Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 3
37. blað. TÍMÍNN, föstudaginn 15. fcbrúar 1352. 3, ÍsLéndLrLgaþættir Sextugur: Arnór Guðmundsson Sextugur er í dag Arnór Guð- mundsson skrifstofustjóri Fiski félags fslands. — Hann er Strandamaður að ætterni, son ur Guðmundar Einarssoiiar og Maríu Jónsdóttur Magnússonar skálds frá Laugum, er bjuggu aö Einfætingsgili í Bitru. — Ætt stofn þeirra foreldra Arnórs er fjölmennur um suðurhluta Strandasýslu og Dalasýslu. Um uppvaxtarár Arnórs er þeim, sem þessar línur ritar, ó- kunnugt, en hann réðst til náms í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi 1917. Fékkst hann síðan um hríð við . skrifstofustörf í Reykjavík, með al annars hjá Sjóvátryggingar- félagi fslands. Árið 1925 réðst Arnór til Fiski- félagsins sem skrifstofumaður, síðar skrifstofustjóri og hefir starfað þar óslitið síðan. — Um þær mundir var fyrir alvöru hafin skýrslusöfnun og upplýs- ingastarf á vegum Fiskifélags- ins, er síðan hefir farið ört vax- andi og er nú orðin margbreytt og umfangsmikil. Arnór hefir mótað þetta kerfi í samráði við forseta og núverandi fiskimála stjóra, sem er hagfræðingur að námi. Aðalvandinn og fram- kvæmdin hefir jafnan hvíit á Arnóri. Þeir, sem hnýsast í tölur og töflur af þessu tagi, er þær liggja prentaðar fyrir, eða heyra lesið úr þeim í útvarpið, rennur lítt grun í hversu mikla fyrir- höfn, símtöl og viðtöl sumt af þeim kostar. Fyrst vann Arnór svo að segja einn að þessu, en nú hefir hann, margt starfs- manna undir sinni stjórn. Þá hefir Arnór lengstum verið gjald keri Fiskifélagsins síðan hann kom í þjónustu þess, og er það ennþá. — Er það ekki umfangs lítið starf nú síðari árin. — Auk þess vann hann meira og minna hjá ýmsum stofnunum og opin berum nefndum, einkum á stríðs árunum. Var þá vinnudagur oft langur hjá Arnóri og ‘mátti segja, að hann gæfi sér vart matfrið. Hafði Kristján heitinn Bergsson orð á því, að hann gæti ekki haldið heilsu með slík um vinnubrögðum. — í fjarveru forseta og nú fiskimálastjóra hefir Arnór jafnan sinnt störf- um þeirra. — Lengi var hann og í stjórn vélbátaábyrgðarfélags- ins Gróttu og gegndi þar eril- sömu starfi. — Mér finnst Arnór kannast við hvern fiskibát og eigendur hans, man flest, sem um er spurt í þeim efnum og leysir úr spurningum samstund- is, ef nokkur tök eru á. Hann er greiður til starfa og ávallt í jafnvægi, þótt hringt sé og kall- að úr öllum áttum, en jafnframt sé hann að afgreiða fjárhæðir. — Hann er yfir höfuð afbragðs maður í samstarfi og einn af hugþekkustu mönnum í þeim efnum, er ég hefi kynnzt. Geng ur hann þó ríkt eftir að skýrsl- ur og skilríki séu í lagi. Almennum málum hefir Arnór ekki sinnt að ráði, mest að ég ’ hygg vegna anna. Hann fylgist vel með því, er fram fer í þeim efnum, og lætur hispurlaust uppi sína skoðun, án áreitni eða keskni. Hann er að skoðun sam- vinnumaður, en ég hygg að hann láti sér hægt um ýmislegt flokkakarp. Hann er bókamaður og fróðleiksfús, einkum er hann rímnaunnandi, enda er hann af - MINNINGARORÐ - Herra ritstjóri. Leyfiö' mér aö birta nokkur orö í blaöi yöar vegna grein- ar Hannesar Pálssonar 8, þ.m. Hannes Pálsson er starfs- maöur Úthlutunarnefndar jeppal<ifj-eiöia, en sú nefnd hefir einnig