Tíminn - 02.10.1951, Page 2

Tíminn - 02.10.1951, Page 2
2, TÍMTXN, þrigjudaginn 2: október 1951. 222. falað. thvfirpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Tónleikar. 20,40 Erindi: Sparifjárstarfsemi í skólum (Snorri Sigfússon námsstjóri). 20,55 Tónleikar. (plötur). 21,15 Upplestur: ,,Áhorfendur“, smá- saga eftir Maxim Gorki (Hann- es Sigfússon þýðir og les). 21,45 Tónleikar. (plötur). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; XV. — sögulok. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar: Lög eftir Svein björn Sveinbjörnsson (plötur). 21,20 Gangnaþáttur: Á heiða- löndum Húnvetninga (Björn Magnússon). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið var á Raufarhöfn síðdegis í gær. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur seint í gærkvöld eða nótt frá Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöid til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum í morgun 1. 10. til Breiða fjarðar og Vestfjarða. Dettifoss kom til Antverpen 28. 9., fer það an til Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld 1. 10. til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 29. 9. til Leith og Káupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New York 26. 9. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Dordrecht í Hollandi 29. 9. frá Séte í Frakklandi. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25. 9. til New York. Röskava er í Gautaborg, fer það an til Reykjavíkur. Bravo lest- ar í London 5. 10., og fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hellissands og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Árnað heilla Hjónaband. Um helgina voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Edith Ger- hardt frá Lúbeck í Þýzkalandi og Örn Ásmundsson, Selbys- kampi 5. Silfurbrúðkaup eiga í dag Sara Ólafsdóttir og Bergur Arnbjörnsson, bif- reiðaeftirlitsmaöur, Jaðarsbraut 13, Akranesi. Carl Ryden heildsali átti sextugsafmæli í gær. Hann er mörgum kunnur hér í bænum og er manna vin- sælastur, enda óvenjulegt prúð menni. Kona Carls er Guðrún Friðriksdóttir frá Mýrum í Dýrafirði, mesta merkiskona. Úr ýmsum áttum Hálfdán 4 kominn heim. X kafi tii keiía Menningar- og minningar- sjóður kvenna. Þær konur, sem eiga eftir að standa skil á merkjasölu frá 27. sept. s. 1. eru vinsamlega beðnar að gera það á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands Skál holtsstíg 7 þessa viku kl. 4—6 síðdegis. Leiðrétting. Söngskemmtun ungfrú Guð- rúnar Á. Símonar verður í Gamla Bíó á morgun kl. 7,15 e. h., en ekki kl. 7, eins og mis- ritaðist í auglýsingu í blaðinu nýlega. Kæsí skata og súpan grand mére Dr. Sigurður Þórarinsson flutti í fyrrakvöld skemmti legt útvarpserindi, þar sem hann gerði óspart háð að því, að matsölustaðir í Reykjavik, þar sem íslenzk ir alþýðumenn matast einkum, nefndu súpur þær, sem fram eru born- ar, allar frönskum nöfn- um, og fannst kæst skata og súpan grand mére fara illa saman á matseðli. Ekki sagðist Sigurður heldur vita, hvers ætti að gjalda eggjakaka, sem þessir sömu staðir kenndu við frillu Karls sjöunda. Hann nefndi einnig ýmsar matartegundir, sem varla eða ekki er litið við hér á landi, en þykja ann- ars staðar herramanns- matur, svo sem humar, skelfiskur og sveppar ýms- ir. Hann minntist einnig á álinn, sem ekkj er borið við að nýta, og sagði, að það væri undarleg þjóð, „sem léti bjóða sér Ála, en byði við ál.“ Haisdíða- og mynd- Hstaskóliim: Vetrarstarfið hefst k dag Setning myndlistardeildar Handíða- og myndlistaskól- ans fór fram í gær og byrjar kennsla í deild.'nni í dag. Nem endur eru 19 að tölu og hafa þeir aldfei verið fleiri. Að þessu sinni varð að vísa nokkr um umsóknum frá vegna þrengsla. W.V.Y.W.W.Y.W.V.mV.'.W.W.VAY.WmW í Læknaskipti í Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi ^ Reykjavíkur og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggva- í götu 28, til loka þessa mánaöar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. !■ í Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlags- ■; maður sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini beggja, ■! ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu ;! lækna. — ;! Reykjavík, 1. okt. 1951, í SJUKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. .V.V.V ■-W.V.V.V.V.VAV.V .V.V.V.V.V.V.V.W.VWWW jj Winchester SUPER SPEED haglaskot ! Nr. 12 og 16. Super-X riffilskot nr. 22 long rifle. ! Myndlistadeildin, sem nú hefir starfað í 10 ár, veitir allt að þriggja ára menntun í teiknun, listmálun, mynd- mótun, svartlist og listasögu. Er hún viðurkennd af mörg um erlendum listaskólum, og hafa marg'.r nemendur henn ar, sem sótt hafa til fram- haldsnáms ytra, getið sér þar hið bezta orð fyrir góða kunn áttu og hæfileika. Deildin er skipuð ágætu kennaraliði. Kennarar aðalgreina eru frú Valgerður Briem, sem kennir skrautteiknun og hagnýta kennslu í teiknun, frú Tove Ólafsson myndhöggvari kenn ir myndmótun, Björn Th. Björnsson listfræðingur lista sögu, Valtýr Pétursson list- málarj listmálun og Sigurður Sigurðsson listmálari teikn- un. Aðsókn að síðdegis- og kvöldnámskeiðum skólans er einnig mjög mikil, eins og að undangengnu. Innritun til þátttöku í námskeðunum lýk ur um næstu helgi. Persar vilja 10 daga frest í öryggisráðinu Rússar amlmæla afskiptum öryggisráðsins þar sem um innanríkismál Persa sé að ræða Þegar örygfgisráðið kom saman til fundar kl. 21 í gær- kveldj til að ræða kæru Breta í olíudeilunni í Persíu, bar fulllrúi Persa frain þá ósk stjórnar sinnar, að ráðið frestaði umræðum um málið í 10 daga, svo að Mossadegh forsætis- ráðlierra Persíu grefist kostur á að koma á fund ráðsins og ;■ SPORTVORUHUS REYKJAVIKUR. ;. !■ Skólavörðustíg 25. i •: ■: ’.W.W.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W. W.W.V.W.V.VAV.V.V.W.W.W.V.W.W.V. WA JILKYNNING| •; frá bæjai*fóg’etanmn í Mafnarfirði og’ ;« •: sýslumanninum í Giillbring'u- og Kjós- í i arsýslu. í í := ;. Hér með er skoraö á alla þá gjaldendur í Hafnarfirði .; ;! og Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem enn skulda sölu- 5? ■ ■" „■ skatt fyrir fyrri helming þessa árs og eldri, að greiða ■! í; skattinn nú þegar og eigi síðar en 10. október n. k. ;! Þeir, sem ekki hafa gert skil fyrir þann tíma, mega ;■ ■J búast við að fyrirtækjum þeirra verði lokað með lög- !■ ;í regluvaldi og þurfa ekki að vænta frekari aðvörunar. !; Hafnarfirði, 29. september, 1951, GUÐM. I. GUÐMUNDSSON. I V.W.V.VAV.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.W.VAV.VJV V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.V.W.V.V-V.V.V.V.V.V.V.V.V .* > 'i Varahlutir Höfum fyrirliggjandi varahluti í G.M.C. og Chevrolet :■ herbifreiðar báðar tegundir: tala máli lands síns. Fulltrúi Rússa lýsti yfir því, að rússneska stjórnin liti svo á, að mál þetta heyrði ekki undir öryggisráðið, þar sem útvísun brezku starfsmann- anna í Abadan væri einka- mál Persastjórnar, og af- skipti öryggisráðsins af því máli væri að blanda sér í inn anríkismál Persíu. Mundu Rússar því greiða atkvæði gegn því, að málið kæmi fyr ir öryggisráðið. Fulltrúi Júgóslavíu taldi einnig. að hér væri um innan ríkismál að ræða. Fulltrúi Tyrkja áleit, að málið snerti ekki Persíu eina heldur væri hér um deilumál tveggja rílija að ræða, og ætti málið því heima innan ramma öryggis ráðsins. Fulltrúar Hollands og Bandaríkjanna kváðust mundu greiða atkvæði með því að málið yrði tekið á dag skrá, og er því búizt við, að það verði samþykkt. Bandaríski sendiherrann í Teheran gekk í gær á fund Mossadeghs forsætisráðherra og flutti honum síðustu til- mæli stjórnar sinnar um að hann afturkallaði brottvísun arskipun sína, en hann hafn aði tilmælunum. Housingar Milligírkassa 5 gíra kassa Öxla Fjaðrablöð Höfiiðdælur, o.m.fl. EFSTASUTVÐ 80, Sími 5948. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudag 2. okt. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Gerist áskrifendur að ’ZJímu.num Áskrlftarslml 23Z3 W.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.'AWAMAY. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför MÁGNÚSAR JÓNS GUÐJÓNSSONAR frá Grafarkoti. Svanborg Oddsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.