Tíminn - 01.03.1952, Side 7

Tíminn - 01.03.1952, Side 7
',0. blað. TÍMINN, langardaginn 1. marz 1952. 7, Frá hafi tii heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt td Bremen á morgun, frá Bíldu- j dal. Arnarfell er á Akranesi. Jökulfell átti að fara frá Reykja vík í gærkveldi til New York. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Skjald breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Breiðafjarðarhafna. j Oddur er i Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 24.00 í kvöld 29.2. til London,' Boulogne, Antwerpen og Hull. Dettifoss er á ísafirði, fer þ.að- , an í dag 29.2. til Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Goðafoss fór frá New York 28.2. til Rvík- j ur. Gullfoss fer frá Leith kl. 17.00 í dag 29.2. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 21.2. til New York. Reykjafoss fór frá Hamborg 28.2. til Bel- fast og Reykjavíkur. Selfoss fér frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 29.2. til Vestmannaeyja og Brem en, Hamborgar og Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 22.2. til New York. Ávarp til almennings Vitað er að sífellt fer fjölgandi fólki víðs vegar um land, sem lamazt hefir vegna ýmissa sjúkdóma, en þó einkum af völdu'm lömunarveiki (mænusóttar). Þrátt fyrir margs konar læknishjálp, aðstoð tryggingastofnana og hjálpfýsi þá, sem Islendingum er í blóð borin, þarfnast margt af þessu fólki frekari aðstoðar til þess að öðlast betri hedsu og meiri starfskrafta. Reynsla ýmissa raenningarþjóða hefir leitt í ljós, að með skipu- lögðum samtökum, er starfa á grundvelli nýjustu þekkingar og reynslu í læknisfræði, er oft hægt að draga mjög úr áhrifum lömunarsjúkdóma. Með sérstökum æfingum og margs konar læknisaðgerðum er oft taka mjög langan tíma og einungis er hægt að framkvæma á sjúkrahúsi, tekst oft að auka afi og orku sjúklmganna iiiiiiiiiiiiiiiiiu II l lllllllllllll 11111111111111III llllllllllt lli 111111111111111111111111111111111111111111 ■111111111111111 llllll.'IIIIK Flugferðir Flugfélag Islands: Flogið verður í dag til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og ísafjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Messur 1 Bcnzín-lóðboltar I 1 og mótorlampar 1 nýkomið. | 11 Sendum gegn póstkröfu | I um land allt. | 11 Verzl. i | Vald. Poulscn h.f| . 11 Klapparstíg 29 — Sími 3024 i þanmg = = , . , . , _ . , . _ . _ , . | tuiiiiiiuiiiiiiiiuiuuiiiiiimiiuiiiiuuiiimniiiimiinmi að þeir komast a fætur og til starfa ems og aðnr borgarar. Þetta ' - . TT ... , „eflr ekkl einung.e mlkla WÓSÍéiagaléí. Þýéingu. „eld.r verdar vélír m al það fyrst og fremst ómetanlegt fyrir einstaklingana, sem þessar- T, .. ; 8 ...“ ar aðstoðar verða aðnjotandi, þvi fatt er omurlegra fynr ungt .... . . ’ .. fólk en vera svift möguleikanum til þess að vera þátttakendur on ,U™.1 .Smi JU J.1 onn i hinu daglega líf,. Er Ijóst að einskis má láta ófreistað tU þess Ur bustorf 0g Smiðaðl margt að forða sem flestnm frá svo grimmum örlögum. | ^rir nagraulla' Með tilliti til þessa hefir nokkrum áhugamönnum þótt tíma- , .,egai sa UV m... ° bært að he jast handa um felagssamtok, er he ðu að markmiði fköst hennar stórlega með aðaostoðalamaðogfatlaðfolkaþeungrundvelli semaðfram- að smíða yið han an'greimr. Hefir þegar verið hafmn nokkur undirbuningur i þessu £kúffu> gem safnað- u ^ym’ og er fakveð’ð að feggia aherzlu a að koma upp miðstöð.af ljánum í múga og kom sér a unar yru ama 0 • jvei á víðáttumiklum og vot- Það er hms vegar Ijost að þvi marki verður ekki