Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 7
S7. blað. TÍMINN, föstudaginn 15. febrúar 1952. Frd hafi til heiða Hvar era skipin? Sprengisandsleið fær flutninga- bílum með litlum lagfæringum? Sambandsskip: Hvassafell losar kol á Aust- fjörðum. Arnarfell er í London. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær kveldi til Djúpavogs. Eimskip: Atliugiiis tiittugu Bárðdæla á þcirn kafla. sem erfiðastur hefir verið talinn Á næsta hausti þarf að kaupa handa bændum á fjár- nefndum Alftadal, var komin úrhellisrigning og þoka, svo að ógerlegt var að athuga til hlítar, hvar bezt væri leið, og er það nú lakasti hluti skiptasvæðinu sunnan Hvalfjarðar og austur til Rangár þessarar leiðar frá botni svo mikið af líflömbum, að eltki eru líkur til, að nægjanlegt Álftadals og að Mýri. Ég læt Brúarfoss kom til Antwerpen fáisi) nema farið verði til f járkaupa norður í Þingeyjarsýslu.' ósagt, að ekki megi finna og^Rey'kjavdun'11 Dettifoss ^fóí Við það skapast vandamál um flutning á fénu, og hefir ver- j betri leið^þarna heldur^en þá: frá Gautaborg 12.2., væntanleg ið stungið upp á því, að gerð yrði bílfær leið suður Sprengi- ur til Reykjavíkur 16.2. Goða- san(j og fé fiutt þá leið á bifreiðum eins langt suður og kom- foss for fra Reykjavik 8.2. til . . .. „ .... v New York Gullfoss fer frá lz^ yrðb en siðan rekið siðasta spolinn mður í byggð. Reykjavík 16.2. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss ' 18. águst 1 sumar foru tutt- fer frá Ólafsvík í kvöld 14.2. til ugu Bárðdælir á tveimur Vestmannaeyja. Reykjafoss fer trukkum suður að Kiðagili í væntanlega frá Hull í dag 14.2. því skyni að athuga vegar- til Antwerpen og Hamborgar. stæði og merkja fyrir bílvegi Selfoss fór frá Kristiansand 9.2. á þessari leig. Einn af þátt- væntanlegur til Siglufjaiðar á takendunum í förinni, Ýngvi morgun 15.2, Trollafoss kom til rfnnnarssnn frá Biarnar- Reykjavíkur 12.2. frá New York. Gun^arSS°n 1 Bjarnar iStoðum, lysir þessan ferð svo: Ríkisskip: Hekla er á ieið frá Austfjörð Leiðin merkt með um til Akureyrar. Skjaldbreið 150 staurum. fer frá Reykjavík eftir helgina ] _ við lögðum af stað frá til Skagafjarðar- og Eyjafjarð- (Mýri í Bárðardal klukkan tvö arhafna. Þyrill er í Faxaflóa. siS(legis og höfðum meðferðis Oddur er á Vestfjörðum. Ar- girSingarstaura til þess mann for fra Reykjavik siðdeg- 6 & is í gær til Vestmannaeyja. jr Ur ýmsum áttum Stúdentar frá M. A. 1942 halda fund í kvöld kl. 5,30 í V.R. Frú Barbara Árnason hefir beðið blaðið að leiðrétta stafvillu í yfirlýsingu þeirri, er Magnús Árnason las fyrir henn ar hönd á aðalfundi Félags ísl. listamanna og birtist í blaðinu í gær. Þar er komizt svo að orði, að „úthlutunarnefnd verð (sem liggur írá norðvestri til ur enn að dæma eftir „re- klame“-sjónarmiðum.“ Á þess- um stað átti að vera c í „re- klame“ frá hendi frúarinnar. að merkja með veginn. Veður var allgott og fór batnandi eftir því sem á dag- inn leið, svo að suður grjót- in höfðum við sólskin og bjartviðri og athuguðum við þá töluvert, hvar leiðin mundi vera bezt og merktum nokkra staði. 6 tíma ferð að Kiðagili. Eftir nálega sex tíma ferða lag eða klukkan átta um kvöldið komum við að dragi, suðausturs og fellur í Kiða- gilsá, ofan við sjálft Kiðagil. sem við merktum, en hún er þó vel fær. Erfiðasti kafli Sprengi- sandsleiðar. Ferðamenn, sem farið hafa Drag þetta nefndum við á bílum þessa Sprengisands- Villudrag sökum þess, að einn ]leið, hafa jafnan talið að hinn þaulkunnugasti maður, j versti hluti hennar væri þessi sem í hópnum var, lét svo um ! kafli milli Mýrar og Kiða mælt, að ekki þekkti hann,' gils, enda sáum við merki að hér væri Kiðagil og ef svo ] þess, að sumir höfðu þar lent væri, þá væri hann orðinnlí illfærum. Vona ég, að þessi rammvilltur. | merking okkar fyrirbyggi Svo er nefnilega mál með slíkt. SKALAR Á LJÓSAKRÓNUR Kúlur úr gleri á borðlampa. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Vatnsdælur vexti, að bílvegurinn liggur suðvestur meðfram meginað- draganda Kiðagils, en kemur Ekki tel ég mig dómbæran um það, hvort flytja megi lömb á bilum suður Sprengi- aldrei alveg að gilinu sjálfu, sand, eftir að hafa farið svo en þetta var okkur ekki lj óst ] stuttan kafla þessa vegar, en áður. |sé svo, að það sé versti kafl- Við létum staðar numið við1 inn á leiðinni, þá tel ég þessa Villudrag og settum þar nið- ur fyrstu staurana, sinn hvoru megin. Vegabætur á heimleið. Hópurinn tók sér svo næt- urgistingu í Kiðagili og dag- inn eftir var haldið heimleið- is og staurarnir settir niður og ýmsar smátorfærur lagað- ar. Þann dag var veður slæmt, og þegar kom norður