Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 7
88. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. apríl 1952. 7. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar sement fyrir Norð-Vesturlandi. Ms. Arn arfell fór frá Rvík 16.' þ. m. áleiðis til Finnlands. Ms. Jökul I fell fór frá Rvík 12. þ: m. til1 New York. Rikisskip: Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gær austur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akur- eyri í gær. Oddur fer frá Rvík kl. 13 í dag til Beiðafjarðar- og! Vestfjarðahafina. Ármánn fer frá Reykjavík í dag td Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 17. 4. Fer þaðan 19. 4. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj um 14. 4. til New York. Goðafoss , kom til Reykjavíkur 16. 4. frá New York. Gulifoss fer frá Rvík kl. 12 á hádegi í dag 19. 4. th Léith og Kaupmannahafnar. j Lagarfoss kom til Reykjavíkur | 11. 4. frá Huil. Reykjafoss fór frá Cork 15. 4. til Bremen, Rott- ] erdam, Antverpen og Reykja- víkur. Selfoss kom til Húsavíkur t í morgun og fer þaðan síðdegis í dag 18. 4. til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Fold- in lestar í Hamborg la. 21. 4. til Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í Hamborg ua. 21. 4. og síðan í Dublin til Reykjavíkur. Flugferbir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyérar, Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks og ísafjarðar. Atessur Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson (ferming). Messa kl. 2 e. h. (ferming). Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan. Messa kl. 2 (ferming). Séra Þorsteinn Björnsson. Ferming í Hallgrímskirkju. Sd. 20. apríl, kl. 11 f. h. — Séra Jakob Jónsson. Drengir: Ari Ólafsson, Vífilsgötu 23. Árni Lárus Víglundsson, Hverfis- götu 98. Bernhard Reynir Srhmidt, Barmahlíð 16. Bolli Daníel Haraldsson, Grettis götu 90. Davíð Sigurjón Guðnason, Lauga vegi 61. Erling Aðalsteinsson, Miðtúni 44. Ernst Valli Gandil, Engihlíð 16. Eysteinn Fjölnir Arason, Lauga- vegi 45. Guðmundur Þórður Rögnvalds- son, Hverfisgötu 125. Guðni Kristinn Sigurðsson, Há- túni 17. Hörður Bjarnason, Vífilsgötu 21. Hörður Hákonarson, Skarphéð- insgötu 12. Kjartan Magnúss., Höfðaborg 74. Sigurður Fossann Magnússon, Baldursgötu 22 A. Stúlkur Arnfríður Ingvarsdóttir, Grettis götu 73. Álfrún Gunnlaugsd. Laugav. 162. Dagný Ásgeirsd. Háteigsvegi 1. Elsa Lena Hoe Hermannsdóttir, Egilsgötu 20. Erla Sigurbjörnsd. Laugav. 68. Erna Hallbera Ólafsdóttir Hverf isgötu 75. Jórunn Jónsdóttir, Njálsg. 10 A. Kristín Þorsteinsdóttir, Snorra- braut 54. Lára Sveinsdóttir, Drápuhlíð 19. Sigríður Sigurþórsd., Laugav. 42. Ath. Til þess að tryggja að- standendum fermingarbarnanna sæti, verður kirkjan ekki opnuð almenningi fyrr en 15 mínútum áður en messan hefst. Annað safnaðarfólk er beffið velvirðing ar á þessari ráðstöfun. Ferming í Laugarneskirkju þann 20. apríl kl. 2 e. h. — (Sr. Carðar Svavarsson). Drehgir: Agnar Aðalsteinsson, Hjallav. 21. Elvar Heiðar Þorvaldss., Hátún 9 Eiríkur Ól. Þórðarson, Hjallav. 16 Guðl. Bragi Gíslason Grensásv. 