nað, nema með lendum engjum. Var sú smíði aðstoð aimenmngs. .. . * . . . . . _ , tuppfinning gerð í samræmi Þvi eru það tUmæli vor og von, að sem flestir styðji og styrki' Ua, H.s. DroBDÍng Alexandrine i I SUMARÁÆTLUN: — Frá | | Kaupmannahöfn: 6. júní; | | 20. júní; 4. júlí; 18. júlí; 1.1 I ágúst; 12. september. — § 1 Frá Reykjavík: 13. júní, 27. | fjúní; 11. júlí; 25. júli; 8. | 1 ágúst; 22. ágúst; 5. sept-1 I ember og 19. september. — | 1 Tekið á móti pöntunum. — 1 I Tryggið yður far í tíma. | I Skipaafgreiðsla Jes Zimsen | Erlendur Pétursson. | uilll1111111111111111111inii11111111111111111111111111111111111111111 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 þetta félag. Verður það bezt gert með því að gerast meðlimur i því, en stofnfundur þess verður haldinn sunnudaginn 2. marz n k. Jóhann Sæmundsson prófessor Haukur Kristjánsson læknir Bjarni Jónsson læknir Páll Sigurðsson tryggingaryfirlæknir Gylfi Þ. Gíslason aiþingismaður Haraldur Steingrímur Steinþórsson heilbrigðismálaráðherra Vilmundur Jónsson landlæknir Jón Sigurðsson borgarlæknir Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Einar Olgeirsson alþingismaður Guðmundsson forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. á morgun. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni Á freistingarsagan erindi til Reykvíkinga? Kl. 1,30 e.h. barna guðsþjónusta, séra Jakob Jóns- son. Ki. 5 e.h. messa, séra Sig- urjón Þ. Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Lauganeskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séfa Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavars- són. Fríkirkjan. Messá kl. 2 e.h. Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi pré- dikar. Úr ýmsum áttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 4. marz n.k., kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Tilkynning frá Rauða krossinum. Þau börn, sem seldu merki á öskudaginn, en ekki fengu bíó- miða, heldur sérstakan miða, sem þau áttu að geyma, þar til þau heyrðu frá R.K.Í., geta feng ið aðgang að bíósýningu í Nýja Bíói kl. 1,30 sunnudaginn 2. marz, gegn framvísun framan- greinds miða. Frá Skotfélaginu. Skotfélag Reykjavíkur óskar eftir félagsmönnum í sjálfboða vinnu í dag, laugardag, kl. 1,30, við æfingasal félagsins. Hringið í síma 1719 til Sigurðar Egils- sonar fyrir hádegi eða komið í verzlun Egils Vilhjálmssonar eftir hádegið. Leiðrétting. Af misskilningi var frá því sagt í Tímanum ígær, að Kven- félag Bessastaðahrepps hefði Isleiuka skyrið (Framhald af 2. síðu.) árum verið seldar um tíu smá- lestir af skyri árlega tú ein- stakra manna. Skyr til fyllingar í salöt. Þar með er þó ekki talin öll skyrnotkun í Danmörku. Það er einnig notað til iðnaðar. Þegar það hefir hlotið sérstaka með- ferð, er það ágætt til fyllingar í salöt. Særsta salatgerð Kaup- mannahafnar notar það til dæm is þannig í staðinn fyrir eða tii viðbótar mayonnaise. í þessu skyni eru árlega seldar allt a#- 100 smálestir af skyri frá Jyll- inge. Litið ísland á danskri grund. Manni verður ljóst, að Jörg- ensen hefir heppnazt, svo að segja, að skapa lítið Island hér í Danmörku, og Jyllinge-mjólk- urbú þekkja allir Islendingar, sem þar búa. Samband Jörgen- sens við Frón hefir ekki rofn- að. Hann er enn í Búnaðarfé- lagi Islands, og í ritum þess og Samvinnunni, sem hann fær einnig, fylgist hann með land- búnaðarmálum á íslandi. Það er framundan mikið starf fyrir brautryðjanda skyr- gerðarinnar í Danmörku, og „maðurinn, sem kenndi Dön- um að borða skyr“, og