Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 3
212, blað TIMINN, fimmtudaginn 20. septembcr 19»1. aiiíjli- . efa gulls ígildi Eftir Guðimiitel Jónsson, Brimalaug Þótt ræktun grænmetis fari sívaxandi hér á landi, hefir neyzla þess aukizt svo mikið, að nauðsynlegt hefir verið að flytja inn danskt grænmeti í allstórum stíl til að fullnægja eftirspurninni. Grænmeti, sem ræktað er hér á landi, er mikið bragð- hetra en það, sem ræktað er í Danmörku. Þetta finnst manni ein- kennilegt í fljótu bragði. Því Danir hafa margfalt meiri reynslu í ræktun en við ís- lendingar. Veðráttan hagstæð ari, alls staðar í landinu nóg af gróðurmold, en hana skort ir mjög víða hér. Auk þess eiga Danir mjög fullkomnar tilraunastöðvar, sem veita garðyrkjumönnun- um margvíslega hjálp. En hvernig stendur þá á því, að íslenzka grænmetið er bragðbetra en hið danska? Þáð eru steinefnin, sem vant ai; í dönsku moldina. íslenzka jörðin er byggð upp af hrauni á morgni tím- anna frá mörgum og voldug- um eldgosum. Þessi basalt- jörð, mynduð af storknaðri hraunleðju, er áreiðanlega mjög auðug af steinefnum. Tilbúinn áburður, sem nú er mikið notaður við ræktun, er ágætur, ef hann er notaður í hófi en eiginlega er hann kem iskt eiturefni fyrir jörðina og gerir hana súra, drfepur ána- maðka og veldur skorpumynd un á yfirborði moldarinnar. Nú er farið að nota steinmjöl til áburðar í útlöndum, meðal annars eru Danir farnir að nota granítmjöl, sem þeir framleiða á Borgundarhólmi. En enginn vafi er á því, að íslenzkt basaltmjöl væri betra. Nú er tækifærið fyrir ís- lendinga til að koma upp stór iðnaði. Þeir eiga að mala bas altið gera úr því steinmjöl og selja það út um heim, sem á- burð, mjög verðmætan áburð. Það þarf ekki að flytja inn hráefnj til að framleiða stein mjöl, ekki vantar grjótið, og það þarf engar flugvélar til að leita að því eins og síld- inni. Nei, það e_r ekki erfitt að finna grjót á íslandi. Hér er nóg vatnsorka til að vinna grjótið, flytja það til hafn- anna og um borð í skipin, sem flytja það á heimsmarkað- inn. Eins og ég hef tekið fram, höfum við nóg af vatnsorku og betra grjót í steinmjöl en íslenzka basaltið er ekki til*, Nú þarf að smíða á meðan járnið er heitt. Með öðrum orð um, það þarf að vinda bráðan bug að því að stofnsetja um ræddan steiniðnað. Það getur ekki verið hagstæðara en ein mitt nú þegar markaðsmögu- leikarnir eru að opnast. En hann verður umfram allt að vera alíslenzkt fyrirtæki, al- gjörlega óháður öllum útlend um félögum, það má ekki vera eins og Norsk Hydro (Norges saltpeter), sem hefir verið mjög háð þýzka efna- hringnum og þar af leiðandi hefir land^ið sjálft haft minni ágóða af fyrirtækinu. Svo er það ræktunin. Við eigum mikið af ræktanlegu landi. En til þess að geta rækt að það, þarf að þurrka það og ryðja burtu grjóti, þar sem þáð er fyrir. Ennfremur þarf að klæða landið skógi. Til þess þarf mikinn vinnukraft en sérstaklega áhuga, iðni og á- stundun — en aðalskilyrðin fyrir því, að fólkið sé iðið og ástundunarsamt, er að þaö sé hraust og heilbrigt. En með aukinni grænmetisræktun og þar af leiðandi aukinni notk- un þess til matar mun án efa fá bætandi áhrif á