Tíminn - 22.07.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 22.07.1952, Qupperneq 5
162. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 22. júlí 1952 S Þriðjud. 22. \úlí Sundrung vinstri aflanna í blöðum kommúnista og Alþýðuflokksins er nú oft deilt á Framsóknarflokkinn fyrir samstarf viö Sjálfstæðis flokkinn. Því er haldið fram, að með því hindri Fram- sókarflokkurinn vinstri stjórn og vinstra samstarf. Jafn- framt fara þessi blöð fögrum orðurn um það, að hin rót- tæku og frj álslyndu öf 1 eigi að sa-meinast um fram- kvæmd stjórnarstefnu, • er miði að því að bæta kjör al- mennings og tryggja alþýð- unni aukin völd á sem flest- um sviðum. Hér skal það síöur en svo áfellst, þótt umrædd blöð leitist við að halda merki vinstri stefnu á lofti. Tíminn. hefir jafnan haldið því fram að frjálslynt samstarf hinna vinnandi stétta myndi reynast þjóðinni æskilegast og happa drýgst. En það gildir um þetta, að sitthvað eru orð og athafnir. Á sarna tíma og mál gögn kommúnista og Alþýðu- flokksins hafa verið að lýsa sig fylgjandi vinstra sam- starfi, hafa forustumenn þeirra vitandi og óvitandi ERLENT YFIRLIT: Kosningahorfurnar í USA Eins og nii liorfir, virðisí aðstaða demo- krata öllu sigurvænlegri Um ekkert er nú meira rætt og setakosningum, að það hefir ekKi gagnað. Við þetta bætist svo, að demo- kratar geta treyst á alveg öruggt fylgi í fleiri fylkjum en republik- anir. Hér á landi og víða annars1 staðar er hægt að reikna með því, að viss héruð eða kjördæmi, fylgi ákveðnum flokki næstum því á hverju sem veltur. T.d. var það vitað alveg fyrirfram i seinustu þing kosningum í Bretlandi, hvernig úr- slitin yrðu í næstum % hluta kjör- dæmanna. Þannig er þetta líka í IJandarikjunum. EISENHOWER eittlavað sérstakt beri til, t.d. að kjörsókn verði óvenjulegá mikil. ritað í heimsb.löðunum en forseta- kjörið í Bahdaríkjunum og vænt- anleg úrslit þess. Jafnvel Kóreu- málin og Þýzkalandsmálin, er sett hafa mestáh svip á frétirnar und- anfarið, verða' að þoka um set. Þetta er heldur ekki undarlegt, þeg ár þess er "gætt, hve mikil áhrif Bandaríkin geta haft á gang heimsmálanna, og hér er um það að ræða, hvernig stjórn þeirra verð ur háttað næstu fjögur árin. Eins og kunnugt er, stendur nú flokksþing demokrata yfir í Chica- go og ríkin'ónn vafi um það, hvert forsetaefni þeirra verður. Víst er það, að þeir þykjast þurfa að vanda sig,1 .þvílað republikanir hafa eflt fram þeim manni, er þeir áttu án efa sigurvænlegástan, Eisen- hower hersiböfðingja. Hefir Tafit haldið velli? Þótt EisenþQWer sé vafalaust sig- urvænlegasta forsetaefni republik- ana, er langur vegur frá því, að hann geti jtalizt öruggur um sigur. Eins og sakir 'standa, eru líkurnar sennilega heldur meiri fyrir því gagnstæða. ' Þétta stajar m.a. af kvæði. Þetta atvikast þannig, að for ! um hann. Nokkuð er og það, að Eis- því, að þaö ér álit margra, að þótt setaefnið, sem vinnur, sigrar með ] enhower virðist ekki hafa treyst Taft hafi fa.Uið á flokksþinginu, séjntlum mun í fámennum fylkjum, j fylgi sitt síðan hann hóf þátttöku það samt hann, sem hafi haldiö en tapar með miklum mun í fjöl-, í kosningabaráttunni. Til viðbótar veili. Stefna hans mótar mjög .mennu fylkjunum. jkemur svo það, sem áður segir, að stefnuskráua, er flokksþingið samj gf miðað er við úrslit seinustu demokratar munu telja sigur Eis- Eru demokratar vissir með 234 kjörmenn? Forsetakjörið í Bandaríkjunum' sigurvonir sínar byggja republik- fer þannig fram, að kosnir eru kjör- anir einkum á því, að Eisenhower menn. Hvert fylki hefir jafn marga: afli sér persónulegs fylgis,, er hann kjörmenn og það hefir þingmenn fer kosningaferðir sínar fram og í báðum deildum sambandsþings- 1 aftur um Bandaríkin, en þær mun ins. Það forsetaefnið, er hlýtur flest hann hefja í næsta mánuði. Demo atkvæði í fylkinu, fær alla kjörmenn kratar látast hins vegar ekki ótt fylkisins. Af þessu fyrirkomulagi ast þetta verulega, því að ljóminn getur þaö leitt og hefir lika komið yfir Eisenhower hafi verið svo mik- fyrir, að það forsetaefnið, er fær iii, að þrátt fyrir góða framkomu, flest atkvæði í öllu landinu, fellur muni hann ekki fullnægja þeim fyrir forsetaefni, er hefir færri at- j hugmynd'um, er menn hafa gert sér unnið gegn því, aö það gæti komist í framkvæmd, og það er ekki annað sjáalilegt, að sú stefna þeirra sé fullkom- lega óbreytt enn. Verk þeirra hafa í stuttu máli verið fólg- in í því að hindra