úthlutað hjóla- _. .. , , , , dráttarvélum þar til nú, að' Stefansí;onar komu mér lhu8' Karl Finnbogason skólastjóri „Sjá dagar koma ár og aldir líöa og enginn stöðvar tímans þunga niö“. Þessi orö Davíðs skálds innflutningur er gefinn frjáls. Öll ber grein H. P. þess ljós- er mér barst á bylgjum Ijós vakans andlátsfregn Karls En þar með er honum þó eigi meir en að hálfu lýst. Karl Finnbogason var við- urkenndur að vera kennari, með ágætum. — Fór þar sam an allt í senn, góðar og glæsi legar gáfur, alhliða menntun, fegurð máls og framsetning- ar efnisins, og prúð og skemmtileg framkoma. Heyrði ég,nú fyrir fáum ár- um, einn merkasta andans mann þjóöarinnar gefa Karli þann vitnisburö, sem kenn- ara að í kennstustundum hjá honum hefðu sér orðiö hin leiðustu námsefni skemmti- kunnu rímnaskáldi Magnúsi á Laugum. Arnór kvæntist Margréti Jónasdóttur leikara Helgasonar). kominn, ungur, (organ- Eiga þau margar dætur uppkomnar og giftar. Um leið og ég flyt Arnóri Guð- mundssyni þakkir fyrir ánægju- legt samstarf og góða fyrir- greiðslu ýmissa erinda, er ég hefi átt undir hann að sækja í rúm- an aldarfjórðung, vil ég óska þess að Fiskifélagið megi njóta starfskrafta hans um langt ára- bil ennþá. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. an vott hversu uggandi hann ' F'ninboSasonar fyrrverandi er um hag bænda í þessum skolastÍóra er lést aö heimili efnum, er forfejár hans nýtur;®mu 1 V1ð Reykjavík ekki lengur viö. Hann er því f’ ‘|an'I s' 1 u®ur.minn flauS ekki ráöalaus. Mergur máls fl1 baka yfir farinn veg. til hans eru þessi orð: jþess tima, er ég hálfvaxinn „Eins og allri aðstöðu er drengur sá Karl Finnbogason fariö á landi voru er e.t.v.i1 fyrsta sinn’ þa 1 bloma lífs' þægilegast fyrir væntanlega nme^égTeit tiíbSa^ð leS- En þessi maður var nem kaupendur, að snua sér til a r 1L1L L11 DaKa- a0 síns kaupfélags meö pant- svo skomm væn tíða síðan, anir sínar, í stað þess að að ,vart gætl skeð að Karl hver einstakur bóndi sendilvæ11 nu heðan alfarinn og pöntun til innflytjenda vél-j^að 1 haum aldri meir en anna « attræður. — Svo skjótt — svo Engum getur dulist hvaðaisklott fíarai út þessu jarð- tegundir dráttarvéla það eru, ineska llflð- Svo öflug streym sem starfsmaöur Úthlutunar-iir fram tímans mikla móða, nefndar hefir í huga, og er' nieö sínum þunga jafna niö. Karl Finnbogason var Þing eyingur að ætt og uppruna, borinn og barnfæddur þar í héraöi. — Eins og svo margir aðrir af beztu sonum íslands var hann af fátæku foreldri kominn og hlaut því ekki í vöggugjöf þann glitrandi auð, Norðmeiin sigruðu aiiar þ|éð- irnar i Hjalmnr Amlersen setti lieimsmét í Ifl km. Nýstárleg skautakeppni fór fram í Hamar í Noregi um síðustu helgi, er Norðmenn sendu liö á móti öllum hin- um þjóðunum, sem eiga kepp- endur í skautahlaupum á Ólympíuleikunum, sem hóf- ust í Osló í gær. Voru þarna því samankomnir allir beztu skautahlauparar heimsins að þeim rússnesku undanskild- um. Keppt var í fjórum grein um, 500, 1500, 5000 og 10000 m. hlaupum og var stillt upp 16 mönnum í hverja grein, átta frá Noregi og átta frá hinum þjóöunum, en Norð- mennirnir máttu aðeins keppa í einni grein hver, en slík skil yrði voru ekki hjá hinum þjóðunum. Stigakeppni var og kom það