Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 1
36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 29. janúar 1952. 23. blað. Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Stykkishólmshöfn fuf! af ís síðustu viku Einkafrétt til Tímans frá Stykkishólmi Síðustu viku var höfnin hér í Síykkishólmi svo full af ís, að til mikils baga var fyrir bátana. Varð jafnvel einn bát- anna, útilegurbáturinn Ágúst Þórarinsson, að snúa frá, er hann kom heim um miðja vikuna, og halda til Grundar- fjarðar. Hefir Iónað frá. Is þennan rak innan af Hvammsfirði og inn í höfn- ina í Stykkishölmi mánudag, og síðan frusu jak- arnir þar saman. Alltaf ágæt síld- veiði við Noreg en þfflfskaflinn treg- iiir það scbm af er vertáðí Síl dveiðarnar tið Noreg ganga enn með ágætum og !er veður gott skip koma si- Þrjá og hálfan tíma 3 mínútna leið. Daginn eftir að Ágúst Þór arinsson sneri frá. ákváðu landréðrabátarnir að brjót- ast gegnum ísinn. Keyrðu þeir á hann og brutu hann með stefninu, og tókst þann ig að ryðja sér braut gegn- um hann. Þetta var þó ekki áhlaupaverk, og voru þeir hálfan f jórða klukkutíma að fara leið, sem venjulega er sigld á þremur mínútúm. Umræður um utan- ríkismál í næstu Svo vel vildi til, að núna í feht að landi með góða veiðL fyrra stórstrauminn haföi norðan- hKafa nu bonzt a fauh áttina lægt, svo að ísinn hefir 6o8. ^us‘ hh og er bað ál riíiði allvel frá. Er nú oröið m:íh; norshra kr; virSl; Mest" hreint að bryggjunni. i ur hiutr aflans hefir fanð á land í Alasundi og nálægum Afli tregur. Afli Stykkishólmsbáta er enn tregur, um 3—4 lestir af slægðum fiski með haus. [bæjum á Sunnmæri, eða alls ; um 1500 þús. hl. í gær hófst vetrarvertíðin við Lófót, en þcrskafli er þar enn tregur. Ný og fuilkomin geisla- iækningatæki sett upp Krakiiaineiitsfélagið hefir unnlð þarft verSc etg þarfnast auklns stuðnlngs landsmanna lírabbameirssfélagið er í þann veginn að ná merkum áfanga í starfi sími. Er nú verið að ljúka við uppsetningu á mjög full- kamnum geislalækningatækjum í röntgendeild Landsspítalans, cn íalsvert vantar þó á, að félagið sé búið að greiða tækin til fails og heitir það á aðstoð landsmanna í því efni. Ræddu blaða- menn í gær við forsíöðumenn félágsins og skoðuðu hin nýjit tæki, þar sem verið var að vinna að uppsetningu þeirra. Öflugri og betri tæki. Gísli F. Petersen, yfirlæknir röntgendeildar Landsspítalans skýrði blaðamönnum stutt- lega frá þvi, hvaða þýðingu koma hinna nýju tækja hefir íyf.r krabbamejfnsiækrtingarn- ar. Minningarathöfn og útför í Grindavík í dag Churchill kom til Englands í gær úr Vesturheimsförinni og situr fyrsta ráðuneytis- fund í dag. Hann kvaðst mundi gefa neðri deildinni skýrslu um förina í næstu viku og fara þá frarn ýtarleg ar umræður um utanríkismál in, Egyptalandsdeiluna, við- ræðurnar i Washington og Ottawa, olíudeiluna og Evrópuherinn. Churchill ræddi við frétta- menn sem snöggvast við komu Jóhann Magnússon, skipstjóri. í dag fer fram í Grindavík minningarathöfn og útför fjögurra af firnrn skipverjum Guðmundur Herm. Kristjánsson vélstjóri. Valgeir Valgeirsson. sína til Portsmouth og taldi að ’ er f órust með vélbátnum ágætur árangur hefði orðið af; Grindvíking. Lík Valgeirs Val förinni og viðræðunum en hins 1 vegar gæti hann ekki látið uppi meira en búð væri fyrr en um- j ræðurnar í neðri deildinni hefðu farið fram. Hann ók þegar til skrifstofu sinnar í Downing- geirssonar hefir verið flutt norour í Árneshrepp og verð- ur jarðsett þar í lieimasveit hans, en Ásgeir var vertíðar- maður í Grindavík. Grindavík er í dag sveipuð street 10 eftir komuna til Lond: sorgarblæ, við útför f jögurra cn kl. 2 í gær. | vaskra sjómanna af fitnm, er Brezka stjórnin hélt ráðuneyt' féllu á bezta aldri og í blóma isfund um Egyptalandsmálin í lífsins í baráttunni á hafinu gær og var Eden utanríkisráð- j við hina klettóttu strönd. herra í forsæti. Hann mun nú ’ Grindvíkingar munu f jöl- leggja af stað til Parísar upp úr j menna til