Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugardaginn 19. apríl 1952. 88. biaS. LEDŒELAG REYKJAVfKCBL1 PÍ-PA-Kt | (Söngur lútunnar) 35. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngu- | miðasala í dag kl. 4—7. Sími = 3191. '-’jgfSpH Hœttustund Óvenjuleg og bráðspennandi, | ný, amerísk mynd um augna | bliks hugsunarleysi og tak- I markalausa fórnfýsi og hetju | lund. James Mason, Joan Bennett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SirUus Sýnd kl. 3. NÝJA B í Ö Vil jir þú mig þá vil ég þig (Oh, You Beautful Doll) Falleg og skemmtileg ný am- erísk músíkmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens S. S. Sakall Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBfÓ - HAFNARFIRÐI Helreiðin Áhrifamikil, ný, frönsk mynd, byggð á hinni þekktu skáld- sögu Selmu Lagerlöf. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 9184. HAFNARBÍÓ Cyrano de Bergerac Stórbrotin ný amerísk kvik- mynd, eftir leikriti Edmonds Rostand um skáldið og skylm ingameistarann Cyrano de Bergerac. Myndin er í senn mjög listræn, skemmtileg og spennandi. Aðalhlutverk: Jose Ferrer (Hlaut verðlaun, sem bezti leikari ársins 1951 fyrir leik sinn í þessari mynd.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nils Poppe Sýnd kl. 3. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifsrtofa Laugaveg 65. Slmi 5833 Heima: Vitastig 14 amperIf Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Sími 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni ím ÞJÓDLEIKHÚSID 99 Tyrkja-Gudda™ eftir séra Jakob Jónsson Músík eftir dr. Urbancic höfundur stjórnar Leikstjóri: Lárus Pálsson | FRUMSÝNING sunnudag-1 inn 20. april kl. 20.00. | i Aðgöngumiðasalan opln alla = | virka daga kl. 13,15 til 20,00. jj | Sunnudaga kl. 11—20. Tekið i i á móti pöntunum. Sími 80000. | Kaffipantanir í miðasölu. I Ansturbæjarbíó I Pabbi (Life with Father) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í eðli- legum litum, gerð eftir skáld sögu Clarency Day, sem kom ið hefir út i ísl. þýðingu und ir nafninu „í föðurgarði“. Leikritið, sem gert var eftir sögunni, var leikið í Þjóðleik húsinu, og hlaut miklar vin- sældir. Aðalhlutverk: William Powell Irene Dunne Elizabeth Tavior Sýnd kl. 7 og 9,15. Töfraskógurinn f | Spennandi og ljómandi fall | | eg ný amerísk kvikmynd í I | eðlilegum litum. Billy Severn Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. >♦«••♦♦♦•»»♦♦♦♦ § TJARN ARBÍÓ [ FACST (Faust and the Devd) | | Heimsfræg ítölsk-amerísk | stórmynd byggð á Faust eftir | Goethe og samnefndri óperu = Gounod’s. — Aðalhlutverk | leikur og syngur hinn heims- I frægi ítalski söngvari Italo Tajo. Myndin er gerð af óviðjafn- | ; legri snilld. Bönnuð innan 14 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur Sýnd kl. 3. (GAMLA BÍÖ | Miðnœturkossinn | (That Midnight Kiss) | M-G-M músík- og söngva- i mynd í litum. | Aðalhlutverk: Mario Lanza Kathryn Grayson Jose Iturbi Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. (TRIPOLI-BIO S Morgunblaðssagan: f Ég eða Albert Rand = Afar spennandi, ný, amerísk | kvikmynd, gerð eftir sam- | nefndri skáldsögu Samuels i W. Taylors, sem birtist í i Morgunblaðinu. Barry Nelson, Lynn Ainley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Athugasemd (Framhald af 3. síðu.) son frá Siglufirði, sigurveg- ari í norrænni tvíkeppni 1951, og sá, sem beztur hefir veriö í þeirri grein á undanförnum árum, var ekki meðal kepp- enda á þessu skíðamóti, en keppni milli hans og Magnús- ar hefði getað oröið mjög tví- sýn. Þegar fyrirsögnin var sam- in, voru aðallega höfð í huga úrslitin í bruninu, 15 km. göngunni, sviginu og tví- keppni í bruni og svigi. Viðvíkjandi því, að ísfirð- ingarnir hafa verið óheppn- ir með áburð í skíðagöng- unni og ummæli Jóhanns í sambandi við Ólympiuleikana, skal