Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 8
„ERIÆNT VFIRLIT“ I DAb:
Siyriöldin í Intló-Kína
36. árgangur.
Reykjavík,
29. janúar 1952.
23. blað.
Nýja stjórnin í Egyptalandi
fékk einróma traust í gær
Kyrrlátt í Egyptalamli í gaer. 3 Breíar
drepnir I Kairo á laugardag og óítasí um 8
Eftir óeirðirnar, sera urðu í Kairo fyrir helghia, vék
Farouk konungur Naha Pasha frá vöidum, þar sem hann
taldi stjórn han ekki geta haldið uppi lögum og reglu í land
inu. Skipaði hann síðan nýtt ráðuneyti undir forsæti Ali
Maha Pasha.
Úrslit Daísbrún-
Stj órnarkosning í verka-
mannafélaginu Dagsbrún fór
fram á laugardag o'g sunnu-
dag, og urðu úrslit þau, að
listi kommúnista fékk 1253 at
Stjórn Ali Maha leitaði
trausts þingsins í gær og hlaut
það einróma. Jafnframt var
samþykkt sú tilskipun Farouks
konungs, að herlög séu í gildi
í landinu.
Aöalverkefnið að halda uppi
friði og reglu.
Hinn nýi forsætisráðherra
Egyptalands er kunnur stjórn-
raálamaður og hefir þrisvar áð
ur verið forsætisráðherra á ár-
unum fyrir og um 1940. Hanh
Jýsti stefnu stjórnar sinnar í
ræðu í þinginu í gær. Taldi hann
aðalverkefni hennar að halda
uppi friði og reglu en jafnframt
áð vinna að því að koma á þjóð
legri einingu allra flokka að því
marki að koma hinum erlenda
her þrott úr landinu og sameina
allan Nílárdalinn undir yfirráð
Egyptalandskonungs. Hann
kvað stjórnina mundu ganga
fast fram í því að vernda líf
og eignir manna jafnt innlendra
sem erlendra í landinu og halda
uppi friði og reglu. Mundi hern-
um verða beitt vægðarlaust
gegn ofstopamönnum er notuðu
sér hið alvarlega ástand til
hermdarverka og að æsa til ó-
eirða.
Sterkari stjórn.
Enginn vafi er talinn á því,
að hin nýja stjórn sé sterkari
hinni fyrri og jafnframt vin-
samlegri til samninga við Breta
og mun brezka stjórnin láta
frekari aðgerðir í deilunni bíða
þar til fulltrúar hennar hafa
Heillaóskir og góð-
ar gjafir til Í.S.Í.
1 tilefni af 40 ára afmæli sínu
hafði í.S.í. opinbera gestamót-
töku í gær og heimsóttu sam-
bandið allir helztu íþróttafröm
uðir Reykjavíkur og nágrennis.
Margar ræður voru fluttar og
fjölmörg heillaskeyti bárust inn
lend og erlend. Einnig bárust
ýmsar góðar gjafir, m.a. frá sér
samböndunum fimm. Var það
skrautritað ávarp. Frá U.M.F.í.
þarst vandaður pappírshnífur
úr silfri og fagur skjöldur með
áletrun frá Róðrafélagi Reylcja-
víkur. Einnig bárust blóm. Með-
al gesta var sendiherra Svia hér
og sæmdi hann Benedikt Waage
forseta Í.S.Í. Vasaorðunni. í
tilefni afmælisins var Jóhann-
es Jósefsson gerður heiðursfé-
lagi í.S.í. fyrir forustu í íþrótta-
málum, en hann var m.a. fyrsti
íslendingurinn, sem keppti á
Ólympíuleikum 1908. Þá voru
þeir Jón Halldórsson skrifstofu
stjóri og Kári Arngrímsson
bóndi í Suður-Þingeyjarsýslu
sæmdir gullmerki Í.S.Í., en þeir
voru báðir í förinni á Ólympíu-
leíkana í Stokkhélmi 1912.
rætt við hinn nýja forsætisráð-
herra.
Saknað átta Breta.
í óeirðunum fyrir helgina er
vitað um þrjá brezka menn, er
urðu fórn skrílsins en jafn-
framt er átta brezkra begna
saknað, er óttazt um að þeir
hafi allir verið drepnir og talið
líklegt, að sex lík, sem voru svo
illa leikin, að þau þekktust ekki,
séu af brezkum mönnum. Sjö
brezk herskip komu til eyjar-
innar Kýpur í gær.
Heimflutningur Breta.
Churhill ræddi við stjórnar-
meðlimi sína um Egyptalands-
málin í gær, þegar eftir heim-
komuna. Skýrði hann svo frá,
að brezka stjórnin væri nú að
athuga möguleika á því að flytja
heim alla óbreytta brezka
þegna, sem nú eru í Egypta-
landi, en þeir eru um 25 þúsund.
