Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.11.1951, Blaðsíða 7
268. blað. TÍMINN, sunnudaginn 25. nóvember 1951. 7. Meðal samvinnumanna á Austurlandi (Framhald af 8. síðu.) gengin og óhentug til nútíma verzlunarrekstrar. Er forráða mönnum félagsins þetta að sjálfsögðu ljóst, en þeir hafa lagt meiri áherzlu að byggja upp atvinnutæki, sem skapað hafa aukin verðmæti fyrir vinnu fólksins og þar af leið- andi betri afkomu. Ánægjan, seni því er samfara að verzla í nýtízku búð, hefir enn sem komið er orðið að vikja fyrir hinni brýnu þörf úrbóta í atvinnumálunum, sem kaup félagið hefir beitt sér fyrir. Betri verzlunarhús verða svo ánægjulegur-- árangur af bættri afkomu félagsmanna og félags. Hraðfrystihúsið. Félagið hefir komið á fót myndarlegu hraðfrystihúsi til að vinna að hagnýtingu sjáv- arafurðanna. Er hús þetta all mikiö fyrirtæki, og getur hæg léga afkastað góðri vinnslu og pökkun alls afla bátanna, þótt afli sé í bezta lagi. Með tilkomu hraðfrystihússins, sem er nýtt, vinnst tvennt. Sjómennirnir hafa öruggan og góðan markað fyrir fiskinn strax og hann kemur að landi og margt fólk i landi fær notadrj úga vinnu við hagnýt inguna, flökun, pökkun og frystingu fiskjarins. Fiskverkunarhúsið. Kaupfélagið á núi i smíðum stórt fiskverkunarhús, sem aðalléga er reist með saltfiskverkun fyrir aug- um. Er það tvær hæðir og ris. f húsinu er rúmgóð salt- geymsla og aðstaða til að vinna að söltun. Önnur hæð- in er svo ætluð fyrir saltfisk- geymslu og ef til vill verður þar síðar komið upp fiskþurrk un með vélum og er bygging- in og fyrirkomulag hennar miðað við að þetta sé unnt, ef þörf gerist, og markaðsað- stæður kalla á slíkar verkun- araðferðir aftur. Bryggjuframkvæmdir eru nú orðnar all góðar á Stöðvar firðj og höfnin þar orðin til- tölulega örugg og rúmgott at- hafnasvæði við hinar nýju byggingar er tengdar eru at- vinnulifinu. Markviss stefna í þjónustu fólksins. Hér verður ekki saga kaup félagsins rakin í einstökum at riöum. Benedikt Guttormsson núverandi bankastj óri á Eskifiröi átti drýgstan þátt- inn í að koma félaginu á fót og stýrðj því farsællega fyrstu árin, þar til Önnur störf kölluðu hann burt af fé- lagssvæðinu. Nú hefir Björn Stefánsson stýrt félaginu nokkuð á ann- an áratug. Fer saman í fari hans óvenjulegar vinsældir og farsæl stjórn á félaginu. Hann lifir og hrærist í af- komu byggðarinnar, eins og góður kaupfélagsstjóri á að gera. Björn hefir á tilkomumik- inn hátt sannað það með starfi myndarlegs kaupfélags, sem þó er ekki í hópi hinnar stærstu, hvernig samtök fólksins geta komið þýðing- armiklum málum til leiðar. Starf félagsins undir hans stjórn markar þá stefnu að samtökin séu tæki í höndum fólksins til að búa til betri aðstöðu, tryggja afkomuna og bæta lífsskilyrðin. Þess- vegna hafa þær framkvæmd- ir að tryggja grundvöll at- ur fagnað af mörgum. Bókin er 124 bls. Vor feðra trú er safn erinda, sem haldin voru á norræna, vinnulífsins gengið fyrir öllu krjstiiega stúdentamótinu í öðru á Stöðvarfriði og Breið- Reykjavík í fyrra. Eru þau gef dalsvík. j in nt vegna fjölda áskorana. Þar er að finna stórmerk erindi Mótorskellir og græn tún í hlíðum. eftir menn