þess getið, að það voru KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 103. DAGUR heitið því við banabeð hans. Og Pétur Munk var samþykkur þeim báðum, því hér var tækifæri til þess að kúga ríkisféhirðinn. Því fór svo, að Magnús fékk sitt fram — að þessu sinni. Það var sýni- legt, að Kristófer Valkendorf var ekki einráður í Danmörku! Þremur dögijm síðar var Magnús kominn til Álaborgar. Hann var allhreykinn, er hann skýrði Páli Popp frá því, að nú hefði hann fengið kónglegt l'én, svo að þeir gætu þegar hafið s.miði geymsluhúsa og saltstöðvar á Eikarhólmi. Eyjan lá vel við íyrir siglingum frá Álaborg og var þýðingarmikil fyrir verzlun- ina. Magnús hafði uppi miklar fyrirætlanir, og framtíðin virtist brosa við honum. Hann var orðinn vel metinn kaupmaður, og \ ELDURINN B i gerir ekkf boð á undan sér. | Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá j SAMVINNUTRYGGINGUM íleiri en íslendingarnir,, sem | átti hlutdeild í mörgum, góðum skipum. Það eitt hryggði hann, voru óheppnir með ábuvð á leikunum, sem mest stafaði af mismunandi færi á hinum ýmsu stöðum, því hitastig var sums staðar fyrir neðan frost mark, en annars staðar fyrir ofan. Sigur Finna þá, stafaði að félagsskap þeirra Jákobs var lokið, og nær því hvern dag varð honum hugsað til hins forna vinar síns. Jakob hafði ver- í5 óþarflega skelkaður við Valkendorf, sem nú virtist jafnvel hafa minni völd en áður. Um miðsumarið kom enskt skip til Álaborgar. Skipstjórinn sagði mikil tíðindi — óguriega Sjóorrustu í Ermarsundi. Mikill spænskur floti hafði verið sendur af stað til þess að ganga á mest af því, aö fararstjórar j milli bols og hofuðs á Englendingum og Hollendingum, en Drake þeirra voru á ýmsum stöðum j sióliðsforingi. hafði lagt til orrustu við þennan ósigrandi flota í brautinni, og prófuðu áburð, ■ — og Spánveriarnir höfðu komizt að því fullkeyptu. Hinum og • létu síðan landa sína j mikla flota þeirra hafði verið gersamlega sundrað, og leifarnar smyrja eins og bezt hentaði' af honum voru nú á hrakningi við strendur Skotlands, þar sem i hvert skipti. | brimgarðurinn rak endahnútinn á viðureignina. Magnús hlust- Oheppni með áburð á sér alltaf staö, jafnt meðal þeirra, sem beztir eru, eins og hinna, sem lakastir eru. Það var alls ekki villa að Magnús hefði hlotiö 242 stig orðinn kaupmaður í Álaborg! aði hugfanginn á þessar frásagnir. Augu hans geisluðu, og hann kreppti hnefana. Skyldi Jakob hafa verið í þessum hildarleik? Það gat ve} hugsazt, að hann hefði gengið á mála hjá Spánverj- unum, þegar Enalendingar vildu ekki veita honum frama. Hálft annað hundrað skipa! Það hefði verið sjón að sjá! Og hann var í tvíkeppninni, enda er það prýðisárangur. T.d. hlaut sig- urvegarinn í norrænni tví- Skyndilega grömdust honum þessar hugsanir. Hann hafði kvatt Holland að fullu'og öllu, og hann var ekki stríðshetja á sjónum. Hann hafði sjálfviljugur horfið úr þjónustu prinsins. keppni á Ólympíuleikunum ■ Qg höfðu nokkr.r hollenzk skip verið í þessari miklu sjóorrustu? 251 stig. Hér er því ekkert jú _ að iíkindum. Næstu daga vr.r hann í vondu skapi. Timburmennirnir og kalk- met niður í við að ræða, enda sýnir þessi málsgrein glöggt áiagararnir á Eikarhólmi vissu það bezt. Þeir þræluðu frá morgni kunnugleika Jóhanns á því málefni, sem hann ræðir um. HS — ef heilsa endist. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIUF Stúlkur! ! vil komast í samband við i í stúlku á aldrinum 25—35 | I ára, er hafi áhuga á bú- i 1 skap í sveit. Þær stúlkur! 