Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 5
212, blað. TIMINN, íimmíudagiun 20. september 1951. ———-------—------——----i—!----------- Flmmtud. 20. sept. Svefnró raskað Þa5 getur stundum verið ó þægilegt að vakna eftir vær- an blund, þegar samviskan kemur til skjalanna og segir, að nær hefði verið að gera annað en að njóta svefnsins. Þetta hefir t. d. komið fyrir ritstjóra Alþýðublaðsins í fyrradag, þegar hann las grein Rannveigar Þorsteins- dóttur um byggingarsjóð verkamannabústaða. Það er alveg auðséð á grein hans, að hann hefir strax henzt fram úr rúminu og tekið til ó- spilltra málanna til að reyna að klóra yfir þá vanrækslu, sem Alþýðuflokkurinn hefir sýnt í þessu máli. En ekki batnar þó hlutur Alþýðu- flokksins við yfirklórið, sem ber þess alltof ljós merki, að það er gert af önugum manni, sem er fúll yfir því, að svefn- ró hans hefir verið raskað. Ef ritstj óri Alþýðublaðsins hefði haft eðlilegan áhuga fyrir byggingu verkamanna- bústaða, hefði hann átt að fagna grein Rannveigar. Grein hennar var fullkom- lega áreitnislaus og þar fylli lega viðurkenndur sá.þáttur, sem Alþýðuflokkurinn átti í setningu þessar laga eða rétt ara sagt Héðinn Valdimars- son, er þá var annar aðalleið togi flokksins. Ritstjóri Al- þýöublaðsins hefði því átt að geta verið Rannveigu þakk- látur fyrir þann stuðning við umrætt nauðsynj amál, er kom fram 1 grein hennar. En því er siður en svo að heilsa, að þau séu viðbrögð ritstjór- ans. Hann byrjar fyrstu setn inguna i grein sinni með þvi að uppnefna Rannveigu, en seinheppUegt er uppnefnið, eins og fleira hjá Stefáni. Hann kallar Rannveigu ó- heillakráku. Ætli það nafn eigi ekki betur við persónu eða persónur, sem nær standa ritstjóranum? Hann hefði á- reiðanlega forðast að nefna þetta nafn, ef hann hefði verið vel vaknaður. Sú staðreynd verður ekki dulin með neinum uppnefn- um eða yfirklóri í Alþýðublað inu, að Alþýðuflokkurinn hef ir sýnt furðulegt tómlæti og áhugaleysi í þessu máli, og verður ekki komist hjá því að rekja það að nokkru vegna skrifa Alþýðublaðsrit- stjórans. Það er rétt að Al- þýðuflokkurinn átti góðan þátt í því að setja lögin um verkamannabústaðina og sýndi því máli áhuga lengi vel. En smátt og smátt virð- ist áhuginn hafa dvínað fyrir verkamannabústöðunum, og að lokum þorrið með öllu. Það er gleggsta sönnunin um þetta, að Alþýðuflokkur inn stjórnaði félagsmála- ráðuneytinu, en undir það heyra byggingamálin, á ár- unum 1944—49 eða á með- an verið var að ráðsíafa stríðsgróðanum. Aðeins í eití skipíi ailan þennan tíma voru teltjur byggingar- sjóðs verkamannabústað- anna lítillega auknar, en það var á árinu 1946, en þó hvergi nærri í samræmi við aukinn byggingarkostnað. Þegar félagsmálastjórn Al- þýðuflokksins lauk 1949 voru tekjur byggingarsjóðs ERLENT YF.IRLIT: Shigeru Yoshida Hairn er sá stjórnmálamaður Japans, er iinniÓ hefir mest að friðarsamningum við Bandamenn Þótt friðarsamningarnir við Japan væru undirritaðir á ráð- stefnunni í San Francisco þýð- semi og aga þann, er hann held ur uppi í flokki sínum. Völd hans byggjast líka á þessúm ir það ekki, að þeir séu gengnir eiginleikum hans, en ekki því, að hann njóti lýðhylli sem póli tískur foringi. Hann kemur frem ur lítiö fram opinberlega og er ræðumaður tæpast í úieðallagi. Áhrifamikill tengdafaðir. Yoshida er tálihn hafa orðið fyrir miklum^áhrifum af tengda föður sínum', Makino greifa. í gildi. Þeir hljóta ekki endan- lega staðfestingu fyrr