Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 8
,ERLENT YFIRLTT“ t RAG: Shitjeru Yoshiilti 35. árgangur. Reykjavík, 20. september 1951. 212. blaff. Krókódíll í af- Loftleiða Loftleiffir vekja meff nýstárlegum hætti athygli almennings á því, hversu stórv'axandi vöruflutning- ar með flugvélum félagsins eru. Sem sýnishorn þess, hversu margvíslegur og sundurleiíur flutningurinn meff flugvélunum er, sýn- ir þaff í glugga sínum í Lækjargötu krókódílsunga frá Flórída. Krókódíll þessi mun ekki vera nema nokkurra mán- affa gamall, og er enn Ift- ill vexti, en samt sem áð- ur hefir flykkzt aff glugg- anum fjöldi fólks til þess aff skoffa þennan óvenju- lega gest, sem unir sér í upphituðum glugganum hjá Loftleiðum. Heimkynni þessarar kró- kódílstegundar eru í Suð- ur-Ameríku og sunnan verffur Bandaríkjunum, og verða þeir allstórir full- |;vaxnir, en þó ekki eins istórir og Nílarkrókódílarn ^ir. — Krókódíllinn er eign Loftleiða. — 1 Valgeir Magnússon hjá Buick-bifreiðinni sinni, sem nú er orðin rúmlega 25 ára og er „ern“ í bezta lagi. 25 ára fólksbifreið i við góða „heiisu” enn Þaff er misjafnt hvernig hlutirnir endast í höndum mann- Persnesk nefnd til að bæta fjárhaginn Mossadegh forsætisráð- herra Persíu ræddi í gær við keisara landsins um olíu- deiluna en engin tilkynning var gefin út um viðræðurnar. Persneska stjórnin hefir nú skipað nefnd hagfræðinga sinna til að gera tillögur til úrbóta i f járhagsvandræðun- um, sem steðja að síðan Persía missti tekjurnar af olíu vinnslunni. Allmargir menn í Persíu hafa verið teknir fastir og sakaðir um andróður gegn stjórninni og jafnvel tilraun til að steypa henni af stóli. Eru þar á meðal fyrrverandi varaforsætisráðherra og fyrr- verandi yfirmaður ríkislög- reglunnar. Einnig hefir einn fylkisstjóri verið leystur frá embætti. Þá tilkynnti persneska stjórnin í gær, að úrslita- kostir þeir, sem sendir voru Harriman á dögunum til fyr- irgreiðslu muni verða sendir brezku stjórninni íyrir lok þessarar viku. Annar fundur í Kaesong í dag Sambandsliðsforingjar her- stjórna S. Þ. og Norður-Kór- eu hittust í gær en ekkert var rætt um vopnahlésviðræður, enda voru fulltrúar norður- hersins ófáanlegir til að ræða um nokkuð annað en árásir þær. sem þeir telja, að her S. Þ. hafi gert á hið friðlýsta svæði. Annar fundur er á- kveðinn í dag, en talið er víst, að viðræðurnar muni ein- vörðungu snúast um hið sama. Mjög lítið var um bar- daga á vígstöðvunum í Kóreu í gær. Attlee gekk á fund Georgs Bretakonungs í fyrradag og ræddi við hann um þetta. Við þessu hafði verið búizt, en varla svona fljótt. Kosningar fóru síðan fram í Bretlandi í febrúar fyrir hálfu öðru ári. í ræðu sinni í gær sagði Attlee, að neðri deildin mundi koma saman til fundar kl. 11 f.h. 4. okt. og þá mundi þingrof fara fram. — . _ Þingið mun siðan aftur anna og kemur þar til bæð! upphaflcg gerff þeirra og meff- kQma gaman a6 kosningum ferff. Buick-bifreið, sem Valgeir Magnússon, Háteigsvegi 17 ______._____________________ á er nú 25 ára, algerlega óbreytt frá því hún var smíffuff cg virðist „ern“ í bezta lagi enn. endist svo lengi óendurnýj- liö, enda mun hvort tveggja koma til, að bifreiðin er vönd uð smíði i upphafi og vél hef- ir