heilsufar þjóðarinnar. Það er stutt síðan að byrj- að var á ræktun í gróðurhús- um hér á landi, en ekki er hægt annað en að segja að það hafi gengið vel, sjálfsagt miklu betur en búizt var við, þegar fyrsta gróðurhúsið var reist fyrir tæpum 30 árum. En gróðurhús eins og þau eru byggð í dag, mest úr gleri, eiga enga framtíð fyrir sér. Innan skamms tilheyra þau fortíðinni. Gróðurhús fram-' tíðarinnar verða steinhús, al- gerlega gluggalaus, upplýst með* Nerumljósi. Þá verður skammdegismyrkrið enginn þrándur í götu fyrir ræktun- ina ,ög þá gerir 'það ekkert til. þótt ekki sjái til sólar svo vik um skipti að sumrinu, og þá verður ekki neins staðar betra að drífa gróðurhús en hér, þvi við höfum vatnsaflið til að framleiða Nerumljósið og nægilegt laugavatn til upphit unar. i Um næstkomandi aldamót verða matjurtagarðar heimil anna í kjöllurum íbúðarhiis- anna. Ég sé í anda íslenzka húsmóður ganga niður í kjall arann í öskrandj stórhríð á þorranum til að ná sér í nýtt blómkál í matinn og ég sé margt fleira, sem ég læt ó- skráð, að minnsta kóstj i þetta sinn. íslenzka þjóðin þarf ekki að óttast framtíð- ina. Hér eru nóg verkefni fyr- ir hendi. Svo er það grjótið, sem er gulis ígildi, með því aleinu er hægt að gera þjóðina efna- lega sjálfstæða, ef rétt er að farið. 9. sept. fór fram keppni í frjálsum íþróttum milli Ung- mennasambands Vestfjarða og íþróttabandalags ísfirðinga. Keppnin fór fram á Isafirði og sá Frjálsíþróttaráð Isfirð- inga um framkvæmd mótsins. Úrslit urðu þau, að Í.B.Í. sigr aði með 51 stigi gegn 37. Þrátt fyrir óhagstætt veður náðist all góður árangur í mörgum grein- um og voru sett þrjú Vestfjarða met á mótinu. Úrslit í einstökum greinum: Kringlukast: Guðm. Hermannss. ÍBÍ 41,56 m (Vestfjarðamet.) ÍÓl. Þórðarson UMFV 40,71 — jJens Kristj.son UMFV 37,34 — Karl Haraldsson ÍBÍ 33,49 — Vestfjarðamótið Frjálsíþróttamót Vestfjaröa var háð á ísafirði dagana 18., 19. og 23. ágúst s. 1. Frjálsíþröttaráð ísfirðinga sá um mótið. Helstu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Jónas Ólafs son Höfr. Þing. 11.6 sek. 400 m. hlaup: 1. Gunnlaug ur Jónasson H. ís. 56.5 sek. 1500 m. hlaup- 1. Ágúst Jónsson V. ís. 4:51.5 mín. Langstökk: 1. Gunnl. Jónas son H. ís. 5.95 m. Þrístökk: 1. Gunnl. Jónas- son H. ís. 11.77 m. Hástökk: 1. Jón S. Jónsson, H. ís. 1,55 m. Stangarstökk: 1. Karl Har- aldsson, V. ís. 3.07 m. Kúluvarp: 1. Guðmundur Hermannsson, H. ís. 13,95 m. Vestfj.met. Kringlukast: 1. Guðm. Her- mannsson, H. ís. 39.45 m. Spjótkast: 1. Kjartan Krist jánsson, Þr. Hn. 44.88 m. Fimmtarþraut: 1. Guðm. Hermannsson, H.ís. 2299 stig. í fimmtarþraut voru kepp- endur 9 og luku allir keppni. Veður var óhagstætt alla keppnisdagana. GS Kristin fræði í fram- haldsskólum IVý lesliók eftir séra Árelxus IVíelsson { f þeiip drögum til náms- testamentinu, og sjálfsagt skrár, sem kenslan í fram- bezt að byrja á því. Sömuleicí halds- og gagnfræðaskólum is er nauðsynlegt, að sálma- landsins hefir verið sniðin nám haldist 1 hendur við lest eftir nokkra undanfarna vet- J ur lesbókarinnar og í for- ur, er gjört ráð fyrir, að mála hefir höf. bent á kennd séu kristin fræði einn nokkra úrvalssálma