Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugaidaRÍm) 19. apríl 1952. 88. blaff. Forvígismenn ræktunarsambanda á Suður- landi halda athyglisverðan fund Þann 8. apríl s. 1 hafði unni, að lítið er unnið á hverj inum meðan bau þuria þess. vúistri ma'ður hefir -sent mér mótleik. Verði rás atburðanna stjórn Búnaðarsambands Suð um bæ eða hverjum stað, og Ennfremur telur fundurinn eftirfarandi pistil um forseta- sú, sem að ofan er bent á og urlands fund með formönn- á það jafnan við um alla að fyrningargjaidið sé of kjörið: margir eru smeykir um, að svo verði, þá hefir orðið gerbreyting „Erindi m'tt í baðstofuna er á stöðu forsetadæmisins, íor- að fá að taka til máls um vænt- setinn verður póUtískur. anlegt forsetakjör. Umræður um þetta mál hafa verið fjöl- Það eitt getur bjargað núver- um allra ræktunarsambanda vinnu. En þar ræður getu- hátt, eins og það er nú, en á sambandssvæðinu, vestan leysi bænda, og fl. ástæður. ætti að miðast við 10—12 ára sands, 11 að tölu. | Alveg er sérstaklega mikils endingu, og ætti fullt gjald Nú eru liðin sex ár síðan vert að hafa góða menn á vél að miðast við 1000 tíma árs- Búnaðarsambandi Suður-1 nnum, og hafa sömu menn vinnslu. Sé vinnan minni eitt g^rúðugar og fyrirferðarmiklar andi stöðu forsetaembættisins lands var skipt niður í rækt- ina ár eftir ár. Þá aukast af- hvert ár, sé gjaldið reiknaö her í baðstofunni undanfarið, er einhugur áhrifamanna þjóð unarsvæði. Svo för þá, að köstin og bilanir fækka eftir hlutfallslega. . enda þótt ekki sé enn ljóst, arinnar um einn mann tú for- þau urðu 12 alls Tvö eru að- ÞvI> sem mennirnir venjast 2. Fundur formanna rækt- hverjir verði í kjöri. Það mætti setakjörs. Hins vegar er ekki eins einn hreppur hvert, en betur. Má telja það til óhappa unarsambandanna á Suður- því segja, að nóg væri komið af allt í hættu, þótt forsetakjörið stærst er Flói oe Skeið 5 að taPa mönnum, sem reynst landi haldinn á Selfossi 8. Þess konar umræðum í bili, en væri pólitískt, ef umbótamönn- hreppar saman Ekki verður hafa vel eöa orðnir vanir. |april 1952 teiur að ieiga á Þó get ég ekki stiilt mig um um þessa lands ber gæfa tU nreppar saman. veroui . . „ ______ „Ai00:A*„ oA að nefna eitt forsetaefm enn þess að standa saman. Su sam- . | Nokkrir þeirra gjora sjálfxr skurðgrofum vélasjoðs sé U1 viðbótar> enda hefir enn ekki staða, sem gæti skapazt við for- ÞV1 verið um það rætt hér í bað- setakjör, gæti orðið vísir að ennþá sagt hvort betur reyn-, ist, en líklegt er þó, þegar ^við ailt sem bilar, þá verða (mikils til of há. Fyrir fram í sækir að stærri sam-|tafir stuttar. Hjá hinum tek-!skorar fundurinn á stjórn gtofunni. bönd séu heppilegri. Þar verð ur langan tima jafnvel vikur Vélasjóðs að lækka verulega ur meiri vélakostur, og hæg- ara að haga þeim til eftir teg undum, svo og jarðlagi. Kostnaður' virðist hinsveg- ar ennþá fullt svo lágur hjá smá samböndunum; er þó sitt á hvað nokkuð. i blokk hinna vinnandi stétta í I framtíðinni. að fá bætt smábilanir eða ‘ skurðgröfuleiguna“. | Sá maður, sem ég bendi á sem óhöpp. I Báðar þessar tillögur voru