verið með hana farið. Sýn- ir þetta, hve langt má kom- ast með góðri meðferð og um hirðu bifreiða og annarra véla. — Kosningar fara fram í Bretlandi 25. okt. Þingið verður rofið 4. okt. Atílee tilkynnti þctta í lítvarpsræðfi síðdegls í j|ær Attiee forsætisráðherra Breta tilkynnti í þingræffu, sem var útvarpað í gær, að þing mundi veröa rofiff fimmtudag- inn 4. október og nýjar kosningar síðan látnar fara fram í Bretlandi 25. október. loknum 6. nóv., og flytur kon- ungur þá hásætisræðu sína. Bifreið þessi er tveggja dyra „sportmódel" af gerðinni 1925, smíðuð 1 Kanada en flutt til Englands. Þaðan kom hún hingað til lands ný- leg. Valgeir Magnússon hefir átt hana í 15 ár. Efni hennar og smíði hefir auðsjáanlega verið vandað í upphafi, og sæmilega góð meðferð hefir hjálpað henni til að ná þess- um aldri. Bifreið þessi er nú hin eina af sínum árgangi hér á landi, sem heldur enn upprunalegri mynd, því öðr- um hefir verið breytt í hálf- kassabíla, ef þær hafa þá ekki alveg sagt af sér. Nýkomin úr Norðurlandsferð. Bifreið þessi er með sömu vél ófræstri og engir stærri hlutar hennar hafa verið end urnýjaðir. Fyrir nokkrum dög um er eigandinn nýkominn á henni úr ferð til Norður- lands allt norður í Vaglaskóg og dugði hún hið bezta. Hann segist ætla á henni austur á Fljótsdalshérað næsta sum- ar, og hann er ekkert smeyk- ur um, að hún muni ekki duga vel nokkur ár enn. Það mun fátítt, að bifreið Slátrun hafin í Húsavik Sláturhús Kaupfélags Þng eyinga í Húsavík tók til starfa i gær og er ráðgert að slátra þar 19 þús. fjár í haust. Dilk- ar eru taldir nokkuð misjafn ir að vænleika. Allgóður afli er enn hjá Húsavíkurbátum, mest ýsu- afli. Þjóðum í Asíu og Suður-Ameríku hjálpað til fiskveiða Ein af undirnefndum, sem starfandi er á vegum Sam- einuðu þjóðanna, F.A.O., stefnir að því að hjálpa þjóð um á ýmsum sviðum til að auka ög efla matvælafram- leiðsluna. • Á vegum þessarar nefndar hefir verið gerð stór . áætlun um það, að hjálpa ýmsum þjóðum, sem lítið þekkja til nútíma fiskveiða, til að efla veiðarnar og koma upp fiski- ræktun inn í landi, þar sem langt er til sjávar. Meðal þeira landa ,sem fá sérfræðinga og aðstoð í þess- um efnum, eru Vestur-Indí- ur, Brasilía, Pakistan, Ceylon, Chile og Thailand. Danir greiða ekki atkv. gegn Grikkj- nm og Tyrkjum Utanríkismálanefnd danska þingsins ákvað á fundi sínum í gær, að Danir skyldu ekki leggjast gegn upptöku Grikkja og Tyrkja í Atlanzhafsbanda lagið. Þar sem auðséð væri, að Danir fengju ekki aðrar þjóðir t!l stuðnings mótat- kvæði sínu, væri þýðing;v < laust að leggjast gegn þessari tillögu, og verður sendinefnd Dana á Ottawafundinum því gefi.n fyrirmæli samkvæmt þessu. Þar sem Danir hafa nú lát ið afstöðu sína uppi og Norð- menn einnig, er talið víst, að málið verði tekið upp að nýju og upptaka þessara tveggja ríkja samþykkt. með lög- regluvaldi í fiskbúð og brauðgerðarhúsi Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefir að undanförnu látið allmikið aff sér kveffa og farið í heimsóknir í ýms fyrirtæki, þar sem matvæli eru framleidd effa seld effa fjallaff um þau á annan hátt. Aminningar um tyrifnaff. í þessum eftirlitsferðum sínum hefir heilbrigðisnefnd- in gert ýmsar athugasemdir