Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.01.1952, Blaðsíða 7
23. blað. TÍMINN, briðjudaginh 29/ ’ jánuáf' 1952. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Húsavík 27. þ.m. áleiðis til Póllands. Arn- arfell fór frá Stettin 25. þ.m. áleiðis til Húsavíkur, með við- komu í Kaupmananhöfn 26. þ. m. Jökulfell fer væntanlega frá Hull í kvöld áleiðis til Boulogne í Frakklandi. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um hádegi í dag vestur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið var á Skagaströnd í gær. Skjaldbreið er i Reykja- vík. Þyrill er á leið til Vestur- og Norðurlandsins. Ármann fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Oddur kom til Skagastrandar síðdegis í gær. Eimskip: Brúarfoss er á Akureyri, fer þaðan í kvöld 28.1. til Raufar- hafnar. Dettifoss kom til Reykja víkur 26.1. frá New York. Goða- foss er á Flateyri, fer þaðán í dag 28.1. til Súgandafjarðar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Bíldu dals og Stykkishólms. Gullfoss fór frá Reykjavík 26.1. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Reykjavík 25.1. til Hamborgar. Reykjafoss fór frá Norðfirði 27.1. til Húsavíkur og Akureyrar. Selfoss fór frá Ant- werpen 27.1. til Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 21.1. frá Reykjavík. Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarð,ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. r ^ Ur ýmsum áttum Kvöld- og næturlæknir. Kvöldiæknir kl. 18—0,30 Egg- ert Steinþórsson. Næturlæknir kl. 24—8 Ófeigur J. Ófeigsson. Krabbameinsfélagi Reykjavíkur hafa borizt eftirfarandi gjafir til kaupa á ljóslækningatækjum afhent Alfreð Gíslasyni, lækni: Friðrik Ólafsson kr. 200, S.Þ. 500, Guðbjörg Andersen 100, bóndi í Borgarfirði 50, B. og G. 2000, Dansk Kvindeklub í Reykjavík 1000. Innilegar þakkir færi ég öll- um gefendunum. F.h. Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Gísli Sigurbjörnsson. Dánarfregn. 6. janúar andaðist í Lundar- byggð í Manitóba frú Sigríður Lárusdóttir Fjelsted, rúmlega áttatíu ára að aldri, fædd 8. ág. 1871 að Móabúð í Eyrarsveit. For ertsson Fjelsted og Sigríður Hannesdóttir, sem lengst bjuggu á Berserkseyri í Eyrarsveit. — Sigríður Lárusdóttir Fjelsted Iiinfliitningur dráttarvéla frjáls! t Isleiizkir bæudur vclja FARMALL FYRST Innflutningur dráttarvéla hefir nú verið geftnn frjáls og geta bændur pantaö vélarnar án þess að sækja um innflutningsleyfi fyrir þeim. Hingað til hafa fleiri bændur keypt FARMALL en nokkra aðra dráttarvél, og hafa 6-700 slíkar vélar gefizt prýöilega við marg- víslegar aðstæður. FARMALL CUI fyrir 17.200 kr. FARMALL CUB er mjög hentug dráttarvél fyrir flest íslenzk býli, enda óvenjulega sterk og endingargóð. Auk þess er hún mjög ódýr í rekstri vegna þess, hve sparneytin hún er. Veröið er aöeins 17 200 kr. Pantið FARMALL CUB strax hjá næsta kaupféiagi! Ef þér pantið strax fáið þér véíina i vor. SAMBAND ISLENZKRA SAMVENNUFÉLAGA VELADEILD o o o o o o o o o <> o o <1 O O <» o <» o o o o O o <1 <1 < < <» o O o o o O o O <» < > < > <► < > o bjó vestan hafs lengst af í Winni peg, samtals 41 ár. Gjafir og áheit til Melstaðarkirkju árið 1951: Áheit kr. 50, 100, 50, 100, frá Jónatani Jakobssyni 150, frá börnum Sveins Klemenssonar 50, og áheit kr. 10. Samtals kr. 510. Þá hafa þeir Guðmundur Rós mundsson írá Urriðaá í Mið- firði, og Benedikt Guðmunds- son húsgagnasmiður í Reykja- vík gefið kirkjunni tvær kerta- súlur. Gjöf Guðmundar er minn ingargjöf um systur hans, Þur- íði Rósmundsdóttur frá Urriðaá, sem var jörðuð í Melstaðakirkju garði. Fyrir gjafir þessar færi ég, fyrir hönd safnaðar, beztu þakk ir. Svarðbæli, 17. jan. 1952, Björn G. Bergmann. SaináiðarkveSjuir (Framhald af 3. síðu.) I Utanríkisráðherra hafa bor izt samúðarkveðjur frá for- seta svissneska sambandslýð- veldisins og sambandsstjórn Sviss, utanríkisráðherra Aust urríkis, utanríkisráðherra Grikklands og utanríkisráð- herra Tyrklands. Samúðarkveðjur í tilefni af andláti forseta hafa borist frá framkvæmdast. Evrópu- ráðsins í Strasbourg, utan- ríkisráðherra Portugals, Ir- ans, Israels og íslenzku ræðis mönnunum í Minnesota, Baltimore, Sevilla og Róm. Samúðarkveðjur hafa bor- izt frá Edward B. Lawson, sendiherra Bandaríkjanna, og konu hans, sem stödd eru í Ameríku, frá sendiherra Belgíu í Oslo, frá alþjóða- olj'mpíunefndinni og frá for- seta Olympíuleikanna í Helsingfors. Sendiherra Frakka gekk fyrir hádegi í gær á fund utanríkis- ráðherra og flutti samúðarkveðj ur frönsku ríkisstjórnarinnar. Bændur! Athugið. aö Sauðfjárbókin fæst í flestum kaupfélögum. Sauðf járbókin Máfahlíð 39 T apast hefir frá Borgum á Skógar- strönd 8 vetra hestur, bleik- blesóttur. Mark: Sílt vinstra og óvíst um undirmark. Þeir, sem kunna að verða hestsins varir, láti vita á símstöðina Breiðabólstað, Skógarströnd. .v.v.v, Orðsending frá Bólsfurgerðinni Braytarholti 22 Þeir, sem ætla að panta hjá okkur bólstruð húsgögn til afgreiðslu á næstu mánuðum, ættu að tala við okkur sem fyrst. Nú þegar er byrjað að taka á móti pöntunum. — Framleiðum eftirtalin bólstruð húsgögn: HIN VIíi URKENNDU SÓFASETT, IMARGAR GERDIR ARMSTÓLASET.T ARMSTÓLAR HALLSTÓLAR RGCOCOSTÓLAR RUGGUSTÓLAR SVEFNSOFAR OTTOMANAR j; DÍVANAR FJAÐRAMADRESSUR FJAÐRABOTNAR O. FL. Fr u msýnin TÖFRASÝNINGIJ TRIJXA AISTIRB/TIARRÍÓ KVÖLD KL 9 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 1 í dag. Höfum myndir af nýjum gerðum af sófasettum, sem íramleidd verða eftir pöntunum, og eru glæsilegri en sézt hafa hér áður. — Greiðslur mega fara fram, hvort heldur sem er mánaðarlega eða eftir ákveðinn tí na. — LANGUR GREIÐSLUFRESTUR. Hin mikla aðsókn að vinnustofunni sannar, að við framleiðum húsgögn sem fólkinu líkar. — Höfum ávallt beztu fáanleg húsgagnaáklæð'i, ulltartau, damask og plyds í mörgum litum. Gjörið svo vel að líta inn áður en þið festið kaup annarsstaðar Sendum gegn póstkröfu um land allt. FLJÓT AFGREIÐSLA — VÖNDUÐ VINNA. Yirðingarfyllst, Bólsturgerðin Brautarholti 22 Sími 80 288. [j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.