Tíminn - 18.11.1951, Page 7
262. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 18. nóvember 1951.
T
Bílar á götum ...
(Framhald af 5. síðu)
inn hefir getað gert í Evrópu.
Góðir kjólar kosta tilbúnir í
búðum 80—160 krónur eftir
efni, og ágætar kápur 300—500
krónur.
En hvernig er svo afkoma
hins vinnandi manns?
Kaupið er ákaflega misjafnt,
eftir því, hvað maðurinn er fær
um að starfa og hvernig hann
getur leyst störf sín af hendi.
I.ágmarkskaup verkamanna er
ekki undír 20 krónum á klukku-
stund og fer allt upp í 30 krón-
ur hjá þeim, sem búnir ern að
vinna lengi, eða hafa með hönd
um hin vandasamari störf.
Algengt kaup skrifstofu-
manna myndi vera nærri 4000
krónum, en í einstaka tilfellum
lægra og stundum líka miklu
hærra: Það er mjög breytilegt
og erfitt að gera sér heildar-
mynd um það. Til dæmis eru
8000 króna mánaðarlaun, og
jafnvel hærri, algengt, ef við-
komandi starfsmaður hefir yfir
sérstökum kostum að búa í
starfi sínu.
Vinnuvikan er venjulegast 40
stundir á viku og þá ekki unn-
ið á laugardögum og sunnu—
dögum, svo fólki verði sem mest
úr helginni.. Bandaríkjamenn
eru starfsöm þjóð og þótt vinnu
tíminn sé stuttur, hafa menn
nægum verkefnum að sinna.
Flestir eiga sér eitthvert sér-
stakt hugðarefni til að vinna að
í frístundum sínum. Sumir læra
í kvöldskólum, bréfaskólum og
víð sjálfsnám. Aðrir f'ást við
margs konar áhugamál, Ijós-
myndagerð, eða garðrækt, eða
vinna að því að prýða heimilið.
Þannig skeður það oft að undra
mönnum skýtur upp úr óskyld-
um starfsgreinum. Iðhlöggjöfin
þar stendur ekki í vegi fyrir eðli
legri þróun og framförum.
Nauðsynjar til heimilisins eru
dýrar og hætt er við að ís-
lenzkri húsmóður þætti dýrt að
kaupa í matinn í Ameríku. Verð
ið á fiski og kjöti er mjög breyti
legt eftir tegundum. Kjötið kost
ar 20—30 kr. kílóið, fiskurinn
4,50 — 8 kr„ og mjólkurlíterinn
í kringum fjórar krónur í stór-
borgunum.
Góð afkoma, sem háff er
umheiminum.
Bandaríkjamönnum hefir á
undraverðan hátt tekizt að
byggja upp merkilegt þjóðfélag,
þar sem fólk býr við betri lífs-
kjör og almennari velmegun en
vitað er um annars staðar. En
þeir láta ekki þar við sitja.
Framsýnum mönnum þar hef
ir nú skilizt, að hinum góðu
iífskjörum og velmegun verð-
ur tæpast haldið uppi til lengd
ar og án árekstm, ef nágranna-
iöndih og' þær þjóöir, sem eiga
þjóðfélagslega samstöðu með
vestrænu lýðræði, bfii ekki við
viðunandi lífskjör. Þess vegna
leggur bandaríska þjóðin á sig
gífurlegar skattabyrðar til að
jafna lífskjörin milli landa. Með
hverju árinu, sem líður, verður
það líka ljósara, að það er ekki
nóg að byggja upp betra at-
vinnulíf til að tryggja örugg-
ari og betri lífskjör.
Meðan skuggi ófriðarhættu og
yfirgangs grúfir yfir, hefir
reynzt nauðsynlegt að rýra lífs
kjörin í Bandaríkjunum með
auknum skattabyrðum, til að
efla vígbúnaðinn og treysta ör-
yggið. Miklar fjárfúlgur eru
þannig einnig látnar í té af
bandarískri alþýðu til annarra
þjóða.
Fórnir bandarískrar alþýffu.
Bandarískur verkamaður, er
tekur við kaupi sínu á vinnu-
Bílslysið
(Framhald af 1. síðu.)
bar að áætlunarbifreið frá
Landleiðum, og vildi svo til,
að í henni var læknir, Lárus
Jónsson á Sauðárkróki, og
veittl hann hinu særða fólki
fyrstu hjálp. En síðan tók
við fólkinu Jóhann Þorkels-
son, héraðslæknir á Akur-
eyri. —
Samkvæmt viðtali, er blað-
ið átti við yfirlækni sjúkra-
hússins á Akureyri, komu sex
farþeganna þangað til at-
hugunar og aðgerðar. Allt
var fólkið farið aftur úr
sjúkrahúsinu í gær, nema
Halldóra Þorláksdóttir, er
mest hafði meiðst, eins og áð-
ur er sagt.
