Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórartnn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 15. febrúar 1952. 37. blað. Stórfelld verðlækkun á öllum vörum hjá ullarverksm. Gefjun IFara á Atlanzhafs-' fiind í Lissnbon Lækkun þessi er nokkuð mismunandi á hinum ýmsu Gdfjunar, og nemur -20%. * • ■; Loiðtogi Sjálfstærrnflokks Túnisbúa hc(’.ttV Habib Bourguioa. Hann iðkar mjög keiluleik og sést hér fást við þessa eftirlætis- íþrótt sína. Eysteinn .Tónsson í'jár- málaráðherra lagði í fyrri- nótt a£ stað til Lissabon í Pórtúgal, þár sem hann mim sitja í'und Atlantshafsráðs- ins af hálfu íslendinga. vörum Bjarni Benodiktsson utan- frá 10- ríkisráðherra, sem einnig verður þar fulltrúi íslend- Stækkun Gefjunar. inga, leggur af stað á laug- Á síðastliðnu ári var enn ardaginn. ' unnið að hinni miklu stækk- --------------------------— un á Gefjunni. Var lokið viS byggingu verksmiðjuhússins, sem mun vera hið stærsta í landinu að gólffleti, og er loðbandsdeild að fullu tekin jtil starfa i hinum nýju húsa- I kynnum. Hins vegar eru ó- Björgunar- og gæzluskipið t komnar nokkrar vélar í kam- 3æbjörg kom i fyrradag til garnsdeildina nýju. Stafai* af vcrðfallf á ull á lieimsmarkaði Þessa dagana lækkar verð á öllum framleiðsluvörum Ull arverksmiðjunnar Gefjunnar á Akureyri um 17.1% að með altali. Stafar þessi mikla lækkun af lækkuðu ullarverði. Er verð á íslcnzkri uli sem kunnugt er miðað við verðið á heims markaðinum, en það stórhækkaði haustið 1950 eftir aö Kóreustyrjödin brauzt út, og er nú tekið að lækka aftur. Sæbjörg keimir með tvö skip til hafnar Nýlesna vísan í Völuspá: „Gín loft yfir lindi jaröar” Keflavíkur með vélbátinn Dröfn frá Neskaupstað. Hafði hann verið með bilað stýri í Miðnessjó. « í gær kom Sæbjörg til Reykjavíkur með vélskipið Ágúst Þórarinsson frá Stykkis Eins -ir frá var skýrt hér í blaðinu á siðastliðnu hausti, tókst hólmi, er sóttur var vestur í dr. Jóni Helgasyni prófessor í Kaupmannahöfn eigi alls fyrir Jökuldjúp, þar sem hann löngu að lesa nýja vísu í máðu handriti Völuspár, vísu, sem ó- hafoi orðið fyrir vélarbilun. læsileg hefir verið til þessa, en tókst nú að lesa með hjálp kol- bogalampa. ,... , „ mæta“ eigi að vera „eitri mæta“, i nyutkomnu hefti af Nor- „ . . „ . , . , ... : . . .... ... „ og verður þa efmssamhengi vis diske tekster, hefti sem hefir að , unnar fullskiþanlegt. geyma Voluspa og Havamal, • birtir dr. Jón Helgason þessa' Efni vísunnar er því á þessa vísu ásamt nokkrum skýring-G*n loft yflr Miögarðs- um um lesturinn og efni henn- ' ormi (lindi jarðar) gapa skoltar ar. Vísan er svohljóðandi: Gín loft yfir lindi jarðar, gapa ýgs kjaftar orms í hæðum, mun Óðins son ormi mæta vargs at dauða Víðars niðja. Að efni til á vísa þeesi aug- ljóslega heima seint í kvæðinu, þar sem segir frá aðdraganda Ragnaraka og viðureign goða1 við forynjur og dauða þeirra.1 Er hún í nánd við visuna al- kunnu, sem hefst á orðununi: Surtr fer sunnan með svigalævi, Efni vísunnar. Dr. Jón segir, að einstaka orð í vísunni séu enn óljós í lestri og í niðurlagi hennar virðist einhver skekkja, því aö það er augljóslega rökleysa að segja, að Óðins son (Þór) mæti orm- inum at dauða vargs (orms- ins), því að samkvæmt öllum öðrum frásögnum drepur Þói hann. Þá stendur og „Viðars niðja“ sérstætt án samhengis við efni vísunnar. Dr. Jón Helga son getur þess því til í athuga- semdum, að vísuorðið „Ormi Erfið færð í Árnes- sýslu - sleðaflutn- ingar í Laugardal í gær komust bifreiðar ekki frá Selfossi upp í Biskups- tungur, Laugardal og efri hluta Grímsness, og austur í Flóa var einnig ófært í gær morgun, en sú leið var rudd, pg var þá sæmileg færð aust- ur um í Rangárvallasýslu og upp á Skeið og í Hreppa. Bændur úr Laugardal flytj a , nú mjólk sína á sleðum að ormsins (vargs) við dauða Ása ag Kirkjubæjarklaustri eftir 24 Apavatni, og hafa bifreiðar (kjaftar) ormsins mjög. Þór (Óðins son) mun mæta eitri Brotizt austur að