Skemmdarverkamenn í Eg-
yptalandi sprengdu í gær upp
herflutningalest Breta á Súes-
eiði og særðust þar fjórir brezk
ir hermenn.
Bráðabirgðaviðgerð á Herðu
breið í Höfðakaupstað
Skipið leggur af stað smður í dag'
Herðubreið var í gærkveldi í Höfðakaupstað og var þar
kvæði, og bar þar með sigur ! unnjg ag þvj ag þétta hana og gera hana sjáfæra suður,
úr b5'tuJn- u,‘£tt Sjálfstæðis- , fullnaðarviðgerð fer fram. Var ráðgert að hún leggöi
manna fekk 392, en hsti Al-, . , . ,
þýðuflokksmanna 335 at- af stað suður 1 nótt °S mun sklP Wm* henm að því er
atkvæði. 13 seðlar voru auðir.! Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar skýrði blaðinu
í fyrra féllu atkvæði svo í frá í gærkveldi.
Dagsbrúnarkosningunum, að j
kommúnistar fengu 1254 at-1
kvæði, en lýðræðissinnar 540 ’
atkvæði.
Fnndur F.U.F. í
Skagafirði
Fundur F. U. F. í Skaga-
fjarðarsýslu verður haldinn
laugardaginn 2. febrúar n. k.
Hefst fundurinn kl. 8,30 að
Varmahlíð.
Að fundinum loknum verð-
ur dansað. Verða þarna ef til
vill fleiri skemmtiatriði.
Ægilegur fellibylur
á Bikieyjum
Mikill fellibylur geisaði í
fyrradag á Bikinieyjum í
Kyrrahafi einhver hinn hat-
rammasti sem sögur fara af.
Norðmenn hafa val-
ið í skíðagöngurnar
Norðmenn hafa nú valið
keppendur sína í skíðagöng-
unum á vetrarólympíuleikun
um. í 50 km. göngu taka þátt
átta Norðmenn, þar á meðal
Martin Stokken sem talinn
er hafa mikla sigurmöguleika
Hann tekur einnig þátt í 18
og 15 km. göngu. í 10 km.
kvennagöngu eiga Norðmenn
sex keppendur.
Hundruð húsa eyðilögðust og
fuku á sjó út og skip og bátar
brotnuðu í spón og fuku í
land. Allmargir menn hafa
farizt og fjöldi manna heim-
ilislaus.
Það var um kl. 1 á sunnu-
dgasnóttina, sem Herðubreið
tók niðri á Ásabúðarboða út
af Skaga. Var hún á austur-
leið og var a_ð flæða, er þetta
varð .Með flóðinu komst skip
ið sjálfkrafa á flot og inn til
Höfðakaupstaðar.
Sjór í afturlest.
Björgunarsveitir á landi
voru reiðubúnar að veita að-
stoð ef með þyrfti, en skipið
komst til hafnar hjálparlaust
eins og fyrr segir. Var all-
mikill leki kominn að skip-
inu og sjór mestur í afturlest.
Á sunnudaginn og í gær var
unið að því skipa umm vörum
úr skipinu, en það mun að
mestu vera síldarmjöl, sem
er þó lítið skemmt og verður
auðvelt að þurrka það í verk-
smiðjunni í Höfðakaupstað.
Vörur mun hins vegar ekki
þurfa að taka úr framlest.
Aukadælur fengnar.
Kafari hefir unnið við skip
ið í gær og aukadælur voru
fengnar úr landi, því að dæl-
ur skipsins höfðu ekki undan.
Miðaði verkinu allvel áfram
og var gert ráð fyrir, að skip-
ið gæti lagt af stað suður í
nótt í fylgd með öðru skipi.
Iraibrotsþjófar
handsamaðir
Lögreglan hefir handtekið
þrjá menn, sem valdir voru að
innbrotinu í verzlun Péturs Pét-
urssonar í Hafnarstræti fyrir
helgina. Höfðu þeir ætlað að
stela þarna peningaskáp, og í
því skyni höfðu þeir hugsað sér
að ná í bíl til flutninganna með
sama hætti. En það mistókst.
Þá hefir einnig veriö hand-
tekinn maður, sem grunaður er
um innbrot í Fálkann í fyrri-
nótt. Tvö innbrot voru framin
þá sömu nótt í brauðsölubúðir,
en ekki hefir enn hafzt upp á
sökudólgunum, sem þar voru að
verki.
1
i
Aldarafmæli samvinnufröm-
uðar og stjórnmálamanns
Einn af helztu brautryðj-
endum frá bernskudögum
samvinnuhreyfingarinnar
hér á landi og stjórnmála-
skörungur frá fyrstu árum
fullveldisins, átti aldaraf-
mæli á sunnudaginn var 27.
