Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 5
.268. bla». TÍMINN, sunnudaginn 25. nóvember 1951. > v > .v; 5. Sunnud. 25. nóv. Flóðin í Pófljóíinu J San Francisko, 12. november.' og skógrækíin Rétt eftir að ég kom heim til íslands frá Ameríku, eða vorið Undanfarna daga hafa 1919, keypti ég ærstofn ungs vatnsflóðin í Pófljótinu á | bónda í Lundareykjadal, sem þá Noröur-Ítalíu verið eitt helzta! var að búa sig af stað til Islendingur, sem byggir heil bæj arhverfi í San Francisco fréttaefni heimsblaðanna. — Fregnir af því hafa skipað æðri sess en vopnahlésviöræð urnar í Kóreu eða viðureign stjórnmálaleiðtoganna í kalda stríðinu. Hér er líka um eitt- hvert mesta vatnsflóð að ræða, sem kunnugt er um í Evrópu, og sennilega hefir ekki orðið meira tjón af öðru vatnsflóði í Norðurálfunni. Flóðin hafa sópað burtu heil- um þorpum og valdið skemmd . i Ameríku. Eg hafði þá í huga að verða borgfirzkur bóndi, og þá einkum sauöfjárbóndi! Ungi maðurinn, sem ég keypt ær- stofninn af, yar Ólafur Jónsson frá Brekku í Húnaþingi. Hafði hann verið suður í Borgarfirði fáein undanfarin ár — að nokkru bóndi, en var kennari líka á vetrum í Lundareykjadal og Skorradal. Nú heimsótti ég Ólaf hér, eftir h. u. b. einn þriðja úr öld frá ! grænna grasvalla og trjánna, cem syngjandi fuglar margs kon ar synda á i friði og spekt. Aiit er grænt, þótt nú sé komið fram í nóvember, þ. e. að segja, þar þorpa að byrja að myndast. Við félagarnir keyptum hér allstórt land. Það rúrnast á því um 500 . íbúðarhús. En landið var hálf- gert dýki. Við urðum fyrst að ! ræsa það fram og síðan að aka 1 ofan á það um 2ja metra þykku ; lagi af malarjörð. Og nú eru [ hér fyrstu 125 húsin, sem við ! erum að ljúka við. Leit ég inn : í nokkur þeirra, sem alveg voru ! tilbúin til íbúðar. Þau voru ým j ist með tveim eða þrem svefn lierbergjum, stónú setustofu, ! stóru eldhúsi og nokkrum scm vökvað er, en þurrkarnk smærri herbergjum, sem nauð- hváðu vera orðnir sjö mánaía langir, ao undanteknum örfá- um dögum. Víða er því orðið grátt og skrælnað, þar sem vatn ið vantar. En nú er búizt við synleg eru. Og öll með bílskúr áföstum við ibúðarhúsið, og inn angengt úr honum í það. Gras- flötur út að götunni og í gegn um hana steypt gangstétt og rigningu úr þessu, sem vari svo ! steyptur vegur einnig fyrir bíl um á mannviikjum, er nema' ígustu samfundum. Tók hann munu mörgum hundruðum mér höfðlnglega og með hinni milljóna króna. Fjöldi manna mestu alú6 hefir misst allar eigur sínar og skipta þeir oröið milljón- um, er orðið hafa fyrir tjóni af völdum flóðanna Ekki skal neitt rakin barátta Ólafs né umfangsmikil störf hans hér vestra. Ég ætla aðeins * _ ,,, „ ir a að segja lítilsháttar frá einnar eða annan hátt. Manntjón hefir orðiö verulegt, en þó minna en óttast var um skeið. Það tjónið, sem margir telja tilfinnanlegast og erfið- ast verði að bæta, er missir gróðurmoldarinnar, er flóð- in hafa sópað burt með sér. Á stórum svæðum skilja þau nú eftir bert land, þar sem margar kynslóðir höfðu unn- ið að því að breyta hrjóstur- lendi í akurjörð. Eins og að likum lætur, hef ir margt verið ritað um orsak ir þessara miklu flóða. Oft hleypur mikill vöxtur í Pó- fljótið og stundum hefir úr- fellið verið litlu minna en nú. Flóðin hafa samt ekki um langt skeið orðiö jafn mikil og tilfinnanleg og nú. Skýr- ing sérfræðinga á þessu