Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.05.1952, Blaðsíða 8
Þcssi mynd er af nokkrum hluta norskra skógræktarfólksins, sem kom í gær. Öli þau, scm sjást á myndinni, eru í þjóðbúningum héraða sinna. (Guðni Þórðarson tók myndirnar). „Við hlökkum til að hefja skógræktar- starfið og kynnast fólkinu í landinu^ „ERUENT ÍTIRLIT^ I »Ati: Estes Kefauver 60 isorskir skóg'ræktaritienn ungir og' garnl ír komu meS Brand V í gær. í dag dreifast þeir til síarfa ausísir og norðeir ium allt laml I gær komu góðir gesíir til landsins, frændur og vinir austan úr NGregi á skipinu Brand V., sem lagðisí að bryggju í Reykjavík á tcifta tímanum í gærdag. Megiiihluíinn af farþegum skipsins, eöa um 60 af 86 farþegum eru Norðmenn, sem koma hingaS til að vinna að gróðursetningu skóga á ís- landi. En íslendingar fara sömu erinda í áttahaga þeirra í þessari viku. voru á ferð. Þarna heiísuð- ust tvær þjóðir, sem skilja hvor aðra. Blaðamenn frá Timanum voru að sjálfsögðu viðstadd- ir þennan eftinninnilega at- burð vio Reykjavíkurhöfn. —' Þeir áttu tal við nokkra úr íerðamannahópnum og það væri hægt að fylla mörg blöð af frásögnum, sem sýndu, að Norðmennirnir, sem nú gista' ísland, til að hjálpa til að kjæða landið aftur skógi, eru einlægir vinir lands og þjóð-1 ar. Þeir finna, að hingað liggja taugar frændsemi og vináttu. Það eru fyrst og fremst norskir ungmennafélagar, sem hér eru á ferð, sem koma til að kynnast frændþjóðinni, og treysta þau ósýnilegu vin- áttubönd, sem tengja norska og íslenzka æsku, og raunar alla unga og gamla. Það var hátíðleg stund, þegar Brand V. lagðist að bryg'gjii í Reykjavík. HÍnir fögru norsku þjóðbúningar, sem um þriðjungur skóg- ræktarfólksins klæðist, skart aði vel í sólskininu, þegar skipið lagðist að bryggjunni. Það voru brosandi og hlý andlit norskra vina, sem heilsuðu íslandi með því að syngja þjóðsöng íslendinga, um leið og festar skipsins voru tengdar. Steinrunnin hafa þau hjörtu íslendinga verið, sem við þessa látlausu og hlýju kveðju fundu ekki til frændseminnar og vin- áttunnar, sem streymdi frá þessum vinum, er þarna indamann blaðsins í gær, og síðan hefi ég alltaf verið að hugsa um að komast hingað aftur. Jördal er blaðarnaður við Dagen í Bergen. — Svo gafst tækifærið, er ég var beðinn að vera fararstjóri í þessari skógræktarför. Áhuginn mikiíl. Strax og norsk blöð fóru að skrifa um skipti á norsku og íslenzku skógræktarfólki, varð áhuginn geysimikill um að komast í íslandsför. í vor sóttu um 150 um að fara, en ekki var hægt að taka nema 60. Þetta er fólk af öllum aldri eins og þú’sérð, allt frá 17 ára stúlku til hans Ólavs | Ragde, sem átti 74 ára afmæli á leiðinni. Þetta fólk er úr flestum landshlutum, en þó flest frá Vesturlandinu. Það er frá Troms, Guobrandstíal, Þrændalögum, Mæri, Austur- , Noregi og Suður-Noregi. i Járdal fararstjórú í brúðkaupsför. Við skulum fyrst heilsa upp á ung og geðþekk hjón frá Seim í Hörðalandi. Þau standa uppi á brúarvængnum í marg litum og fögrum þjóðbúning- um héraðs síns og fagna þvl að vera nú loks komin á á- fangastað meðal ókunnra frænda og vina á íslandi. Þau eru' einmitt á brúð- kaupsferðinni og völdu skóg- ræktarför til íslands. Það er verst að við getum ekki talað við þig á nýnorsku, segja þau, en það er mál okkar beggja og svo nærri íslenzkunni að lítil vandkvæði eru fyrir ís- lendinga að skiija nýnorsk- una og þeir, sem hana tala, skilja mest áf- því sem mæít er á íslenzka tungu. Ungu hjónin vita mikio um ísland og kunna vel skil á öll- um þeim sögulegum tengsl- um, sem tengja þessar þjóðir órjúfandi böndum vináttu og frændsemi. — Ég