2 Jón Bjarnason, Hraunteig 26. Þýzkur dómstóll (Framhald af 1. síðu.) rétturinn, sem þýzkur dóm- stóll breytti, segir hann, var fenginn. Hann segir, að þýzk- ur dómstóll hafi breytt yfir- Sjúkrahús á Akureyri (Framhald af 1. síðu.) Sjúkrahúsbyggingin er þrjár hæðir og kjallari, um 950 fer- metrar og 15250 rúmmetrar. ráðaréttinum, og hafi öll gögn Magnús Jónsson, LangholW 135 ; vorlð 1 mahnu þar i Byggingin er björt og sólrík og Matthías Ásgeirss. Karfavog 44.; f- meðal hlð skllfloga loforð í rúmgóðar svalir og sólstofur Peter Guðjón Petersen, Laugar- hans um að skila bornunum siúklinmmnm nesveg 38. | aftur til Islands, „er átti að níinaa smKnn&unum- tvyggja, að börnin yrðu send heim aftur“. Þessi skjöl segir hann, að séu geymd, ásamt öðrum gögnum, hjá hinum þýzka dómstóli. Styrmir Gunnarss., Barmahlíð 56 Svavar Örn Höskuldsson, Hjalla veg 15. Stúlkur: Aðalheiður Halldórsd. Miðtún 78 Brynja Kristjana Benediktsd.,1 Hofteig 44. | Edda Björg Jónsd., KambsV. 17. Erla Ingimarsd. Laugarási. Gestrún Hildur Gísladóttir, Grensásveg 2. Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir, Nýbýlaveg 12. Hulda Hjaltad., Skipasund 65. Jónía Jónsd., Kleppsmýrarv. 1. Katrín Gústafsd., Hrísateig 31. Kolbrún Norðdahl, Kambsv. 19. Margrét Eggertsd. Samtún 22. Sesseija Margrét Albertsdóttir, Skúlagötu 76. Þuríður Magnúsd., Ferjuvog 21. Emilia Lorange, Laugarnesv. 47. Guðfinna Elsa Bjarnadóttir, Neðri Grund við Breiðholtsveg. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Laugurneskirkja. Messa kl. 2 e. h. (ferming). Séra Garðar Svavarsson. Engin barnagUðsþjónusta. Landakotskirkja. Lágmessa kl. 8,30 árd. og há- messa kl. 10 ár. — Alla virka daga eru lágmessur kl. 8 árd. r * Ur ýmsum áttum Háskólafyrirlestur. Yfirlæknir dr. med. Gísli Fr. Petersen flytur fyrirlestur í há- tiðasal háskólans n. k. sunnu- dag, 20. þ. m„ kl. 2æ. h. — Efni: „Geislavirk gerfiefni og hagnýt- ing þeirra í læknisfræði". Fyrirlésturinn fjallar um geislavirk gerfiefni (radio- ísótópa). Framleiðsla á þessum Vantar málsvara fyrir þýzkum dómstólum. Þjóðverjinn segir enn, að málið sé ekki komið lengra en raun er á vegna þess, að móðurina vanti málsvara fyr ir þýzkum dómstólum, en hún geti treyst því, að hlutur henn ar verði ekki fyrir borð bor- inn, hvorki fyrir þýzkum dóm stólum né alþjóðlegum dóm- stólum, og geti, verið viss um, „að hún nýtur þar meiri rétt- inda en faðirinn naut hjá dómsmálaráðuneytinu á ís- landi.“ Ef hún geti sannað á sig misferli í' hjónabandinu, muni henni verða dæmdur yfirráðaréttur allra barnanna, og telpurnar, sem nú dvelja í Þýzkalandi óðar sendar til íslands. Sakar dómsmálaráð'u- neytiff um skyssu. Enn segir hann orðrétt: — „Dómsmálaráðuneytið á ís- landi hefir gert fleiri en eina skyssu í máli þessu, og senni- lega verður ekki unnt að halda því áfram fyrir þýzk- um eða alþjóðlegum dómstól- um, án þess að álit íslands bíði hnekki.