fyr- irbrigði er einkum sú, að rán yrkja á skógum sé ein megin- klukkustundar ferðalagi okkar saman hér úti við hið víða Kyrra haf. ! Ólafur hefir mikið stundað kom. húsabyggingar og mun vera bú- já, inn að byggja a. m. k. 1000 i- búðahús hér i borg, sem hann hefir síðan selt. Og nú er hann framkvæmdastjóri og aðalmað- ur félags, sem i eru 3 menn auk hans. Mun hann duglegur með | afbrigðum og vinnur alla virka daga við byggingar frá kl. 7 á morgnana til kl. 6 á kvöldin. En nú var sunnudagur. Ég sit í ró og næði að spjalla við Ólaf á hans einkar myndarlega og vistlega heimili á milli þess, að við horfum og hlustum á það, sem fram fer i sjónvarpinu (er stendur í einu horni setustof- unnar, nokkuð svipað og stór grammófónn), bæði Truman forseta (sem alveg sýnist og mikið af vetrinum. Og.þá verð ur allt grænt aftur, sem nú er fölnað. Borgargrunnurinn er ýmist háar hæðir eða dalverpi milli þeirra. Hæsta hæðin i miðri borginni er um 1000 feta há og er af henni hið bezta út- ^ sýni yfir borgina. Húsin eru yfirleitt ljósleit og þokkaleg og sezt svo við stýrið á hinni stóru mjög oft sambyggð til þess að og fallegu bifreið sinni í bíl- iandið notist sem bezt, en það skúrnum, sem innangengt er í er í raun og veru langt of lítið, úr setustofunni eins og venja sem borgin hefir til þess að er hér í landi. byggjast á, þótt svona sé tekið Ósköp akið þið hart hérna, mikið land i henni miðri’undir varð mér að orði, eftir að hleypt aðalskemmtigarðana og talsvert Ólafur Jónsson ! var á sprett, þegar út i strætið við megum aka með 55 milna hraða á klukkustund, þeg ar út fyrir borgina er komið, en mikið lika undir fjölda smærri skemmtigarða. Við ökum hratt að hinni frægu inn inn- í bilskúrinn, en með- fram húsinu á að planta trjám og blómum hér og þar. Hvert hús hefir 60 feta langa spildu með fram götunni. En á bak við talsverður ætlaður fyrir aldin garð o. fl. Allt var einkar haganlega út- búið og öll nýtízkutæki í húsun um, nema ekki venjulegur hús- búnaður. Til dæmis var eitt, sem ég hef ekki séð fyrri og mun vera alveg nýtt hér i Ameríku og þá auðvitað ekki til annars stað ar. Það eru engar venjulegar hitaleiðslupípur né miðstöðvar ofnar í húsunum, en oft er hrá- slagalegt, þótt hér í Kaliforníu sé, og þarf því að ylja upp hús- in. En til þess eru lagðar kopar er nú að verða algengt á betur stæðu heimilunum. Kostar það frá 250—500 dollara. Allt i einu sprettur Ólafur upp og segir: Hvort viltu held tylla sér á klettunum í sólskin- inu, alfriðhelgir rétt við stór- borgina. En garðurinn hefir m. a. að geyma hin fjölbreyttustu heims ur vera hér kyrr eða koma með (ins undur í margskonar söfnum, mér nokkrar mílur hérna hand allt til margra athyglisverðra an fyrir fjörðinn? Ég hefi þar norðurljósamynda norðan frá umsjá með nokkrum húsum íslandi! Og jarðargróður er í byggingu og þarf að skreppa þarna fjölbreyttur, sem birtist þangað til þess að lita eftir m. a. i fögrum, risavöxnum ýmsu þar og verð um klukku- trjám og niður í undurfögur tima i ferðinni. —Ég kaus strax blóm af öllum litum, sem þekja að fara meö honum. — Ólafur ýrnsa reiti milli runna, iðja- orsökin. Vegna fátæktar hafi heyrist sem hann væri þarna verið höggvið niður miklu okkur) aö halda ræðu og meira af skógum á þessu ularSt annað, er fram fer þarna [ utan, þar sem selirnir sjást úr svæði en nokkru hófi gegndi, 1 aústurrikjunum. En