til náms til tvo tíma vikulega í tvo ásamt köflunum. Hverjum vetur. Ikafla í bókinni fylgja nokkr Þessu hefir þó mjög víða ar skýringar til að létta starf ekki verið fylgt, nema ef til kennarans og festa gildi hins lesna í huga nemandans. Hef ir höfundurinn fengizt við slíka kennslu í mörg ár, svo að góðs má vænta af bend- ingum hans viðvíkjandi því stjórn fræðslumálanna, sem J markmiði kennslunnar, að nú er, hafa séð brýna þörf j göfga og bæta skapgerð ung meðal skólaæskunnár fyrir ■ linganna. ......__^ þá leiðbeiningu í siðfágun og | Fræðslumálastjórnin er Gunnl. Jónasson IBí 11,5 sek' trúarlífi> sem S03 kennsla í þess mjög hvetjandi, eins og Jónas ólafsson UMFV n,6 —, kristnum fræðum ætti að' kunnugt er, að sem allra flest Geir Guðmundsson ÍBÍ 11,6 — Guðbj. Björnsson UMFV 12,0 — vill í fyrsta bekk. Veldur þar miklu um vöntun á kennslu- bók, sem telja mætti hæfi- lega til þessa náms. En allir, og ekki sízt sú 100 m hlaup: ir skólar leggi rækt við kennslu kristinna fræða. geta veitt. Nú mun loks vera að ræt- ast úr þessum skorti á, væri og einsætt, sökum upp Hástökk: kennslubók í þessari mikils eldisgildis efnisins, að bókiá Albert K. Sanders IBí' 1,65 m(verðu námsgrein. | yröi tekin til náms í kvenna'-^, Jón Hjartar UMFV 1,60 — í þessum mánuði, áður en skólum, húsmæðraskólum og.' Karl Haraldsson iBí 1,55 — Gústaf Óskarss. UMFV 1,50 — Kúluvarp: Guðm. Hermannss. IBí 14,10 — (Vestfjarðamet.) Ól. Þórðarson UMFV 12,38 — Jens Kristj.son UMFV 12,21 — Jón Kristm.son ÍBÍ 11,83 — Langstökk: Gunnl. Jónasson ÍBÍ 6,50 m iVestfjarðamet.) Guðm. Herm.son ÍBÍ 6,00 — Ólafur Þórðarson UMFV 5,91 — JÓnas Ólafsson UMFV 5,71 — Spjótkast: Jóhann Símonarson ÍBÍ 44,75 m Jón Hjartar UMFV 42,93 — Njáll Þórðarson UMFV 39,85 — Jón S. Jónsson ÍBÍ 39,30 — Þrístökk: Bjarni Ásgrímss. UMFV 12,36 m Jón Hjartar UMFV 12,15 — Jón Kristmannss. IBÍ 12,08 — Jón S. Jónsson ÍBÍ 11,40 — G.S. skólastarfið hefst og stunda- skrár verða jsamdar kemur út lesbók í kristnum fræðum eftir séra Árelíus Níelsson á Eyrarbakka. Eins og nafnið lesbók bendir til, eru þetta úrvalskaflar úr héraðsskólum, þótt þeir starfi ekki beinlínis á gagnfræöar.^ stigi skólaskipulagsins. Fáum er meiri þörf á djúp um skilningi og víðtækari þekkingu á lífssannindum kristindómsins en verðandi þeim ritum Biblíunnar, sem mæðrum og húsfreyjum, sem mest áhrif hafa haft á menn eiga að annast uppeldi kom- ingu og listir vestrænna þjóða andi kynslóða. gegnum aldirnar. I Allt virðist benda til, að sú Er til þess ætlast, að nem andnð og það tómlæti sem endur lesi kaflana líkt og rllíti ga,gnvart kristnum lj óð með útskýringum kenn- . frœðum í skólum landsins, arans, þar sem þeim er bent,fyrm nokkrum árum sé . nu á hið áhrifaríkasta og feg-,a® bverfa. Allir menntaðir .óg, ursta í þeim hverjum fyrir sig framsýnir skólamenn og upþ og jafnvel látin læra eitthvað alenclur ba.fa nú séð, að sá af lífsreglum og speki þeirra sbóli er mjög í hættu, sem utan að. Annars er það sett vani3ekir hinn vígða þátt á vald kennaranna sjálfra,. nppeldisins. hvaða kaflar eru lesnir hvern ’ Reynslan hefir sýnt, að vetur, eða jafnvel hverjum Þar er 1Iftaug múnngildis og þeirra er sleppt, ef þeir þykja drengskapar í því hafróti hat ekki við hæfi og aldur nem-:urs.