Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 6
<f. TÍMINN, fimmtudaginn 20. september 1951. — 2lzr~. Götustrákar (Gategutter) Ný norsk verðlaunamynd, er talin er ein af beztu myndum Norðmanna. Fjallar um vandamál atvinnulausrar borgaræsku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilver er black bat? Spennandi ný amerísk kú- rekamynd. Ray Crushlorrey John Durtkry Sýnd kl. 3 og 5 NÝJA BÍÓ Drottning fljjwtsins („River Lady“) Æfintýrarík og spennandi ný amerísk litmynd. Drottning flijótsins Sýnd kl. 9. Á hálum brautum Hin sérstæða og spennandi mynd með: Tyrone Power, Coleen Gray. Bönnuð fyrir börn. - Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐl Tvö í Purís (Antoine et Antoinette) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný frönsk kvikmynd. — Danskur texti. Roger Pigaut, Claire Maffei. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Útvarps viðgerðir Radiovimiustofan LAUGAVEG 166 Auglýsmgasíini TIMAIVS er 81 300. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Heima: Vitastíg 14. 0CuifeLa$uT% SjómannaHf Tekin af Ásgeir Long um borð í togaranum „Júlí“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Elsku Rut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s. 1. vetur og naut fádæma vin- sælda. Aðalhlutverk: William Holder. Joan Caulfield, Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Kaldrifjjaðnr ævintýramaSur (Honky Tonk) Amerísk stórmynd með Clark Gable Lana Turner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönr.uð innan 12 ára. Erlent vfirlit , (FraníþaiS af 5. síðu) hafa haldið sér í skefjum um skeið, en munu láta meira á sér bera, þegar Japan hefir aftur heimt fullt sjálfstæði. Margir erfiðleikar bíða framundan og reynt verður að kenna þeim, er borið hafa ábyrgð á stjórninni, um allt, sem miður fer. Friðar- samningarnir kunna líka að sæta aukinni gagnrýni, er fram líða stundir, og þjóðernisstefn- an eflist að nýju. Það hlutverk hvílir á Yoshida og flokki hans að sigla hér milli skers og báru og getur ekki aðeins framtíð Japans, heldur allrar Asíu, olt- ið á því, hvernig sú sigling tekst. HAFNARBÍÓ Fíorf/« rijjósin (City Lights). Ein allra frægasta og bezta kvikmynd * vipsælasta gaman leikara allra tíma: Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Varaskclfa (Stand In) ___ Skemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd með hinum heimsfræga leikara: Leslie Howard Joan Blondell Humphrey Bogart Svnd kl. 5. 7 og 9. Munið að grpiða blaðgjaldlð ELDURINN gerir ekkl boð á undan aér. Þeir, sem ern hyggnlr, tryggja strax hjá SamvinnutryggineiuM Stark: Sigge \ leynum skógarins Állt vcstfirzkra kennara (Framhald af 3. síðu) Vestfjarða skorar á Alþingi og ríkisstjórn að láta það ekki lengur úr hömlu drag- ast að koma á fót stofnunum höfuðið. fyrir þau börn, sem ekki eiga samleið með venjulegum börnum í skólum landsins. „Fundur í Kennarafélagi Vestfjarða skorar á stjórnar- völd landsins að hlutast til um a$ öll blaða- og bókaút- gáfa í landinu fylgi lögboð- inni stafsetningu“. „Fundurinn skorar á fræðslumálastj órn landsins' arsvipur á hann. að ráða þegar bót á þeim' erfiðleikum, sem verið hafa á að fá kennsluáhöld og papp- írsvörur fyrir skólana. Telur fundurinn æskilegt að Ríkis- — Vitið þið, hvort nokkur bar þungan hug til Eiríks? — Þungan hug? endurtók faðirinn. Þeir voru allir eins og hundar, sem bítast um bein. — Vitið þið hverjir voru keppinautar hans? — O-já. Það er víst ekki leyndarmál. Friörik í Efra-Ási, Janni í Seli, Ágúst á Bakka og Jóhann Ólafsson, slátrarinn frá Hvolbæ. Hún hafði um marga að velja. — Grunið þér einhvern þeirra um að hafa skotið son yðar? Gamli maðurinn hvessti augun á sýslumanninn og hristi — Það gæti verið hver þeirra sem væri, og það gæti líka verið einhver annar. — Átti Eiríkur fleiiú óvildarmenn? 