Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 1
r Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn í.—~~-------—-----—---- 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 20. september 1951. 212. biað. Það er þungt hlutskipti að vera lamaður, en l>ó er með tækni og goðum vilja __________________ nokkuð úr því böli. Hér sést hvernig lamaðir menn, sem aðeins geta hreyft sig í hjóla- stóli reyna að leika knattleik. Dómur fellur ekki í landhelgismálinu fyrr en um heigi Verjandi skfpstjér- ans fékk frest tll laugardags Dómur féll ekki í máli rússneska skipherrans á móð urskipinu eins og búizt var við I gærkveldi. Þegar dónis málaráðuneytið hafði Vísað málinu til dóms var það tek ið fyrir af bæjarfógetanum í Keflavík. Rússneskj skip- herrann óskaði þá eftir á- kvcðnum verjanda og var það Kr.'stján Eiríksson lög- fræðingur, samstarfsmaður á lögfræðiskrifstofu Áka' Jakobssonar. i Kristján Eiríksson óskaði þá eftir fresti til að leggja' frám skriflega vörn í mál-1 inu og fékk hann hana. til kl.! 1 á laugardaginn .Þá verður málið tekið fyrir í Keflavík' að nýju og fellur dómur vænt' anlega í því um helgina. | Réttarhöldunum hjá bæj-; arfógetanum í Keflavík lauk í fyrrakvöld og vísaði hann málinu til dómsmálaráðuneyt, isins til úrskurðar um það, hvort höfða skyldi mál gegn skipherranum á rússneska móðurskipinu. Samkvæmt nýjum ákvæð- um í lögum verður dómsmála ráðuneytið að ákveða, hvort höfða skuli mál, ef meintur landhelgisbrjótur vill ekki meðganga, eins og tilfellð er með Rússann. Skýréla bæjarfógeta barst ráðuneytinu í gærmorgun, og var ákveðið strax í gær að höfða mál, og var málið síðan sent aftur til bæjarfógetans, sem nú dæmir í því. í gærdag síðdegis fór rúss- neski . skipherrann, ásamt fylgdarmönnum sínum til rétt arhaldanna, og voru þá þýdd ar fyrir hann skýrslur um málavexti. Aðrir fóru ekki land af rússneska skipinu en þeir, sem tóku beinan þátt í réttar höldunum. 3 Akureyringar í öræfa ferð að bjarga hesfi Hcsturinn er í dal við TuMgnafclIsjökiili, talmis eign Eddu Skagfield, sem mun gefa Iiann Akureyriiigiiniun í björgunarlaun Nú í morgun ætluðu þrír Akureyringar að halda suður Vatnahjallaveg, upp úr Eyjafirði, með sjö hesta, og er för þeirra heitið í Jökuldal við Tungnafellsjökul, þar sem geng- ið hefir í sumar rauður strokuhestur, sein talinn er eign ungfrú Eddu Skagfield á Páfastöðum í Skagafirði. 97 sprengjur íundnar hér eröar ovirkar í sumar Þar af fandnsí 84 í pakkhúsi Einiskipnfél. Spréngjuir fundnar í nánd við snmarbústaði Ég hefi gert óvirkar 97 sprengjur í sumat síðan í maí, sagði Þorkell Steinsson, scm hefir þetta með höndum, við tíðindamann blaðsins í gærkvöldi. Langflestar þessara sprengna hafa verið virkar og í húsum eða futtdizt við er alltaf við og við kvadd ur til að eyðileggja sprengjur sem finnast, sagði Þorkell enn fremur. Síðast í dag var ég að gera eina óvirka austur á Mosfellsheiði. 84 spbehgjur í pákkhúsi. Þetta er óvenjulega há sprengjutala, sem fundizt hef ir, en þaf- veldur mestu um, að í vor fundu starfsmenn Eimskipafélags íslands á lofti í vörugeymsluhúsi félagsins viö höfnina kassa, sem þar hafði legið alllengi og hafði kynlegan varning að geyma. Grunaði þá, að um sprengjur værj að ræða og var Þor- katli gert aðvart. Þegar hann kom á vettvang, sá hann þeg ar, að hér voru sprengjur. (Framhald á 8. siðu.) Jökuldalurinn er grösugur dalur, umgirtur háum fjöll- um, og gengur til suðausturs, suðvestan við Tungnafells- jökul. Þykja engar líkur til þess, að hesturinn fari það- an af sjálfsdáðum, heldur verði þar innilyksa, er snjóa tekur og falla úr hungri og harðrétti í vetur, ef ekki er að gert. í flugvél yfir Jökuldal. Hestsins varð vart í Jökul- dalnum um mitt sumar, og þótti lýsing á honum benda til þess, að hann væri frá Páfastöðum, eign Eddu Skag- field. Fékk hún þá flugvél til þess að fljúga með sig yfir daiinn, ef vera mætti, að hún sæi hestinn svo greinilega, að hun bæri kennsl á hann. 