Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 8
„ERLEXpFlRLlT” I DAfct Glímcoi t Netv Hampshire 86. árgangur. Reykjavík, 15. febrúar 1952. 37. blað. Htuimynd Árna fíunnlaufissonar júrnsmifis: Stórkaup á litlum Ijósavélum til raf- lýsingar í rafmagnslausum byggðarlögum Kinn úrræðið til þcss, að i*afl|os komi al- i mennt í sveitum í náinni framtíð Árni Gunnlaugsson, járnsmiður í Reykjavík, hofir borið fram við forráðamenn raforkumálanna og búnaðarsamtak- anna tillögu um nýja stefnu til þess að koma á, á skömm- um tíma raflýsingu á heimilum í sveitum, þar sem ekki er líklegt, að rafmagns frá vatnsorkuverum njóti við i náinni framtíð. Er þegar farið að ræða þossa tiHögu hjá raforku- málastjórninni og væntanlega verður málið Iagt fyrir bún- aðarþing, er það kemur saman. — Það er hugmynd mín, sagði Árni, er blaðið ræddi við liann í gær, að Ieitað verði eftir stórkaupum á litlum díselvélum þriggja hestafla með hálfs annars kilóvatts krafti. Ég vil, að spennan sé 32 volt, og með hverri ljósavél ættu að fylgja 20—30 ljósastæði og nauðsynlegar leiðslur. Síðan vil ég, að sveitirnar sendi menn á námskeið, svo að þeir verði færir um að setja upp þessar stöðvar heima í byggðarlögum sínum. Viðráðanlegur kostnaður. Með þessum hætti hygg, ég að hægt sé að koma upp í sveitunum almennt heimilis- Ijósastöðvum með mjög við- ráðanlegum kostnaði á til- tölulega skömmum tíma. Aðalfundur skíða- ráðs Reykjavíkur A nýafstöðnum aðalfundi skíðaráðs Reykjavíkur var Ragnar Ingólfsson (KR) kjör inn formaður. Með honum í stjórn voru tiínefnd Sigurður Þórðarson (ÍR), Árni Kjart- ansson (Á). Ellen Sighvats- Af þessum ljósastöövum vil ég, að gefnir séu eftir allir tollar og skattar, þar sem svo mikill fjöldi fólks myndi njóta góðs af þeirri ráðstöf- un, og vart mundi samsvar- andi almenningsgagn að því, að tollur yrði gefinn eftir af nokkrum öðrum innílutningi. * V etrar-Olympíu- leikarnir forralega settir í dag í gær hóíust undanrásir í stór svigi kvenna og sleðakeppni á vetrarólympíuleikunum í Osló, en í dag verða lcikarnir form- lcga settir. í undanrásum í stór svigi kvenna varð ungfrú Law- rence frá Bandaríkjunum hlut skörpust á 2,06,8 mín, önnur varð austurrísk stúlka á 2,09,0, þriðja þýzk stúlka á 2,10,0, fjórða austurrísk stúlka á 2,11,4, fimmta bandarísk á 2,11,7. Útför Georgs VI. Breta- konungs árdegis í dag í gserkvöld var 6 ksn. óslitin keðja jieirra er biSu þess aö ganga hjá kistn konnngs Útfararathöfn (ieorgs VI. Bretakonungs hefst kl. 8,30 árdegis i dag eftir íslenTkum tíma. Eftir stutta athöfn í Westminster líall verður kistu konungs ekið til Paringtonstöðvarinnar, þar sem hún verður sett í sérstaka lest, er flytur hana til lVindsor, sem er nær klukkustundar ferð. þá ósk sína að ganga fram hjá í dag verða leikarnir form- lega settir og fer þá fram fyrsta keppnin. Er það stórsvig karla og taka þátt í þeirri grein ís- lendingarnir Ásgeir, Haukur, Lýsing heimilanna stórmál. Þessar stöðvar væru, eins og menn geta í ráðið, fyrst og fremst miðaðar við það að lýsa heimilin. Þó mætti einn ig nota þær til þess að knýja' Magnús og Stefán. þvottavélar, en með þyrfti þá j auðvitað sérstakan mótor. En -------------------- meira væri ekki hægt að ætla þeim, svo að teljandi sé. Álít ég, að það hafi svo mikla þýð ingu að lýsa heimilin, að það skapaði beinlínis betra líf fólkinu í landinu, gerði það bjartsýnna og lifsglaðara. Meðfram leið líkfylgdarinnar munu hermenn standa heiðurs j vörð. Big Ben mun slá 56 högg. j x líkfylgdinni verður margt stór menni, fimm konungar og