en þing hlutaðeigandi ríkja hafa gold- ið þeim samþykki. Búizt er við, að víða verði deilt um þá all- harðlega og þó einna mest í japanska þinginu. Eftir að samn ingarnir hafa verið undirritað- ir, hefir stjórnarandstaðan þar sótt í sig veðrið og herðir nú Hann var um langt skeið talinn gagnrýni sína á ýmsum atrið- I aðalleiðtogi hi,‘nna frjálslynd- um samninganna. Einkum eru ari afla í Japan. Hernaðarsinn- það kommunistar og vinstri arnir hötuðust við hann og það er talið, að leynisamtök þeirra, Svarti drekinn, hafi oftar eii einu sinni ákveðið að ráða hann af dögum. Það bjargaði hins vegar Makino, að hann stóð und ir verndarvæng keisarans. Hann var eins konar fjárhags- legur ráðunautur keisarans og jafnaðarmanna, sem láta til sín taka. Þrátt fyrir þessa auknu mótstöðu, þykir samt víst, að þingið samþykki samningaiía. Frjálslyndi flokkurinn, sem nú fer með stjórnina, hefir öflug- an meirihluta á þingi og Yos- hida forsætisráðherra hefir sýnt, að hann hefir góða og ör' hafði meira saman við hann að YOSHIDA 1950 vann flokkur hans kosn- ingasigur, er tryggði honum ör uggan meirihluta í báðum þing deildum. Ef Yoshida hefði ekki haft jafn trausta aðstöðu í þinginu, er vafasamt, hvort hann hefði getað einbeitt sér eins að friðarsamningunum og raun ber vitni. Það er jafnvel líklegra, að þeir væru þá ógerð- ir enn. Vandasöm sigling. Yoshida hefir átt sinn stóra þátt í þeim stórfelldu félagslegu sinum. Yoshida er sá stjórn- j maður annar. Hernaðarsinnarn málaleiðtogi Japana, er mest j jr þorðu því ekki að ráða niður- hefir unnið að samningnunum íögum hans, þegar til kom, þótt og hann fór sjálfur til San : þeir hefðu alla löngun til þess. Francisco til að undirrita þá. j Vegna áhrifanna frá Makino Hann mun því leggja kapp á að greifa, fylgdi Yoshida hinum fá þá samþykkta í þinginu með frj álslyndu öflum að málum og. ugga stjórn á flokksmönnum j sælda en nokkur borgaralegur, breytingum, er átt hafa sér stað í Japan síðan styrjöldinni lauk. Frá sjónarmiði hans skipt ir nú mestu máli að tryggja þess ar breytingar í sessi og láta skapast nokkurt hlé á meðan. Flokkur Yoshida verður helzt talinn íhaldssamur miðfiokkur, ef hann er mældur eftir evrópsk um mælikvarða. Fylgi hans er einkum hjá bændum og mið- stéttum bæjanna. Það þykir víst, að Yoshida þurfi á allri sinni lægni og festu að halda, ef hann á að koma friðarsamningunum í höfn og tryggja hið nýja lýö- ræðisskipulag í Japan í sessi. Öfgaöflin til hægri og vinstri (Framhald á 6. síðu) sem mestum meirihluta. _ » f.t, f *: ír v i.» h- $ f;%\ Löng utanríkisþjónusta. Shigeru Yoshida verður 73 hafði aldrei neitt samneyti við hernaðarsinna. Þetta hefir mjög styrkt aðstöðu hans hin síðari ár. Vorið 1945 var honum varp- ara í þessum mánuði. Hann er að í fangelsi og haldið þar um af aðalsfólki og þótti sjálfsagt, nokkurra vikna skeið vegna að hann gengi menntave'ginn Hann lauk burtfararprófi við háskólann í Tokyo 1906 og gekk þá strax í utanríkisþjónustuna. Hann var sendiráðsritari i Lond on, Washington og Peking og síðar sendiherra í Stokkhólmi, Róm og London. Þar var hann sendiherra, er síðari heims- styrjöldin hófst. Yoshida hefir þannig dvalið um helming ævi sinnar erlend is og kann því góð skil á öðr- um þjóðum. Hann talar ensku og frönsku jafnvel og móður- mál sitt. Hann kann vel að um gangast menn og hefir það ekki sízt komið honum að notum síð an hann hlaut stjórnartaum- ana. Framkoma hans ber vott um hlédrægni og