Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 3
ísíendingakættir Sjötíu og fimm ára: Guðrún Jónasson er frú Guðrún Jónas- undir stjórn frú G.J. Tala fé- vinum, sem harma þig. lagskvenna mun nú vera um 1600. f son 75 ára. Hún er fædd að Pelli í Biskupstungum 8. febrú- ar 1877. Ekki kann ég að rekja ættir hennar, en það veit ég að for- eldrar hennar voru sæmdar og dugnaðarhjón. Barn að aldri fór G.J. með foreldrum sínum til Vesturheims. Ólst hún þar upp, fékk þar staðgóða mennt- Karl Finnbogason skólastjóri Falla hin fornu tré, feigð kveður enn á glugg Gustur um gömul vé gnólegan boðar ugg. Ljósið, sem lífgrös ól ljómar um genginn stig. Vorið mun veita skjól Grímur fjármaður Eftir Víking Guðmundsson, Grundarhóli ,«•¦„ „ Enn loga um „Aldaraót" Mikil eru storím, sem Kveuna æskunnar glæstu heit. deild S.V.F.I. i Reykjavik hefir unnið undir stjórn G.J., enda er hún lagin að velja sér komir til samstarfs, sem eru dugandi og áhugasamar. Fyrir fé, er Kvennadeildin hefir safnað, hafa verið byggð Djarfhuga dísablót drýgði hin frækna sveit. Fráneygur fremstur stóð fullhugi, arfi Njáls. Lýðfrelsi loftköst hlóð, listhagi stíls og máls. un, giftist þar, kom heim til mörg skipbrotsmannaskýli á Björt yar þín Druðarfor> tslands fulltíða kona, setti fljót eyðisöndum og í óbyggðum, þar ag bak- yar þioðarhjarl.' Þá ljómaði um lífs þíns knör, í lyftingu stóðstu, Karl. En lýðhyllin löngum brást, þú Iékst aldrei skjöldum tveim. lega upp verzlun í húsinu AS- scm helzt er hætta á skips- alstræti 8, rak hana um nokkurt. ströndum. skeið. i Auk þess hefir verið lagt mik Síðar stofnuðuu þær verzlun ið fé í björgunarskipið ,.Sæ- saman frú Guðrún Jónasson og björgu" og radartæki í „Maríu Gunnþórunn Halldórsdóttir og Júlíu". Sést af þessu, þótt margt ganngirni og sannleiks ást reka þær hana enn í samein- sé ekki nefnt, sem félagið hef- sigra ei j,ennan heim. ingu undir nafninu Gunnþór- ir lagt fram til slysavarna, að, unn Halldórsdóttir og Co. j ekki hefir það legið á liði sínu. Hrenglyn(ji skar þér skrúð, Jörðina Nesja í Grafningi eiga Vissa mín er það, að fé, sem skart það af glysi bar þær vinkonurnar (G.H. og G.J.) |deildin hefir aflað, hefir bjarg .Heilsteypt og hjartaprúð og hafa þær rekið þar búskap' að mörgum mannslífum. Iengi og dvalið þar langdvölum I Eining og kærleikur ríkja á á sumrin með uppeldisbörn sín, fundum Kvennadeildar S.V.F.Í. sem nú eru fulltíða fólk. I Fundunum stjórnar frú G.J. vit Af ofantöldu, þótt stiklað sé urlega með mildi og mannúð og á stóru, sést að frú G.J. hefir tekur hún fullt tillit til tillagna hyggja þín jafnan var. Aldrei var silfri seld sæmd þín á lífsins ferð. Völsungur veður eld, vílmenni ei dugir sverS. Um látinn þig ljóma skal logi, sem frelsið ól. ekki verið athafnalaus um æf- félagskvenna, jafnt úr hvaða ina. Ótalin eru þó hin marg- flokki eða stétt þær eru. þættu félagsstörf, er hún hefir. Frú G.J. er formaður í fjár- I \"vorbjörtum dýrðardal innt af hendi. 1 öllum félögum, öflunarnefnd Hallveigarstaða. 