Tíminn - 19.04.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 19.04.1952, Qupperneq 3
88. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. april 1952. 3. / slendingaþættir Dánarminning: Sesselja Vigfúsdótfir Árið 1873 hinn 29. júlí fædd ist hjónunum á Króki í Ása- hreppi, þeim Vigfúsi Jónssyni og Vilborgu Tómasdóttur fag urt meybarn, var hún vatni ausin og hlaut nafnið Sesselja. Hjá foreldrum ungu stúlk- unnar var lífsbaráttan hörð. Efnahagurinn átakanlega þröngur, enda var býlið lítið ] % partur úr jörðinni Krókur kallað á „Bjallanum“. Var, það ekki líklegt til góðrar af komu, því ræktaða landið var ] lítið ekki síður þar en ann- j arsstaðar á þeim tímum. Unga stúlkan var því aðeins til tveggja ára aldurs í for- eldrahúsum. Móðurbróðir i Athugasemd Það var ekki laust við, að ég yrði dálítið hissa, er ég las frásögn Tímans um í Skíðalandsmótið.. Aðalfyrir- ' sögnin var „Þungt færi skap- ar óvænt úrsíit.“ Þessi fyrirsögn virðist hvað helzt eiga við það að hinir rösku göngumenn ísfirðinga voru óheppnir með áburð. En veit ekki þessi góði íþrótta- Fréttabréf úr Austur- Landeyjahreppi Tíðarfar síðastl, vor var hér mjög kalt og mikill klaki í jörðu langt fram eftir vori. Gras- spretta var sein og hæg fram- eftir vori og tún mjög kalin. Yf- irleitt var spretta í rýrara lagi og sumstaðar vantaði V4 af töðu- falli vegna kalskemmda, miðað fréttaritari Tímans aö ein list (vjg meðallag. Þrátt fyrir kalt og sklðamannsins er að átta sig j gróðurlítið vor, voru skepnu- á færinu og velj a réttan á-: j^öid í góðu lagi og reyndust '3U.r®- dilkar í meðallagi til fráiags síð- I skíðabókinni, sem tekin | astiiðið haust. Garðar voru ekki var saman til leiöbeiningar \ unnir fyrr en urn mánaðamót fyrir norska þátttakendur í maj 0g junj 0g gjjjý i0ijig fyrr en Olympíuleikunum 1936, og iq,—15. júní. gefin var út af Mímir h. f. í I uppskera varð þó víðast í íslenzkri þýðingu árið 1938, ] meðallagi. Nýting heyja varð 'mjög góð. ina að smyrja. í'frétt frá síðustu Olympíu leikum var sagt frá því að ís- lenzku þátttakendurnir hefðu verið óheppnir með áburð, virðist þvi svo sem norski þjálfarinn hafi vanrækt eitt Haustið var með afbrigðum gott og var unnið að jarðyrkju fram undir miðjan nóvember- mánuð. Gerði þá frost og tók fyrir alla útivinnu. Sauðfé var ekki tekið á gjöf fyrr en um 20. desember. Þá og merkilegt ævinstarf. Eins og áður er sagt kvon- Samgöngur. Samgöngur tepptust hér sem hennar Halldór Tómasson mikill og hann var. T. d. má Sðálatilði^ gönguþjálfunarinn 1 gergi mikinn snjó. Janúar var bóndi á Sauðholti í Ásahreppi nefna að Guðmundur annaö- ,ar smurningu skiðanna. |mjög illviðrasamur, tók fyrir tók hana til fósturs. Þar ólst ist jafnan vöggubarnið uml Síðar í Tímagreininni er m. ana haga bæði fyrir sauðfé og hún upp þar til hún var full- nætur, en það hygg ég að fáir a- saSt fra úrslitum í tví-^hross. Héldust alger jarðbönn tíða og gjafvaxta og gekk að eiginmenn geri. Svo kom keppni, sigri þeirra nafnanna, ■ fram yfir miðjan febrúar og. eiga Guðmund Jóhannsson á önn dagsins og þá varð auð- Þar stendur: „og má segja að voru ísalög og áfreðar meiri en Seli árið 1899. Þessi unga vitað hlutur Sesselju að taka frammistaða þessara manna j eidn menn muna. Upp úr miðj- stúlka var Sesselja Vigfúsdótt Þar við, sem eiginmaðurinn hafi komið hvað mest á óvart um febrúar brá til hlýrra veður- ir húsfrú á Seli. Hún andað- lauk starfi með unga barn- a mótinu“. jfars 0g hefir síðan verið ein- ist að heimili sínu 11. febr. 