Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.04.1952, Blaðsíða 5
S&. bJað. TÍMINN, laugai-daginn 19. apríl 1952. Luugard. 19. apríl Jöfnunarverð á olínm og bensíni Hátt verðlag á olíu og benzíni er nú eitt mesta vandamál margra kaupstaða, kauptúna og dreifðra byggð- arlaga. Eins og nú háttar, er olíu- og benzinverðið stórum hærra þar en í Reykjavík og nágrenni ^hennar, þar sem olíufélögin hafa aðalbirgða- stöðvar sínar. Þetta leiðir til þess, að atvinnurekstur, er styðst við olíu- og benzínnotk un, verður mun dýrari á þess um stöðum en hér syðra. Þetta stuðlar vitanlega að því að draga atvinnureksturinn þar saman og ýtir undir fólks flutninga þaðan. Alveg sér- staklega er þetta tilfinnan- ]egt fyrir bátaútveginn og togarana, sem hafa aðsetur úti á landi. Rekstur þeirra togara mun af þessari ástæðu einni verða hundruðum þús- ERLENT YFIRLIT. Atkvæðamikill forsætisráðh. "Vestur-íslenzki forsætisráðhetraiin í Bril Ish Columhía hefir uiiclanfarið átt í hörð- uim deiluin eu hurið sigur af hólmi Kanada er nú talið einna Manitoba, hefir samsteypu- fremst í röð þeirra landa, sem stjórn farið með völd í British líklegust þykja til þess að eiga Coiumbia, sem notið hefir mis- glæsilega framtíð fyrir hönd- jafnrar lýðhylli, þrátt fyrir við um. Stafar þetta af þvi, að land urkennda mannkosti og forustu ið má enn heita lítt byggt, þegar hæfileika Mr. Johnsons. miðað er við hið mikla viðlendi I þess og hin miklu náttúruauð- DeHurnar í frjálslynda æfi, sem þar eru alltaf að fmn f. .. ast. Nýlega hafa t.d. fundizt þar, járnnámur, sem taldar eru ein 1 Innan vébanda Liberal-flokks hverjar hinar auðugustu í ’ns hefir jafnan verið harðsnú- heimi. Rétt áður var búið að in fylking, er hataðist við sam- finna þar olíunámur, sem tald- ar eru einhverjar hinar auðug- starfið við íhaldsmenn og vildi að því yrði slitið sem allra fyrst, ustu, er fundizt hafa. Er þar um °S bar einkum á þessu í fyrra að ræða að vinna olíu úr sér- J meðal yngri samtaka flokksins, stökum sandlögum en aðferðir er áfelldust stranglega Mr. John hafa nú verið fundnar til að hag son fyrir trúmennsku hans við nýta hana. Auk þessa hefir svo bræðinginn. Sú alda féll samt fundizt mikið af venjulegum sem áður fljótt um sjálfa sig; en olíulindum víðsvegar í Kanada.' nn> svo segja alveg nýverið, Þá ræður Kanada yfir geysilegri! reiö yfir Mr- Johnson og sam- vatnsorku I starfsmenn hans úr Liberal- Fram til skamms tíma hefir i flokknum i ráðuneytinu, önnur British Columbia, sem er á | óángjuaida, er formaður Liber- Kyrrahafsströndinni, verið það (al-samtakanna í fylkinu stofn- fylki Kanada, er einna minnst ^ aÖi tii, þar sem hann bar Mr. ar sagniír hafa farið af, a.m.k. I Johnson á brýn knjáliðakiknun únda kr. dýrari árlega en tog j^ér á landi. Landnám hófst þar! °8 ýmislegt annað góðgæti slíkr ara hér syðra. einna seinast og flestir íslend-'ar tegundar. Formaður Liberal Á þingi í fyrravetur var ingarnir, er til Kanada fluttu,! samtakanna krafðist þess að samþykkt tillaga frá þremur settust þvi annars staðar að. i flokksþing yrði haldið i næst- þingmönnum eða þeim Finni Þar eru £>ó allmargir íslending- | komandi febrúarmánuði, þar | ar búsettir nú. Á síðari árum hef sem teknar yrðu ráðstafanir i British Columbia byggzt mjög i varðandi megin stefnuskrármál ört, enda eru þar náttúruauð- | flokksins, er lögð yrði fyrir kjós æfi mikil, bæði ofan jarðar og'.endur 1 næstu kosningum. Er neðan. fbúar fylkisins munu nú bér var komið sögu fór að un a ohuverzluninni með það vera um eina milljón en víst þykkna í forsætisráðherra; fyrir augum, að álagningin þykir, að þeir muni margfald- .taidi hann það deginum ljósara, væri lækkuð og komið á ast á mjög skömmum tíma Jónssyni, Sig. Ágústssyni ogi Halldóri Ásgrímssyni, þar sem skorað var á ríkisstjórn- ina að láta fara fram athug- SaltfisksaEa Bsborgarinnar Ég gekk niður að höfninni í Reykjavík fyrir nokkrum |§ dögum og sá þar einn af ný- sköpunartogurunum, ísborgu. Einn af hásetunum tjáði mér, að hann væri að koma frá Danmörku. Ég hefi áður litið hornauga til þeirra ferða. Spurði ég þvi piltinn: „Hvað eruð þið lengi í svona ferð?