Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 3
23. blað. TÍMIN'X. þriðjudaginn 29. janúar 1952. Prestakallamálið Daníel Agíistíimssyni svarað 1. deild. Arsenal—Manch. City Blackpool—Derby Það hefir mikið verið rætt og hugandi, hvort ekki borgaði sig Bolton—Burnley Enska knattspyrnan Urslit s. 1. laugardag: ritaö um prestakallamálið síðan ( betur fyrir þjóðfélagið að flytja grein mín um það birtist í Tím, fólkið í þessum hreppi á þétt- anum 28. desember s. 1. Grein Daníels Ágústínussonar í Tím- anum þann. 6. jan. s. 1., sem byggðari staði og jafnvel kosta uppihald þess þar. Þetta var einum eða tveimur árum áður virðist að miklu leyti eiga að j en björgunin fræga var fram- vera svargrein til mín gefur ekki kvæmd við Látrabjarg. — Nú er það svo með Auðkúluhrepp, að öll íslenzka þjóðin veit, að í tilefni til mikilla andsvara. Ég skal fúslega játa, að grein mín var ekkert stórinnlegg í málinu, enda hlýt ég aðstöðunn ar vegna að vera þarna aðeins lítið peð á taflborðinu. En þrátt fyrir það, legg ég það hiklaust undir dóm óhlutdrægra lesenda hvort sú staðfesting D. Á. er rétt, strjálbýli hans og fámenni fædd ist lítill drengur 17. júní árið 1811 og er óþarfi að segja þá sögu lengri. En sannleikurinn er sá, að reynslan hefir oftlega sýnt á stórfenglegan hátt, að hinar afskekktu byggðir á Is- að í grein minni „fyrirfinnist j landi hafa skilyrði til að gefa engin rök“ gegn stefnu hans í málinu og að hún þess vegna sé bezta viðurkenningin á rök- um hans. Daníel hefur grein sína á því að fella sjálfur jákvæðan dóm um fyrri ritsmíð sína. Að þvi loknu lýsir hann því yfir, hversu óvenjulega mikið þakklæti hann hafi fengið fyrir greinina og það ekki síður frá kirkjunnar mönnum. Ég skora hér með á hann aff birta opinberlega rök- stutt þakkarávarp undirritaff af þessum mörgu „vinum kirkju og kristindóms". Það gæti á vissan hátt verið upplýsandi gagn i málinu. j Ég benti á það í grein minni, að mér finndist fækkun presta kalla vera skerðing á menning- arlegum réttindum íslenzks dreif býlis og ég skaut því að D. Á. að hann mundi við rólega yfir- vegun, finna eitthvað annað fyrr en kirkjuna og dreifbýlið, ef gera ætti víðtækar tillögur um sparnað. Hann virtist hafa fullan vilja á að taka þetta til greina. En það, sem virðist verða þarna fyrst fyrir honum er sýslu mannsembættið í Dalasýslu. A1 þingi samþykkti á fyrra niður- fellingu eins af þremur presta köllum í Dalasýslu. Efri deild samþykkti í vetur niðurfell- ingu Dalaprófastdæmis. Og nú Iætur D. Á. í það skína, að enginn skaði væri skeður þó að sýslumannsembættið í Dalasýslu yrði fellt niður líka. Á hverju megum við svo eiga von næst? • Ekki finnst mér það bera vott um beinlínis sterkan málstað, þegar D. Á. býr sér til skothylki innan sviga, hleður skammbyssu sína með þrem upphrópunar- merkjum og hyggst að skjóta af henni í skjóli augljósrar prent- villu í grein minni. En hvað skeður? Prentvillan leiðréttist óvart í hans eigin setningu, vopnið snýst í hans eigin hendi og skotið lendin á honum sjálf- um eins og vera ber. Þannig vill oft fara fyrir þeim, sem af einkonar léttúð eru að fikta við þá hluti, sem eru stærri og veiga meiri en svo, að þeir geti valdið þeim. — Hlutverk kirkjunnar er svo stórt og veigamikið í nú- tíma þjóðfélagi, að það er á- byrgðarmikið starf að fjalla með skipulagsmál hennar. Og afstaða hennar tii einstaklinga þjóðfé- lagsins er sú, að hún krefst ó- skipts fylgis þeirra, er henni vilja leggja lið. D. Á. hefir lauslega nefnt Auð kúluhrepp í sambandi við óþörf prestaköll. „Það var ekki skýrt en menn skildu það þó o. s. frv.