'iS. Og þegar Sesselja var far-j Þar hefir maður það, sigur muna góð tíð. s. 1. þá fullra 78 ára að aldri. in að heilsu og fæturnar orðn þeirra stafaði af þungfæri. Þrotin að heilsu eftir mikið ir ónýtir, en setuvinna þol- Gjafn- eru þeim gefnar í blaði j anleg, þá gat hún ekki leng- j dreifbýlsisins. í ur stigið spunarokkinn, en þá j E& Þekki lítið þessa ágætu ,.t ð ð iólk kki stéie: Guðmundur na Sesselia skiðEimenn, en af ummælum annars'jlaóar °S varö mjoiK ekki gaðist Sesselja Vigfusdottir steig Guðmunaur og besseija mpgal Tímans lkomlð tu Floábusins nema 14 1899 Guömundi Jdhannes- ‘elgs‘ s“ ef ““\þ!“ ‘ 1"e.5“ÁJrS slm’“m 1 syni. Byrjuðu þau búskap að.Þau oft staifa. Sitjandi a Magnúsar Andréssonar lmeð m3ög miklum erfiðleikum. o á sama rummu og 1 augum og ler11 Magnusar Andressonar. | andliti speglaðist ánægjan og j ES hygg það hafi verið á ástúðin. Já eins og hjá ný- pálmasunnudag 1951 sem trúlofuðum persónum. Þá Tíminn birti þá frétt að einn, voru þau búin aö vera í hjóna bezfi skíðamaður Stranda- I ■ ves.irnir mok bandi í meir en 40 ár i manna hafi slasast við æfingu ai °§ aldrei voiu vegirn r mok ÞÓ ' X sumir nð enoin 1 á ísafirði, skíðastafur hafi ■ aðir- Astæðan var SÚ‘ að síðast- Þo segja sumir, að engm ... p.eenum káifann iliðið haust var lokið við upp" ást sé til. Sé það rétt ályktað ,st t=egnum Kanann' I bvea'iiiEii vegar af aðalveeinum Þó Þr, htítío m ír I Skommu síðai1 birti sv0iD>gs ngu vegar ai a0alvegmum þa er þo þetta m. k. varan- M a blaðig banka umi°g er Þa Landeyjavegur syðn legur kærleikur, sem hér M0 fu 0 aö 0 panLa . uin allur vel uppbyggður í A -Land- sneelasf í samhúð hpscara ! væntanleg urslit við 1 hond jauur vel uppoyggour 1 nana. spegiast 1 sambuö pessara . slf{ðamhti vnrn hpi eyjahreppi. Þott omalborið se hjóna, því ekki var alltaf létt faranöl> skiðamoti, voru þe r| y, „„ íaf„ sjaanlega tekir saman aður, • ’ p ur róðuiinn og fatt er jafn ^ Magnús slasaðist þyí þar • yfirferðar, þegar hann var fros- Seli og bjuggu þar í Fluttust þau þá búferlum að Bala í Þykkvabæ. Þar bjuggu þau aðeins í 4 ár. Fluttust þau þá aftur að Seli og bjuggu þar upp frá því til ársins 1932. Mann sinn missti Sesselj a ár ið 1947. Þau hjón Guðmund- ur og Sesselja dvöldust eftir að þau hættu búskap hjá syni sínum Vigfúsi og tengda dóttur Margréti Friðriksdótt- ur og nutu þar hjá syni og tengdadóttur sérstakrar um- hyggju og alúðar. Þurfti Sesselja sín síðustu ár holla hönd því heilsan var þrotin. Þegar Sesselja og Guðmund ur hófu búskap voru þau efna lltil, að fjármunum, en þau voru rík af dugnaði, bjart- sýni og myndarskap. Enda þurftu þau á öllum slíkum eiginleikum að halda, því lífs baráttan var hörð. Barnahóp urinn stór. Þau eignuðust 14 börn, sem öll komust til full- orðins ára og eru 13 þeirra enn á lífi 6 synir og 7 dætur. Allt mesta myndar og mann- dóms fólk. Það er hægt að gera sér í hugarlund hvílíkt starf þess- ara hjóna hefir veriö. að koma upp þessum stóra barnahóp án nokkurar að- stoðar opinbera