Sumt af fólkinu, sem'>var í
bílnum, er valt, fór með á-
ætlunarbifreiðinni til Akur-
eyrar, en karlmenn, sem voru
farþegar í henni, biðu og
sættu annarri ferð.
sem þýðingarmestur er í heim
inum og hlýtur að verða
ianga framtíð. Þar á meðal er
framleiðsla stáls, benzíns, olíu,
pappírs, þar á meðal blaða-
pappírs, ýmis konar efnavara,
þar á meðal rayons, sprengiefna,
áburðar, lita, gúms, málningar,
lakka, margs konar efna til
geymslu matvæla, gerla- og sótt
varnalyfja og skordýraeiturs. Er
hér um svo fjölþættar fram-
leiðslugreinar og þýðingarmikl-
ar að ræða, að notkun brenni-
steinsins hlýtur að aukast, þótt
meira sé framleitt af honum en
nú og tryggja sæmilegt verð
hans.
j stöðum landsins og hlutast til
j um, að þær verði settar, ef
um i þær eru ekki þegar til. Þakk-
| aðj þingið borgarlækninum í
|P.eykjavík og starfsliði hans
j fyrir viðleitni til þess að ráða
! bót á vandræðaástandi, er
j víða ríkti um þrifnað, um-
I gengni í skipum og viðhaldi
! þeirra.
Brennlsteinniim
(Framhald af 1. síðu.)
ið, að Islendingar hafa mögu-
leika til brennisteinsvinnslu og
arðvæniegs útflutnings á brenni
steini. Ofan jarðar munu hér til
3—5 þúsund lestir af brenni-
steini, en fyrst og fremst yrði
brennisteinsvinnslan að byggj
ast á því, að hagnýttur yrði
brennisteinn, sem streymir upp
með gufu á brennisteinsauðug-
um svæðum.
Rannsóknirnar í Námaskarffi.
Boranir þær og rannsóknir,
sem farið hafa fram í Náma-
skarði, sýna, að þar mætti vinna
mikinn brennistein. Af því, sem
þar hefir verið gert, er ljóst, að
þar má fá að minnsta kosti fjög
ur þúsund smálestir á ári, og
líkur til þess að þar fengjust
tíu þúsund smálestir. En fulln
aðarrannsóknir á þessu hafa
ekki verið gerðar enn. En það
magn brennisteins, er þar mætti
með tíð og tíma fá, skiptir vafa
laust hundruðum þúsunda smá-
lesta.
Mikið verffmæti.
Það er því augljóst, að þarna
er fólgið mikið verðmæti. Verð
á brennisteini í ítalíu, Noregi
og Pakistan er nú 100 dollarar
lestin, og Bretar hafa greitt allt
að 55 sterlingspund fyrir lest-
ina komna til þeirra. Sé miðað
við vonina um tíu þúsund smá-
lesta vinnslu í Námaskaröi ár
lega, ættu að geta fengizt þarna
árlegar útflutningstekjur, er
nema sextán milljónum króna,
auk þess sem fengist fyrir flutn
ing með íslenzkum skipum.
Er þetta þeirn mun álitlegra
sem ekki þarf sérlega kostnaðar
söm virki til þess að vinna
brennisteininn úr gosholunum.
Þaff, sem
brennisteinninn er notaffur til.
Brennisteinninn er notaður
við margs konar iðnað, og er
þar á meðal margur sá iðnaður,
stað, fer nú með færri dali
heim en hann gæti, ef Ameríka
stæði einangruð frá öðrum þjóð
um. En það eru ekki margir
Bandaríkjamenn, sem sjá eftir
framlagi sínu til þess að búa
vinaþjóðunum í Evrópu bjartari
Knattlcikur
(Framhald af 1. slðu.)
skemmtilegu íþróttagreinar hér
á landi, en nú hafa fleiri félög
og ýmsir starfsmannahópar tek
ið til að æfa þessa íþróttagrein.
Fyrir stuttu kepptu íR-ingar
við lið úr Keflavík og var þá
jafntefli 62 stig gegn 62. Má
búast við mjög skemmtilegri
keppni að Hálogalandi annað
kvöld.
Ferðir að Hálogalandi verða
frá Ferðaskrifstofunni frá kl.
7,30.
Austfirðingur
(Framhald af 1. síðu.)
orðinn um 10 þúsund krónur.
— Áhöfnin er nú skipuð Aust
firðingum eingöngu, nema
hvað yfirmenn skipsins eru
aðkomnir.
íbúar hinna þriggja kaup-
túna á Austfjörðum, sem að
útgerðinni standa, binda mikl
ar vonir við þetta glæsilega
skip, sem reynzt hefir happa
sælt til þessa, og eru nú að
skapast möguleikar til að hag
nýta afla skipsins betur í
landi og gera hann að verð-
mætari vöru með aukinni
vinnslu við nýtízku aðstæður.
Kórea
(Framhald af 8. síðu.)
sig þegar samþykka þessari
tillögu, en vildu ekki gefa
bindandi svar fyrr en í dag,
er þeir hefðu rætt við yfir-
menn sína, erf almennt er bú-
izt við, að þeir muni sam-
þykkja hana. Herstjórn S.Þ.
hefir þegar tilkynnt, að hún
sé þessum skilyrðum og til-
lögu fulltrúa sinna samþykk.
