Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 2
2. TIMINN, föstudaginn 8. febrúar 1951. 31. blaS. Gjöf Lárusar Rist til Akureyrar — jörðin Botn sem vinnuskóli SKE TUN Lárus Rist er landskunnur maður, skörungur í hvívetna og einn af fremstu brautryðjend- um sundíþróttarinnar hér á landi. En fleira er honum hug þekkt en íþróttir, enda fáir sann ari föðurlandsvinir og hugsjóna menn. Gefur jörð til vinnuskóla. Síðastliðið haust sendi hann bæjarstjórn Akureyrar bréf, þar sem hann bauð bænum að gjöf jörðina Botn í Eyjafirði, gegn því að þar yrði komið upp vinnu skóla, þar sem unglingum yrði kennd vinnubrögð við jarðrækt, heyvinnu, garðrækt og trjárækt. Nú virðist vaxandi áhugi í land inu á vinnuskólum, og eru sjó- mennirnir þar á undan, enda hafa slíkir skólar í höfuðdrátt- um gefizt vel. „Þegar ég synti yfir Eyjafjörð árið 1906", segir Lárus, „gerði ég það til þess að beina athygli fólks að sundíþróttinni og vekja áhuga á henni, og mér finnst nú jafn sjálfsagt, að ungt fólk læri hagnýt vinnubrögð og rétt tök á lífinu og mér fannst sjálf sagt þá, að menn lærðu að not- færa sér sundtök. Ég þykist þess fullviss, að vinnuskóli geti miklu áorkað til þess að koma ungu fólki í raunveruleg tengsl við lifið og gróandann". Erfffajörð. Að Botni í Eyjafirði bjó faðir Lárusar Rist, Jóhann Pétur Jakob Rist Sveinbjarnarson, upp runninn frá Hvítárvöllum í Borg arfirði, og þar dvaldi Lárus ungl Ingsár sín og batt þá þegar órofa tryggð við þennan stað. Löngu síðar keypti Jóhann Rist, sonur Lárusar, jörðina fyr ir fé, sem honum hafði áskotn- azt í siglingum, af ættlegri tryggð við feður og byggðarlag. Þegar Jóhann fórst í flugslysi í Englandi, eins og enn er í fersku J minni, tók Lárus jörðina að erfð um eftir son sinn. Höfðu þeir feðgar átt sameiginlegar háaf hugmyndir um verklegar fram- kvæmdir í Botni og liðveizlu við menningarmál í Eyjafirði. Þann ig er þessi staður vígður í blíðu og stríðu. Hugsjónir, sem verða að rætast. í bréfi því, sem Lárus Rist skrifaði bæjarstjórn Akureyrar, er hann bauð fram jörð sína, komst hann svo að orði: . „Það eru þessar hugsjónir, sem ég tel mér skylt að sjá borg ið og eru mér meira virði en pen ingar, og nú þegar hann (þ. e. Jóhann sonur hans) er fallinn frá og starfsdagur minn að kveldi kominn, sé ég enga leið jafn örugga og jafn kæra og ¦ þá, að Akureyringar vildu not- færa sér jörðina til að kenna þar unglingum vinnubrögð við jarðrækt, heyvinnu, garðrækt og trjárækt, allt eftir aðstæðum þeim og skilyrðum, sem jörðin getur í té látið___" Skilyrði setur Lárus engin fyr ir gjöfinni önnur en þau, að þarna verði vinnuskóli, núver- andi ábúandi megi vera kyrr næsta ár, rudd verðl leið spotta- kofn svo að komizt Vérði á bif- réiðum til fjalls og haldið á- fi\-m a-j klæða br.ekkuna beggja vegna heimreiðarinnar skógi. nm1c?a þegin gjöf. jórn Akureyraf' héfir .-vamlega þegið • þessa legy gjöf LárusáT Riet og þakfeað honum rika unsfh'yggju og tryggð Jóhann Pétur Jakob Rist Sveinbjarnarson. (Málverk: Freymóður Jóhannsson). Útvarpio verður haldin að Hlégarði næstkomandi laugardag. Skemmtunin hefst kl. 9 e. m. Til skenimtunar: Erindi, leiksýning og dans. Velkomnir, auk innansveitarmanna, nærsveitar- menn, og gamlir Mosfellingar. Nefndin V.V.VmV.V.V*.V^V.V.V.V.V.V.V.".V.V.VmVmV.VmVmVmV. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Scluskatti 4. árs- fjórðungs 1951, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. 1., áföffnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum, lögskráningargjöldum og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. HSorgarfógetiim í Reykjavík, 6. febr. 1952 Ir. Krisíjáiissöii. Jóhann Kist og jafnframt óskað þes-j, '&ð' hann komi norður til þess að ræða fyrirkomulag við vinnu- námið og hagnýtingu jarðarinn ar. Hepnilesur staour fyrir vinnuskóla. Það er kunnugrá manna' mál, að Boíh sá mjög vel faliinn til þess að reka þár vinnuskóla fyr ir unglinga á Akv 'ngað ¦ ammt að fara lir bænum', jaröve;ur göður og aðstaða til yrkju" 03 sógrækt'af góð, 03 ramh. á 7. síðu'). Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg isútvarp. 18,15 Framburðar- kennsia í dönsku. 18,25 Veður- fregnir. 18,32 íslenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Þor láksson cand. mag. flytur frá- sögu: Á bjarndýraveiðum. b) Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar (plötur). c) Pétur Sumarliðason kennari flytur þátt af Vind- heima-Björt eftir Hrafnkel. á Strönd. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 „Ferðin til Eldo- rado", saga eftir Earl Derr Bigg ers (Andrés Kristjánsson blaða maður).— IX. 22,30 Tónleikar: King Cole tríóið leikur (plötur). ! 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- varp. 12,50—13,35*Óskalög sjúkl inga (Björn R. Einarsson). 15,30 —16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Út varpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim" (Stefán Jónsson rithöfundur). XIV. 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. I 19,25 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpstríóið; Tríó í c-moll eft- ir Haydn. 20,45 Leikrit: „Það er , ljótt að skrökva", Gunnar R.' Hansen samdi eftir sögu Anatole France. Leikstjóri: Þorsteinn Ö.; Stepherífcen. Leikendur: Gestur \ Pálsson, Inga Þórðardóttir, Arn- dís Björnsdóttir, Guðlaugur Guð mundsson og Ra^nhildur Stein grímsdóttir. 21,15 Takið^ undir! Þjóðkórinn syngur: Páll ísólfs- son stjórnar. 22.00 Fréttir 03 veðurfregnir. 22,10 Danslög. 24,C0 Dagskrárlok. Arnao he'dla varð í gær Ragnhildur Hans- 'dóttir, Drápuhlið 41. LUKKUR i Traustar klukkur á hóflegu verði. Veljið khikkuna með ljónsmerkinu fyrir HEIMILISKLUKKU MERKIÐ ER TRYGGING FYRIR TRAUSTLEIKA OG GÆÐUM. — Við tökum úr og klukkur til aðgerða. Sendum gegn póstkröfu. íön Siqmunílsson SSsoftpripaverzlur. Veggfóður mikið úrval, þvottekta. Loftpappír og Hessianstrigi. JjpHRlNN- H Ragnar Jónssoo fcæstaréttarlöcmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 í^Xfræðlstörf of elgn&um Blikksmiðjan GLÖFAXI Ilraiinteig 14. — Sími 7236 Ámeriskar TENGIKL'ÆR (stungur). Siiúrurofar og tengipakningar. " Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sírfli , 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. ílihrt naiin Asíg'lysið í TiíEsauaia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.