Klaustri Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. í gær komust tveir trukkar frá kaupfélaginu í Vík austur Framleiðsla Gefjunar á siðastliðnu ári var þessi: Dúkar 84.727 m. Kambgarns prjónaband 20.381 kg. Loð- band 7.454 kg. Kembing í lopa 40.255 kg. Ullarteppi 1.396 stk. Stoppteppi 582 stk. Til þeásarar framleiðslu voru notuð 131.128 kg. af ull og 2.521 kg. af erlendu garni. Auk þeirrar framleiðslu, sem að afan gfetur, voru dfni'r 29.093 m. af prjónasilki. (Víoars sona). Kemur þetta alveg heim við frásögn Gylfa--1 ginningar, þar sem segír, að' Þór beri banaorð af Miðgarðs- 1 ormi, stígi þaðan níu fet og falli síðan dauður til jarðar fyr (Framh. á 7. síðu). klukkustunda ferð, en ein bif reið frá verzlunarfélaginu brotn aði á leiðinni. Farið var á ís, en færð var mjög erfið, eins og sjá má af því, hversu lengi bifreiðirnar voru á leiðinni. ekki komizt lengra en þang- að, þegar þá fært hefir verið svo langt. í Biskupstungum ræða nú bændur um það að flytja mjólk sína niður að Iðu og þaðan á ís yfir Hvítá á Skeið. Hópur hreindýra kominn niður í Reyðarfjörð, inn af kauptúninu Luku embættisprófi Fjórir stúdentar luku kandi- datsprófi í Háskóla Islands í janúar. Guðfræði: Ingi Jónsson, I. eink. Ragnar Fjalar Lárusson, I. eink. Læknisfræði: Baldur Jóns- son, I. eink. Einar Eiríksson, I. eink. betri. Guðjón Guðnason I. eink. Kjartan Ólafsson, I. eink. Arvid Knutsen, II. eink. betri. Olav Knutsen, II. eink. betri. Magnús Ágústsson, I. eink Páll Siguörsson, I. eink. Lögfræði: Gísli ísleifsson, I. eink. Guðmundur Skaftason, I. eink. Ragnar Steinbergsson, I. eink. Viðskiptafræði: Jóhannes Guðmundsson, II. eink. betri. Einafrétt Tímans frá Reyðarfirði. Síðustu tvo daga hafa sézt hél' í EeyÖarfirði tín hrein- clýr í hóp. Halda þau sig í Kolakinn við Njörvadalsá, örskammt frá nýbýlinu j FögruhUð, sem byggt var í landi jarðarinnar Selja- teigs. Ekki hafa þau bó sézt iir kauptúninu, enda erfitt að koma auga á þau, þar sem jörð er ekki alhvít. Eitt á slangri við braggana. í gær sást einnig eitt hreindýr í gömlu bragga- liverfi, upp af kauptúninu. Er þar netagerð I skála, og urðu þeir, sem þar starfa, varir við dýrið á rangli þar hjá. Ekki gerzt í fimmtíu ár. Menn, sem búið hafa í Reyðavfirði í háifa öld, segja j að hreindýr hafi ekki kom- ið þangaö niður, svo vitað sé, síðastliðin fimintíu ár. En um aldamótin síðustu komu 10—15 hreindýr niður í Reyðarfjörö. Komu þau þá niður hjá Áreyjum, bæ í mynni Áreyjadals, er geng- ur inn til ÞórdalsheiÖar. Grimmdarlegar viðtökur — um aldamótin. Nú munu væntanlega engir fyllast ótímabærum veiðihug, þótt hreindýr komi til byggða í Reyðar- firði. En fyrir fimmtiu ár- um gegndi öoru máli. Þá hlutu þau hinar grimmdar- legustu viðtökur. Voru þau elt út til fjarðarins og króuð þar af, hrakin í sjóinn og murkað úr þeim lífið. Nú munu þau aftur á móti þykja skemmtilegir gestir, sem nýstárlegt er að sjá í hlíðum Reyðarfjarðar. Við- búið er þó, að ýmsa langi til þess að koma nálægt þéim og virða þau fyrir sér, en þá er eftir að vita hvort þau sætta sig við slíka for- vitni af hálfu Reyðfirðinga eða flýja byggðina og hnýsni mannanna. Vélstjóri á Selfossi andast í svefni á leið til íslands Oddur Jónsson, fyrsti vél- stjóri á Selfossi, andaöist í svefni í fyrrakvöld um borö í skipi sínu, er það var statt út af Seyðisfirði á leið til Siglufjarðar. Var haldið inn til Seyðisfjarðar í fyrrinótt með líkið, þar sem læknis- skoðun fór fram, en að búnu beina leið til Siglufjarð ar. Frá Siglufirði kemur skip ið til Reykjavíkur með likið. Selfoss var að koma frá Kristjánssandi í Noregi og átti að koma fyrst við i Siglu firði. Er skipið kom á móts við Færeyjar, kenndi Oddur lasleika, og í fyrrakvöld haföi lasleikinn ágerzt. Lagðist hann til svefns, en vaknaði ekki aftur. Oddur Jónsson átti heima á Ljósvallagötu 20 í Reykjavík, 58 ára að aldri. Hann lætur eftir sig ekkju, Guðmundu Guðjónsdóttur, uppkomin börn og fósturson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.