kom hingað á Snorra- hátíðina, sagði Jördal farar- stjóri Norðmannanna við tíð- Fólk af mörgum-stétíum. Þetta íclk er aí ýmsum stétt um. Hér er eirm skógræktar- stjóri, einn skógeigandi, bændur, stúdentar, iðnaðar- menn, kennarar, einn prest- ur. Með í förinni eru og fimm eða sex blaöamenn. Konurn- ar eru 25 en karlmennirnir 35. Fólkið skiptist um landið. Nú fer þetta fólk til skóg- ræktarfélaganna víðs vegar um landið. Fimmtán verða i Reykjavík, 10 á Selfossi, 10 á Akureyri, 6 í Þingeyjarsýslu, Gudleik (Guðleikur) Kirkevoll er bóndi og garðyrkjumaður frá Bekkelagshögda við Osló. Hann hefir tekið Harðangursfiðluna sína með í íslandsförina.', öllum til mikillar ánægju. — Ég hef aldrei komið til ís- lands fyrr, segir hann, en ég héf lesið' Islendingasogúf'nar og ég hef skrifazt á við Islending. Það var prestur, afbragðsmaður og ég sendi honum nokkrár trjá plöntur. Það eru nú liðirÞ20—30 ár siðan, og ég vorra að þær hafi náð góðum þroska. Pað væri gaman að sjá þær, þótt- vinur minn sé farinn yfir landá'fitiærin. 6 í Rangárvallasýslup 6 í Skagafirði og víl&arí ' • Hlakka til að kynnast landinu og fólkinuA - Við hlökkum öll mjö^ til að komast út á landsbýggðma og taka til starfa og um íeið ao kynnast íólkinu og landinu. Við Norðmenn finnum. mjög til þess að sambandið miili landanna hefir verið minna en skyldi siðustu árin^Veink- um síðan beinar skipaferðir milli Reykjavíkur og Bergen lögöust niður. Það er von okk ar að það komist á aftur. Skoðaoi Reykjavík í gær. Um hádegi í gsér snæddi skógræktarfólkið ‘ hádegis- verð í Tjarnarcafé í boði skógræktarinnar, en síðan var því fylgt um bæinn. Skoð aöi það Háskólann, þjóð- minjasafnið, málverkasafn ríkisins, listasafn Einars Jóns 117. blað. 1 Þetta er Olav Ragde, bóndi í Odda í Harðangri. Hann hélt upp á afmælisdaginn sinn í Fær i eyjum á leiðinni hingað. Hann varð þó ekki nema 74 ára og er í fyrstu íslandsför sinni. Á afmælisdaginn teiknaði kunn- ingi hans og förunautur þessa mynd af honum og lét blaðinu hana vinsamlegast í té. Oiav Ragde er gamall og reynd ur skógræktarmaður. Hann hef- ir gróðursett milljónir trjá- plantna um ævina og aukið mjög skóg í landi sínu. Samt er hann enn léttur í spori eftir langt dagsverk og ætlar að stinga 1 nokkrum skógarsprotum í ís- ienzka mold. Kynnir sér síarfs- | iþróttir í Noregi U.M.F.í. sendir fulltrúa til Noregs í sumar til að kynna sér starfsíþróttir og ' framkvæmd þeirra hjá Norges Bygdeung- domslag. Mun Stefán Ólafur Jónsson kennari í Reykjavík fara til Noregs sem fulltrúi U.M. F.Í., en landbúnaðarráöuneytiö hefir sýnt máli þessu mikinn áhuga og styrkir ferð hans. Landsmót U.M.F.Í. að Eiðum 5. og 6. júlí 8. landsmót U.M.F.í. verður haldið að Eiðum 5. og 6. júlí. Auk venjulegra íþróttagreina verður þar keppt í þremur grein um starfsíþrótta: Akstri dráttar véla, starfshlaup og að leggja á borð. Breyting á íþróttagreinum er lítil frá síðasta landsmóti. Bú izt er við, að mót þetta verði mjög fjölsótt viðs vegar af land inu. Síðasta landsmót sóttu um | 250 íþróttamenn frá 14 héraðs- samböndum og um 5000 móts- gestir. Þátttaka í íþróttunum til kynnist Gunnari Ólafssyni, skóla stjóra, Neskaupstað, fyrir 25. júní. Á lándsmótinu verða mörg önnvr skemmtiatriði en íþrótt- ir, t. d. ræðuhöld, kórsöngur tveggja samkóra, vildvakar, fim leikasýningar, upplestur, kvik- myndasýningar o. íl., sem siðar verður gremt frá. sonar, Þjóðleikhúsið o. fl. Var ncrska fólkið einkum hrifið af verkum Einars Jóns sonar. í gærkvöldi sat norska fólkið boð Nordmanslagets í Reykjavík í Tjarnarcafé.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.