“ Þetta minnti mig óþægilega á grein, sem birtist í Tímanum fyr ir nokkrum árum eftir einn af þekktustu rithöfundum landsins. Þar var því haldið fram, að bændur í Rauðasandshreppi væru iðjulausir ca. þrjá fjórðu hluta af árinu, og það væri at- landi og þjóð svo mikið, að ég get ekki að því gert, að mér finnst það eltki samboðið ís- lenzkri þjóð á miðri 20. öld að réttindi þessara byggða til and- legrar menningarstarfsemi sé metin á þann hátt, að einstakl ingar þjóðfélagsins sitji í þétt- býli höfuðborgarinnar og telji á fingrum sér höfðatöluna í þess- um byggðum á líðandi stund, hvort sem að út úr þeirri taln- ingu kemur talan 90, 300 eða eitthvað þar á milli. Þegar íslenzka lýðveldið var stofnað á Þingvöllum árið 1944, þá var það gert með íslenzka þjóðkirkju í öndvegi. Ekkert hefði verið eðlilegra en að fyrst þegar þjóðkirkjan var tekin til meðferðar á löggjafarþingi hins unga lýðveldis að það hefði ver- ið gert á þann hátt að kirkjan hefði verið með yfirgripsmikilli löggjöf efld ’til fjölþættra, já- kvæðra starfa sem vaxandi afl í þjóðfélaginu. En í þess stað virðist staðreyndin vera sú, að fjallað sé á eftir með miðlungi stór mál og það á þann hátt, að einn af þekktustu kennimönnum landsins hefir nú nýlega lýst því yfir í grein 1 víðlesnu blaði, að skilningur og afstaða sumra þingmanna til þjóðkirkjunnar geti ieitt til skilnaðar ríkis og kirkju, en það er það ráð hann og margir aðrir áhuga- menn kirkjunnar munu ekki vilja taka fyrr en í harðbakk- ana slær. 1 Það er ofureðlilegt að íslenzka lýðveldið þurfi öðru hvoru á bernskuskeiði sínu að ganga undir próf. Ef til vill verður prestakallamálið og afgreiðsla þess miðsvetrarprófið að þessu sinni. Ég vil enda þessar línur með því, að óska þjóðinni og Chelsea—Wolves ' Liverpool—Aston Villa Manch. Utd.—Tottenham Middlesbro—Huddersfield Newcastle—C.harlton Portsmouth—Sunderland Stoke—Preston W. B. A.—Fullham 2. deild. Barnsley—Swansea Birmingham—Everton Blackburn—Luton Cardiff—Southampton Hull—Bury Leeds—West Ham Leicester—Doncaster Nottm. For.—Brentford Q. P. R.—Notts County Rotherham—Sheffield W. Sheffield Utd.—Coventry 2-2 2-1 1- 4 0-1 1-2 2- 0 2-1 0-2 Margar samúðarkveðj- ur vegna láts forsetans Ríkisstjórninni hafa borizt Reykjavík. Ég harma sárt aS frétta um hinn mikla missi þjóðar yðar við fráfall forset- ans, herra Sveins Björnsson- ar. Bandaríska þjóðin sam- hryggist landsmönnum yðar af heilum hug vegna fráfalls mikils forustumanns frjálsr- ar þjóðar. Harry S. Truman." íjölmargar samúðarkveðjur vegna fráfalls forsetans. Sendiherrar erlendra ríkja á íslandi, sem búsettir eru erlenais, hafa sent samúðar- 6-0 kveðjur sínar; auk þess sendi 0-2 herrar Finna, írans, Spánar, 0’p Kanada, Póllands og Hol- lands. Ennfremur sendiherra ís- 2_3 lands í Stokkhólmi og Osló, l_2 og starfsfólk þeirra, sendi- 2- i, herrafrúin í Washington, 1- 0 ! sendifulltrúinn þar og starfs- 5-0 ,fólk sendiráðsins, aðalræðis- 3- 1 maðurinn í Hamborg, aðal- 2- 1 2-0 1-4 3-3 1-2 Þá hefir Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna sent utanríkisráðherra íslands eftirfarandi skeyti: „Herra Bjarni Benedikts- son, utanríkisráðherra ís- ræðismaðurinn í Helsingfors, j lenzka lýðveldisins, Reykja- aðalræðismaðurinn í NeWjVík. Votta yður djúpa sam- York, ræðismaðurinn í Chi- hryggð vegna fráfalls hins cago, ræðismaðurinn í Tel- elskaða forseta yðar. Missir Vín, aðalræðismaðurinn í Lissabon, ræðismaðurinn í Grand Forks, ræðismaðurinn í Havana, ræðismaðurinn í Geneve, ræðismaðurinn í Grímsby og aðalræðismaður- Þrátt fyrir hörkufrost á laugardaginn lét fólk það samt ekki aftra sér frá því a.