að kveðja í hinzta miðri vikunni eins og áður hef sinn góða drengi og vini og ir vgrið skýrt frá og ræða við fprsætisráðherra Frakka. Ráðstefna ura Evsópuherinn Þau sex ríki, Frakkland, Belg- ía, Holland, Luxemborg, Vestur- Þýzkaland og ítalía, sem standa anú að stofnun Evrópuhersins sitja á þriggja daga ráðstefnu um þetta mál. Verður aðalverk- efnið að ræða um stjórn hers- ins og væntanlegar-höfuðstööv- ar hans votta aðstandendum samúð og virðingu. Ailir landsmenn munu samliryggjast þeim. Minningarathöfnin og út- förin á að' hefjast í kirkjunni klukkan 12 á hádegi. Biskup lanasins, séra Sigurgeir Sig- urðsson verður viðstaddur at höfnina og flytur ræðu í Sigfús Bergmann Árnason. Þcrvaldur Jón Kristjánsson. Hin nýju tæki, sem eru þýzk, frá fyrirtækinu Siemens, eru miklu kraftmeiri til lækninga en eldri tæki Landsspítalans. Verða þau þó engu að síður notuð áfram og mikil not fyrir þau, ASstaða til skoðunar bætt í fyrra. Tæki þau i Landsspítalanum, sem notuð eru til röntgenskoö- únar og myndatöku, voru mik- ið endurbætt í fyrra og skipu- lagi þeirrar starfsemi breytt í fullkomnara horf. Má því telja, að eftir atvikum séu þessi mál að færast mjög í batnandi horf, þótt vitanlega megi miklu vift' bæta. Framfarir eru miklar og örar á sviði geislalækninga og eitthvað nýtt kemur fram svo að segja á hverju ári. Oft er þessom framföruin þann . veg háttað, að hægt er að nota aö- altækin, eftir sem áður, en end- urbæturnar liggja í viðbótar- áhöldum. Krabbamein svipað hér og á Norðurlöntlum. Gísli Petersen læknir sagði, að krabbamein væri álíka al- gengt hér á landi og á hinum Norðurlöndunum, en það yrðii tiltölulega algengara meö hverju árinu sem liöi. Kemui.' þar einkum tvennt til, að fleir.l og fleiri komast á krabbameins aldurinn vegna aukinnar heilsu gáezlu og framfara á sviði læknt, vísindanna og eins hitt ,að meö betri tækjum er orðið auðveld - ! ara að finna sjúkdóminn og j vita, að um krabbamein er aö ræða. En þó að tillit sé tekiö til alls þessa, eru læknarnir j ekki grunlausir um, að krabba- Jmeln fari í vöxt. j Alveg á síðustu árum hefii' ! bólað á nýjum aðferðum viö j krabbameinslækningar í sam- ;bandi við' beizlun hinna nýju ; geisla, er menn komust yfir viö j kjarnorkuspreiiguiguna, Er.. þessar lækningar eru á byrjun- arstigi, þótt þeirra séu þegar farin að verða nokkur bein not. Menn vita þó enn mjög tak- markað um sjúkdóminn og til- komu hans. Almennt er það þó skoðun sérfræðinga, að hann sé ekki smitandi. orgel, sem nýlega er fengi'ð asta spölin, en hann var skips til kirkjunnar. Auk þess verð félagi þeirra á hvalveiðibátn- ur einleikur á fiðlu. um áður fyrr. Einn skipverja Hermann Jafnhliða þessari helgiat- Kristinsson var í kirkjukórn- höfn í Grindavík veröur vígö i um og margt af nánustu ætt ur nýr viðbótar grafreitur í! ingju. Var kórin því varla kirkjugarðinum á hinu forna.N^u tækmeru tvenns konar. jkirkjunni, auk sóknarprests- nógu mannmargur heima við prestsetri að Staö, þar sem' Hinn _ Þýzki verkfræöingur, jins séra Jóns Árna Sigurðs- þessa athöfn. kirkjugarður sóknarinnar er. Edler, útskýröi nokkuð notkun sonar. Kistur hinna látnu verða Unnið hefir veriö að þvi að hinna nýju tækja Landsspítal- Kirkjukór úr Hafnarfirði bornar af nánum ættingjum konia upp gjallarhornum ut-,ans- Tækin eru í raun og veru syngur við minningarathöfn- og vinum, en skipverjar af an við kirkjuna, þar sem mik tvö. þótt bæði noti þau sömu rnið ina undir stjórn Páls Kr. Páls einum hvalveiðibátnum ósk- ill hluti þorpsbúa verður að stööina. Er þeim komið fyrir í sonar organleikara þar og uðu sérstaklega eftir því aö fylgjast með athöfninni ut- húsakynmim við eldri verður um leið vigt nýtt og fá að bera kistu Jóhanns an við kirkjuna, þvi hún rúm forkunnar vandað kirkju- Magnússonar einhvern sið- ar varla nema þá nánustu. röntgendeildina. (Framhald af 8. siðu.) Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Skrlfstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.