forsetaefni, er Haraldur Guð-1 Ég hefi með þessum línum Eitt sambandið, Flói og samþykktar í einu hljóði. ! mundsson og mundi hann sóma einkum bent á einn mann, er ég Skeið hefir vissan mann, sem' Þá kom til umræðu þurrk- sér betur 1 binu virðulega for- tel manna líklegastan sem for- alltaf er til taks að koma í un lands, út af fyrir sig. Það setaembætti en ýms önnur setaefni umbótaafla þessa lands. . ., . . . . . . ,. , forsetaefni, sem nefnd hafa ver Fari svo, að friðurinn verði rof lag þvi, sem utaf ber, fyrir (reymst dýrt að ræsa svo sem jð Það er alkunnaj að Harald- inn um forsetakjörið, eða ihald- það verða aldrei langar tafir þörf er á, svo bændur veigra ur Guðmundsson er sá starf- ið reyni að smeygja laumu- .... . , um vinnutímann hjá hverju sér mjög við að ráðast á mýr andi stjórnmálamaður, sem hef manni sínum í forsetastól, Þessi lundur lormannanna verjCfærj um Sig_ Ýmsir telja arnar jafnvel þó nú fáist stór ir að baki sér einn glæsilegasta þá treysti ég því, að sjá síð- var skemmtilegur og nokkuö, þetta dýrt, en það er ekki til1 virkar vélar, og ríkið borgi stjórnmálaferil. Hitt er jafn- ar, hér í baðstofunni, skoð- fróðlegur. Það var fyrsta fellið móti því að fara á verk I halfan kostnað. 1 framt viðurkennt, að hann sé í un manna á uppástungu minni. sinn, sem þeir komu saman gtæði fá langar tafir_ ÞaS| Formaður eins ræktunar-!senn vitur mannkostamaður og Að lokum þetta: Eg skora á alla til að tala um reynslu sína af er ekki óliklegt að stóra sam. i sambandsins skýrði frá þvi la§in samningamaður. I þá, sem hafa hug á vinstra sam- 3umðvélumVSi v?ð skuSrð°aI'bandÍS VerSÍ sterkast’ Þegar aöþað hefði haft grafvél und, É hygg, að það verði vand. mfnVm^aum.^SvoTæt ég máli SSrK iiímií é fram 1 sækir- vegna Þess að anfann sumur, en það væru leitað að manni, sem verði lik- minu lokið.“ gjoro og sieuun, unn o a það á sjálft allar Véiarnar og aðeins smá risjur, sem sæust iegri en Haráldur Guðmunds- j sanmimugrundve n. Þeir grofurnar vinna svipað og ' eftir hana móti því, sem ó- 1 son til að njóta trausts hinna 1 Svo kemur hér stutt bréf frá hofðu auðsæilega gaman að fyrst Igert væri og gjöra þyrfti. í vinnandi stétta, sem forseti, Skagfirðingi: heyra tilhögun og afköst hver Formennirnir töldu fyrning sveit hans er mestallt þur- J enda hefir hann ætið staðið i, argjaldið of hátt, eins og það lendi þegar tekiö í rækt, en broððj fylkingar^^ félagsmála-1 „Nú er sæluviku Skagfirðinga er reiknað, þar sem viðhald! mýrar eru um 8—10 þúsund vélanna er einnig greitt jafn | hektarar. Þar í sveit eru um óðum. Það eru helzt viss 30 ungir menn, sem vantar jarðnæði, sem mjög ógjarn- an vilja fara úr sveitinni. En að leggja út í að setjast á hjá öðrum. Höfðu þeir þar sitthvað skemmtilegt að segja, enda stjórnir þessara sam- banda skipaðar mestu hygg- inda- og ráðdeildarmönnum baráttu alþýðunnar og var jafn nýlokið á Sauðárkróki. Þar var an traustur samstarfsmaður ■ margt til skemmtunar, bænda og samvinnumanna i sjónleikir, kórsöngvar, stykki í vélunum, sem slitna sveitanna. Virtust þeir hafa eða bila og þau eru þá end