mjög á óvart, að Norömenn sigruöu meö, 157,5 stigum gegn 154,5 stigum. — Sýnir þetta dæmi glöggt, hve afbragðs skautahlaupurum Norðmenn eiga á að skipa og hve breiddin er mikil, því hinn frábæri Hjalmar And- ersen, sem nú er af mörgum álitinn mesti íþróttamaöur heimsins, keppti aðeins í 10000 m. en hefði einnig ver- ið öruggur sigurvegari bæði í 1500 og 5000 m. Frábær árangur náðist í öllum greinunum, enda voru veðurskilyrði mjög góð og hlaupabrautin í Hamar ein sú bezta í heimi. Mesta athygli vakti þó hlaup Hjalmars í 10000 m., þar sem hann setti nýtt heimsmet, og bætti met sitt, sem hann setti fyrir hálfum mánuði um 19 sekundur. Var hann í sérflokki eins og á- vallt áöur. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 500 m. 1. Sigmund Söfteland N. 43,2 2. Finn Helgesen N. 43,3 3. Ken Henry USA 43,3 .(Framhald á 4. siðu.j því óþarft að eyða oröum að hlutlausri afstöðu þessa starfs manns. Greinarhöfundi virð- ist liggja í léttu rúmi taekni- leg atriði drátta^véla, spar- neytni, hestaflafjöldi og fleira af því er aörir telja mestu skipta um vélar. Nei. Undir- strikun á tilfæröu meginefni greinarinnar kemur m. a. fram í þessurn oröum H. P.: „.... að gæta þess að nota sem mest sömu tegund véla. Það virðist líka vera sjálf- sögð búmennska, með tilliti til varastykkja og viðgerða, að hvert hérað noti sem mest sömu tegund.“ (undirstrikun höfundar). Til vara bendir H. P. bænd- um á þaö að leita ráöa verk- færaráöunauts BúnaÖarfélags ins. Eðlilegt veröur að telja, að búnaðarsamböndin séu bændum ráöholl í þessum efnum. Án þess aö ræða grein H. P. svo nokkru nemi, veröur að segja sem er, að hér er um furðulegt plagg að ræöa, þeg- ar þess er gætt, að kaupfé- lögin eru flest eöa öll sam- bandsfélög, eru tilmæli H. P. einfaldlega þau, aö bændur panti umræddar vélar hjá S. í. S. og hliðarfyrirtækjum þess. Hinu þarf ekki að gera ráð fyrir, að kaupfélögin eigi að veröa milliliðir bænda annars vegar og vélasölufyr- irtækja hins vegar. í öllum þeim löndum, þar sem frjáls viöskipti eru í heiðri höfð, fyrirlítur fólk læ- víslegan áróöur sem þennan. Vonandi veröur reynslan hér hin sama. Hannes Pálsson er alþekktur flokksmaöur, sem gætir ekki ávallt hófs sem skildi; hér hefir hann gengið feti of langt. íslendingar liggja, sem kunnugt er, undir því leiöa ámæli, að þeir svari ekki bréf- um. í lok greinarinnar gerir höfundur þá játningu, að fæstum bréfum til Úthlutun- arnefndar hafi verið svarað. Hér ræðir um vinnubrögð op- inberrar nefndar, sem hljóta að verða til viðvörunar. Siguröur Helgason. Tíminn hefir taliö rétt að verða við þeirri ósk forstjóra Orku h. f. aö birta meöfylgj- andi athugasemd hans, þótt blaöiö telji hana byggða á misskilningi. Það virðist síð- ur en svo óeölilegt, aö bænd- úr láti kaupfélögin, sem þeir er svo margir munu of keppa eftir. — En hann hlaut aörar vöggugjafir, gjafir sem mölur og ryð fá ei grandað. Eins og í þjóðsögunni um Þyrnirósu komu góöar dísir að vöggu hans og færðu honum hver sína gáfu. Ein gaf honum prúðmennsku og glæsibrag, önnur gáfur og andans at- gervi um fram það sem al- mennt gerist, og hin þriöja hlýtt hugarþel og mildi hjart ans. Þrátt fyrir efnaskort tókst Karli Finnbogasyni á- æsku- árum að brjótast til