sjónvarp (landi (ég held í hundraðatali) en ekkj hirt um það að ala upp nýja skóga í staðinn. Sér staklega hafi verið alltof mikið gert að þessu á stríðs- árunum. Skógurinn hafi áður verið bezta vörnin gegn flóða hættunni, en nú njótí hans ekki lengur viö. Þess vegna hafi nú farið, eins og raun ber vitni. Þessi meginorsök hins mikla tjóns, er hlotist hefir af Póflóðunum, er aðeins lítið dæmi um hið margþætta hlutverk skóganna. Þær á- stæður eru vissulega margar, sem gera skógana nauðsyn- lega, enda er nú ekki óal- gengt að sagt sé, að skógleys- ið sé versta fátæktin. Nokkuð er það, að þau lönd, er hafa mikla skógrækt, hafa nú lang bezta afkomu. Má í þeim efn- um t. d. þenda á Noreg og Svíþjóð, sem búa nú við mjög hagstæð utanríkisviö- skipti og eiga það meira að þakka skógunum en nokkru öðru. Það er og finnsku skóg- unum eingöngú að þakka, að Finnar hafa getaö rétt við eftir styrjöldina og staðið full skil á skaðabótagreiöslunum til Rússa. Skógarhögg er nú sennilega einhver arðsamasti og öruggasti atvinnuvegur, sem til er, og eru allar líkur til þess, að svo verði um fyr irsjáanlega framtíð, því aö alltaf er verið að gera nýjar og merkilegu hengibrú yfir pípur í steinsteypugólfin, sem Golden Gate fjarðarmynnið (úti [ undir eru viðargólfi og eftir þess nokkru hægara inni í borginni, við Kyrrahafið). En hún á vart, um pipum rennur heitt vatn frá en það er æði oft farið miklu sinn líka í heiminum. Henni var [ miðstöðvarkatli, svo að gólfin hraðar heldur en reglurnar á-, lokið árið 1937 og hafði þá kost. verða síhlý og frá þeim leggur ' að yfir 35 milljónir dollara. Hún ’ yl upp um öll herbergin. Svo er upp undir mílu á lengd og 90, er auðvitað hægt að loka fyrir fet á breidd. Geta vel farið eft hitann,, þegar fólki þykir full- ir henni sex bifreiðar á harða héitt. akstri samhliða hver annarri, | En það eru ekki aðeins húsin 3 norður og 3 suður eftir. Gang og þægindi þeirra, sem Ólafur stigar eru lika beggja megin. [ býr til, heldur líka breið og bein Frá vatnsfleti og upp til brúar ! stræti á milU húsaraðanna, innar er yfir hálft-þriðja hundr 1 vátnsleiðslur í þeim og skolp- að fet, og hvað vera um 15 fet ræsi, tæki til þess að fjarlægja frá toppi efsta masturs „Queen [ úrgang og steyptar gangstéttir Mary“ upp að brúnni, þegar meðfram strætunum húsamegin. skipið siglir undir hana. — Svo 1 Heilt stöðuvatn býr hann til í eru strengirnir t. d. digrir og ’ miðju þorpinu, 8—10 hektara þungir, sem halda brúnni uppi, [ stórt og 8 feta djúpt, og er að- að lengdarfetið i þeim vegur rennsli að því og frárennsli'líka, um 3000 pund! — 50 sent verð [ svo að vatniö er alltaf ferskt. Og ur að borga fyrir hvern bíl, sem meðfram þvi býr hann svo til ekur um brúna i hvert skipti og breið lististræti og plantar trjá hann fer yfir hana. Og er brú [ röðum fram með þeim. Þetta allt arsjóöurinn af því orðinn fjölda býr hann til fyrir íbúana, sem kaupa húsin, án þess að fá eyrir fyrir annars staðar en frá sölu- verði húsanna. En þegar þorpið er myndað, tekur það viö við- haldinu, er snertir almenning kveða, sagði Olafur. Nú ökum við um einn stærsta borgarskemmtistað heimsins, sem er uppundir 400 hektarar að stærð. Þetta er Gullna-hliðs- garðurinn (Golden Gate Park). Fagur garður, sem liggur í miðri borginni og ein hlið hans nær alveg að opnu Kyrrahafinu. End ar hann þar i heillandi