myndi eng- inn halda við fyrstu sýn, að þar væri stjórnmálagarpur á ferð, því að Yoshida er ekki heldur mikill fyrir mann að sjá. Hann hefir hins vegar sýnt iðu lega síðan hann varð forsætis- ráðherra, að hann skortir ekki festu og einbeitni. Hann hefir fengið orð á sig fyrir stjórn þess, að hann hafði látið uppi þá skoðun, að Japanir gaétu ekki sigrað og yrðu þvi að leita frið- arsamninga. Hann var nýkom- inn úr fángelsinu, þogar Japan- ir gáfust upp. Fyrstu verulegu afskipti Yos- hida af stjórnmálum hófust ekki fyrr en haustið 1945, er hann varð utanríkisráðherra í ráðuneyti Shidehara. Það ráðu- neyti sagði af sér vorið 1946 og féli það þá í hlut Yoshida að mynda stjórn, en þá var nýlega búið að kjósa hann leiðtoga frjálslyndá flokksins. Hann var þá fórsætisráðherra um eins árs skeið og féll það m.a. í hlut hans á þeim tíma að koma hinni nýju stjórnarskrá í gegn um þingið. Hann sýndi þá fyrst að hann var bæði laginn og ein beittur stjórnandi. Þótt stjórn hans yrði að fara frá, hafði hann unnið sér viðurkenningu, sem reyndist honum og flokki hans mikilvæg síðar, eins og komið er á daginn. Árið 1948 varð Yoshida for- sætisráðherra aftur og vorið Raddir nábácmna ins því raunverulega miklu minni en þegar flokkurinn tók við henni haustið 1944. Alþýðuflokkurinn ber því meginábyrgð á því, að stríðs gróðanum var eytt, án þess að verkamannabústaðirnir hlytu nokkurn skerf af hon- um. Það var hörmuleg öfug- þróun, sem ómögulegt er fyr ir Alþýðuflokkinn að afsaka, að á sama tíma og stríðsgróð anum var varið til að koma upp auðmannahöllum í stór- um stíl, dró úr byggingu verkamannabústaða. Þessi öfugþróun einkenndi því mið ur stj órn byggingarmálanna meðan f élagsmálastj órnin var í höndum Alþýðuflokks- ins. Það var fyrst eftir að Al- atbeina Framsóknarflokks- ins — og þó einkum Rann- veigar Þorsteinsdóttur — var þá búið að bæta nokkuð úr þessum fjárskorti í bili, þar sem það hafði fengist fram í sambandi við gengis lækkunarlögin, að 4,5 millj. kr. af gengishagnaðinum rynni í byggingarsjóð verka manna. Þetta var þó vitanlega bráðabirgðalausn og nú verður að gera nýjar ráðstaf anir til að auka fjárráð sjóðs ins, Gþefn Rannvéúgar var skrifuð til að vekja athvgli á þelrri nauösyn. Viðbrögð Al- þýðublaðsins sýna að gamla svefnmókið hefir verið runn'- iö á forsprakka Alþýðuflokks ins í sambandi við þetta mál. þýðuflokkurinn var búinn Vonandi láta þeir þó ekki að vera utan stjórnar í eitt ár eða á síðastliðnu hausti, er augu hans opnuðust fyr ir þessu og hann flutti frum varp um aukið framlag til verkamannabústaða. Fyrir lenda við geðvonskuskrif A1 þýðublaðsritstjórans ein, held ur veita þeim tillögum, er Rannveig hefir hafið máls á, góðan stuðning og brautar- gengi. Alþýðublaðið ræðir um landhelgismálin í gær og seg- ir m. a.: „Þjóðviljinn, sem hefir svo stór orð út af frestinum, sem veittur hefir verið á fram kvæmd reglugerðarinnar um fjögurra mílna landhelgina fyr ir Norðurlandi gagnvart Bret um, hefir augsýnilega ekkert við það að athuga, þótt íslenzk stjórnarvöld hafi, að því er upplýst er í blaði forsætisráð herrans, Tímanum, nýlega, sýnt einkennilega linkind í því að gera þriggja mílna land- helgina hér fyrir Suðurlandi gildandi gagnvart Rússum. Tíminn sogir, að dómsmála- ráðuneytið hafi fyrir nokkru veitt þremur rússneskum síld veiðiskipum undanþágu frá landhelgislöggjöfinni til þess að athafna sig í landhelgi og bæta sjótjón, tveimur hjá Vest mannaeyjum og einu