aðilja á kosta ríru býli, og það með slíkum myndarskap um allt uppeldi, háttvísi og snyrtimennsku. Enda voru þau Sesselja og Guðmundur sérstaklega sam taka í starfi og ábyrgðartil- finningu fyrir barnauppeld- inu, hag og heill heimilisins og öllu því er laut að heimilis prýði. Ég sem þessar línur skrifa þekkti Selsheimilið frá fyrstu tíð þeirra hj óna og var þar tíður gestur og þykist því dómbær um þetta. Hjónalífið var líka eins gott og á verður kosið. Enda hefðu þau ekki lokið dagsverki sínu eins og þau gerðu, ef ekki hefði sam- takamáttur þeirra veriö jafn að snjór væri með mesta móti hér i sveit, olli það ekki miklum erfiðleikum innan sveit- mikill kærleikspillir, sem erfiðleikar. En ekkert slíkt er hann taiinn hafa sigur- vann bug á samstarfi þeirra möguleika í göngu 17-19 ára, en í þeim flokki kepptu og ég leyfi mér að segja var- anlégri ást. j Sesselja var fríð kona og, einkar prúð og mild í allri' meðal annars ísfirzku garp- arnir Ebenezer og Oddur. í svigi var Magnús talinn meðal þeirra, sem sigurmögu- framgöngu. Veit égaðbörnin leika höfSu> sörnuleiois hennar munu minnast henn ar með orðum skáldsins: „Móð ir mín, mildin þín“. í starfi var Sesselja bæði afkastamik il og myndarleg einkum um allan fatatilbúnað. Að sníða og sauma lék í hennar hönd- um. Er ekki ólíklegt, að þar hafi hún erft hagleik föður síns, en hann var „þjóðhagi“ eins og afburða hagleiks- menn eru nefndir. Trúhneigð var Sesselja, enda mun það hafa verið hennar mikli styrkur eins og allra, þar sem einhver al- vara er á bak við trú. Hugsið ykkur það mikla starf, að i kenna öllum þessum stóra barnahóp bænir og vers. Ganga á milli rúmanna að kveldi og láta börnin hafa yfir bænir og vers. En þetta gerði Sesselja eins og ótal mæður hafa gert m. k. fyr á tímum. Þetta er ef til vill talið óþarft nú? En hversu mörgum manninum hefir þó ekki orðið þetta að „akkeri“ í lífsbaráttunni, þegar allt í hversdags önninni þraut. Við sem Sesselju þekktum minnumst-hennar, sem fyrir- myndar húsfrú og móður. (Framhald á 5. síöu) bruni, og var því í Mogganum settur við hliöina á Ásgeiri Eyjólfssyni, Magnúsi Bryn- jólfssyni og hinum efnilega Hauk Sigurðssyni. Magnús Andrésson keppti í sex greinum á mótinu, gefur það minni möguleika til þess að hreppa fyrstu sætin. En að vinna norræna tvíkeppni með 242 stigum mun vera met niður í við, enda er þar sennilega um prentvillu að ræða.______________ _ Að lokum vil ég óska hin- um ágætu skíðamönnum vor um vaxandi gengis og blaða- mönnum vorum heppilegri fyrirsagna. Jóhann Kristmundsson Ath. Þess skal getið til að f yrirbyggj a misskilning, aö þegar fyrirsögnin á greinina um skíðalandsmótið var sam mn, en þar sem vegur er vel uppbyggður og heldur lítil um- ferð á sléttlendi, munu þeir sjaldan teppast af ófærð. Varð manni þá að hugsa til Holtaveg- arins, sem var versti kafli á leið- inni frá Selfossi, að hann er víða ekkert hærri en mýrin utan við og auk þess víða lágir garðar utan við mjög skammt frá veg- inum. Væri ekki hagkvæmt að gera vetrarveg yfir verstu kafl- ana með skurðgröfu og jafna ruðninginn með ýtu? Mundi sá vegur ekki fljótur að borga sig? I Enda þótt þetta væri ekki lausn nema þegar vegurlnn væri fros- inn, fer það jafnan saman, frost og