Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 1
"—I Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 25. nóvember 1951. 268. blað. Verður tekið fyrir fjölgun bifreíðastj.? Borgarstjóri skýrði frá því á bæjarráðsfundi í fyrradag að hann hefði í huga að skrifa samgöngumálaráðuneytinu og. biðja það um að tilnefna full- 'trúa í nefnd með fulltrúa frá-. bæjarráði, Þrótti og Hreyfli til að athuga möguleika um tak- mörkun fjöigunar í stétt at- vinnubifreiðastjóra. Horfsia naufið esin ófyndið Nautið sem hvarf í haust úr girðingu að Hvammi undir Eyjafjöllum, er enn ófundið, enda þótt leitaö væri alls stað { ar þar, sem líkur voru taldar til, aö það gæti leynzt. Þykir hvarf þess að vonum alldular, fullt, og ótrúlegt, að það geti leynzt, því að leitað hefir sér | staklega vandlega þar, sem1 helzt voru einhverjar hættur, ^ svo sem skurðir og annað slíkt. Aflaleysi á ÍN'orð- ur-Ströndnm Frá fréttaxútara Timans í Trékyllisvík. Síðan eftir vetumætur hefir verið hér ágætt tíðarfar, auð og þíð jörð nær fram undir þetta, og stillt veöur. Nokkuð hefir verið róið, eink- um frá Gjögri, á trillubátum. 1 Hefir afli verið rnjög tregur, en 1 reytzt þó dálítið, því að oft hefir verið farið. Úr norðurhluta hieppsins hef ir nokkrum sinnum verið slcropp ið á sjó, en ekkert fiskast — varla fengizt í soðið. Er þetta nú með allt öðrum hætti en áð- j ur var, þegar ekki brást afli, ef j á sjó gaf á haustin. Nú hefir verið fiskileysi nokkur undan- farin haust. Er hér, eins og amx t ars staðar, kennt um ágangi tog \ ara, sem vor eftir vor skarka 1 dögum og vikum saman hér í flóanum uppi undir landstein- ■ um. Meðal samvinnumanna á Ausíurlandi 16 menn fórust og ruml. 40 særðust í sprengingu í Khöfn i t f- í ! ! i J f 1 1 1 H > í Timdurdnflaverksiiiiðja flotans sprakk og' verksmiSjiistæðið er mi stór sprengjugígnr Se'nt I fyrrakvóld varð geysileg sprenging við höfnina í Kaupmannahöfn, er tundurdufla verksmiðja danska flot- ! ans sprakk í loft upp. Hafa nú látizt 16 menn af völdum j sprengingarinnar, en um 40 liggja í sárum og sumir hættu- lega brenndir. Tjónið er metið um 20 millj. danskra króna. Mynd þessi er af starfsfólki hraðfrystihússins á Stöðvarfirði. Sjá nánar um það í þriðju greininni um samvinnustarfið á Austur- landi á 8. síðu blaðsins í dag. (Ljósm. Guðni Þórðarson.) Ný skáidsaga eftir séra Fri rik kemiir út hjá Lilju í ár Bókagerðin Lilja sendir frá sér sjö nýjar bækur á þessu ári. Af þeim eru fimm þegar komnar á markaðinn, en hinar vænt- anlegar innan skamms. Eldur kom upp í verksmiðju húsinu 1 fyrrakvöld, og var slökkviliðið þegar kvatt á vett vang. Er það var nýbyrjað slökkvistarfið, sprakk verk- smiðjuhúsið í loft upp. Komst eldurinn að 10 nýjum tundur duflum og ollu þau sprengin- unni. Slökkviliðsbílarnir þeyttust um koll, fólk féll til jarðar og eldhafið laukst um menn þá, sem þar voru að störfum. Lét ust tveir sjóliðar og 14 slökkvi liðsmenn, en meira en 40 Heiðríkt yfir Pódal Heiðskírt veður var í Pódal í gær og þurrviðri í nálægu fjall lendi, svo að ekki er búizt við nýjum flóðbylgjum í dag. Er þá vonazt til, að mesta hættan sé liðin hjá. Um 80 þús. manns er nú algerlega húsvillt af flóða svæðinu og veldur það hinum mestu vandkvæðum. Um tölu þeirra sem farizt hafa er ekki vitað. Tjónið verður ekki heldur talið í tölum að svo komnu manns brenndust eða meidd máli, en ítalska stjórnin hefir ust hættulega, svo að þeir skýrt svo frá, að sé algerlega of liggja í sárum og sumir í lífs I viða landinu að bæta það af eig hættu. in í’ammleik. Fyrst skal telja nýja skáld- sögu eftir séra Fx-iði’ik Friðriks- son, er nefnist Drengurinn frá Skern. Gerist sú saga í Dan- mörku og er allmikiö rit eða 264 bls. í demy broti. Munu á- reiðanlega margir bíða þeirr- ar bókar með mikilli eftii'vænt- ingu, enda er lxún af kunnug- um talin ein af merkustu skáld sögum séra Friðriks og er þá mikið sagt. Er hún væntanleg í byrjun desember. Þá skal talin bók eftir sænska biskupiiin og ritliöfundinn Bo Giertz, er