1 sem kynnu að vilj a sinna I I þessu sendi blaðinu upplýs § | ingar í lokuðu umslagi fyr i ! ir 5. maí helzt ásamt mynd I 1 merk „Sveit—5“. Bý á i ! sæmilegri jörð og á ágætt | | bú. i Tiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuú llllllllllllllllllllllllllllllíliilllllllllllllllllllllllllllllllllljtl i hæstaréttarlögmaður | | Laugaveg 8 — Sími 7752 I |Lögfræðistörf og eignaum-| | sýsla. | aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiirii TENGILL H.F. HeiSl vIS EJeap*veg Síml 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verfc unlðjulagnlr, húsalagnlr, sklpalagnlr ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu á mófcorum, röntgentækjum og heimllls- vélum. til kvölds, og har.n hrakýrti þá fyrir það, að tayggingarnar kæm- ust ekki nógu fljótt upp. Verkamennirnir reyndu af fremsta megni að auka vinnuliraðann, en samt var þeim hótað öllu iUu. En hann hlífði sjálfum sér hvergi, og hann hafði þriggja manna Erlent yfirlit afl> er hann tók á bjálkum og trjám. Smiðirnir voru alveg for- (Framhald aí 5. slðu) Dag nokkurn kom Lindenov út á hólmann. Maguús hleypti Til viðbótar má geta þess, að kr,;muln) er hann sá, hver var í för með honum: Birgitta Rósen- eftii Þvi er nu beðið mcð ials- krans. Hún hafði verið í Örslevsklaustri, er Lindenov var að verðn oþreyju i Kanada, hvort I . . „ , , . . ’ .. „ „ , Byron muni takast að halda ieggja af stað ti] ^laborgar, og æskt þess að fa að verða honurn velli i fylkiskosningunum í sum, samferða þangað. Lindenov vissi, að Magnúsi var koma hennar ar. Takist honum það, þyklr lík ekki fagnaðarefni, en það hafði verið örðugt að losna við þessa legt, að hann muni eiga langa samfylgd. Hann hraðáði sér brott ril þess að líta efrir vinnunni. stjórnarforustu fyrir höndum, Frú Birgitta lét herbergisþernu sína verða eftir við bátinn, en gekk sjálf til fundar við Magnús. Hún horfði um stund á hinn sveitta mann. Magnús afsakaði klæðaburð sinn. „Sakar ekki, Magnús Héinason", sagði hún. „Þurfum við yfir- ieitt að afsaka Kæðahurð hvort við annað?“ Hann skildi undireins,- hvað' hún var aö fara. Blygðunarsemi var ekki hennar dyggð. „Hin skyndilega brottför þín frá Örslevklaustri var mér nokk- urt undrunareíni", mælti hún. „Hafði kunningsskapur okkar ekki orðið þér ti! heirrar ánægju, að þér þættí taka því að kveðja mig?“ „Ég átti brýn erindi, -frú Birgitta. En á ókurteisi minni biðst ég afsökunar.“ .... „ „Þá ókurteisi gstur þú bætt fyrir. Ég mun búa eina viku hjá vinkonu minni í Álaborg — og vænti þess að hljóta heimsókn þína.“ Hann horfði á hana um stund. Svo aðgangsfrek gat hún ver- ið. Orðsporið, sem af henni fór, var þá á fullum rökum reist. Og hvað hafði Lindcnov ekki sagt? iítKÍUílI* ÍÁtlCCAtl i >>Við sknlnm tai" saman af hreinskilni“, mælti hann. „Ég varð jVd^ildl JUllojUli | aðnjótandi hylli þinnar í Örslevklaustri. En það er nóg komið. Við misstigum okkur bæði þá nótt, og það mun ekki verða til neinnar blessunar, að við höldum lengra á þeirri braut.“ „Magnús Heinason talar eins og presturinn í Höjslevkirkju", svaraði hún brosandi,.e{i,það var óheillavænlegur glampi í aug- um hennr. „Eyðum ekki fleiri orðum. Það er vilji minn, að við hittumst aftur.“ ■■■■>**?■ „Það kann að vera, göfuga frú. En það er ekki vilji minn! Kona mín er búsett í Álaborg.'Og....“ „Kona þín!“ hvæsti hún. „Mér hefir verið tjáð, að áður hafi það verið sysrir hennar, sem þú faðmaðir.“ Magnús fölnaði af reiði, og það virtist, sem hann ætlaði að !egg.ja hendur á hina tignu konu. En það voru margir verkamenn á víð og dreif nmhverfis þau, og hann lét hendurnar síga. Hún horfði spottandi á hanp;fs „Hittumst við í Álaborg?" „Farðu til helvítis!" öskraði hann og skundaði brott. Hún starði á eítir honum. Hatrið brann úr augum hennar. Lind- enov hafði borið að, og hann gaut augunum til hennar. Hann var áhyggjufullur á svip, er hann hitti Magnús litlu síðar, en ekki hafði hann orð á því, sem gerzt hafði. Lindenov var ánægöur meö það, hversu byg!gingunum miðaði áfram. „Þetta er komið svo vel áleiðis", sagði hann, „aö þú get-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.