nokkurnveginn þann véla- urnýjuð_ Virtist þeim allt kost, sem bændur geta not- ^ benda til að Véiarnar endist fært sér, en flestir eru í starfs lengur en raðgjört hefir ver- fjárþröng. Þótti þeim fyrning'ið Þ& viIdu þeir og fa að argjaldið of hátt og öeÖlUegt. halda fyrningarsjóðum sem starfsfé hver hjá sér. samstarfi fyrri ára við verka- lýðinn. að taka það af þeim, en leyfa' þeim ekki að halda því sjálf- um og hafa í rekstrinum. Vildu'þeir fá það lagað. Þar sem þetta var þeirra fyrsti fundur, voru þeir ekki allir svo vel undirbúnir með tölur, að hægt sé að draga saman niðurstöður nú þegar, hins- vegar mun jarðræktarráðu- pauturinn fá reikninga og Vinnuskýrslur þeirra til að vinna úr. i Við jarðvinnsluna kom glöggt fram, að ekki er hent- ugt að fullvinna til sáningar með þpssum stærri vélum, Út af þessu voru bornar fram þessar tillögur: 1. Sameiginlegur fundur formanna ræktunarsambanda innan Búnaðarsambands Suð urlands haldinn 8. apríl 1952 gjörir eftirfrandi ályktun: bæði fyrir- lestrar, málfundir o.fl. En það, sem mest vakti eítirtekt mína, var smáleikur, sem sýndur var Margur, sem les þessar línur, á vegum stúkunnar. Þetta var þessar mýrar, kæmi þeim: mun scgja., að Haraldur uppfylli j að vísu smágamanleikur, sem pkki til huear’ Væri alvee ó-! ekki Þær kröfur, sem gerðar eru hét: „Fallnir englar“, en þegar ... .A . . * i til ópólitísks forseta og það er: tekið er tillit til leiksins, og svo viora an g . . . að miklu leyti rétt. Hins vegar leikendanna, sem voru allir ný- Svipaða sogu hoíou ílein að eru t raun 0g veru mjög litlar liðar á leiksviði, var árangurinn segja. Þótti þeim frumþurk- : hkur til, að flokkarnir nái sam- j stórkostlegur. Sérstaklega voru un hliðstæð vegum og síma, komulagi um mann, sem er í það tveir leikendur, sem vöktu sem ríkið kostar nú að mestu senn ópólitiskur og fús til starf- | athygli mina. Það voru þau eða öllu út um sveitir lands- ins. Svofeld tillaga var sam- þykkt í einu hljóði: Fundur formanna ræktun- Flest samböndin eiga við; arsambandanna á félagssvæði mikla erfiðleika að vegna oflítils rekstursfjár. Fyrir því telur fundurinn ekki hagkvæmt að fyrningar- sjóðurinnséávaxtaðurí vörslu Búnaðarfélags fslands, á með an samböndin vantar starfs- fé, en telur sjálfsagt að sam striða Búnaðarsambands Suður- lands, haldinn á Selfossi 8. apríl 1952, telur eðlilegt að ríkið kosti að fullu frumþurk ans. Margt bendir og til þess, að viss valdaklika hafi hug á að tryggja sér forsetann leynt eða ljóst, enda er það engum betur ljóst en þessum klíkuherrum, að vald orsetans getur orðið þungt á metunum, sé bókstaf stjórnar skrárinnar fylgt til hins ýtrasta. Verði þróunin þessi, er nauð- synlegt fyrir umbótaöflin að heldur eiga bændurnir að full, böndin, sem þess óska fái að hafa fyrningarsjóðinn í rekstr vinna sjálfir með sínum tækj um. Sömuleiðis á að djúp- plægja mýrarnar með stór- um plóg. Vinnslan verður miklu betri og eftirvinnan auðveldari. Ekki vildu þeir segja ákveðið um afköst ein- stakra véla. Erfitt að ákveða það, vegna mjög mismunandi jarðvegs m. a. einn taldi það taka 