hjá Reykjanesi, þó að veiðiskipum annarra þjóða hafi hingað til ávallt verið neitað um slikar undanþágur. Þessar upplýs- ingar Tímans hafa óneitan- lega vakið nokkra furðu. Menn spyrja: Er máske verið að verðlauna hina rússnesku landhelgisbrjóta með því að veita þeim einhver sérstök fríðindi umfram skip annarra erlendra þjóða í íslenzkri land helgi? Hér virðist vera allt önnur ástæða til þess að áfell- ast íslenzk stjórnarvöld fyrir slælega framkvæmd landhelg- islöggjafarinnar, en í því til- f'elli, sem Þjóðviljinn leggur þeim til lasts og sakar þau um svik í.“ Vissulega er þetta rétt hjá Alþýðublaðinu. En við þetta hefir Þjóðviljinn ekki neitt að athuga. Það sýnir vel afstöðu kommúnista til landhelgis- málanna, þegar Rússar eiga í hlut. Árás mislieppnast Þjóðvilýjm hefir bersýni- lega ætlað að gera mikla hríð gegn utanríkisráðherranuin í tilefni af því, að hann hefir ákveðið að fresta um stund- arsakir vissum aðgerðum í landhelgismálunum eða á meðan beðið er eftir mál- flutningnum og dómnum í landhelgisþrætu Norðmanna og Breta. Ráðherrann mun hafa gert þetta í samráði við lögfræðilega ráðunauta sína, er telja mestu varða, að þær aðgerðir, sem íslendjngar kunna að gera í þessum mál- um.vcrði sem bezt undirbún- ar og fáist staðizt þjóðréttar- lega séð. Þessi árás Þjóðviljans hef- ir hins vegar snúizt illa við, þvl að um líkt leyti og hún hófst, skaut upp stórum rúss neskum ^i.ldveiðiílota fyrir sunnan land og tók hann brátt að gerast nærgöngull við landhelgina. Þjóðviljinn gerði þó látið úr þessu og taldi Suðurnesjamönnum þykja það hlægilegt, er ráð- stafanir voru gerðar til þess að verja landhelgina fyrir þes^um nýju gestum. Slíkum skrifum hélt Þjóðviljinn á- fram þangað til að Rússar voru staðnir að berum land- helgisbrotum. Síðan hefir heldur sljákkað í honum, og hann er hættur að tala um það, að sjómenn hlægi að landhelgisbrotum Rússa. Þó getur hann ekki stillt sig um að deila á hin blöðin fyrir að segja frá landhelgisbrotum Rússa. En hvernig skyldu útsíður Þjóðviljans líta út, ef banda- rískur síldveiðifloti ætti hér hlut að máli og það sýndi sig, að Bandaríkjamenn gætu ekki unnt íslendingum þriggja m,flna landhelgi á sama tíma og þeir heimtuðu tólf mílna landhelgi fyrir sjálfa sig? Afstaða Þjóðviljans til rúss nesku landhelgisbrjótanna sýnir bezt, að árás hans á ut- anríkisráðherrann er byggð á hræsni. Hún sýnir vissulega, að kommúnistum er ekki að treysta í þessum málum frek ar en öðrum, þegar Rússar eru annars vegar. Skröksaga Mbl. hefir undanfarið margtugí^ast á þeirri lyga- sögu, að Framsóknarflokkur- inn hafi beitt sér gegn þeirri breytingu á skattalögunum, að vinna manna við að koma upp eigin húsnæði yrði skatt frjáls. Sannleikurinn er sá, að þetta mál hlaut fullan stuðn ing Framsóknarmanna á Al- þingi, nema Páls Zóphónías- sonar, er mun hafa greitt at- kvæði gegn því í efri deild. Þá mun þetta eitthvað hafa verið gagnrýnt í baðstofu- hjali Tímans, en þar eru iðu lega birtar aðsendar greinar, án þess að hirt sé um, hvort þær eru á einni eða annari flokkslínu. Mbl. mun og vart ætlast til þess, að þannig verði litið á, að „Úr daglega lífinu“ sé túlkun á stefnu þess og stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Vafalaust heldur Mbl. á- fram að tuggast á þessari lygasögu sinni. Það hefir löng um breytt eftir þeirri ltenn- ingu, að menn tryðu lyginni, ef hún væri endurtekin nógu oft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.