bað- strönd, þar sem úthafsaldan brotnar sí og æ með mismunandi þunga við landið. Stundum að- eins létt og hæglát bára, en stundum með fossandi brim- löðri. En sker eru skammt fyrir margar milljónir dollara — cg farið að ráðgera að byggja aðra brú fyrir hann. (Dettur mér oft i hug, þegar ég sé svona mann- virki úti i heimi, sem þeir eru látnir borga meö aðgangseyri, j þess. sem njóta þæginda þeirra, hvort og hvað kosta nú húsin í ekki mætti gera slíkt hið sama þessu nýja kauptúni þínu? spyr heima á íslandi). ! eg ólaf. Rétt innar, úti i miðjum, breið j Húsin með tveimur um firðinum (en hann er um svefnher I bergjunum sel ég á $ 13,500. — uppgötvanir, er auka verö- mæti skóganna og gera þá framleiöslu fjölbreyttari, er byggist á þeim. Það má geta þess í þessu sambandi, að Bretar vinna nú að því að auka stórlega skóg- rækt hjá sér og búa þeir þó í þéttbýlu landi. Markmið þeirra er að verða sem mest sjálfum sér nógir í þessum efnum. Fram til þessa hefir alltof lítil trú ríkt á skógrækt á íslandi. Hún hefir verið tal- in mest til dundurs og á- nægju fyrir þá, sem hafa yndi af fögrum gróðri. En skógræktin getur áreiðanlega gegnt miklu meira hlutverki hér á landi. Það á að nota skóginn til að verja landið gegn uppblástri og ágangi vinda og vatna. Og þjóðin veröur aö setja sér þaö mark- mið að koma hér upp nytja- skógum og treysta með því éfnalega afkomu sína. Það tekur vitanlega sinn tíma að ná því marki, en það er tví- mælalaust hægt að ná því, ef vel er að því unniö. ísland býr yfir miklum möguleikum, ef þeir eru hag- nýttir. Ennþá lætur þjóðin sér sjást yfir alltof marga þeirra. Hún sér helzt það, sem gefur augnabliksgróða. Á þessu þarf að verða breyt- ing. Þjóðin þarf að uppgötva þá möguleika, sem hún lætur nú ónotaða. Ekki sízt þarf hún að gera sér ljóst, að skóg ræktín skapar stóraukna möguleika til að verja og stækka landið og gera efna- lega afkomu þjóðarinnar 50 milna langur inn i landið), En þau með þrem svefnherbergj blasir við eyja, þakin bygging [ unum & $ 15 200 _ fimmtán þús um. Þetta er annað þekktasta • und Qg työ hundruð dollara. Er fangelsi Bandankjanna, segir buinn að selja 85 af þessunl) sem Olafur. Þar séu alltaf um 80 fangar — þeir allra verstu glæpamenn, sem settir séu á i Bandaríkjunum. Þaðan sé ó- mögulegt fyrir þá að komast Nokkru innar yfir fjörðin er einhver lengsta brú í heiminum. Hún er 8 mílna löng og lcostaði tæpar 100 milljónir dollara. (Framhaid á 6. slðu» Sögubókin Sögubókin heitir ný barna- bók, sem nýlega er komin út á vegum Norðra. Hefir hún Við höldum áfram norður fyr ag geyma nokkrar smásögur, ir milli skrælnaðra og grárra j er áður hafa komið í vmsæl- hóla og nemum staðar þegar | Um ritum, sem nú eru ófáan- við höfum ekið 15 mílna leið leg, eins og t.d. í Alþýðubók frá miðri borginni, í dalverpi Þórarins Böðvarssonar, í nokkru, þar sem allháar skógi [ gömlu Fanney, Smásögum P. klæddar hæðir rétt hjá á meira en tvo vegu. En hér er verið að aðhafast. Það er orðið svo þröngt i borg P., Lesbók G. F. o. fl., Nýjurn kristilegum smáritum, Nýrri lesbók o. s. frv. Gunnar Guð- mundsson yfirkennari hefir inni, að það verður að byggja valið sögurnar. Þær eru prýdd íbúðaþorp utan við hana, sagði ar með myndum eftir Hall- miklu óruggari en hún er nú. Ólafur. Og hér er eitt þessara dór Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.