214—3 tíma að plægja hektar af hálfunnu landi. Afköst grafvélanna eru all misjöfn, sem þó virðist fara allra mest eftir jarðvegi þeim, sem ræsa skal. T. d. skilaði ein grafan um 70 tenings- metrum á klukkustund í góðri grjótlausri jörð, en komst niður í 26 teningsmetra um týmann í grýttri, blautri jörð. Ódýrust vinna með gröfu hefir orðið 85 aurar á tenings metra eitt sumar. Það var stór grafa á breiðum beltum. En dýrust kr. 2,82. Meðaltal allr- ar vinnu eftir því, sem þeir töldu, reyndist kr. 2,05. Mest er vinnan rúmar 2 kr á ten- ingsmeter. Það eykur al- mennt kostnaðinn á vinn- un lands, þar sem vitað er að, vera á verði og vera tilbúin með í mýrunum eru bundin verð mæti, sem framtíðinni koma að notum en einstaklingum er nú um megn að hagnýta. Dagur Brynjólfsson Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Björn Krístjánsson. Mig langar því til að biðja Timann að flytja þeim þakkir mínar fyrir ágæta skemmtun og einnig hinum leikendunum, og vona ég að fá að sjá þá aftur á leiksviði.“ Bréfi Skagfirðings er lokið og lýkur hér baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. Fyrir úrslitaleikinn: Arsenal—Newcastle 1—1 Á miðvikudaginn léku úr- slitaliðin i Bikarkeppninni seinni leik sinn í lígunni og urðu þau úrslit, að jafntefli varð 1—1, nokkuö óvænt úrslit, því reiknað var með, að New- castle myndi ekki beita sér að neinu leyti í þessum leik. Af skiljanlegum ástæðum stillti þó hvorugt liðið upp sínu sterkasta liði, en þó sagði þulurinn, að þessi leikur gæfi til kynna, að úrslitaleikurinn á Wembley, 3. maí, myndi verða mjög jafn. Fyrir 20 árum síðan, eða 1932, komust Arsenal og Newcastle í úrslit í Bikarkeppninni og fóru leikar þannig, að Newcastle sigr aði með 2—1, og var síðara mark ið, sigurmark Newcastle, eitt umdeildasta mark, sem skorað hefir verið i enskri knattspyrnu. Leikar stóðu 1—1 er mjög var Íþróttavöllurfnn Þau félög liðið á leikinn. Newcastle var þá í sókn, og var knötturinn út, við hliðarlínuna. Knötturinn virtist fara yfir línuna, leik- j menn Arsenal hættu leik og réttu upp hendurnar, en New- | castle-leikmaðurinn hélt áfram með knöttinn cg gaf hann fyrir j markiö og var mark skorað. Leik' menn Arsenal mótmæltu, en dómarinn tók það ekki til greina. Á eftir sýndu kvikmynd ir af atvikinu, að leikmenn Ar- senal höfðu haft rétt fyrir sér, knötturinn hafði farið yfir lín una. j Sennilega verða þeir leikmenn Arsenal, sem leika úrslitaleikinn á Wembley 3. maí, vel minntir. á þetta atvik fyrir leikinn, og munu forráðamenn Arsenal, álíta, að lið þeirra hafi hér nokk urs að hefna. i innan í. B. R., er sækja vilja um æfingatíma á iþrótta- völlunum, sendi umsóknir til vallarstjóra fyrir mánudags- kvöld. STJÓRN ÍÞRÓTTASVÆÐANNA Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem auð- sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för hjartfólginnar eiginkonu minnar GUÐNÝJAR J. JÓHANNSDÓTTUR Svarfhóli og heiðruðu minningu hinnar látnu með blómum, skeytum og minningargjöfum. Guð blessi ykkur öll! Magnús Jónsson frá Svefneyjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.