með svo Þvottavélin Þörf, góö hjalp á rafmagnslausum heimilum Leiðrétting. í frétt hér í blaðinu í gær um skipun nefndar til endur- skoðunar á skattalögunum féllu tvær línur niður í prentun. Vant aði því í greinina, að nefndar- skipunin væri gerð samkvæmt ( þingsályktunartillögu alþingis' an hagleiksmann, sem vinnur að því að bæta úr þörf hús frá 16. janúar 1952. Skúli Guð- j mæðra, sem ekki eiga kost á því, að láta rafmagn knýja og Karl Kristjánsson, al- i Þvottayéhna fynr sig. Þetta er Alexander E.nbjornsson Tíðindamaður blaðsins hitti fyrir nokkrum dögum ung- mnar þingismaður á einnig sæti í henni, en nafn hans vantaði í greinina. Leiðrétting. í blaðinu á miðvikudaginn nliáritaðist nafn Sigfúsar Ö- fjörð, en hann var sextugur þann dag. Var hann sagður Örn fjörð i greininni. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins. Konur þær, sem eru í kaffi- sölunefnd kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík, eru vinsamlega beðnar að koma á fund nefndarinnar laugardag- inn 16. febrúar klukkan fimm eftir hádegi i fundarsal Slysa- varnafélagsins í Grófinni 1. Stjórnin. Oldugötu 59 í Reykjavík. Iðluspá Alexander vinnur þar í verk stæði sínu að þvi að smíða og endurbæta þvottavélina Þörf, sem hann hefir að nokkru gert eftir erlendum, sænskum fyrirmyndum, en að öðru leyti fundið upp sjálfur. Handsnúin en þó létt Alexander sagði, að sér hefði orðið það ljóst fyrir nokkru að brýn þörf væri á því að reyna að gera einhver tæki, sem léttu þeim mörgu húsmæðrum, er ekki búa við rafmagn, þvottinn með ein- hverjum hætti. Kvaðst hann hafa séð sænska þvottavél handsnúna sem sér hefði fundizt geta komið hér að góði liði. Hóf hann síðan að smíða þvottavél líka þeirri sænsku en þó ekki eins. Vélin er á járnfót im, og stendur þvættiker úr járni á þeim eins og myndin sýnir. Yfir er lok lok úr tré eða alumíníum, en hugmynd vel viölitverða, en þó mun þurfa einhverjar meiri lagfæringar á vegin- um, ef að því ráði verður horfið. (Framhald af 1. síðu.) ir eitri því, sem ormurinn blæs á hann. Menn ættu nú að taka Völu- spá og vita hvernig þeim finnst á lok á hjörum er fest sveif hin nýlesna vísa falla í um- j er snýr alumíniumspaða gjörð hennar á þeim stað, sém. niSri { geyminum. Er sveif- ætlað er, en þess ber að gæta, |inni snúið fram og aftur hálf að röð vísnanna er mjög á reiki ] hring. Vélin tekur 3—4 kg. af í handritum að Völuspá og einn þvotti eða svipað og venjuleg ig í þeim útgáfum, sem til eru af henni. Það getur og verið gaman að skrá vísuna í Völu- spá he) mijjpins eða geyma hana þar á lausu blaði. ar þvottavélar. Á br n vélarinnar er kom- ið fyrir festingu fyrir þvotta vindu og má vinda þvottinn beint upp úr henni. Þykir handhæg og þægileg. Alexander hóf smíði þessara véla í fyrravor og hefir nú smíð að fimm vélar. Hafa húsmæður, sem reynt hafa, talið þær mjög þægilegar og þvottinn léttan í þeim. Þvottavél þessa kallar Alexander „Þörf“ og kostar hún um þúsund krónur. Það er enginn vafi á því, að vél þessi, þótt einföld sé, getur mjög létt þeim húsmæðrum þvottinn, sem ekki hafa raf- magn og geta því ekki þvegið í rafmagnsþvottavélum. Leiksýningar í Hornafirði Frá fréttaritara Tímans á Hornafirði. Ungmennafélagið „Valur“ á Mýrum sýndi hér nýlega „Öld- ur“ eftir Jakob Jónsson við á- gætaf undirtektir, og Ung- mennafélagið „Vísir“ úr Suður- sveit sýnd „Grænu lyftuna" tvisvar sinnum hér í Höfn, og þótti leikurinn með ágætum, enda er Þóra Stefánsdóttir, sem lék aðalhlutverkið, rómuð fyrir góða leikmeðferð. Þá er Ung- mennafélagið „Sindri“ í Höfn að æfa „Skugga-Svein“ og verð ur hann sýndur á næstunni. AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræt! 21 Sími 81 556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Gerist áskrlfendur að ZJímanum Áskriftnrslmi tSfl Rafmagns vatnsdælur sjálf virkar með loftkút, fyrir íbúð arhús og sveitabæi nýkomn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29 — Sími 3024 V-REIMAR (kýlreimar) Höfum venjulega fyrirliggj andi allar stærðir af hinum velþekktu ,,FENNER“ V- reimum. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29 — Sími 3024 Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sírni 6909 0&4 Askriftarsfimi: TIMINN 2323 TENQILL H.F. Heiði vi9 Kleppsreg Simi 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðlr svo sem: Verk uniðjulagnlr, húsalagnlr, skipalagnlr ásamt viðgerðum og uppsetnii ?u A motorum, röntgentækjum og helmilli- ftíum. Trúlofunarhrmgar Anglýsið í Tímanmn ávallt fyrirliggjandi. gegn póstkröfu. Sendi Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavöí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.