Tíminn - 14.10.1951, Page 6

Tíminn - 14.10.1951, Page 6
TIMINN, sunnudaginn 14. október 1951. 332. bíað. SlnngÍBn sölu- maðnr (The fuller brueh man) Sprenghlægileg gamanmynd með amerísk Janet Blair og hinum óviðjafnlega Red Skelton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NYJA BÍO Hjcí vondu iólhi (Abbott and Costello meet Frankenstein). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fjög’ra míliia lilaupið (Feudin Fussin and a Fight- ing). Bráðskemmtileg ný amerískl gamanmynd með Donald O’ Connor Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. BÆJARBÍÓ hafnarfirði Berg'arljiósm Ein allra frægasta og bezta kvikmynd, vinsælasta gaman leikara allra tíma Charlie Chaplin Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Utvarps viðgerðir Radioviimustofan LAUGAVEG 166 Anglýsángasíml TIMANS er 81 300. Bergur Jónsson Málafluíningsskrffstofa Laugaveg 65. Bírr.í 5833. Helma: Vltf/ctfer 14. JfHuljv,- atít S&ftaJO 0uu/e£a$ur% Anstnrbæjarbíó Banícl Boone — KAPPINN I VILLTA VESTRINU — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. SJOMANNADAGS- ___KABARETTINN Sýningar kl. 3, 7 og 9,15. Sala hefst kl. 11 f.h. TJARNARBIÓ Brúður liefudar- Iimar (Brdie of Veneance) Afar áhrifamikil og vel leik- in mynd, byggð á sannsögu- legum viðburðum, um viður- eign Cesars Borgia við her- togann af Ferrara. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, John Lund. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, I kveunafaus (Bring on the girls) Hin bráðskemmtilega gaman mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Veronica Lake Eddie Braeken Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. GAMLA Land leyndar- dóinanna (The Secret Land) Stórfengleg og fróðleg am- erísk kvikmynd í eðlilegum litum, tekin í landkönnun- arleiðangri bandaríska flot- ans, undir stjórn Byrds, til Suðurheimskautsins 1946— ’47. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. HAFNARBÍO Wlnehester ’73 Mjög spennandi ný amerísk stórmynd um harðvítuga bar áttu upp á líf og dauða. James Stewart Shelley Wintors Dan Duryea Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •tsa? mtsssO Abboil og Costello í lífsliættu' (Mect the Killer) Ein af þeim allra hlægileg- ustu. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. TRIPOLi-BÍÓ Prófessorinn (Horse Feathers) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skoplegu Marx-bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mnnið «8 greiða blaðgjaldið i ELDURINN gerlr ekkl boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutrygKÍneuw Isleudlngaþættlr ,» (Framhald af 3. síðu.) fagna, að eiga góða og um- hyggjusama konu, sem fylgdi manni sinum í hugsun og starfi, og átti sinn stóra hlut í þeirra fagra heimili. Svo góð var sambúð þeirra hjóna, að aldrei heyrði ég þau deila. Ef skoðanamunur var hjá þeim í einhverju, þá rifuðu þau seglin í tíma, og báru þá virðingu hvort fyrir öðru að deila ekki. Heimili þeirra mátti líkja við sól, sem vermdi og yljaöi alla þá,- er hún náði til. Hið blíða og ljúfa viðmót þeirra hjóna mun ætíð geymast hjá þeim, sem með þeim hafa dval ið. Þau hjónin eignuðust eina dóttur barna, Jófríöi að nafni. Er hún gift og búsett í Revkja vík. — Þegar ég rifja upp það, sefn mér er minnisstæðast í skap- gerð jóns, þá verður gleðin einn sterkasti þátturinn. En gleði hans var aldrei blandin ktjjskni eða stríðl, heldur sönn og fölskvalaus eins og gleöi barnsins. En eins og Jón gat glaðst með glöðum á gleðistund, þannig gat hið gqóa og viðkvæma hjarta Jians svo vel skilið þá, sem erfitt áttu. Þegar í æsku reisti Jón sér þar.n minnisvarða, sem gnæf- ir hæst allra merkja. Hann hjálpaði ungum frænda sín- urr: út á menntabrautma, og lagði iil þess drjúga fjar- hæð á þeirra tiina mæli- kvarða. Og ég efa þaö, að nokk ur anr.ar en Jón liefði gert þetta, og nú mun þeim, sem þessa fórn þáði, gefast kostur á að endnvgjalda þessum góða frænda sínum alia hjálpsem- ina, vináttuna og tryggðina. Átthagarnir, hver hæð, og hver laut, kveðja þig nú frændi minn og þakka þér gengin spor. Hvalsá kveöur þig á leiðinni gegnum.djúpu og þröngu gljúfrin með við- kvæmum bassaniö. — Við frændur og vinir þínir allir kveðjum þig og þökkum þér blíða og barnslega brosið þitt. Blessuð sé minning þín. Br. ELSRIJ 1UJT Sýning í dag kl. 3. — Aðgöngu- miðar