'En svo illa tókst til, að hest- urinn sást hvergi. För fjallamanna af Akureyri. Nú fyrir nokkru fóru vanir fjailamenn úr Ferðafélagi Akureyrar suður á öræfin. — Hafði ungfrú Edda Skagfield áður haft samband við þá og beðið þá að skjóta hestinn, ef unnt væri. Akureyringarnir höfðu riff il meðferðis, og sáu þeir hest- (Frauhald á 2. síðu.) Fáheyrð ákæra: hvolp- ar brenndir llfandi Eysíeinn Jónsson, f j ár málar áðher ra farinn vestur um haf Fjármálaráðherra, Ey- síeinn Jónsson, fór í gær- kvöldi álciðis til Washing- ton til viðræðna við Alþjóða bankann. í för með honum er dr. Benjamíri Eiríkssori, ráðunautur ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum, sém tekur þátt í viðræðum þess- um ásamt þeim Jóni Árna- syni, bankastjóra. og Thor Thors, sendiherra. Sjúkrahúsið á Akra- nesi senn starfhæft Ég vona, að sjúkrahúsið á Akranesi geti tekið til starfa urn áramótin, ef engar óvæntar tafir koma fyrir, sagði Haukur Kristjánsson, hinn nýráðni sjúkrahússlæknir þar, er blaða- maður frá Tímanum átti tal við hann í gær og spurði hann frétta af þessu nýja og myndarlega sjúkrahúsi Akurnesinga. Fyrir nokkru kærði Dýra- verndunarfélag íslands yfir því, að maður vestur í Döl- um hefði framið það fólsku- verk að brenna nýfædda hvolpa lifandi. Mun kær- an hafa verið byggð á frá- sögn aldraðrár konu, sem dvaldi um stundarsakir á saina bæ og þessi maður, Krossi í Haukadal. Þetta fáheyrða mál var til rannsóknar hjá sýslumann- inum í Búðardal f síðustu viku,og var sakborningurinn, Guðmundur Ásmundsson, yfirheyrður, ásamt heimilis- fólkinu að Krossi. Skýrsla um rannsóknina hefir verið send bæði til dómsmálaráouneytisins og Dýraverndunarfélags ís- lands, og er nú beðið frek- ari fyrirmæla. Þeir óhugnanlegu atburð ir, sem kært var yfir, eiga að hafa gerzt í fyrrasumar, en hvað fram liefir komið við þessa fyrstu rannsókn í málinu, hefir ekki verið gert uppskátt af hálfu sýslu- mannsembættisins. Mun þó til bráðabirgða hafa verið settur maður til eftirlits, að slíkir atburðir endurtakj sig elckl, meðan málið ev á döf- inni. Haukur Kristjánsson er ungur og velmenntaður lækn ir og þykir Tímanum hlýða að óska Akurnesingum til hamingju með að hafa ráðið að hinu veglega sjúkrahúsi, svo ungan og efnilegan lækni, sem virðist eiga framtíðina fyrir sér eins og hið veglega sjúkrahús, sem nú er að verða fullbúið. Haukur er Borgfií'ðingut*, fæddur og uppalinn að Hreða vatni. Læknanámi iauk hann frá Háskóla íslands, en dvaldi að því loknu fjögur ár í Bandaríkjunum viö fram- haldsnám og læknisstörf. Rúm handa 38 sjúklingum. Sjálft sjúkrahúsið er nú að kaila fullgert, og ef í því rúm handa 38 sjúklingum, auk íbúða starfsfóiksins. Hægt er að auka rúmafjöldann, ef starfsfólkið þarf ekki að búa í sjúkrahúsinu. í sumar var undinn bugur að því áð panta áhöld og tæki, sem þurfa til sjúkra- hússrekstursins. Margt af út búnaðinum er væntanlegt til landsins næstu tvo mánuði. Lækningaáhöldin, útbúnaður í skurðstofu og önnur sér- tæki eru aðallega fengin frá Sviss, Ameríku, Svíþjóð og Englandi, eftir því sem hent- ugast þótti. Innanstokksmunir smíðaðir hér. Allmikið af innanstokks- munum er smíðað hér á landi í Reykjalundi hafa verið smiðuð öll náttborð við sjúkrarúmin, og leitað hefir verið tilboða hjá íslenzkum aðilum um smíði stóla úr stáli. Rafmagnstæki i eld- hús eru smíðuð hjá Rafha í Hafnarfirði. Rúm sjúkrahúss ins eru flest fengin frá Rauða krossinum, en 10 rúm hafa verið pöntuð frá útiöndum af nýjustu og fullkomnustu gerð. Bygging þessa nýja sjúkra- húss er myndarlegt átak hiá Akurnesingum og til fyrir- myndar. Hafa þeir látið kvik myndahúsið, sem Haraldur Böövarsson og fjölskylda hans gáfu kaupstaðnum, standa straum af kostnaðin- um við byggingu þess að veru legu leyjí. — r———-—-—------------— Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda l-----—■—■—-----------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.