ð horfa á knattspyrnuleik- ina. Eins og oftast áður, var það Arsenal, sem flesta áhorf endur dró að, eða 54 þús., og þeir urðu ekki fyrir vonbrigð- um, því leikurinn við Manch. inn í Genova. City var bæði mjög vel leik-1 Ennfremur hafa borizt inn og spennandi. Arsenal kveðjur frá Joseph Smith hafði nokkra yfirburði úti á hershöfðingja, yfirmanni vellinum, en City var þó fyrr j Military Air Transport Ser- til að skora (Clarke á ll.jvice Bandaríkjanna, ritstjóra mín). Þegar líða tók á leik- Lögbergs í Winnipeg og Þor- inn og jafntefli var, 2—2, finni Kristjánssyni í Kaup- sótti Arsenal mjög og áform- mannahöfn. ið var að krækja í bæði stig- | Aðalræðismaður Hoilands í in, en hinn þýzki markmaður Reykjavík, settur aðalræðis- City, Trautman, sýndi frá-'maður Finnlands og vararæð bæran leik, og tókst hinum (ismaður Spánar hafa vottað skotvissu framherj um Ars-utanríkisráðuneytinu samúð enal ekki að koma knettin- sína. Aviv, ræðismaðurinn í Winni- j hang er mikið áfall fyrir land peg, ræðismaðurinn í Ant-(hans, sem hann hefir þjónað werpen, aðalræðismaðurinn í með eftirtektarverðri og stað um oftar bak við hann í mark Vegna 4. umferðar bikar- keppninnar n. k. laugardag var leikjum Newcastle og Tott enham, en þessi lið mætast þá, veitt mikil athygli. New- castle sýndi frábæran leik á móti Charlton, virkilegt cup- form, og skoraði sex mörk. Milburn og Robledo skoruðu tvö mörk hvor, og Fouches og sem walker eitt hvor. 40 þús. á- horfendur horðu á leikinn. Tottenham gekk ekki vel á möti Manch. Utd., en það er þó beint ekki samlíkjandi, því mikill munur er á Charlton og Manch. Framherjum Tot- tenham gekk mjög illa gegn I fyrradag barst forsætis- ráðherra svohljóöandi skeyti frá forseta Bandaríkjanna vegna fráfalls Sveins Björns- sonar forseta: „Hæstvirtur • forsætisráð- herra hins íslenzka lýðveld- is, Steingrímur Steinþórsson, Arsenal 29 15 Newcastle 28 14 Preston 29 13 Tottenham 29 14 Aston Villa 29 13 Bolton 28 12 Manch. C. 29 12 Burnley Wolves Liverpool hinni sterku vörn og yfirleitt Blackpool komst mark Manch. í litla hættu. Aftur á móti var oft mikið rót við hitt markið, en það var mest Ditchburn að þeim, er með mál hennar fjalia ; þakka, að tapið varð ekki til hamingju með þetta próf. Þó meira. Fyrra markið kom Charlton Sunderl Derby W. Bromw. 28 Chelsea 28 Stoke 29 Middlesbro 27 7 6 7 5 6 8 7 29 11 9 28 10 10 29 9 12 29 12 30 12 28 9 28 10 7 að verkefni prófsins kunni að þannig, að Ramsey landsliðs- Fulham 29 vera veigaríiinna en málefni: bakvörður Tottenham, skor- Huddersf. 29 7 57-41 37 8 74-46 34 9 52-36 33 10 52-44 33 10 51-48 32 8 45-46 32 10 48-43 31 9 44-41 31 8 59-47 30 8 40-40 30 11 47-48 30 12 53-55 30 12 45-47 25 13 47-52 25 10 11 52-59 24 5 14 34-47 23 5 16 33-61 21 4 15 41-65 20 6 17 44-55 18 5 19 33-61 15 standa til, geta frá því legið aði sjálfsmark, en hitt markið þræðir inn í leyndardóma fram tíðarinnar, þannig, að það skipti nokkru máli hvernig þeir nú eru tengdir. Geir Sigurffsson, Skerðingsstöðum. Enskir rafmagnsþvottapottar meö tvískiptum rofa. Mjög vand- aðir. . Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. * T í. IVI I N N * fluylýAii í límmm •. T. í_. M.. I N -N - • skoraði Pearson. Portsmouth tapaði ó- vænt heima fyrir Sunder- land, en Sunderland er eitt af þessum liðum, sem alltaf er bezt á móti beztu liðun- um. En það sem mest kom þó á óvart var, að Froggatt, sem nú er álitinn bezti miðfram- vörður í Englandi, réði ekki við Ford, sem skoraði bæði mörkin fyrir Sunderland. í 2. deild er keppnin alltaf Blackburn jafn tvísýn. Bezta liðið þar WestHam um þessar mundir er Black- burn, sem virtist í fyrstu dæmt til að fallá niður, því í fyrstu 16 leikjunum hlaut liðið aðeins 6 stig, en síðan hefir liðið hlotið 21 stig í 13 leikjum, og er alls "ekki án möguleika til að komast upp. Staðan er nú þannig: 2. deild. 28 14 7 29 13 28 13 29 13 Cardiff Birmingh. Leicester Sheff. W. Nottm. For. 29 12 Rotherham 28 13 Leeds 28 12 Sheff. Utd. 29 13 Brentford 28 12 Everton Luton Notts C. Barnsley 29 10 Southampt. 29 9 Doncaster 29 8 , i Swansea 29 8 Bury 29 ‘9 Coventry 28 9 Q. P. R. 29 7 Hull 29 9 7 46-32 35 8 8 44-34 34 7 8 58-43 33 7 9 66-50 33 9 8 55-46 33 6 9 60-51 32 8 8 42-39 32 5 11 65-52 31 7 9 34-30 31 8 10 45-47 30 8 10 50-47 28 4 12 51-50 28 28 9 10 9 43-45 28 29 12 3 14 39-45 27 7 12 46-59 27 29 11 28 10 29 12 fastri hollustu. Dean Acheson." Sendiherra Belgíu á ís- landi, sem búsettur er í Osló, hefir sent utanríkis- ráðherra skeyti, þar sem hann vottar rikisstjórninni samúð Belgakonungs og ríkisstjórn- ar Belgíu. Utanríkisráðherra Spánar hefir í símskeyti vottað utan- ríkisráðherra íslands samúð ríkisforseta og ríkisstjórnar Spánar. Utanríkisráðherra írlands hefir sent ríkisstjórninni sam úðarkveðjur sínar og írsku ríkisstj órnarinnar. Samúðarkveðjur hafa enn fremur borizt frá: Sendiherra Ítalíu í Osló, sem jafnframt er sendiherra á íslandi, sendi herra og íslendingum í París, formanni sendinefndar ís- lands r allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna, aðalræðis- manni íslands í Edinborg, aðalræðismanninum í Barce- lona, ræðismanninum í Opor- to, ræðismanninum í Prag, ræðismanninum í Rotterdam, ræðismanninum í Aþenu, dr. Knud Skadhauge, Kaup- mannahöfn, og Ronald Beale London. Sendiherra Norðmanna hef ir vottað utanríkisráðherra dýpstu samúð Ólafs rikiserf- ingja Norðmanna og Mörthu krónprinsessu í tilefni af frá falli forsetans. Forsetafrúnni hefir borizt fjöldi samúðarkveðjá vegna and láts forseta, m. a. frá Hákoni Noregskonungi, Friðriki Dana- konungi og Ingiríði drottningu, Gústaf Adolf Svíakonungi og Louise drottningu, Georg Breta konungi og Elisabeth drottn- ingu, Paasikivi Finnlandsfor- seta, Alenxandrine drottningu, Ólafi konungsefni Norðmanna og krónprinsessunni, Viggó prins og konu hans, forsætis- og utanríkisráðherrum Dan- merkur og Svíþjóðar, landstjórn Færeyja, sendiherrum og ræðis mönnum íslands, auk fjöl- margra annarra kveðja, er- lendra og innlendra. Forsætisráðherra hafa meðal annars borizt samúðarkveðjur frá Friðriki Danakonungi, for- seta írlands, forseta Vestur- Manch. U. Portsm. 1. ðeild. 29 15 8 29 16 6 6 61-40 38 7 50-40 38 6 14 47-50 24 5 14 39-56 23 9 13 40-64 23 4 15 44-47 22 3. Plymouth Brighton 3. deild nyrffri. Lincoln 29 18 6 5 79-41 42 Stockport 29 16 7 6 49-24 39 8 12 41-58 26 9 12 38-43 25 Þýzkalands, Tryggva Lie, aðal- 9 12 50-55 25 ritara Sameinuðu þjóðanna, Louis Padilla Nervo, forseta þings Sameinuðu þjóðanna, og Adenauer kanzlara. Þá hefir Danakonungur, Frakklandsforseti, forseti Pól- lands og ríkisþing Dana vottað alþingi samúð sína í símskeyt- um til Jóns Fálmasonar, forseta sameináðs alþingis. .(Framh. á 7. síðu), j deild syffri. 29 20 4 5 74-35 44 29 18 4 7 57-36 40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.