Júli- ana • Hollandsdrottning, auk margra forseta og háttsettra fulltrúa flesti-a ríkja Evrópu og margra annarra. Gangan sex kílómetrar. i Gangan fram hjá kistu kon- ungs, þar sem hún stendur í Westminster Hall, hélt enn á- fram í gær og varð röð þeirra sem biSu sífellt lengri. í gær var röðin orðin nær sex kíló- j metra löng, og urðu menn að ganga þá vegalengd til að kom- ast að kistunni. Tók sú ferð 4— 5 stundir. Ákveðið var að hafa lcapelluna opna í alla nótt og loka henni ekki fyrr en um kl. sex í morgun, er undirbúning- ur að útförinni hæfist, svo að Raflýslng með stórum vélum of dýr. Eins og nú standa" sakir eru mest notaðar í sveitum Hikstaði í nín mán- nði og dó síðan Breti nokkur, sem átt hefir heima í Cornwall lézt fyrir nokkrum dögum eftir að hafa hikstað samfleytt í níu mán- , . „ ,, , uði. Fyrir níu mánuðum fékk landsins stónr rafmagnsmót j hann allt j einu ákafan hiksta> orar, enda þótt þeir séu mjög sem hann losnaði ekki við með viða aðeins til ljósa. Orka þess j nokkrum ráðunii hvorki lækn. ara rafmagnsvé a er svo að j isráðum né húsráðum og var5 segja hvergi notuð til hhtar að fara 5 sjúkrahús. aíðan hef. og kostnaðunnn við rekstur1 .r hann hikstað svo að segja son (IK), Þorarinn Bjornsson þeirra þar af leiðandi alveg stan2laust meira að ja einn (skátar), Lárus Jónsson ohæfilega mikil 1. Auk þess ^ (Skíðafél. Rvíkur), Valgeir eru þær svo dyrar í kaupi lausir Ársælsson (Valur) og Sigurð að það eru ekki nema efnuö- ur S. Waage (Víkingur). justu menn, sem geta raflýst Auk venjulegra aðalfundar á þann hátt, og gjaldeyris- j starfa voru gerðar ýmsar sam kostnaður við kaup og rekst- : kistu konungs síns. Hér í Reykjavík fer fram minningarguðsþjónusta um kon ung í dómkirkjunni kl. 10 ár- degis í dag. Lundúnagistihús full af konungsfólki Hertoginn af Norfolk hefir átt annríka daga að undan- förnu þar sem það hvílir að öllu leyti á herðum hans að ákvéða alla tilhögun við út- för Georgs Bretakonungs. Það starf að annast útför konungs eða annars hátt setts meðlims konungsfjöl- skyldunnar erfist með nafn- bótt þessari og hefir þannig gengið í erfðir um aldri. Her- _ toginn fær 20 sterlingspunda sem allra flestir gætu uppfyllt ^ faun fyrir þetta fasta starf á --------------------------| ári hverju. Claridge-gistihúsið í Lond- on, sem fyrir löngu hefir fengið nafnið „Konungagisti húsið“, ber það nafn sannar- lega með rentu þessa dagana, því að þar búa nær allir þeir konúngar og fjölskyldur þeirra, sem nú eru staddir í London. Þar eru nú allir gest irnir konungbornir þessa dag ana, þótt þeir séu á annað hundrað, en sumir eru þó landlausir, svo sem Páll Júgó slavíukonungur, sern verður nú að ganga í líkfylgdinni á- samt forseta Júgóslavíu, og vona menn að sú gAga verði árekstrarlaus. Og nú er herra Fred Ramsden dá.mn — úr hiksta. Er í 6. bekk barna- skóla en orðinn faðir Svíar hafa nýlega stært sig af því að eiga yngstu móður i Evrópu, aðeins 12 ára gamla. En nú kemur Noregur og býður bet ur, því að hann segist eiga tólf ára gamlan föður. Pilturinn er frá Svolvær í Lofoten og varð fyrir nokkrum dögum faðir, er 16 ára gömul stúlka ól honum barn. Hinn ungi og hreykni fað ir gengur enn í barnaskólann, að vísu í 6. bekk, en bæði for- eldrunum og barninu líður ágæt lega. ur slíkra stöðva í sveitunúm; aimennt svo mikill, að hann yrði mjög þungur baggi. Verð smávélanna. i Til þess að gefa hugmynd vegamálastjóra, hr. Geiri um vérð smávélanna skal ég Zöega, og Vegagerð ríkisins, geta þess, sagði Árni að lok- fyrir þær tilraunir og fram- um, að Lister-vélar