um meðferð matvæla og að- stöðu þá, sem verið hefir til þess að gæta fullkomins þrifn aðar, eftir því sem henni hafa þótt efni til. En víða hefir einskis slíks þurft við. Þar sem mönnum er sárt um sóffaskapinn. Yfirleitt mun þessum leiff- beiningum og kröfum um aukinn þrifnaff verið vel tek iff, en þó hefir sums staðar slegiff í hart. Hefir þetta gengið svo langt, aff borg- arlæknir hefir orffið að láta framkvæma með lögreglu- valdi hreingerningu í einni fiskbúð og einu brauðgerð- arhúsi í bænum. Mun slíkt vart hafa fyrr hent í sögu Reykjavíkur. Bæði þau fyrirtæki, sem hreint var gert hjá með lög- regluvaldi, höfðu oftar en einu sinni fengið frest til þess að sjá sjálf um lireingern- ingu, og bæði munu vera með al meiri háttar fyrirtækja í bænum á sínu sviði. Lokunarhéimild. Heilbrigðisnefndin hefir nú fengið heimild til þess að loka þeim fyrirtækjum, se^n ekki fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru. Þeirri heim- ild verður vitaskuld ekki beitt rema brýna nauðsyn beri til, en heilbrigðisnefndin þó á hinn bóginn fylgja fast fram kröfum um sjálfsagðan þrifnað. Kosningabaráttan hafin. Kosningabaráttan í Bret- landj hefst þegar í dag. Jafn- skjótt og þessi tíffindi urðu kunn í gær, boðaði Churc- hhill til flokksfundar til að ræða tilhögun kosningabar- áttunnar. Davies, formaður frjálslynda flokksins gerði slíkt hið sama. íhaldsflokk- urinn hafði áður ákveðið mið stjórnarfund sinn 10. okt. en verður nú að flýta þeim fundi. Miðstjórnarfundur verka- mannaflokksins verður hald- inn 1. til 5. okt. og verða þar lagðar línurnar í kosninga- baráttunni og gengiö frá framboðum. F.U.F. í Reykjavík Undirbúningur að félags- starfinu í vetur er hafinn. Félagar eru beðnir að mæta á skrifstofu flokksins í Edduhúsinu, en þar verður fulltrúi frá stjórn félagsins til viðtals kL 5—7 dagiega. Stjórnin. Sprengjur (Framhald af 1. islffu.) Reyndust vera í kassanum 84 handsprengjur allar vírkar, og gerði hann þær óvirkar. Mikla mildi má kalla, að’ hér skyldi ekki hljótast hið mesta slys af. Ef kassinn hefði orðið fyr ir miklu hnjaski eða kviknaff í húsinu, má búast vð að allar sprengjurnar hefðu sprungið og þar haft ófyrirsjáanlegar og skelfilegar afleiðingar. Sprengjur viff sumarbústaði. Aðrar sprengjur hafa fund- izt hér og hvar segir Þorkell, en flestar í nánd viff fyrrver andi bækistöðvar hermanna á stríðsárunum. Hafa sprengj ur fundizt á Mosfellsheiði, suður við Kleifarvatn og Krísuvík, á Seltjarnarnesi, uppi á Geithálsi og tvær í Borgarnesi. Nálægt sumarbú stað á Rjúpnahæð fannst og sprengja, en hún var óvirk. Önnur sprengja fannst hjá sumarbústað við Hamrahlíð við Lágafell, og reyndist hún virk. Fclk varar sig betur. Að svo blessunarlega hefir tekizt til upp á síðkastiö, að ekkj hafa hlotizt slys af þess um sprengjum telur Þorkell stafa af því, að fólk er farið að fara varlegar. Gætir það yfirleitt þess að snerta ekki þessa smáhluti, sem það finn ur og telur að geti verið sprengjur, heldur gerir að- vart og eru þær þá eyðilagöar. En raunar er það aldrei of oft brýnt fyrir fólki að fara varlega í þessum efnum, því að enginn veit, hvenær sprengjurnar eru virkar eða ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.