“ Niu daga báðar leiðir og fjóra dagar þar í höfn, var svarið. Ég verö því að telja, að hálfur mánuður fari í hverja ferð. Mér er sagt, að upp undir fjörutíu menn séu á, togur- um á saltfiskveiðum. Dýr Ansccmb sá þann kost vænstan'mun ferðin í einn mánuö að að hverfa úr stjórninni og slikt ( fiskveiðunum meðtöldum og hið sama gerðu þrír hásetar j fiutningi á 250 lestum af hans, er sæti áttu í ráðuneyt- ' fiski. inu; með þvi er endi bundinn áj Þetta gerðist á þeim tinía, hið vafasama fóstbræðralag sem fiskur var vig hraunið, frjalslynda flokksms og ihalds-, stnður aflanna i British Columbia- ;er s'° ,var ^allað. Sá staóur fylki | er á Selvogsbanka. Stórþorsk- Úr' þvi, sem nú er komið, er’.ur er mjög eftirsóttur 1 mark það auðsætt, að íylkiskosningar' aðslöndum. Skipið gat, eí það í British Columbia fari eigi hefði lagt aflaim upp á ísa- fram fyrr en á komandi sumri.1 fir5i; farig annan túr til á Mr. Johnson hefir nú skipað þessum mánuðj og verið kom- “enn ur sinum fiokki 1 sfað í; ið með aðrar 250 lestir handa haldsraðherranna, er b°rfið, k afólkinu á fsafirfíi til hafa úr stjórninni og tekiö sér verKal°lkinu a isaruöi til sæti á andstæðingabekk. Alls Þess að skipa á land og pakka eiga sæti i fylkisþinginu 48 þing °S selja til sama markaðs- BYRON JOHNSON, forsætisráðherra í Brezku Columbia jöfnunarverði um allt land. Rikisstj órninni eða viðskipta- málaráðherranum, sem fékk málið til meðferðar, varð lít- ið ágengt um að framkvæma tillögunna, og var málið því tekið upp aftur af einum flutningsmanninum, Sigurði Ágústssyni, á seinasta þingi. Samþykkti þingið einróma svohljóðandi tillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hlutast til um, að útsöluverð á gasolíu og brennsluolíu (fuel oli) verði ákveðið hið sama á öll um stöðum á landinu, þar sem olíuflutningaskip, sem annast flutninga milli hafna, geta losað á birgða- að þar sem vitað væri, að fylk- isþing kæmi saman í febrúar, Byron Johnson. kæmi ,ekki U1J*að a!mennt Seinustu árin hefir það vak- fiokksÞmS yrðl haldið i somu ið aukna athygli íslendinga á andranm> °g hann sagðist ek,ki British Columbia, að formaður he dnr lata nelnum manm lð" fyIkisstjórnarinnar eða forsæt ast hvort sem hann væri flokks isráðherra fylkisins, Byron broðu smn eða ekki, _að taka Johnson, er af íslenzkum ætt- fram fvrlr hendurnar a ser eða um. Hefir verið sagt allrækilega ieglia"er °rð ! munn-1 stað þess frá uppruna hans og störfum að halda n°kkst>m&S !,februar hér í blaðinu og þykir ekki á- varð,það að raðl- að shkt þmS stæða til að endurtaka það. =kyld] hald!