1: Drottinn þér veiti skjól. sem hún hefir verið í, hefir hún þessari nefnd eru konur frá i ^jflrei þar athvarf brást starfað með dugnaði, áhuga og flestum kvenfélögum Reykja-jelskuhuga lífs a jorS vikur, vil ég segja það, að ekki! Sanngirni og sannleiks ást allra færi, að fá konur af ósérhlífni. í bæjarstjóm Reykja Víkur hefir G.J. setið í mörg ár. Hefir hún starfað þar í fjölda nefnda. Ekki er hægt í stuttri blaða- grein að rekja starfsferil frú G. J., enda verður það sjálfsagt gert betur og nánar af öðrumu en mér. Kunnust eru mér störf G.J. i Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík og fjáröfl- unarnefnd Hallveigarstaða. Þegar Kvennadeild S.V.F.í. var stofnað 1930 var frú G.J. kjörin formaður hennar og hef- ir verið kosin formaður ár- lega æ síðan. í stjóm S.V.F.Í. hefir hún verið síðan kvennadeildin var stofnuð. Óhætt er mér að fullyrða, að konurnar, sem starfa með frú G.J. í Slysavarnadeildinni elska hana, virða og meta að mak- legleikum, vegna mannkosta hennar og góðgirni. Kvenna- deildin hefir þróazt býsna vell Hjörtur Kristmundsson. er a aiira iæn, ao ia Konur ar sagt er þar haldi vorð öllum stjórnmálaflokkuin til þess að starfa að einu máli á- rekstralaust eins og frú G.J. hef ir tekizt og allar konurnar á-'VatniS* bjart og furðufjöll, nægðar með stjórn hennar. 'fagrir skógarhlynir, Hefir og furðulegur árangur skreyttu þína haguarhöll, náðzt með störfum nefndai hollir æskuvinir. þessarar. ! Fyrir frumkvæði frú G.J. hef- Ho£st til liðs af hörkudög ir bæjarstjórn Reykjavíkur sam hver sem gerðist þörfin, þykkt að láta hið fyrirhugaða lagðir ávallt allan hug kvennaheimili, Hallveigarstaði, i ólíklegustu störfin. fá lóð við Tjörnina. | Stjórn Slysavarnadeildar Heilsteypt sál og hugsun skýr, kvenna í Reykjavík gengst i hjartahlýr og glaður, kvöld fyrir samsæti til heiðurs æ til relðu eins og nvr frú G.J. Margir munu vilja taka fsiands vökumaður. þátt í því. Vér, sem höfum kynnzt henni, óskum henni Aður saman áttum vist allra heilla á afmælisdaginn. eygði sjónhring fríðan. Þakkir fyrir störfin. Guði gefi henni líf, heilsu og þrek, til þess að starfa enn lengi að áhuga- málum sínum meðal vor. Þ. Þórðardóttir. UTAN ÚR HEIMI Kvikmyndaleikkonur, sem James Mason metur mest. Hinn frægi ehski kvikmynda leikari James Mason, er nú dvelur í Holliwood, hefir birt lista yfir þær leikkonur, sem honum líkar bezt við, Því skildi ég ekki birta slíkan lista, segir hann, eins og flestir aðr- ir í þessari borg. „Glamour"- stúlkurnar met ég ekki mikils, en listi minn er þannig: 1. Pamela Kellino (kona leik arans). 2. Ava Gardner. 3. Lauren Bacall. 4. Danielle Darrieux. 5. Joan Bennett. 6. Faith Domerque. 7. Lena Horne. 8. Peggy Lee. 9. Vivien Leigh. 10. Judy Garland. Tvíburar í fimmta skipti. Á sjúkrahúsi í Suður-Dakota eignaðist kona nokkur, Mar- cellá' Big Crowd, tvíbura í fimmta skipti. I þetta skipti voru það tvær stúlkur, en áð- ur hafði það verið sitt hvort kynið. Gamansögur fyrir austan járntjáld. Kommúnistaflokkur Rúm- eníu hefir um langt skeið safn að fötum fyrir Norður-Kóreu menn, en það hefir oft komið fyrir, að safnararnir hafa haldið eftir bezta klæðnaðin- um handa sér. í Búkarest er þessi saga sógð: Tíu ára drengur kemur heim til sín og kallar hátt í föður sinn: Pabbi, ég hef séð Kóreubúa! Kóreubúa, segir faðir hans