“ Hann segir einn Um þessar mundir er unnið | aö því að dúkleggja og mála bygginguna, en áður var geng- ið frá henni að utan. Ennfremur er verið að koma upp ýmsum tækjum, svo sem ljóslækninga- og ljósskoðunartækjum, en eft- ir er að leggja raflagnir og koma fyrir nauðsynjatækjum innan- húss. 1 (f'nuAsungJeéLuAju+A. ats Autol> | 0Cui/el&4uf % íiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua Kostar sennilega tíu mtlljónir. Um síðustu áramót var kostn- aður viðbyggingu sjúkrahússins orðinn um sjö milljónir króna. Er þá meðtalið sitthvað af tækj um og áhöldum, sem búið var að kaupa til sjúkrahússins, en ; 1 ekki komið upp. Engar áætlanir liggja fyrir um endanlegan kostn að, en yfirlæknirinn segir, að það sé sitt álit, að hann muni ekki verða undir 10 milljónum króna, þegar búið sé að koma öllu varðandi sjúkrahúsið í fram tíðarhorf. Fjársöfnunin nyrffra. í vetur var hafizt handa um almenna fjársöfnun norðan- lands til að koma byggingunni áfram. Hefir sú söfnun gefið góða raun og sýnir glögglega þann skilning, sem ríkjandi er fyrir þessu nauðsynjamáli nyrðra. Á Akureyri hafa safnazt miklar fjárhæðir, bæði frá ein- staklingum, félögum og stofnun um. Auk þess hafa til dæmis ig, að í fámennum löndum j flest sveitarfélög í Eyjafirði lagt eins og íslandi geti heppnazt; fram allmiklar fjárhæðir. Mun „vegna kunningsskapar tæla yfirvöldin til þess beita frelsisskerðingu.“ Þýzkir ríkisborgarar. í lok greinargerðar að (alls hafa safnazt hátt upp í aö hálfa milljón króna. Norfflendingar syðra. smnar Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir gat þess, að þeir Ak- taka með ar, bæð'i samkvæmt þýzkum * Þökkum móti fjárframlögum og íslenzkum lögum, enda lra Akureyringum og öðrum efnum hefir aukizt mjög á síð segir hann svo, að öll börhin' ustu árum, í sambandi við kjarn | fimm seu þýzkir rikisborgar- j ureyringar myndu orkuiðnáðinn, og eru þau notuð j .... í æ ríkari mæli í læknisfræði og' ^ Veröurgrdnt frá eðli og eig-!mun öðru aldrei haf'a verið Norðlendingum búsettum syðra, inleikum þessara geislaefna og: haldið fram. Að síðustu seg- notkun þeirra til lækninga. Lýst j ir hann: 9,5 kubikfet. Áætlaö verð kr. 7950.00. | KÆLISKAPARÍ verður -í hverju læknamáttur efnanna er fólginn, og hvernig þeim er beitt við ýmsa sjúk- dóma og þá jafnframt illkynjað ar meinsemdir eins og krabba- mein. Fyrirlesturinn hefst stundvís- lega kl. 2 e. h. og er öllum heim ill aðgangur. Garffeigendur. Úthlutun útsæðis fer fram í dag og næstu daga frá áhalda- húsi báejarins. Blaffamánnafélag íslands. Fundur verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum á morgun kl. 2. Meðal annars mun Hákon „Fjögur þeirra eru fædd er- ef þeir vildu styrkja þetta fram faramál héraðsins. Akureyrarbær hefir lagt fram lendis og hafa auk þess lengst hálfa milljón til byggingarinn- um alið aldur sinn í útlönd- ! ar 1 ar, °g er það jafnt framlagi um. Af þessum sökum verður ríkisins. En vonir standa til aff ekki með sanni sagt, að syst- urnar tvær dveljist um þess- hægt verði að fá lán til að ljúka byggingunni, svo að hún geti | frá International Harvester í I 1 Bandaríkjunum væntanlegir. § | Sýnishorn fyrirliggjandi. | = Komið og skoðið. \ VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN I | Bankastræti 10. Sími 2852. | ■ llllIllllllllllllllllllillllllll.nilllllllllllllllllllllllllllllllU