ð ekkl Slðar en þann Hins vegar þykir rétt að segja Þrrtugasta jum næsta sumar. nokkuð frá stjórnmálaatburð-1 um, sem gerzt hafa nýlega í sam Ráðherrar fhalds- bandi við hann og vakið hafa flokksins víkja; mikla athygli í Kanada. Er sagt Naumast hafði lækkað í sjó- allrækilega frá þeim i Lögbergi inn vegna áminnzt ágreinings fyrir nokkru og fer sú frásögn jnnan vébanda Liberala sjálfra, hér á eftir: I er önnur alda skall yfir engu I umfangsminni en hin, nema að — Um nokkur undanfarin ár siður væri, en hún átti upphaf hefir ráðið rikjum í British Col- sitt i herbúðum ihaldsmanna. geyma olíufélaga og olíusam umbia, Byron Ingimar Johnson, Fjármálaráðherra fylkisstjórnar laga. Einnig að útsöluverð á íslenzkur i báðar ættir, eins og innar, Herbert Anscomb, er benzíni verði hið sama um nú er fyrir alllöngu kunnugt. — brugðið hafði sér til Ottawa og menn. Þingstyrkur frjálslynda flokksins nemur 23 þingsætum, en auk þess hafa þrír þingmenn, er töldust utan flokka, heitið stjórninni fylgi sinu. Stjórnin nýtur þess vegna af eigin ramm leik nægilegs þingfylgis til að af greiða fjárlög og önnur aðkall- andi stórmál, er eigi þola bið. Mr. Byron Ingimar Johnson hefir auðsjáanlega svarið sig í ætt við hina fornu vikinga; lands og Danir gera.En heyrzt hefir, að verkafólk þar á ísa- firði væri ekki of hlaðið vinnu á umræddu tímabih. Fleiri útgerðarfélög munu ekki vera frí við svona þokka vinnubrögð. Hefir islenzka þjóðin ætl- azt til þess, þegar hún lét af höndum alls sitt sparifé og allan sinn gjaldeyri, að svona allt land, þar sem það er selt frá benzíndælunum“. Síðan Alþingi gerði þessa uð að málinu, en ekkert orð- ið ágegnt enn sem komið er. Eftir að John Hart lét af völd- gert þar, fyrir hönd fylkisins, um i British Columbia, þjóð- skattamálasamning við sam- kunnur ágætismaður, varð það bandsstjórnina, lét sér verða að sjálfsögðu eitt helzta vanda- það á, að opinbera innihald síðari samþykkt sína, mun mál frjálslynda flokksins að samningsins áður en málið hafði ríkisstjórnin hafa unnið nokk velja eftirmann hans. Á flokks verið rætt á ráðherrafundi. Nú þinginu, er gera skyldi út um þótti forsætisráðh. sér nóg boð- mál þetta, var Byron Ingimar ið, og krafðist þess þegar, að Mr. Fram¥væmdVmum7st7anda7n0hnS0nhck°SÍn^J0rÍIlgÍ ?kkS' ^eomb beeðist lausnar írá em 6 , , A r ... . ms og hefir sioan skipað em- bætti, er taknaði raunar það a pvi, að oiiuíelogm munu gætt} forsætisráðherra við stuðn sama og brottvikning, og mun treg til þess að fallast á sama ing sins eigin flokks og þing-1 með þessu sett met i stjórnmála verð um land allt, enda eru fiokks ihaldsmanna. Eins og í • sögu kanadísku þjóðarinnar. Mr. ýmsir annmarkar á því frá ____________________________________________________________ sjónarmiöi þeirra. Afleiðingin gæti orðið sú, að sum ohu- velt væri að leysa þetta mál,' með samkomulagi sín á milli félögin hugsuðu fyrst og ef innflutningur á olíu og og það án þess, að nokkuð fremst um að selja olíu, þar flutningur til sölustaða væri j drægi úr heilbrigðri sam- sem, sölu- og dreyfingarkostn á einni hendi, þ. e. ríkisins. keppni milli þeirra. Heppnist aður er minnstur, en van- Jafnframt yrði þá allt sölu-, þeim það ekki, er óhjákvæmi- hann er afgerandi húsbóndi á væri með fariö? Ég spyr í sinu heimili, er lætur munn- minni fáfræði. Ég er ekki hag litffri fá’ 1 * SnarPar Verðl’ íræðingur, en þó finnst mér, 1 Hér S)ýkur frásögn Lögbergs.'að öll vinna, sem ynnt er af i höndum hér í landinu viö út- íFramhald á «. siðui fiutningsverðmæti, verði að gjaldeyri. Fé það, sem þjóðin hefir lánað í þessi skip, er meö óvanalegum vöxtum og til langs tíma, sem aldir og óbornir verða að greiða af vinnu handa sinna. Kaup á þessum nýsköpun- artogurum voru sjálísögö. En vitur bóndi sagði einu sinni, að guð gerði allt af engu, en tengdasonur hans allt að engu. Ég vona, að þetta komi ekki fram á þessu sviði, þótt mér sýnist heldur hallast í þá áttina. Ég býst ekki heldur við, að Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir um Grímseyjarskrif Þjóðviljans í gær og segir m. a: „En það er