Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 6
6. TlMtNN. þriðjuáaginn 29. janúar 1952. 23. blað. La Traviata Hin heimsfræga ópera eftir | Verdi. Sýnd kl. 9. Dansa drottningin | Amerísk dansa- og söngva- | mynd. Adela Jergern Manulyn Monsen Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Hersveit tít1aganna\ (Rogues Regiment) Mjög spennandi og ævintýra = leg ný amerísk mynd, er fjall \ ar um lífið í útlendingaher- i sveit Frakka í Indó-Kina, og í fyrrverandi nazistaleiðtoga | þar. Aðalhlutverk: Dick Powell, Marta Toren, Vincent Price, Stephen McNally. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó | Orrustnflugsveitin (Fighter Squadrpn) I Mjög spennandi ný amerísk | I kvikmynd i eðlilegum litum | | um ameríska orustuflugsveit, | | sem barðist í Evrópu í heims \ | styrjöldinni. Aðalhlutverk: Edmond O’Brien, Robert Stack. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TÖFRASÝNING kl. 9. TJARNARBÍÓ Ævintýri Hoffmanns (The Tales of Hoffmann) Erlcnt yfirilt (Framhald af 5. síðu) nægur til þess að verjast stór- felldri innrás Kínverja. Afstaða Bandaríkjanna. Frakkar hafa mjög leitað eft- ir auknum stuðningi Bandaríkja manna og hafa Bandarikjamenn látið þeim í té allmikið af vopn um. Rétt eftir áramótin var haldin sérstök ráðstefna um þessi mál í Washington. Banda- rikin eru talin hafa lofað því þar, að auka vopnasendingar sin ar til Indó-Kína og senda þang að sjóher og flugher, ef Kín- verjar gerðu innrás, en hins veg ar hafi þeir ekki á þessu stigi viljað lofa að senda þangað land her. Það er almennt talið, að fyrir lýðræðisrikin sé miklu hættu- legra, að kommúnistar nái yfir- ráðum í Indó-Kina en Kóreu. Indó-Kina er mjög auðugt land og yfirráð kommúnista þar | myndi opna þeim leið til Thai- lands og Malakkaskaga. Flest bendir til þess, að innrás Kín- verja í Indó-Kína myndi leiða til allsherjarstyrjaldar í Austur Asíu. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 42. DAGUR BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Belinda Hrífandi ný amerísk stór- ] mynd. Sagan hefir komið út i i ísl. þýðingu. Jane Wyman, Lew Ayres. Sýnd kl. 7 og 9. ♦ ♦ ♦ 9184^ I HAFNARBÍÓÍ e Við viljum eignast] barn 1 Sýnd kl. 9. Mississippi 5 I Bráðskemmtileg amerísk kvik ] ] mynd með Bing Crosby. ] Sýn dkl. 5 og 7. |♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦ ÍGAMLA BÍÓ I Apache-virhtð (Fort Apache) ] Spennandi og skemmtileg ] amerísk stórmynd. Aðalhl.: John Wayne, Henry Fonda, Victor McLaglen, ásamt Shirley Temple og John Agar. Bönnuð inan 12 ára. Hin mjög stórmynd. umtalaða danska s E Þögnin nm Faxa (Framhald af 5. siðu.) um að ræða Faxa í bæjar- stjórn, þegar stjórn verksmiðj unnar hefði fjallað um fyrr- greinda skýrslu, m.ö.o., þegar stjórn Faxa kynni að þóknast að lýsa því yfir, að hún hefði fjallað um skýrsluna. Og það hefir stjórnin ekki gert enn þann dag í dag. Þannig standa sakirnar með Faxa. Enginn veit neitt um fyrirtækið, ekki einu sinni annar samningsaðilinn, bæj- arstjórn Reykjavíkur, hvað þá heldur borgararnir. Algjör þögn umlykur Faxa. Hvers vegna? Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. t glœpaviðjum \ (Undertown) Afar spennandi og viðburða | rík ný amerísk mynd. Scott Brady, John Russéll, Dorothy Hart. Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦4 (TRIPOLI-BIO | Bréf til þriggja eiginmunna ] (A letter to three husbands) í Bráðskemmtileg og spreng- I hlægileg, ný amerísk gaman- ] | mynd. Um kjöísölíi (Framhald af 4. síðu) ar. Þessu er víða öðru vísi farið með innlenda markaö- inn. Þar eru oft vissar grein- ar framleiðslunnar, — ekki sízt landbúnaðarins, — tryggð ar gegn þvílíku „eindæmi.“ Framhald »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ extra , "óotor ol BEZT ÍUtí •J.al .iS. 4 >♦♦♦♦♦♦♦ Ctvarps viðgerðir KadlovinmistofaH LACGAVFG 1M, l ■ , 1 1 ■ Evlyn Williams, Eve Arden, Howard Da Silva, Sliépperd Strudwick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ELDURINN | gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem ern hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrysglngum Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7753 Lðcfræðlstörf og eignaum •flla ♦♦X Bergnr Jónsson Málaflutnlnrsskrlfstofa Laugaveg 85. Slml 583S Heima: Vltastíg 14 LEIKFÉIAG REYKJAYÍKUR, Pí-PA-Ki (Söngur lútunnar) Sýning annað kvöld, miðviku- dag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Aðgöngumiðasala dag. frá ld. 4—7 WÓDLEIKHIJSID GULLNA HLIÐIO Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðeins þrjár sýningar eftir. Gullna hllðið Sýning miðvikudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pönt unum. Sími 80000. KAFFIPANTAMR í MIÐASOLU Hann heyrði þungt fótatak á þilfarinu og sneri sér við. Þarna var kominn Kolbeinn gamli, er farið hafði til guðsþjónustu í Kirkjubæ. Skeggið bylgjaðist snjóhvítt yfir bringu hans, hann steig fast niður fótum, en lotinn var hann að verða, enda bráð- um sjötugur maður. Magnús heilsaði honum glaðlega: „Velkominn, Kolbeinn. Ég hélt, að þú yrðir eftir af skipinu". „Þaö er langt til Kirkjubæjar, og ég er orðinn gamall maður. Léttir þú akkerum fyrir dögun“? „Þegar sól kemur upp. Mennirnir eru hjá Finni Péturssyni — svíðingnum.... “ „Léttu akkerum í kvöld, Magnús“. „í kvöld“? endurtók Magnús. „Hvers vegna ættum við að breyta brottfarartíma okkar“? Kolbeinn var seinn til svars. Hann renndi augunum út yfir sjóinn, ræskti sig og mælti: „Það var sagt í Kirkjubæ, að Jóhannes postuli hafi tvo undanfarna daga verið á sveimi úti fyrir Vogey“. „Jóhannes postuli“! Magnús hló hátt. „Hvað varðar okkur um svo vesalan sjóræningja? Hann siglir undir enskum fána og dirfist ekki að ráðast á norskt skip“. „ Því er ekki treystandi, Magnús.-Jóhannes postuli er djarfur Hann myndi jafnvel ekki hika við að ráðast á stríðsskip kóng- legrar mektar, ef því væri að skiþta. Á skipi hans eru tuttugu fallbyssur, og hann hefir á að skiþa áttatíu vígvönum sægörp- um“. ,Mig varðar ekkert um Jóhannes postula og kappa hans. Hve- nær kom hann til Færeyja"? „Fyrir fáum dögum — sjálfsagt frá Hjaltlandi. Hann hefir haldið sig undir Vogey síðan hann kom“. Hinn tröllvaxni öldungur fingraði á sér skeggið. Svo hélt hann áfram: „Það var einnig sagt í Kirkjubæ, að stórt skip hefði i nótt legið við akkeri framundan helli Sverris konungs". „Og þá hefir hann fengið fréttir af okkur frá einhverjum svik- ara í Kirkjubæ?... .Brynjólfur enn einu sinni ef til vill? Hann skal gjalda gerða sinna, ef hann hefir gengið á mála hjá Jóhann- esi postula". „Nei, Magnús", sagði Kolbeinn gamli. „Hann er einkabarn systur minnar sáluðu — og eini ættinginn, sem ég á“. „Djöfullinn eigi þann skyldleika"! hrópaði Magnús viti sínu fjær af reiði. „Nái ég til hans, skal hann aldrei framar sitja á svikráðum við mig“. Kolbeinn laut höfði og studdi sig við skjólborðið. Loks leit hann uþþ og sagði lágt: „Ég bið þig þess, Magnús, að við siglum i kvöid. Ég '•á sýn á fjallinu. Þegar rofaði í þokuna, sá ég þig.... Þú lást á þilfari — með klofið höfuð....