má bú- ast við, að um þverbak keyrí I vetuf, eftir óvenjulega þurrkatíð hálft annáð ár. Nýr „vírus” fundinn til varnar í barnalömim Á þingj sérfræðinga um barnaiömim, sem stendur yf ir ,í Kaupmannahöfn ,um þessar mundir, er mest rætt um nýjan vírus, sem talið er að komið geti að gágiii við þessari skæðu sótt. Vírus þessi kemur ekki í veg fyrir vcikina sjálfa, heldur mlnnk ar nijög hinar illu afleiðing- ar hennar, lömun:na. Á ráð stefnu þessari eru fulitrúar flcstra Evrópúlanda, þar á uicðal þrír Rússár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.