eins og próf. Hall- esby og Indrebö, þiskup frá Kaupfélag Stöðvfirðinga er Roregi; dr_ med. Aksel Lang- neytendasamtök og fram- leiðenda í senn. Á félagssvæð inu eru um 600 manns. Af- vad frá Danmörku, dr. theol. Simajoki frá Finnlandi og dr. theol. Danell frá Svíþjóð, auk koma fólksins og félagsins séra Bjarna Jónssonar; séra hiýtur að fara saman. Ef vel Friðriks FrigriksSonar og Ólafs gengur veröur haldið áfram a ólafssonar. Bóldn er 136 bls _ þeirri braut framfara, þar Þessar tvær síðast töldu bæk. sem þegar hefir mikið miðað ur eru fnar út r svonefndu aieiðis. En morg verkefm eru (smabókaformi (pocket-books). jHefir það form bóka rutt sér ’ gífurlega til rúms erlendis síð ustu árin eins og margir þekkja Bíll til sölu Mjög vel yfirbyggður Dodge herbifreið á góðum dekkjum. Skifti á litlum fólksbýl eða vörubíl koma til greina. Til- boð sendist blaðinu merkt „Dogde“ fyrir 1. desember n.k. ennþá óleyst fyrir samvinn- j una í landinu. Sjómennirnir í Stöðvarfirði eiga- áreiðanlega eftir að sækja mikla björg í bú og skila álitlegum hluta í þjóðar búið. Mótorskellirnir halda áfram að bergmála milli fjall anna og túnin stækka þar sem hlíðarnar grænka. Sam vinnuhugsjónin er þar sem annars staðar tryggasta vörn in og öruggasta sóknarleiðin. — &Þ. Ný skáldsaga (Framhald af 1. síðu.) í demy broti, þýdd af Þóri Kr. Þörðarsyni, cand. theol. Frá hafi til hafs er ágrip af sögu kristniboðs meðal heið- inna þjóða frá upphafi til vorra daga eftir dr. theol. Henry Uss- ing, þýdd og aukin af Ólafi Ól- afssyni, kristniboða. Er þetta fyrsta samfellda kristniboðs- sagan, sem út kemur á íslenzku og er ekki að efa, að henni verð og þykir ákaflega snotur og handhæg. Þær eru báðar komn ar í bókaverzlanir. Þá hefir Lilja þegar sent frá sér Biblíusögur fyrir framhalds skóla, teknar saman af Ástráði jEru þær 200 bls. í demy broti ,með myndum og uppdráttum. Þessar biblíusögur hafa þegar verið teknar í notkun í nokkr- um stærstu framhaldsskólum landsins. Loks sendir Lilja frá sér tvær barnabækur, Vinir frelsisins, drengjasaga þýdd úr sænsku. Byggir hún á hinum merku svissnesku sögnum um frelsis- hetjuna Vilhjálm Tell. Letta, telpusaga eftir hinn mjög svo vinsæla höfund Trolli Neutz- sky Wullf, sem Lilja hefir áð- ur gefið út margar vinsælar telpubækur eftir. Þessar nýju barnabækur Lilju verða áreið- anlega uppáhaldsbækur allra barna eins og fyrri barnabæk- ur hennar hafa verið. HÚSGÖGN Höfum ávallt fyrirliggjandi ný og notuð húsgöng, herra- fatnað, heimilstæki o. m. fl. Verðið mjög sanngjarnt. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 — Sími 81570. AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Sími 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Dorothy cignast son Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu miðar seldir í dag eftir kl. 2. Sími 3191. Haf narf jarðarbíó: Litkvikmynd Lofts • 1 Leikstjóri og aöalleikari: Brynjólfur Jóhannesson Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sýnd mánudag kl. 7 og 9. Sími 9249. ♦♦♦♦« Tuttugu ár síðan mink- ar voru fluttir hingað f dag munu tuttugu ár liðin síðan fyrst komu hingað til lands dýr þau, sem síðan hafa komið eigi lítið við sögu og þykja ekki Iengur neinir aufúsugestir — nefnilega minkar. 