undrandi. Hvar sástu hann? Jú, hann kom út úr vínsöl- unni hérna í götunni. En hvernig vissir þú, að Geislastarf og grænan kvist geymi frá þér síðan. Lífs þín hurð í fals er feild finn ég klökkvann undir. Við þinn bjarta erineld, urðu góðar stundir. Þá ég met og veg á vog vinarkynninguna, er sem norðurljósalog leiki um minninguna. Kristján Sigurðsson Brúsastöðum * Fæddur á Arnasta í Ljósa vatnsskarði. í afskekktustu sauðfjárrækt- arhéruðum íslands finnast enn sannir fulltrúar hins gamla tíma; menn, sem helga starf- inu líf og sál, hamingjusamir og lítillátir menn, sem una glaðir við sitt. Sjóndeildarhringur þeirra er ef til vill ekki stór, en hann er glóggur. Hamingja þeirra er ekki sprottin af auði og allsnægtum, glysi eða gjá- lífi, heldur er hún sannur ávöxt ur vel unnina verka. Og því bet ur sem verkin eru unnin því meiri er hamingjan og gleðin við verkalok. Svo mikla alúð leggja þessir menn við vinnu sína, að undirmeðvitund þeirra starfar einnig í þágu verk- anna. Af draumum sínum ráða þeir hvernig þau verða bezt 'leyst, og af tilfinningu fram- kvæma þeir hvert smáatriði. Einn þessara manna er Hall- grimur Antonsson fjármaður á Grímsstöðum á Fjöllum. Grím- ur er hann jafnan kallaður og mun ég einnig gera það hér. Hann er fæddur á Grímsstöð- um 25. júní 1903, sonur hjón- anna Kristínar Hallgrimsdótt- ur og Antons Sigurðssonar. Grímur ólst upp hjá foreldrum sínum til sjö ára aldurs að Viði- hóli á Fjöllum, en þá missti hann föður sinn og heimilið leystist upp. Var hann þá tek- inn í fóstur af Kristjáni heitn um Sigurðssyni á Grímsstöð- um og ólst hann þar upp til full- orðinsára. Grímur hefir víða verið vinnumaður og alls staðar þótt hið trúasta og bezta hjú, en hvergi festi hann yndi ann- ars staðar en á Fjöllum. Lengst var hann vinnumaður, annars- staðar en á Grímsstöðum, á Núpi í Axarfirði, eða í sjö ár, og telur hann síðan, að það sé sér jafnan fyrir illu, ef hann dreymir sig þar, og verður þess nánar getið síðar. Síðastliðinn rúman áratug hefir Grímur ver ið vinnumaður á Grímsstöðum. Þar nýtur hann sín bezt og er ánægðastur með lífið, enda á hann góða húsbændur og er vel að honum búið á allan hátt. Friður og kyrrð Fjallanna leiða hann inn í lönd draumanna, þar sem hann nýtur þess í ríkum mæli, sem aðrir fá aðeins að smakka á í veruleikanum, en hann fer á mis við vegna þess, að hann ér á margan hátt öðru vísi af guði gerður en aðrir menn. hann var Kóreubúi? Var hann gulur í framan? Nei, það var hann ekki, en hann var í buxunum, sem þú gafst í Kóreusöfnunina. Draumar Gríms. Haustið 1948, snemma í sept ember, kom Grímur á fætur venju fremur úrillur. Hann var þögull framan af degi en vann þó verk sín með sömu ná- kvæmni og að vanda. Það hafði snjóað um nóttina og var al- hvít jörð. Hey voru alls staðar úti; meiri og minni. Þegar líða tók á daginn fór að brá af Grimi. Það var verið að tala um tíðina, svo sem títt er. „Já, I ekki lízt mér vel á hann", seg- I ir Grímur. „Ég var úti á Núpi í nótt að passa fé og það veit aldrei á gott. Mér þótti Guð- mundur á Núpi biðja mig að passa fyrir sig tvö hundruð og áttatíu kindur og voru þær flest Snemma að hatta ar hVitar. Þær voru svo óþægar, í Bandaríkjunum hefir það að ég réði ekkert við þær, og mér verið rannsakað hve lengi fólk þótti Guðmundur skamma mig þar í landi sefur. Við þessa fyrir ræfi)dóminn." „Og fyrir rannsókn hefir komið í ljos, hverju ræ3ur þu nú þetta?