lærdóms og mennta, fyrst til gagn- fræðanáms hér heima og síð an kennaranáms í Danmörku. Að loknu námi gerðist hann um hríö kennari á Akureyri, en 1911 varð hann skóla- stjóri á Seyðisfirði, og því starfi gengdi hann til ársins 1945, er hann lét af störfum m. a. sakir sjóndepru. Strax þegar Karl Finnboga son kom til Seyðisfjarðar varð hann leiðandi maður í félags og framfaramálum bæjarins og hlóöust á hann æ fieiri og fleiri trúnaðarstörf. Hann var bæjarfulltrúi um tugi ára, átti sæti í skattanefnd og yfir skattanefnd sýslu og bæjar, var alþingismaöur kaupstað- arins frá 1914—16 og í stjórn Kaupfélags-Austfjaröa á Seyð isfirði átti hann lengi sæti sem formaður. Þetta er í fáum oröum sagt æviágrip Karls Finnbogason- ar, þaö er snertir opinber störf og trúnaöarstörf.Og vissu lega tala þau mörgu störf er á Karl hlóðust einu máli um hæfileika hans, starfshæfni og það traust er hann ávann sér, meðal samborgara sinna. andi Karls Finnbogasonar í gagnfræðaskólanum á Akur- eyri. Karl var stjórnsamur kenn ari, en þurfti þó lítt að beita refsivendi og valdboði, til að halda aga nemendanna. Réði þar mestu um að honum tókst að ávinna sér hlýju og vin- áttu þeirra, með prúð- mennsku og hógværð. En gáfur Karls Finnboga- sonar áttu sér víöara flug en þaö er tók til kennslu og opin berra starfa. Fyrir utan þau svið átti Karl sér aðra hugar heima, heima fagurfræði óðs hafa meginviðskipti sín viö, annast fyrir sig vélapantanir sínar, en vitanlega ráöa þeir því eftir sem áður, hvaða véla tegund þeir panta. Á sama hátt virðist það ekki óeðlilegt, aö leitað sé ráöa búfæraráöu nauts Búnaðarfélags íslands, sem á aö vera aðalleiðbein- andi bænda um þetta mál. Ritstj. og djúprar ástar á fegurð og gróöur jaröarinnar. Og þö hljóöara væri um þá heima Karls en aðra heima lífs hans, hygg ég þó, aö ef til vill, hafi þeir heimar veriö hon- um kærastir og þangaö hafi. oft sótt sér hvort tveggja I. senn, hvíld og unaö, að aflokn um erilsömum störfum, og einnig nýja orku til starfs og dáða í hinu daglega striti. Karl Finnbogason var áreið anlega skáld gott og þó minna hafi birzt eftir hann á því sviöi en æskilegt hefði ver ið, er þaö nóg til að sýns, smekk hans og skáldlegt inn sæi. I-Iann unni fögrum skáló. verkum og kunni ógx-ynn: ljóða og hafði æ á reiðum höndum í ræðu og riti tilvitr. anir í þau. Ásamt kennslustörfum sín- um á Seyðisfirði stundað:. (Framhald á 5. síðu) Meistaramót Noregs í skíðagöngu og stökki Um síöustu helgi fór frarr.. meistaramót Noregs í skíða- stökki og göngu. Keppnin £ stökkinu var geysihörð, end& eiga Norðmenn beztu stökk- menn heimsins. Keppendui: voru fjölmargir, eins og bezi: sést á því, aö 39 verðlaur.. voru veitt. Noregsmeistar:. varð Arnfinn Bergmann hlaut 229 stig. Annar var£ Thorbj. Falkanger, og þriðj: Hans Björnstad, en ham. stökk lengst í keppninni, 62,t m. Arne Hoel varð fimmti. í samanlagðri göngu og stökki sigraði Per Gjelten hlaut 454,6 stig. Hann var ekki einn af 30 fyrstu í stökk: inu. Annar varð Ott. Gjer- mundshaug og þriðji Simoi. Slattvik. í 30 km. göngu sigraði HaL. geir Brenden, annar varð Henry Solheim, en Martin Stokken og Edwin Landsen voru í níunda og tíunda sætaa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.