íslending ar nefna Jörgensen, gengur öt- ullega til verks. Robert Bendixen. haldið fyrsta þorrablót sitt á laugardaginn var. Þetta er mis margfaldlega, skilnmgur. Kvenfélagið hefir \ , ° & haldið þessum ágæta sið undan ian§a b 11101 Haukur Ingjaldsson Garðsborni sextugur 28. febrúar varð Haukur Ing gjaldsson, bóndi í Garðshorni í Ljósavatnshreppi sextugur. Hann er fæddur á Mýri í Bárðardal 28. febrúar 1892, sonur hjónanna Ingjalds Jónssonar bónda þar og Marselíu Helgadóttur. Hauk- ur er kvæntúr Nönnu Gísla dóttur fr'á Presthvammi. Þau hafa búið allan sinn búskap í Garðshorni, hafa átt sex dætur og eru fimm þeirra á lífi. Þegar Haukur hóf búskap í Garöshorni var það lítil og ó- bætt jörð eins og flestar slík ar jarðir í þá daga. Þar var gamall og hrörlegur torfbær og lítið tún kargaþýft. En þar skipti brátt um og jörðin fékk annan svip. Haukur var þrekmikill athafnamaður og hugkvæmur í bezta lagi og tók til óspilltra málanna um umbætur. Hann byggði gottj steinhús á jörðinni, og var það fyrsta íbúðarhúsið úr J steini, sem byggt var í hreppn' um. Það var þó aöeins upp- j hafið og á næstu árum varj Haukur í farabroddi um flest ar jarðabætur í sveit sinni. | Hann var fyrsti bóndinn sem lagði túnþýfi sitt undirj plóginn og breytti því með hestverkfærum í véltækar sléttur. Hann stækkaði túnið gróf mikla og með handafli, við staðhætti og hið fyrsta verkfæri sinnar tegundar sem notað var í Þingeyjarsýslu og ef til vill víðar. Tóku bændur þetta upp eftir Hauk og reynd ist vel. Smíðaði hann marg- ar slíkar sláttuskúffur er not aðar voru lengi. Á síðustu árum hefir þessu áhaldi ver- ið breytt allmikið. Haukur er greindur maður vel, gætinn og stefnufastur framfaramaður. Hann hefir átt hlut að ýmsum helztu framfaramálum sveitar sinn- ar og átt sæti í hreppsnefnd síðan 1933 auk margra ann- arra trúnaðarstaría. I Skrúfstykki 5" og 6", | | nýkomin. | Sendum gegn póstkröfu i um land allt. | Verzl. 1 Vald. Poulsen 3i.f., I § Klapparstíg 29. — Sími 3024.1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuil • T í M INN • flughjáii í Twahum • T I M I N N • í Orðsending til reykvískra og' Iiafnfirzkra heimila) og fyrirtaekja Hlutafélagið Raftækjatryggingar byrjar rekstur i dag.j Félagið tryggir hverskonar raftæki og rafvélar gegn) öllum bilunum. Tækið er sótt, því er skilað og það erl tengt við endurgjaldslaust. Enda þótt tryggingin sé] þannig óvenjulega víðtæk, eru iðgjöld mjög lág. T. d.l kostar árstrygging eldavélar kr. 45.00 aðeins, og er þaðj lægra en aðrar tryggingar krefja fyrir miklu takmaijk-| aðri tryggingu. Góðfúslega hafið samband við skrifstofu okkar‘ Lauga] vegi 27, sem mun fúslega láta í té allar nánari upplýs- < ingar. Sími 7601. Verðingafyllst, Raftækjatryggingar h.f. Laugaveg 27 — Sími 7601 Hér með tilkynnist að öllum er stranglega bannað að fara með skotvopn eða skjóta fugla eða önnur dýr í landi Hafnarhrepps, sem nær frá Keflavíkurflugvelli til Reykjaness. Ennfremur er öll eggjataka bönnuð á áðurgreindu svæði. Jarðeigendur í Hafnarhreppi farin allmörg ár og hafa það verið afbragðsskemmtanir. Þá var einnig nafn Hannesar Davíðssonar í Þórukoti misrit- að. Áuglýsið i Tímonum ræsti fram og ræktaði og gerði jörð sína kostajörð á nokkrum árum. Þurfti til þess fádæma atoorku og hagsýni, sem hvorugt brást Hauki. Haukur er smiður ágætur og uppfindingamaður eftir því sem þröngar aðstæður Maðurinn minn JENS BJARNASON andaðist að heimili okkar, Mávahlíð 38, hinn 27. febr. Guðrún Helgadóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.