„ yar að.96% af ibuunum fara i Grímur spur5ur. „Nu> tvö hundr rumið fyrir miðnætti og að. £ " ...^,, _. 75% eru komnir á fætur og|uð °S attatiu daea otlð- Þa byrjaðir að vinna klukkan 7,30 \ hló§u allir hatt og lengi, en á morghana. IGrímur brosti hálf vandræða- lega. Þetta Pótti nú aldeilis saga til næsta bæjar og barst hún fljótt út og menn hlógu mikið og almennt. Flestir í-upp sveitum Norðurlands og Norð- austurlands vita hvernig þetta haust var. Hey lágu undir snjó allt haustið og var seinast hrúg- að saman hálf rennandi og sett þannig inn svo að einhver not yrðu af því. Og ekki býst ég við, að margir, sem við búskap feng ust vorið 1949 gleymi því vori strax. En ekki er ég grunlaus um að brosið hafi verið farið að stirðna á þeim, sem hæst hlógu, þegar lömbin drápust sem ör- ast (vorið '49), heyin voru á þrotum og stórhríðin geisaði útifyrir, þegar komið var fram í júní. Ég viðurkenni, að ég var þarna engin fyrirmynd, en þetta opnaði augu mín fyrir því, að sá hlær bezt sem siðast hlær, og Grímur mátti hlæja að okkur. Grímur er fjármaður, og hann er heilsteyptur í sínu starfi. Hug urinn er þar óskiptur og sálin fylgir með. Nú vilja ef 'til vill þeir vantrúuðu segja, að þetta hafi verið tilviljun ein; ætla ég því að segja frá öðrum draum, sem Grím dreymdi í fyrravetur, þ.e. 1951, i janúar, nánar til- tekið þann 10. Honum þótti hann vera staddur í Hólsseli á Fjöllum og vera að reka af stað fjárhóp ofan yfir Hólssand við annan mann. Kemur þá til hans Sigurður bóndi í Hólsseli og segir við hann: „Þið eigið hundrað kindur eftir hérna uppi á Bakkahorninu. Ætlið þið að láta þær vera?" Grímur sagði frá þessum draum um morguninn og réð hann svo að hundrað daga ótíð væri eftir af vetrinum. Nú hló enginn, en menn settu á sig daginn. Vet- urinn varð eins og allir lands- menn vita einhver snjóamesti og harðasti vetur, sem yfir Norð austurland hefir komið, en 20. apríl skipti um tíð og eftir þann tíma var engri heilbrigðri kind á Hólsfjöllum gefið strá og get- ur nú hver sem vill reiknað. Grímur er ekki einn af þeim mönnum, sem ofmetnast við að það skuli vera tekið mark á hon um, og fer að vaða reyk og spá út í loftið. Hann segir bara: „Ég veit það ekki, mig hefir ekkert dreymt", ef hann er spurður hvernig tíðin verði í framtíð- inni. En ef hann dreymir eitt- hvað, sem h'onum þykir mark- vert, segir hann frá því í hjart- ans einlægni og verður stund- um að aðhlátri fyrir. En það gerir honum ekkert til. Hann er ánægður meÖ^ sitt hlutskipti. Hann er fjármaður, einn af þeim, sem guð hefir velþóknun á, eða voru það ekki fjárhirð- arnir, sem fyrst var boðað fagn aðarerindið um komu frelsar- ans. Gleymið þessu ekki ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir, skip eða fyrir tæki þá talið við okkur sem allra fyrst. FASTEIGNIR S. F. Tjarnargötu 3 — Sími 6531 Gerist áskrifendur aS Zsimanum Askriítijrtlmi Z3U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.