“ „Hvað meira“? spurði Magnús. „Og vesalings'Brynjólfur 'dansandi í kringum þig með blóðuga exi í hendi“. Magnús þagði við og tók að ganga fram og aftur um þilfarið. Kolbeinn gekk í veg fyrir hann og mælti: „Léttufh akkerum í kvöld!»í hálfa öld nefi ég þjónað þér og föður þínum, og ráð mín hafa gefizt vel....“ „Þetta er nóg“, svaraði Magnús. „Ef til vill eigum við að deyja saman, Kolbeinn. En þessi ótti þinn er ástæðulaus. Við höfum gát á öllu, og há mun okkur vel farnast. Farðu í land, Kolbeinn, og gættu þess. að menn mínir drekki hóflega. í nótt verð ég sjálfur á verði, og árla morguns kveðjum við Þórshöfn“. Það virtist sem Magnús hefði haft rétt fyrir sér. Ekkert bar til tíðinda um nóttina. Um dögun sigldi „Hindin“ út Nolseyjar- fjörð, og Magnús gekk til káetu sinnar og lagðist í hvílu sína. Hann sofnaði þó ekki skjótt. Hann bylti sér í hvílunni, og marg- víslegar hugsanir sóttu að honum. Hann gat ekki gleymt orðum Kolbeins. Hafði Brynjólfur hitt sjóræningjann? Enginn hafði séð Brynjólf í Þórshöfn, en þó gat hann haft spurnir af því, að skútan fiutti mikinn og verðmætan farm. Jóhannes postuli var auðvitaö óðfús að hremma slíkt herfang. * Loks festi hann blund. En hann dreymdi blóðugar axir og Brynjólf dansandi á fjallsbrúninni. Skotdrunur kváðu við og eld- blossum laust upp... .óvinir stukku skipa á milli... .ífærudrekar ! sátu fastir í reiðanum... .og Kolbeinn sat andaktugur á kirkju- bekknum í Kirkjubæ.... j Magnús brauzt hart um í svefninum. Hræðilegur þungi hvíldi á brjósti hans. Magnús barði frá sér og reif upp augun. Grá fjöll t drauma hans hurfu á svipstundu, en við honum blöstu skeggiuð ' r.ndlit, sem grúfðu sig yfir hann — blótsyrði og fonnælingar j klingdu í eyrum hins nývaknaða manns. Það glóði á rpiddar axir. | Drynjandi hlátur kvað við....á þilfarinu var háreysti.... , Menn kölluðust á... .Englendingar.... I Magnús rak upp öskur og vildi spretta á fætur. En það var vonlaus barátta. Hópur manna hafði þegar lagt hendur á hann, og innan lítillar stundar var búið að binda hann ramlega. Reiði hans var takmarkalaus. Hann hafði verið fangaður sofandi! Snöggvast gat hann rutt frá sér óvinunum, en hendur hans voru bundnar, og þeir hrundu honum aftur á bak og lögðust ofan á hann. Síðan var enn reyrt að honum böndum. Að því búnu drógu þeir hann út úr káetunni. Það var gremjuleg sjón, sem við blasti á þilfarinu. Skipverjar á „Hindinni" stóðu þar allir í hnapp, umkringdir af skeggjuðum Englendingum með reiddar axir á lofti. Magnús Heinason gat varla trúað augum sínum. Allir menn hans voru dauðadrukknir. Þeir gátu varla staðið uppréttir, og sumir sungu og hlógu. Vík- ingarnir skemmtu sér vel við atferli þeirra. Magnúsi varð litið þangað sem Jakob Rostrup og Kolbeinn stóðu. Þeir lutu báðir höfði og forðuðust að líta upp. Víkingarnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.