annars merki- legt, hvað Þjóðviljinn varð lít- iö upnæmur, þegar sönn saga slíkrar tegundar gerðist i sam bandi við aðra ey, hjá einni ná grannaþjóð okkar, fyrir nokkr um árum. Það var þegar Rúss ar heimtuðu Hangö af Finn- um haustið 1939 til þess að, gera hana að „víghreiðri“ og i ræktu hina staðina. Þau fé- kerfið einfaldara og ódýrara í lög, sem gerðu þetta, myndu rekstri. Það er nú hlutverk geta hagnast óeðlilega á söl- einkafyrirtækjanna að sýna, unni hér syöra, en hin félög- að þau geti ráðið eins vel in, er hefðu söluna á afskekt- fram úr þessum vanda og ari stöðum, myndu geta tap- ríkisfyrirtækin myndu geta að á viðskiptunum. | gert og sanna með því tilveru Mál þetta verður því vart rétt sinn og yfirburði. Að öðr öðruvísi leyst en að lagt verði um kosti er erfitt að sporna á einskonar jöfnunargjald, er^við því, að kröfum um róttæk byggist á samkomulagi milli ar skipulagsbreytingar vaxi félaganna eða lagasetningu, fylgi. ef samkomulag næst ekki. I Það væri áreiðanlega lang _______ _____________ Á það hefir verið bent af(samlega æskilegast, að olíu-list þeir verður hún að gríþa þjóðnýtingármönaúm, að auð félögin gætu leyst þetta mál'til annara ráða. legt, að ríkisstjórnin taki til sinna ráöa og leysi málið með lagasetningu. Hér er um mál að ræða, sem ekki þolir lengri bið en orðið er. Hagsmunir atvinnu- veganna út um land krefjast þess, að það verði ekki dregiö öllu meira á langinn. Ríkis- stjórnin verður að beita sér fyrir því að samningar hef jist þegar milli olíufélaganna um lausn þessa máls, en mistak- réðust inn í Finnland með báli . , , ,, og brandi, af því að Finnar,islenzka þJóöin hafl. ætlazfc vísuðu þeirri kröfu á bug. Fyr-! til þess, að umrædd skip væru ir Finna hefði það þó verið notuð sem pakkhús fyrir þeim mun tilfinnanlegra að danska kaupsýslumenn. láta Hangö af hendi, en fyrir j Mér finnst í þessu öllu nokk okkur Grímsey, að Hango er urt vantraust á þá menn, sem ekki mikið iengra frá Helsing- stjðrna útvegsmálunum, þótt íors en Engey fra Reykjayik. é sé ekki kunnugt um það Þjóðviljinn þunnu hljóði; enda að þeir eigl það skJ ð' ; voru það Rússar, sem þar voru Það nu teljast goðga aí ís- að verki. Og þá var það auðvit- lenzku þjóðinni. að hún at- að allt í lagi! Já, Þjóðviljinn hugaði sinn gang íyrir næstu réðist meira að segja á Finna kosningar, ef leiðtogar þjóö- cg sakaði þá um fjandskap við arinnar beita ekki raunhæf- Rússa og um árás á Rússland, um aðgerðum þegar í stað og af því að þeir vildu ekki láta ki þossu öðru j lag> áð- gera Hango að russnesku vig- , " 1 hreiðri rétt úti fyrir höfn höf- j uðborgar sinnar. Sem kunnugt j er tókst Finnum að afstýra því að Rússar fengju Hangö; en í stríðslck urðu þeir í staðinn að láta þá hafa Porkalaskagann, ur en fer í strand. Runólfur Steíánsson Islendingaþættir . . . (Framhald af 3. siðu.) einnig skammt frá Helsing- j Ekkert fremur en mæðurnar fcrs, álíka langt og Seltjarnar-; eru þess valdandi hversu nes frá Reykjavík. Og þar er mannlífið er eða verður. Það nú rússneskt „víghreiður“, sem er því hin mesta gæfa hverr- Þjóðviljanum finnst ekki ar þjóðar, að hún eigi góðar mæður. Hér er ein slík gengin nema sjálfsagt!“ Alþýðublaðið spyr að lok- um, hvort það muni ekki hafa verið eftir visbendingu utan- frá sem Þjóðv. hóf Grímseyj- til hvíldar á þessu tilveru- stigi og eftirskilur öörum fyr- irmynd. Farðu vel dáðríka grann arskrifin, þvi, að Rússar vilji kona. Það er bjart um minn- gjarnan vita, hvort ísland séjinguna um þig. óvarið að norðan og austan. 1 Þorst. Þcrsteinsson J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.