°g uPPlausnar, sem styrj endanna. Æskilegast mætti alcfir og véltækni hafa leitt. þó telja, að allt yrði lesið, ytir þjóðirnar. sem valið hefir venð úr Nýja Álit vestfirskra kennara á fræðsluíöggjöfinni Svipuð gerð kennslubóka kristnum fræðum og sú, serp.-, hér er bent á og nú er aið. komá á markaðinn, hefir ver ið reynd í framhaldsskólurh erlendis t. d. í Noregi og þýk ir gefast mjög vel. ' _ . Munið því eftir kristnufe a?fna ' °.g 5' sePb S- bj „Samræming fræðslulög-- fræðum á stundaskránni, þeg,; helt Kennaiafelag Vestfjarða gjafarinnar er til stórmikilla ar þér skipuleggið skólastarf - aðalfund sinn á Isafirði. Fé- ( bóta frá því sem áður var. En ig í haust. lagssvæði félagsins nær yfir reynzlan hefir leitt í Ijósi Vestfirði. Mættir voru til ýmsa ágalla á löggjöfinni, j----------------------------------- fundarins félagar víðsvegar ' sem nú þegar er náuðsynlegt' að af félagssvæðinu. Á fund- að lagfæra. Sérstaklega vill inum flutti Þórleifur Bjarna fundurinn benda á eftirtalin son, námsstjóri, erindi um atriði: fræðslulögin og framkvæmdj 1. Að kennsla unglingastigs þeirra'. Magnús Jónsson, náms ins (13—15 ára barná) skuli stjóri verknámsins í skólumjvera slitin úr tengslum við landsins flutti einnig erindi barnaskólana og fengin gagn um verknámiö og þann þátt, sem því er ætlað að eiga i skólakerfi þjóðarinnar. Einn fræðaskólunum. 2. Að ^kilyrðin til fram- kvæmda á löggjöfinni eru ig flutti Ragnar H. Ragnar, enn þá ekki fyrir hendi, þar skólastjóri Tónl'þtarskóla ísafjarðar, erindi um söng- kennslu í skólum. í stjórn Kenarafélags Vest fjarða voru kosnir: Formað- ur: Björgvin Sighvatsson, ísafirði. Ritari: Matthías Guðmundsson, ísafirði. Gjald keri: Kristján Jónsson, Hnífs dal. Á fundinum voru rædd ýms mál varðandi skóla- og menningarmál, auk þess sem rædd voru félagsmál vest- firzkra kennara. Eftirfarandi tillaga var samþykkt varðandi fræðslu- löggjöfina. sem aðstæður til verknáms ins eru engar. Ber að leggja áherzlu á að koma á verk- náminu sem fyrst og skipu- leggja það sem bezt. Meðan það er ekki gert, verður aö álíta að mjög varhugavert sé að framkvæma lögin um skólaskyldu til 15 ára aldurs. 3. Að tíminn til fram- kvæmda löggjafarinnar hefir reyhzt a^ltof skammur og verður því að framlengja hann um óákveðinn tíma“. Ennfremur voru þessar til lögur samþykktar: „Aðalfundur Kennarafélags (Framhald á 6. síðu) ÍÞRÓTTIR Nýlega náði hinn heims- frægi tékkneski hlauparl, Emil Zatopek, bezta heimá- tímanum í 10 km. hlauþi, hljóp á 29:29,8 mín. Norðmaðurinn Sverre Strandlie kastaði nýlega sleggju 59,90 m. í Örrebro í Svíþjóð. Er þessi árangur Strandlie 2 cm. betri en heims met Nemeth, en hann fær það samt ekki viðurkennt sem heimsmet, vegna þess að vír inn í sleggjunni reyndist 10 cm. of langur. Jörgen Munk Plum setti ný lega nýtt danskt met í kringlu kasti, 49,08 m. Á sama mófi ,< bætti Verner Hurtigkarl met sitt í kúluvarpi í 14,42 rp, Þetta er í annað skipti í þess um mánuði, sem þessir menh bæta met sín. 1 .vúil i'zb3 ... ■ s.irMd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.