þ.m. Það er Sigurður Jóns-
son í Yztafelli. í Alþingis-
mannatali og fleiri heimild-
um er hann þó talinn fædd-
ur 28. eða 29. jan., en kirkju-
bækur segja 27.
Sigurður var fæddur á
Litlu Strönd i Mývatnssveit
en fluttist ungur að Yztafelli
og bjó þar æ síðan. Sigurður
var ritstjóri Tímarits sam-
vinnufélaganna og flutti
fjölda fyrirlestra víða um
land um samvinnumál. Hann
var einn af frumkvöðlum að '
stofnun S.Í.S.. Hann var einn
af stofnendum Framsóknar-
flokksins og fyrsti landskjörinn
þingmaður hans og fyrsti at-
vinnumálaráðherra landsins.
Sigurður var kvæntur Krist-
björgu Marteinsdóttur frá Lund
arbrekku.
Saga Sigurðar í samvinnuþró
un landsins og stjórnmálum er
mikil og fjölþætt svo að hvar
sem hann kom við almenn mál
urðu af heillaríkir atburðir og
Ný og fullkorain
geislalækningatæki
(Framhald af 1. síðu.)
Annað tækið er öflugra og
íyrir dýpri geislanir, og er það
afkastameira. Hitt er ekki fyrir
eins djúpar geislanir og afkasta
minna. Það hefir aftur á móti
þann sérhæfileika, að því er
hægt að beita að einstökum
stöðum útvortis og þar sem hægt
er að komast að innvortis, jafn
vel með skurðaðgerS. Er það
tæki eins konar nærgeislunar-
tæki og einnig nokkur eðlis-
munur á geislaverkunum þess
og stærra tækisins. “
Merkilegt starf, sem
þarínast aukins stuðnings.
Gisli Sigurbjörnsson forstjóri,
| sem er gjaldkeri Krabbameins-
! félagsins, sagði stuttlega frá því,
i hvernig félagið hefði getað
I leyst þetta verk af 'heiidi og
: keypt tækin með góðri aðstoð
■ landsmanna. En nú vantar fé-
j lagið nokkra tugi þúsunda
I króna, sem þurfa helzt að safn
i ast áður en tækin verða afhent
j til notkunar eftir 10 daga.
i Treysta forsvarsmenn þessa
i mannúðarmáls á hjálpsemi
| landsmanna í þessu efni, og er
ástæða til að benda fólki sér-
miklir. Hann var allra manna j staklega á, að hér er á ferðinni
lagnastur að lægja deilur málefni, sem stuðnings er vert.
manna, hygginn í ráðagerðum -pækin kosta mikið á þriðja
og ótrauöur til stórr«8a Orku j hundrað þúsun(J þótt eftir hafi
smm eyddi hann oskiptri til al- f „ ...
mannaþarfa, menntunar og fé- i yerlð Setnir allir to1 ar og utn
lagsumbóta. Hann andaðist í ingsgjöld. En safnazt hafa 210
Yztafeili 16. janúar 1926. I Þús. til kaupanna.
„Draogagangur” i
og „stjörnuhrap"
í ABa-húsinu
Forsíða Alþýðublaðsins, er
minnkar sig í AB, var ákaf-
lega skrautleg og táknræn á
föstudaginn var, encla stóð
niikið til, þar sem fylkja átti
iiðinu í væntanlegum Dags-
brúnarkosningum. Ekkcrt
varð af fundinum þann dag
af ástæðum, sem öllum eru
kunnar, e.n nú á fundurinn
að verða í kvöld, svo að spá-
dómar blaðsins frá því á
föstudaginn eru í fullu gildi.
Á forsíðu AB á föstudaginn
var skráð stóru letri yfir
þvera síðu: TALA Á FUNDI
í LISTAMANNASKÁLANUMÍ
í KVÖLD. Síðan komu mvnd I
ir sjö stórmenna, Gylfa Þ. (
Gíslasonar, Jóhönnu Egils-!
dóttur, Jóns Sigurðssonar, [
Sigurðar Guðmundssonar,;
Magnúsar Ástmarssonar, Egg
erts G. Þorsteinssonar og
Haraldar Guðmundssonar.
Þessurn hetjum verður nú
fylkt til orustii í kvöld. En
undir niyndunum cg sin
hvorum megin við hinar
stóru fyrirsagnir um fundinn
voru tvær rammagreinar
eins og vegvísar og báru þess-
ar fyrirsagnir: „FJÖLSKYLD
AN FLÝÐI HÚSIÐ VEGNA
DRAUGAGANGS og EITT
STJÖRNUHRAPIÐ ENN. Er
það almannamál, að AB liafi
ekki verið spámannlegra á
svipinn í annan tíma, og
fundurinn í kvöld mun skera
úr um það, hve sannspátt
það reynist og hve góð ein-
kunnarorð þessar fyrirsagnir
eru.