Tíminn - 15.11.1951, Side 7

Tíminn - 15.11.1951, Side 7
259. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. nóvember 1951. 7, Þýzknr maður opn- ar hér raálverka- sýningu Þýzkur maður, Kaye Walter Hansen að nafni, hefir um þess ar mundir sjálfstæða málverka sýningu i Listamannaskálanum. Stendur sýningin til 22. þessa mánaðar og er daglega opin kl. 13—22, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 10—18. Á sýningunni eru yfir 60 olíu málverk, nokkrar vatnslitamynd ir og fjöldi teikninga. Myndin að ofan er af einni myndinni á sýningunni, og sýnir íslenzka stúlku í þjóðbúningi. (iermanía að hefja starf að nýju Fyrir um 30 árum var stofnaö í Reykjavík félagið „Germania“ til eflingar menningartengsla milli íslands og Þýzkalands. Allt frá því árið 1940 hefir starfsemi félagsins þó legið niðri. Með vaxandi menningar- legum og viðskiptalegum tengsl um við Þýzkaland hefir vakn að á því áhugi á nýjan leik að efla starfsemi félagsins. Á síðasta vori var haldinn að- alfundur í félaginu, og voru þá eftirtaldir kjörnir í stjórn þess: Dr. Jón Vestdal formaður, Davíð Ólafsson ritari, Teitur Finnboga son gjaldkeri, og meðstjórnend- ur frú Þóra Timmermann og Árni Friðriksson. Hefir nú verið ákveðið að halda skemmtikvöld fyrir félags menn og gesti þeirra, og veröur það í Tjarnarkaffi uppi á morg un, föstudag kl. 8,30. Til skemmtunar verður m. a. fyrirlestur, upplestur, tónleik- ar, kvikmyndasýning og dans. Þeir, sem kynnu að vilja ger ast meðlimir félagsins, geta snú ið sér til einhvers af stjórnend um þess. Jarðyrkjuvélar enn að verki í Mýrdal Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Einmunatíð hefir verið undan farinn hálfan mánuð hér um slóðir, oftast þítt og blíðviðri. Seinni hluta október var dálítið votviðrasamt. Bændur vinna að alls kyns framkvæmdum, og jarð yrkjuvélar hafa verið að störf- um til þessa. Skurðgrafa er t. d. enn að vinna að Sólheimum. Mæðiveikin breiðist enn út í dalnum og veldur þungum bú- syfjum. Vona rnenn, að nú sé hvert árið síðast, sem menn þurfa að búa vð hana. Ekki er vitaö til að veikin hafi borizt út fyrir girðingarhólfið í daln- um. Ágæt veiði í Mý- nefndinni og tjá sig um hvaS þeir telja framkvæmanlegt af tillögum hennar og hverj . ar gagntillögur þeir vilja vatm i sumar «“• ,, „ , , Það, sem stefna ber að, er al- Frá fréttaritara Tímans irii®a sparnaður í starfsmanna- í Mývatnssveit. I haldi> skrifstofukostnaði, bif- j reiðanotkun, húsnæði fyrir skrif Tíð hefir verið einmunagóð ; stofur eða aðra starfsemi, sam- undanfarnar tvær eða þrjár vik' færsla á skyldum stofnunum og ur svo að mikið hefir verið unn j störfum og sérhvað annað, er ið að margvíslegum framkvæmd hefir í för með sér beinan eða um, mest þó að byggingu pen- ingshúsa. í sumar vann skurðgrafa í engjunum sunnan vatnsins og er búið að grafa þar langa og mikla skurði. Hélt hún áfram verki sínu þar til frost tóku að tefja í haust. Sauöfé gengur allt úti enn og er mikið af því austur á fjöllum að vanda. Veiði í Mývatni var ágæt í óbeinan sparnað á fé fyrirtækj anna eða bæjarsjóðsins. Framkvæmdir bæjanna. Þá skal og látin fram fara gaumgæfileg athugun á því með hverjum hætti ýmsum stærri verkefnum, er bæjarstjórnin annast, svo sem gatnagerð og viðhald gatna, götuhreinsun, sorphreinsun, byggingarfram- sumar. Vatnið er þó friðaö að! kvæmdir og annað það> sem mestu frá 27^sept^ til^31. íam mikið kostar árlega, verði bezt fyrir komið og kæmi þar á meðal til álita hvort ekki ætti að bjóða slík verk út í ákvæðis NÁTTKJÓLAR úr prjónasilki góðir og fallegir á telpur 4—9 ára (WSqjamipm Laugaveg 26. — Sími 5186. HVITIR hælbandaskór útlendir. Stærðir 7—10. (Á 3ja — 6 ára) á kr. 71,00. Stærðir 11—1 (á 4—9 ára) á kr. 84,15. Vandaðir og ódýrir skór. — Tilvaldir jólaskór. Sendum gegn póstkröfu. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 3967. og aðeins leyft á þeim tíma, að hver ábúandi hafi tvö net af vissri lengd í vatninu fyrir landi. Friðunin nær þó ekki til dorgarveiði, og í haust, er held vinnu, a. m. k. að einhverju leyti, ef því verður við komið. ui ís kom fyrst á vatnið, var, Enn fremur að athuga gaum- ágæt dorgarveiði nokkra daga. j Að félagsræktun ungra bænda í Mývatnssveit á landi því, sem tekið var í þessu skyni fyrir tveimur árum, er unnið nokkuð. Er búið að ræsa mikinn hluta landsins fram og brjóta nokkuð, en ekkert hefir verið búið til I sáningar enn. Kemur nú senn að því. Athyglisverð kvikraynd gæfilega framfærslukerfið og sambandið milli þess annars veg ar og Tryggingastofnunar ríkis- ins og sjúkrasamlagsins hins veg ar, með tilliti til nánara sam- starfs milli þessara aðila og sparnaðar á opinberu fé. Greinargerðir fyrir 15. des. Þegar nefndin hefir lokið störf um ber henni að skila bæjar- stjórn álitsgerð og tillögum fyr ir hverja stofnun sérstaklega og fyrir bæjarsjóðinn í heild. Bæj arstjórn skal svo fyrir 15. des. n. k. taka afstöðu til tillagnanna og senda ráðuneytinu greinar- gerð sína ásamt upplýsingum um þann sparnað, sem hún hef ir ákveðið að framkvæma, og á grundvelli þeirra tillagna sinna skal bæjarstjórn, fyrir 31. des. 1951, hafa lokið samningu fjárhagsáætlunar fyrir árið 1952. Þegar bæjarstjórn hefir lokið samningu fjárhagsáætlunar ber að senda ráðuneytinu áætlun- Stærðfræðileg formúluljóð Önnur útgáfa, aukin. Munið að læra ljóðin rétt og reiprennandi. Fæstum mun það finnast vandi. Fást í helztu bókabúðum. Kosta 7 krónur. — Höfundurinn. Frú Guðrún Brunborg er kom in hingað með athyglisverða kvikmynd frá Noregi, sem hún er farin að sýna í Hafnarbíó. Er þetta norsk kvikmynd, framúr skarandi góð, og hefir fengið verðlaun fyrir góðan leik, sam- fara góðri kvikmyndun á tíma- bæru þjóðfélagsefni. Myndin heitir Kranes-kaffi- hús og er gerð eftir samnefndri j ina, en það mun hér eftir fylgj skáldsögu Coru Sandels, en sag ast betur með því, en verið hefir an kvað nýlega vera komin út til þessa, hvernig fjárhagsáætl í íslenzkri þýðingu. Efnið er tek uninni er fylgt í daglegum ið úr lífi norsks alþýðufólks, og rekstri bæjarins. myndin látin gerast í Norður- | Noregi. Jafnframt er svo rétt Skýrslur ársfjórðungslega. að minna fólk á það, að þeir, j Ráðuneytið mun hér eftir, árs sem skoða þessa frábæru norsku fjórðungslega, • krefja bæjar- kvikmynd leggja um leið skerf stjórn skýrslna um það hvernig til þess hugsjónamáls, sem frú- útgjöldum sveitarfélagsins er in vinnur svo ötullega fyrir, en háttað með samanburði við fjár það er sjóður til styrktar norsk hagsáætlunina og mun, ef þurfa GLRMANIAs Skemmtikvöld heldur félagið „Germania" á morgun, föstudag kl. 8,30 í Tjarnarkaffí uppi. Til skemmtunar verður, Ræða, Ulrich Grönke. Upp- lestur, ungfrú Almut Prinz. Einleikur á fiðlu, ungfrú Ruth Hermanns, með undirleik Ró- berts Ottóssonar. Kvikmynda sýning, Guðm. Einarsson. — Dans. Félögum er heimilt að taka með sér gesti.. Aðgangseyrir er kr. 20,00 og verða aðgöngu miðar seldir i Tjarnarkaffi á morgun kl. 4—6 og við inn- ganginn. Félagsstjórnin. um og íslenzkum stúdentum. þykir, láta trúnaðarmann sinn gera við og við athugun á því hvernig fjárhagsáætluninni er fylg't og að trygging sé fyrir því, að fé