lllllllllllllllHllllllllllllimillllllllllllliiiiililiiliilllllilllir BRAGGI 1 til sðlu | Einn braggi og grind úr 1 | öðrum bragga til sölu. Upp- f | lýsingar í sima 6484. ■ Illllllllllllllllllllllllllllttlllllllllllllllllllllllllllllliuilli» 11111111111111111111111111111 iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina | Ferðatöskur | 6 stærðir: | Handavinnutöskur | 1 úr plastik með rennilás | f nýkomnar í Verzl. H. TOFT Skólavörðustíg 8. | lltlllillllllimtTmxTnvMiiiilllliiiiiiMHllltuilllllllllllliiá Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll* Bændur” ar mundir í „ókunnu landi,“ | komið að notum með nýju ári, heldur eru þær í föðurlandi 11953. Væri lika óskandi, að svo sínu og kunna þar mjög vel yrði- við sig.“ Malau (Framhald af 8. síðu.) an dóm, mundi stjórnin hlíta honum og segja af sér. Hann' ttbreiðlð Tímami f Oska að taka á leigu jörð = | ásamt bústofni, bústjórn f I kæmi til greina. — Tilboð | | merkt: „Hjón“ leggist inn f | á afgr. blaðsins fyrir 30. f I apríl. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiuiM Bjarnason skógræktarstjóri,sakaöi Strauss leiötoga stjórn gefa fundinum skýrslu um til- arandstöðunnar harðlega fyr- lögur þær, er Skógræktarfélag ir óþjóðholla baráttu og að íslands hefir stjórnina. lagt fyrir ríkis- Var unglingur, sem sleginn var. | Faðir unglingsins, sem sleginn var nfður við Hverfisgötu í fyrra dag, hefir beðið blaðið að geta þess, að það var ekki fullorðinn maður, sem sleginn var niður, heldur unglingsdrengur (15ára), sem var í goðu að glíma við fé- I laga sinn. Þá kom þar að ófull- ur maður og hélt, að áflo'gin væru í i'llu og sló annan dreng- 1 inn umsvifalaust niður i tröð- ina. I Skíffafólk. — Skíffaferffir um helgina í Jósepsdal, Kol- viðarhól og Hveradali. Laugar- dag kl. 14,00 og kl. 18,00. Sunnu dag kl. 9,00, kl. 10,00 og kl. 13,00. Farmiðar seldir á Amtmanns- stíg 1, sími 4955 og Skátaheimil Túngötu 5. gera bandalag við óábyrg sam J ! tök, þar sem samband upp- ! J gjafahermanna væri. |' !----------------------------!; inu. ólk sótt í Vesturbæinn á J laugardag kl. 14,00 og sunnudag kl. 10,00 og kl. 13,00 og tekið á leið úr bænum í öllum ferðum. Afgreiðsla Skíðafélaganna, Amt- mannsstíg 1. i Ferffafélag islands | ráðgerir að fara skíðaferð yfir ' Kjöl n. k. sunnudag. Lagt verður af stað kl. 9 árd. frá Austur- velli. Ekið upp í Hvalfjörð, að Fossá, gengið þaðan upp Þránd arstaðafjall og yfir há-Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. — Þessi leið er með afbrigðum skemmtileg og ekki erfið. — Far miðar seldir á laugardag til kl. 4 í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, W.V.W.V.VAW.V.VW.V.WMWASVW^VWASW Höfum fengið sendingu af hinu þekkta BEBÉS-andlitspúðri i 3 fallegum sumalitum: í april rosy — may blossum — september gold. Ji Í; Verzlimin H.TOFT 5 Skólavörðustíg 8. íj ^Y.Y.V.V.VV.’.V.V.V.W.V.Y.V.V.V.VAW.YAVWiV I » o <» I* M I I i > l ) I ( I I i I U HAFNFIRÐINOAR! Tíminn kostar kr. 15,00 á mánuffi. — Út- sölumaður Þorsteinn Björnsson, Hlíffar- braut 8, sími 9776. Afgreiðsla TÍMANS (» < i < i < i 11 < i < i í» < i < >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.