seldir eftir kl. 1. Sími 3191. Setf&u síeininum Sýning í kvöld kl. 8. — Næst síðasta sinn. — Aggöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Sími 3191. ÞJÓDLEIKHÚSID Imyndimarveikin Sýning: Sunnudag kl. 20.00. SINFONIUHLJÓMSVEITIN Hljómleikar þriðjudag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag. Kaffipantanir í miðasölu. g Sigge Stark: í leynum skógarins sagði hann. Ég heiti Andrés Foss, er læknir og bý sem stend- ur hjá héraðslækninum á Röst. — Ég þakka, sagði Naómí, þakklát fyrir vingjarnlegt við- mót hans, en án þess að hugsa um orð hans að ööru leyti. VI. Fólkið í skóginum. Andrés heimsótti Pétur Brask daginn eftir. En þaö kom. að litlu gagni. Það var ekki auðvelt að hefja samræður við þennan fáorða mann, sem horfði hara á hann, vingjarn- lega og tortryggnislaust, og líkt og beið þess, að gesturinn bæri upp erindi sitt. Hið milda, hrukkótta andlit, sem spegl- aði miklar þjáningar og langvinnt sáiarstríð, var dapurlegt og spyrjandi. Andrés var þess undir eins fullviss, að þetta gat hvorki verið andlit geðbilaðs manns né afbrotamanns, og grunur sá, sem hann haföi alið með sér, varð fliótiega að engu. Hann reyndi að skipta oröum við Pétur, sem raunar sagði ekki annað en já og nei við ávörpum eins og þeim, að þreytandi væri aö ganga gegnum skóginn og gott að fá að koma einhvers staöar inn og hvíla sig. Hann fann þegar, að tilgangslaust var að spyrja neinna spurninga, því að við þeim fengi hann engin svör. Honum fannst jafnvel sem Pétur læsi í hug sér og vissi um hið leynda erindi, en vildi ekki fyr- ir neinn mun sinna því á nokkurn hátt. Eftir nokkurra stund varð Andrés aö fara, án þess aö hann yrði nokkurs vísari, en samt sem áöur einsetti hann sér aö heimsækja þennan einkennilega eintaúa aftur og það oftar en einu sinni, unz hann yrði komum hans vanur og gerðist opinskáari. Þegar hann fór fram hjá Norðurseli óskaði hann þess, að hann hefði eitthvert frambærilegt erindi, svo að hann gæti einnig komið þar við. Þó vissi hann, að þar gat hann ekk aflað sér neinnar vitneskju, sem stoö var að. Jón hafði þegar sagt sýslumanninum allt, sem hann vissi. En hug- 'prýði Jóns ollj því, að hann langaði til þess að kynnast I honum. En hann gat ekki látiö sér detta í hug neina sæm- ^andi átyllu til þess aö fara heim að Noröurseli. Er hann kom aftur heim aö Garði, stóð Samúel við við- arköstinn og hjó brenni. — Það er fallegt í Norðurseli, sagöi Andrés — mjög snot- urt býli það. — Hefir hann veriö þar? svaraöi Samúel gamll. Þaö er búið að koma sér vel fyrir þar. Ég hefði gjarna viljaö koma þar inn. En ég gat ekki özlað þangaö beint heim í þeim erindagerðum, ókunnugur maðurinn. — Það hefði hann þó getaö. — Nei. Ekki eins og nú stendur á. Þaö hefði verið of mik- il ágengni og forvitni. Ef ég hefði bara haft eitthvert erindi.. — Á ég að finna erindiö? spurði Samúel og spýtti við tönn. — Ef það væri hægt.... — Það ætti svo sem ekki aö vera ókleift. Ég á hjá Jóni_ hrífu, sem hann var að tinda fyrir mig.... — Hrífu? Hvað er gert við hrífu? — Við rökum nú hey með hrífum, og það held ég, sagði gamli maðtírinn. hæglætislega. — Já, já — hrífa. — Það var lóðiö. Og hana getur hann sótt, ef hann vill, því að ég þyrfti að nota hana í kvöld. — Þaö skal ég undir eins gera. — Ekki liggur honum nú svo á. Nii fær hann sér mat- ] arbita. Ég á steikt flesk, ef hann hefði lyst á því. Andrés þakkaöi fyrir boðið, þótt hann væri að vísu ekki sólginn í fleskið. En eigi að síður var þetta tákn um vin- semd Samúels gamla. Er þeir höfðu matazt, hélt Andrés af stað að Norðurseli. Hann gaf góðar gætur að öllu, er hann gekk í hlað í Norð'- urseli. Á hlyninum við húshornið héngu nú aðeins fáein gulnuð blöð, og drifhvítar mjólkurfötur hvolfdu á dálitlum bekk við húsgaflinn. í gluggunum voru litfögur blóm, og á runnum og eplatrjám við húsið' héngu stór og álitleg aldin. Sá, sem ekki þekkti til, hef'ði hlotiö að álykta, að á þess- um afskekkta, friðsæla bæ byggi fólk, sem hamingjan blasti við. Það varð hvergi séð, að óhamingjan hefði heim- sótt þetta býli fyrir svo skömmu, heldur bar allt vitni um hiröusemi, ánægju og blómlegan hag. Annars varð ekki heldur vart, þótt komið væri inn í húsi'ð. Maja var að leggja á borð, er Andrés kom inn, og Jón, faðir hennar, var a'ð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.