bæjarins og fyrirtækja hans sé varið til þess, sem í fjárhagsáætlun hefir verið gert ráð fyrir, en ekki til annarra útgjalda, og að ekki séu van- efndar greiðslur mánuðum sam Fluoresent lampar fyrir eina peru kr. 310,00 fyrir tvær perur kr. 542,00 Fluoresent-perur Fluoresent-startarar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 6456 Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Athugun á rekstri (Framhald af 1. síðu.) Nefndir annast athugunina. „Ráðuneytið telur að at- hugun þessi verði bezt fram- kvæmd með þeim hætti, að an> sem fe er ætlað til í fjárhags bæjarráð eða fjárhagsnefnd aætlun. velji þrjá menn, er staðgóða Ráðuneytið tekur fram, að þekkingu hafa á málefnum Það leggur ríka áherzlu á„ að kaupstaðarins, í nefnd til athugun þeirri á fjárhag bæjar þess að hafa athugunina á félagsins, sem nú hefir verið á- hendi. Nefndinni ber að afla kveðin, verði hraðað svo, að sér nákvæmra upplýsinga henni verði lokið fyrir 1. des. um rekstur bæjarsjóðs, stofn n- k- °& telur því æskilegast, að ana hans og fyrirtækja, Þeir menn, sem í nefndina verða ræða við forstjóra og stjórn- valdir geti gefið sig sem óskipt ir fyrirtækjanna og gera að asta við starfinu meðan það þvi búnu tiilögur til stofn- stendur yfir og njóti þeirrar ananna sjálfra og bæjarráðs aðstoðar, sem þörf krefur frá og fastanefnda bæjarins um skrifstofum bæjarins. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7753 Lðgfraeðistörf og elgm&um «Ý»la sparnað í rekstri, eða breyt- ingar og umbætur, sem nefndin telur rétt að reynd- ar verði til sparnaðar. Fyr- irsvarsmenn bæjarsjóðs og bæjarfyrh-tælcja skulu, inn- an tiltekins frests, svara Að lokum vill ráðuneytið talca fram, að það er reiðubúið að taka þátt í þeim kostnaði, sem athugun þessi á fjárreiðum bæjarins hefir í för með sér, þegar henni er lokið og kostnað arreikningar liggja fyrir“. Knattspyrnan (Framhald af 8. síðu.) skora. Þetta var í annað skipti sem Wales sigrar skozka lands liðið heima. Fyrra skiptið var 1947, en þá unnu þeir 2—1. Þetta var 61. landsleikur þjóð- anna. Hinn landsleikurinn fór fram í Englandi í Villa Park í Birmingham og unnu Eng- lendingar með 2—0. Loft- house (Bolton) skoraði bæði mörkin, eftir sendingar frá Sewell (Sheff. Wed.), í sitt hvorum hálflekinum. Leikur- inn var ekki vel leikinn. Sýning klukkan 9. Aðeins 3 sýningardagar eftir. Aðgöngumiðar eru seldir f skúrum við Veltusund og við Sundhöllina, einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt átiúr. Fastar ferðir hefjast klukku tíma fyrir sýningu frá Búnað arfélagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus ...jgoo.. úr Vogahverfinu um Lahghölts- veg, Sunnutorg, Kbgppsveg hjá Laugarnesi, hani#stanzar á viðkomustöðum a <s vagnanna. Vinsamlegast mætið timan- i lega því sýningar hef jast! stundvislega á auglýstum tím ; um. S. I. B. S. _ jS^rætis- VfHD „Elsku Mi.ii t*4 Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Dorothy eignast son Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Sýning á morgun föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Sími 81 556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagningarefni Forðizt eldinn og eiguatjóu Framleiðum og seljum flestar tegundlr handslökkvl tækja. Önnumst, endi,rhleðslu á slökkvitækj um neitjð upp- lýsinga. Kolsýruhleðsla n *.? Siml 3381 Tryggvagötu 10 Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 Frímerkjjskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS Frímerkjaverziun, P. O. Box 356 .Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.