25. nóvember 1931 komu með Lyru þrír minkar, ættaðir frá Svíþjóð, og voru fengnir til landsins af Gunnari Sigurðs- syni frá Selalæk. Voru þetta eitt karldýr og tvö kvendýr. Höfðu minkar þá verið ræktað- ir á Norðurlöndum um skeið, og fóru sögur af því> hve skinn þeirra væru verðmæt, sem þau líka eru. Þótti ekki óálitlegt að koma hér upp minkarækt, þar sem völ væri á nægum fiski til þess að fóðra minkana. Iliur vágestur. Fyrstu árin, sem minkar voru hér á landi, mun fáa eða enga hafa órað fyrir því, hvaða vá- gestur var hingað kominn. Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar, að minkar, sem sloppið höfðu úr haldi í minkabúum, fóru aö auka kyn sitt villtir, að mönnum varð ljóst, hvað gerzt hafði. Komnir um nær allt land. Hinn síðasta áratug hafa villi minkarnir breiðzt út um nær allt land, og þarf ekki að lýsa afleiðingum þess. Er nú ekki annar vágestur verri eða sem mönnum stendur meiri stugg- ur af í fuglaverum og fiskivötn um. Það hefir því farið á ann- an veg en menn uggðu, er frá því var sagt fyrir tuttugu árum, að þetta nýstárlega dýr hefði verið flutt til landsins. Tímaritið vinsæla Virkið í norðri Áskriftasími 6470 — Póst- hólf 1063, Reykjavík. Auglýsið í Tímannm Ctbrei&id' Timann >♦♦♦♦♦ og rafhlöður, sívöl, flot og tvöföld. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. ♦♦♦«■ * ^ Aminni island - Norge Störfum fyrir ís land og Noreg, með samböndum við Finnland, Holland og víða um heim. — Fjölda Norðmánna óska bréfa vina hérlendis. Ef þér viljið eignast bréfavin hériendis eða erlendis, þá skrifið til okkar. Gegnum bréfin getið þér eignast vini, nær og fjspr. -n»i mtgm. ** BRf F.A UOBBURINN O ISLAN DIA Pósthólf X014, Reykjawk. til kaupenda utan Reykjavíkur er skulda enn blað- gjald ársins 1951: Greiðið blaðgjaldið til næsta innheimtu- manns eða beint til innheimtunnar fyrir lok þessa mánaðar. — Þeir kaupendur, er sendar hafa verið póstkröfur til lúkningar á blaðgjaldi ársins 1951, eru mjög alvarlega áminntir um að innleysa þær þegar. ATHUGIÐ! Blaðið verður ekki sent beim kaupendum $ á næsta ári, er eigi hafa lokið að greiða blaðgjaldið j fyrir áramót. Rnnheimta B i S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G. T.-liúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 6,30 — Sími 3355 Síúdentafélag Reykjavíkiu*: SAMS í tilefni af áttatíu ára afmæii f verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 30. nóv. n. k. og fiefst með borðhald, kl. 6.30 e. h. stundvislega. DAGSKRÁ 1. Samkoman sett: Páll Ásg. Tryggvason, forrn. fé- lagsins. 2. Gluntar: Ágúst Bjarnason- og Jakob Hafstein. 3. Ræða’: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. 4. Stúdentakór undir stjórn Þorvardar Ágústssonar: vinsæl stúdentalög. 5. Afmælisljóð: Tómas GUðmundsson, skáld. 6. Ævar Kvaran skemmtir og stjörnar almennum söng. 7. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar vera seldir að Hótel Borg (suðurdyr) m k. mánudag kl. 5—7 gegn framyí'sún féiagsskírteina Samkvæmiskiæðnaður Stjórn Stúdentafélágs Reykjavíkur ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.