nefnist Með eigin aug um. Hefir sú bók hvarvetna ver ið talin snilldai’verk. Er hún eins konar endursögn á frásögn j guðspjallanna og flytur lesand ! ann inn í það umhverfi, sem at- I burðirnir gerast í, svo að þeir standa ljósliíandi fyrir hugskots sjónum hans. Bókin er 238 bls. (Framhald á 7. síðu.) voru Júní og Júlí, og fengu báðir nauðalélegt verð. Júlí Með 25-eyring í vélindanu í 2 ár Framsóknarvist n.k. fimmtudag Síðasta Framsóknarvist, sem' var í Bi’eiðfirðingabxxð fyrir j tæpum hálfum mánuði vxxr fjöl j menn og sérstaklega fjörug og! skemmtileg. Aí þessuixx ástæð- ! urn hefir mikiö vei’ið spurt um ! það, hvenær næsta Framsókri- ■ arvist yrði. Nú hefir það verið ( ákveðið, að hún verði haldin í j Breiðfirðingabúð n.k. fimmtu- dag. Að öllum líkindum verður þetta síðasta vistin fyrir jól- in, og er því trúlegt, að hún verði fjölmenn. Menn eru því áminntir um að panta mioa í tima í síma 6066 eða 5564. I haust kom fyrir einkenni legt og óvenjulegt atvik hér í bæ. Victor Gcstsson læknir náð{ pening úr vélinda á barní, sem búiö var að þjást af þessum óvenjulegu veik- indum í næstum því tvö ár. Blaöamaður frá Tímanum sxxeri sér í gær til Victors cg fékk hjá honunx staðfestingu á þessum atburöi. Hafoi þrengslj í liálsi. Síðia sumars kornix hjón til hans með barn sitt telpu ef komin var þrjá mánuði á þriðja ár. Victor Gestsson er eins og kunnugt er einn af færustu sérfræðingum hér í háls-, nef- og eyrna- sjúkdómum. Var talið að barnið liefði þrengsli í vél- inda, er stæði því fyrir þrif- um. Áðúr en sérfræðingurinn hóf aðgerð sína, lét hann barnið liggja um slceiö á Landakotsspítaianum og fylgdist þar með sjúkleika þess. Þrengsli í vélindanu er ( hægt að lækna oft og tíðum með því að víkka það út með pípum, og tekur það alllang an tíxna. En þegar um þann' sjúkdóm er að ræða, getur sjúklingurinn ekki tekið á móti mikilli fæðu í einu og þjáist af upþsölu. 25-eyringur í vél- indanu. Victor leizt svo á, eftir nánari kynni af barninu, að vart gætj um þennan sjúk-! dóm verið að ræða. Lét hann því taka mynd af barninu, j og kom þá í ljós, að um eitt-! hvert þykkildi var að ræöa1 í vélindanu. Svæfði hann barnið og fór með rör og þar til gerða spegla ofan í vélindið. Með speglunum tókst honum að sjá, að þarna var aðkomandi hlutur, er tekið hafði sér ból festu í vélindanu. Tókst hon isfiskmarkaðurinn i Bretlandi gerfallinn ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi virðist nú hafa stórfallið, að minnsta kosti í bili, og urðu sölur tveggja Hafnarfjarðar- togara, er seldu í gær, mjög lélegar. Hafnarfjarðartogarar þessir var með eitthvað yfir 3000 kitt, og fékk hann 5500 pund, en Júní, sem var með 2983 kitt, fékk 6600 pund. Það er ekki ólíklegt, aö þetta verðfall hafi þau áhrif, að breytt verði um hætti við togaraveiðarnar, ef verðið hækkar ekki aftur fljótlega. En vegna mikils fiskmagns, er berst á brezkan markað, eru ekki miklar líkur á því fyrst um sinn. Sundhöllin opnuð fyrr á morgnana Ákveðið hefir verið að sund- höll Reykjavxkur verði fyrst um sinn eða að minnsta kosti til áramóta opnuð klukkan 7,30 í stað kl. 8. Bjarni riddari farinn á karfa Bjarni riddari fór í fyrradag á karfaveiðar, og mun hann leggja afla sinn upp til vinnslu í Hafnarfirði. Röðull átti að fara á isfisk- veiðar í gær. um giftusamlega að ná hon um upp. Kom þá í Ijós, að þarna var um að ræða 25 eyring, sem barnið hefir líklega haft ofan í sér síðan það var fimm mánaða, eða nærfellt tvö ár. Pexxingurinn var tor- kennilegur, orðinn svartur og utan um hann þykk svört leðja. Barninu heilsast vel Barninu líður nú vel, þrátt fyrir töluverð eymsl og slím húðarbólgu í vélindanu, þar sem peningurinn var allan þann tíma, og olli harninu stöðugum óþægindum og erfiðleikum við næringu. Hins vegar óx barnið eðli- lega og dafnaði allan tím- ann þrátt fyrir þennan ó- boðna gest í vélindanu. Þykir mjög giftusamlega hafa tekizt til um þess lækn ingu hjá Victori Gestsyni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.