ófærð. Framtíðarlausnin hlýtur að verða vel uppbyggðir vegir og ýtur undir öruggri stjórn til þess að ryðja þá jafn- skjótt og þeir teppast. Félagslíf er hér nokkurt. Kvenfélag er hér starfandi með flestum konum sveitarinnar. Hefir það unnið mjög þýðingar- mikið starf. Einnig er hér starf andi ungmennafélag og til af- reka verður það að teljast, að félagið æfði og sýndi sjónleik- inn Mann og konu í vetur og gerði því góð skil, varð þó að taka næstum því hvern félaga uð. Nokkur vönduð fjós hafa Verið byggð á síðustu árum og 2 síðastliðið ár. Votheysgryfjum fjölgar ört og á búnaðarfélag sveitarinnar gryfjumót, sem það lánar félagsmönnum. Nokkr ir menn hafa þegar komið sér upp votheysgeymslum fyrir i/3—V2 hluta töðufengsins. Árið 1946 var stofnað jarðræktar- samband Landeyinga, sem nær yfir Austur- og Vestur-Landeyj ar. Skurðgröfu hefir það haft leigða frá Vélasjóði ríkisins frá haustinu 1947 og hafa þegar ver ið grafnir 67,4 km. 156163 ten- ingsm. á félagssvæðinu. Einn. bóndi mun þegar vera búinn að láta grafa hjá sér 4,3 km. að lengd. 1949 eignaðist félagið jarðýtu, ásamt plóg og herfi, sem hefir gengið um félagssvæð ið og haft nóg að gera, nema sláttuvikurnar. Kostnaður síðast liðið ár var kr. 253 á uppgrafinr teningsmetra i skurðum, en kr. 70 um klukkustund fyrir jarðýt- una að viðbættu 50 kr. töku - gjaldi. Binda menn hér miklar von- ir við framkvæmdir þessar, enda má segja, að skurðgrafan hafi markað algjör tímamót í rækt- unarmálum sveitarinnar þai: sem víðast var ekkert þurrlend:'. til túnræktar, en jarðlagi þann- ig háttað, að víðast er sandur undir, svo landið gjörþornar með stóru skurðunum og lok- ræsi því óþörf. Hins vegar ei það mikið átak, sem þessi kyn- slóð verður að inna af hendi, fyrst að þurrka, síðan að rækta, og þykir mörgum bóndanum lít- ill stuðningur hins opinbera til ræktunarinnar, þar sem jarða- bótastyrkurinn borgar varla sáí vörurnar, ef sæmilega er sáð í. flögin, en jarðvinnslan kostn- aðarsöm, því mýrin er seig og seinunnin. Nokkur uggur er í. mönnum vegna fyrirhugaðra fjárskipta, þar sem ennþá ei hér heilbrigt fé en víða ræktur. það skammt á veg komin ac erfitt er að auka nautgriparækt ina. Heilsufar hefir mátt heiu gott. Á síðastliðnu ári önduðus tvær konur, Árný Oddsdóttn, Vatnahjáleigu, og María Magn- úsdóttir, Krossi. Voru þær báð ar dugmiklar sæmdarkonui, sómi sinnar stéttar. 1. apríl 1952. B. in, var Magnús Andrésson sem heima var, til þess að fara alls ekki hafður í huga. Fyr- ir mótið var Magnús álitinn af mörgum sem eitthvaö hafa fylgzt með skíðamótum und- anfariö, líklegur sigurvegarl í norrænni tvíkeppni, mest fyrir það, að Haraldur Páls- (Framhald á 6. sISiw með hlutverk. Framkvæmdir. Byrjað var á einu íbúð- arhúsi og Iokið að mestu við tvö önhúr, sém býrjað var á árinu áður. Eru þetta vönd uð steinsteypt hús, vel einangr- iiiiiiimimiiiimiiiiiiuiiininniuiimiiiimiiiimiiiimc'l Fínpúsning Skeljasandur Hvftur sandur Perla í hraun <1 Hrafntinna Kvarz o. fl. Finpúsningargerðln | Sfmi 69DS iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimmimiccj Blikksmiðjam GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sími 723C Gerist áskrifenður að 3 tmanum Askrif turslmi 23TU §

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.