af þessari kvæmdir við að halda opmni stærð, sem ég miða við, lcosta þykktir m. a. þessi: „Aðalfundur skíðaráðs Reykjavíkur, 1952, þakkar hér með borgarstjóra Reykjavík- ur, hr. Gunnari Thoroddsen, og Reykjavíkurbæ, svo og færri leiö að skíðaskálum í- þróttafélaganna s. 1. vetur. Treystir fundurinn nefnd- um aðilum til þess að gjöra allt sem hægt er til þess að opna þær leiðir nú, svo fljótt sem við veröur komið. — Þótt nú með tollum, þegar keyptar eru fáar í einu, rúmar sex þúsund krónur. Væri keypt í einu mikið magn af hentug- um vélum, þýzkum eða ensk- um, eftir því sem haganleg- ust tilboð fengjust, og tollar Krabbameinsfélagið af hendir Landsspítala lækningatækin að gjöf Krabbameinsfélag Reykjavíkur afhenti í gær formlega hin nýju geislalaækningatæki, sem það heíir gefið Land- spítalanum. Fór sú athöfn fram mrð viðhöfn, en að henni lekinni voru tækni meðiimum K.Vvbba.meinsfélagsins og' stuðningsmönnum þess íil sýnis. segja megi að nægilegur snjór ge'fnir eftir, ættu .stöðvarnar sé á nærliggjandi skíðaslóð- ekki að kosta yfir fimm þús- nm, er það mjög 4:'íðandi fyr und krónur. Slík kaup væru ir félögin, vegna fjárhagsaf- flestum bændum viðráðanleg, komu skálanna, að beir og þjóðfélaginu einnig, og standi • ekki auðir yfir aðal þannig virðist mér, að á skiðatímann, því að aðaltekj skömmum tíma mætti raflýsa ur þeirra eru skálagjöld, veit ingasala og leigutekjur. Jafnframt beinir fundurinn því til sömu aðila, hvort ekki séu möguleikar á því að láta þungar ýtur þjappa snjóinn, svo að bifreiðir með drifi á öllum hjólum geti ekið hjarni“. þau byggðarlög, þar sem er von um rafmagn frá orkuver um. Mun ég innan skamms fá litla L!stervél, sem ég ætla að láta ganga í smiðjunni minni, svo að menn geti feng álið nokkra hugmynd úm þess I ar ljósavélar. Sjókorí aí Norð- Pusturströndinni Níels Bungal prófessor af- I henti gjöfina af hálfu Krabba inel-nsfélagsins-, en Steingrím I ur Steinþórsson forsæíisráð- j herra þakkaði hið ötula starf j félagsins og myndarlega gjöf| Sjómælingadéild vita- og þess, sem svo brýn þörf var hafhaimálaskrifstofúnnarhef fýi’ir í I.andspítalanum. j ir gefið úc sjókort af norður- Meöal annarra, sem til máls ‘ &trniadinni *** Héraðsflóa suð við þetta tækifæri,lur tl1 Husavikur. Uppdrattur læknarnir dr. Gísli Fr.!inuer getður af Guðmundi Guðjonssym, ungurn manni, sem nú er við nárn í þessari grein. Þessu korti fylgir uppdrátt Egypzka stjórnin héitir skaðabótum Egypzka stjórnin hefir gefið út yfirlýsingu um tjön það, sem varð í óeirðunum í Kairo fyrir hálfum mánuði, er margir menn voru drepnir og fjöldi húsa eyði lagour, rændur og brenndur. Kveðst stjórnin harma mjög tjón á eignum erlendra manna og segist muni gera allt, sem í hennar valdi stendur til að koma lögum yfir skemmdar- verkamennina. Hefir stjórnin beðið þingið um 5 milljónir egypzkra punda fjárveitingu til að bæta erlendum aðilum tjón tóku voru læknarnir dr. Gisli Fr.1 Petersen, forstöðumaður i röntgendeildarinnar, og Ai- ■ freö Gíslason. Hið nýja veröur tekið í næstu daga. lækningatæki notkun þegar ur af bryggjum í Bakkagerði í Borgarfirði eystra og dýpi við hana. af firfigri Ketill Símonarson, vélstjóri í hraðírystihúsinu við Ölfus- áibrú, varð í gær fyrir slysi, og voru horfur á, að taka yrði framan af fingri á honum. Ketill var að bera inn í frystihúsið hylki, sem í var ammoníak, er notað er við frystinguna. Missti hann eitt hylkið og ætlaði að grípa það í fallinu, en þaö lenti á ein- um fingri annarrar handar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.