11 — Já. Áskel Ólafsson í Hvolbæ. Þeir urðu ósáttir út af hestakaupum. Og Áskell sagði einu sinni, að hann óskaði þess, aö hann hitti Eirík einan sins liðs á afviknum stað. — Hvað ætlaði hann þá að gera? Jón í Norðurseli rétti dálítið úr sér og það kom fyrirlitling- — Veit það ekki, sagöi hann. Eiríkur hefði getað varizt tíu hans líkum. — Er ekkert, sem getur vakið grun á sérstökum manni? spurði sýslumaðurinn. Eiríkur hefði getað látið falla einhver útgáfa námsbóka annizt inn ummæli — eitthvað um einhvern, sem hann hefði hitt eða vörum“g dreÍÍÍngU á Þessum haft í hótunum við hann. V°Ennfremur var samþykktl. Jón í Norðurseli hristi höfuðið, og'nú var hann aftur orð- að athuga hvort tiltækilegt ,mn hapur í bragði. væri að hefja útgáfu árs- — Eiríkur var ekki orðmargur. Hann vissi líka, að mér gazt rits um skólamál og önnur ekki aö ferðum hans að Mýri. Hann þagði og fór sínu fram þau menningarmál, sem^g jét okkur helzt ekki verða vör við ferðir sínar, ef hjá því Snerta Vest,firði sérstaklega. Fundurinn lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að hann teldi það bæði eðlilegt og nauðsyn legt, að náin samvinna ríkti milli kennara barnaskólanna og kennara við héraðs- og gagnfræðaskóla, og var stjórn félagsins falið að vinna varð komizt. En við vissum samt auðvitað um þær. Það er ekki hægt að dylja þess háttar. Sýslumaðurinn leit á hann meðaumkunaraugum. . — Þetta er þungt högg fyrir aldraðan mann, rnælti hann. Gamli maðurinn kinkaði kolli dauflega. Hann hafði aftur dregið sig inn í skelina og kærðj sig ekki um, að láta aðrá verða þess vísari, hvað honum bjó í brjósti. Andrés Foss að undirbúningi slíkrar sam- 1 horfði þegj andi á hann og forðaðist að láta í lj ós þá samúð, vinnu. er hann hafði með þessum hugrakka og tápmikla manni, er bar sorg sína af slíkri stillingu og virðuleik. Er sýslumaðurinn hafði enn spurt þau feöginin nokkurra ■ hnfiir spurninga, lét hann kalla inn einn mannanna, sem beið í I dliClOL llöllll eldhúsinu. Jón í Norðurseli kinkaði kolli í kveðjuskyni og 1 sagði við dóttur um leið og þau gengu út: — Þú getur farið heim og hugsað um kýrnar. Ég staldra tagli, faxi og á fótum. Mark llér eí e^thvað kynni að koma i ljós. gagnfjaðrað hægra og gagn- bitað vinstra. Við aldur. — Hesturinn fenginn úr Árnes- sýslu aö Hvarfi í Bárðardal fyrir ári síðan. Mun hafa strokið suður á fjöll upp úr Fnjóskadal. Þeir, sem kynnu að verða htstsins varir eru beðnir að tilkynna það að símastöðinni á Hvarfi eða afgreiðslu Tim- ans. — H§ ÞJÓDLEIKHÚSID í 99 RIGOEETTO Sýningar: Fimmtudag og föstu dag kl. 20,00. Lénharður fógeti Eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Hljómsveitarstjóri: Róbert A. Ottósson. Frumsýning: laugardag kl. 20,00. Áskrifendur að frumsýningu vitji aðgöngumiða sinna fyrir kl. 4 á föstudag. Kaffipantanir í miðasölu. Athygli Andrésar Foss beindist nú að manninum, sem inn kom. Þaö var hávaxni maöurinn með útstæðu kinnbeinin, er hann hafði tekið eftir fyrr um daginn. Það sást á fram- komu sýslumannsins og heyrðist á raddblænum, að honum leizt fremur illa á náungann og haföi litla samúð með hon- um. — Jæja, Friðrik Mánason — hvað getur þú sagt okkur? spurði hann. — Bara, að ég veit, að Eiríkur var i Mýri i nótt. — Hvernig veiztu það? — Ég var þar sjálfur. — Voru fleiri þar? Friðrik hló við, og hlátur hans var stuttur og óviðkunn- anlegur. — Ekki er því að leyna. Það er mannmargt þar á laugar- dagskvöldum. — Hverjir voru þar þá? — Svei mér þá ég veit þaö. Ég veit bara með vissu, að Eirík ur var þar — og svo slátrarinn. — Komuð þið inn? — Nei. Bara Eirikur. Okkur hinum var ekki hleypt inn — í þetta skipti. — Voruð þið drukknir? Til dæmis Eiríkur? — Ekki svo að ég vissi. En við töluðumst ekkj við. En slátr- arinn var með pottflösku. — Hann hefir þá ekki verið allsgáður? — Það er varla hægt að segja, að hann væri drukkinn. — Og þú sjálfur? — Ég drakk ekk/ mikið. — Og hvað gerðist þá? Hvað voruð þið þarna lengi? -ir.iiriiiif: i íiT , I ÖÖ3 Ujd hfWVAi Víi m stsBY'íJ ; j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.