Næstu dagskrárliðir.
Dagskrá vopnahlésráðstefn
unnar sem eftir er, er sem
hér segir: 1. Fangaskipti, 2.
Trygging fyrir því, að vopna-
hléið verði ekki notað til liðs-
drátta og 3. Trygging fyrir því
að vopnahléið verðj haldið. —
Ef samkomulag næst ekki um
þessi atriði og samningar
undriritaðir innan 30 daga
frá samkomulaginu um vopna
hléslínuna, fellur það sam-
komulag úr gildi.
Tíðindunum fagnað.
Stjórnmálamenn víða um
heim fagna þessum tíðindum
um betri horfur í þessum
málum. Acheson utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna lét
í ljós gleði sína yfir þeim í
gær, en lagði um leið áherzlu
á það, að næðist vopnahlé,
yrði að búa svo um hnúta, að
Norður-Kóreumenn og stuðn
ingsþjóðir þeirra söfnuðu
ekki liði til nýrra árása.
Sýningar kl. 2, 5 og 9.
Síffasti sýningardagur.
Reglubundnar strætisvagnaferff
ir klukkutíma fyrir sýningar-
tíma.
Flóðin
(Framhald af 8. síðu.)
gær og torveldaði allar hjálpar
aðgerðir. Brezkar og bandarísk
ar helikopterflugvélar ætluðu að
flytja nauðstöddu og innikró-
uðu fólki, se mer á eyjum í flóð
unum vistir, en gátu ekkert að
hafzt sökum þokunnar.
Atti aff sprengja stíflugarffana.
Norðan Feneyja ógna flóðin
nú bæ, sem brottflutningur fólks
er nú hafiiin úr. Þar átti að
reyna að sprengja stíflugarða,
sem vatnsflaumurinn hefir kom
izt á bak, svo að hann leitaði
aftur í farveg árinnar, en sök-
um dimmviðris gátu sprengju-
flugvélar frá Trieste ekki unn-
ið þetta verk.
Tjónið af völdum flóðanna er
geysilegt og órannsakað með
hárra stíflugarða hefir sprung
ið, og farvegir raskazt svo, að
ekki er séð, hvernig umhorfs
verður er aftur sjatnar. Þúsund
ir manna hafa misst ailt sitt,
og aðeins getað bjargað lífinu
með naumindum.
FÖT Á 4 ÁRA
Dökkblá, lítið notuð föt á
fjögurra ára gamlan dreng
til sölu. Upplýsingar í síma
6169.
Tímaritið vinsæla
Vsrkið í norðri
Áskriftasími 6470 —s Póst-
hólf 1063, Reykjavik.
Borothy eignast son
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í dag
eftir kl. 2. Simj 3191. —
”Tryoí
(Vartappar).
10—15—20—25 amper, einn-
ig 50 og 60 amper.
Einangrunarband.
Tvítengi, þrítengi, snúru-
tengi, snúrurofar, loftnets-
rofar, tengiklær, borðlampa
rofar, fatningar venjul. og
kertaperufatningar, strau-
járnselement, 550 og 750
watta. Suðuplötuelement,
750 watta. Eldavélaelement.
Rofar, inngreyptir og utairá-
liggjandi. Tenglar, inn-
greyptir og utanáliggjandi.
Samrofar, utanáliggjandi.
Krónurofar, inngreyptir og
margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu.
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNÍN,
Bankastræti 10.
Tryggvagötu 23.
Sími 6456.
Sími 81 279.
Ping F. F. S. I.
(Framhald af 8. síðu.)
á þingi nú í vetur lögum um
framtíð og jafnari lífskjör. í' samábyrgð íslands á þá lund,
augum hans er Sogsvirkjun og1 að réttlát greiðsla yrðj ákveð
áburðarverksmiðja áfangi
fyrir
a m
þeirri braut mannkynsins, sem fiskibátar
vestrænar þjóðir byggja vonir
sínar um betri lífskjör í frjáls-
um þjóðfélögum, þar sem náin
samvinna og samhjálp ríkir
þjóða í milli. Framtíð íslands
byggist líka á framvindu þeirr-
ar samvinnu. — ,gþ.
veitta aðstoð, þegar
bila á hafi úti og
komið er þeim til hjálpar.
NY KOMIÐ:
t
MALNINGARPENSLAE
ALLAR STÆRÐIR
PPHRIXN
Hið íslenzka fornrítafélai
NYTT BINDI ER KOMIÐ UT
HEIMSKRINGLA II
Bjarni Aðalbjarnarson gaf út.
H
F
Ilreinlæti í skipum.
Loks lagði þingið fyrir
stjórn F.F.S.Í. að leita heim-
jlda um það, hvort heilbrigð-
isreglugerðir séu í gildi í kaup
Kaupið fornritin jafnóðum
Aðalútsala:
og þau koma út.
Bóhaverzlun Sigfúsar fc'ðpnmvsTsswwi'•
♦
♦
♦
♦
0
♦
$
♦
♦
♦
♦
I
$
♦
0
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
$
o