það, sem þeir látast vilja. Um þátt kommúnista þarf ekki að fara mörgum orðum. Þeirra mark og mið er að þjóna heimsveldisstefnu Rússa og setja hana ofar öllu öðru. Þetta gerir það að verk- um, að engin frjálslyndur og róttækur lýðræðissinni getur átt samleið með þeim. Rétt sýni og frjálslyndri stjórnar- stefnu verður ekki haldið uppi með mönnum, er dásama mesta einræðið og ofbeldiö sem nú þekkist í heiminum og ganga erinda þess í hví- vetna. Þeir menn, sem þann- ig starfa, hafa réttilega dæmt sig úr leik. í ölium vestræn- um löndum minnkar nú fylgi kommúnista og þeir standa þar fullkomlega einangraðir. Alþýðuflokkurinn á sína raunasögu. Hægrisinn- aðir bitlingamenn hafa náö þar undirtökunum. Þetta hef| þykkti, og hann myndi verða ráða fimm forsetakosninga, eiga demo mesti maður republikana á þingi,1 kratar að geta talizt vissir um sig ef þeir hrepptu meirihluta þar, en1 ur í fylkjum, er kjósa 234 kjör- þingkosningar fara fram jafnhliða 'mefln, en ekki þarf nema 266 kjör- forsetakjörinu. Því verður þess vegna haldið fram sleitulaust af demokrötum, að sigur republikana myndi raunverulega verða sigur Tafts, en ekki Eisenhowers, því að verði ágreiningur milli forsetans og þingsins, er það þingiö, sem ræður. Þessi áróSúr demokrata virðist líklegur til áð fá góðan hljómgrunn og Eisenhower því notast verr per- sónulegar vinsældir hans en ella. Það ýtir svo undir þetta, að síðan Eisenhower var valinn frambjóð- andi republikana, hefir hann reynt að jafna ágreininginn. er reis á flokksþingi þeirra, með því að gefa sig öllu meira að hægri mönn- um en stuðningsmönnum sínum. Þetta nota demokratar óspart gegn honum. » menn til þess að bera sigur úr být um. Demokratar hafa í fimm sein- ustu forsetakosningum hlotið svo traustan meirihluta, að þeir eiga að vera líklegir til að halda hon- um, nema eitthvað sérstakt komi fyrir, en ekki bólar á neinu siíku, eins og nú standa sakir. Republik- anar geta hins vegar ekki talizt öruggir með nema 107 kjörmenn undir venjulegum kringumstæðum. Eftir eru þá 189 kjörmenn og til- heyra þeir m.a. stærstu fylkjunum, eins og t.d. Kaliforníu, New York, Pennsylvaníu og Illinois. Til þess að sigra, þurfa demokratar ekki að vinna nema 40—50 af þessum 190 kjörmönnum, sem taldttir eru ó- vissir. Úrslitin 1948. Þess má geta, að í seinustu for- setakosningum, þegar demokratar höfðu hinar erfiðustu aöstæður, m. a. vegna tveggja sprengiframboða, fékk Truman forseti 303 kjörmenn, en sprengiframboðin höfðu af hon |um 83 kjörmenn. Ef allt hefði ver- enhowers raunverulegan sigur Tafts. Þá halda margir kunnugir því fram, að kosningar í Bandarikjun- um færist nú mjög í það horf, að meira sé kosið um málefni en menn, gagnstætt því, sem áður var. Augljóst er að kosningabaráttan verður mjög hörð. Republikanir munu ásaka stjórn demokrata fyrir spillingu, undanhald í Asíumálum (Framliaid á 6. síðu.) Demokratar hafa fjölmennari samtök en republikanar. Þá vegur þáö líka ekki lítið gegn vinsældum Eisenhowers, að demo- kratar hafa á marggpi hátt sterk- ari flokksléga afstöðu en republik- anir. >•••; - í því sambandi er þess fyrst að ’ ið með felldu hefði hann því get- geta, að flokksbundnir demokrat- j að fengið nær 390 kjörmenn, en ar eru mun fleiri en flokksbundnir { frambjóðandi republikana ekki republikanár eða um 4 millj. fleiri,‘nema 130-140. Nú er kosninga- að því talið :er. Þá geta demokrat- j aðstaða demokrata talin stórum ar treyst allyel á fylgi verkamanna, betri en 1948, svo að ekki er óeðli- svo 1 smábænda , og blökkumanna, en )egt, þótt demokratar séu bjartsýn- 1 republikanir hafa ekki við neina ir. ákveðna fjölmenna stéttahópa eða' samtök að stýðjast. Þeir ráða hins Kosningabaráttan . .vegar yfir miklu meiri blaðakosti verður hörð. n niakið marga frjálslynda og. fieirí útvarpsstöðvum, en reynzl Þessi hiutföli geta að sjálfsögðu menn og verkalýðsinna frá flokknum og yfir í raðir kommúnista. Þetta er skýr- ingin á því, að Alþýðuflokkur inn hefir farið síhnignandi á sama tíma og hliðstæðir flokkar í nágrannalöndunum hafa eflst. Til þess að halda fylgi og völdum, reyna for- ustumennirnir að tala rót- tækt, en öll þeirra löngun stefnir til samstarfs við íhaldsöflin, eins og bezt kom fram í stjórnartíð Stef- áns Jóhanns. Þaö sem hina eldri forustumenn flokksins dreymir um, er samvinna við Sjálfstæðisflokkinn, ef þessir flokkar næðu þingmeirihlutá. Hinir yngri menn flokksins eru þessu mjög andvígir og vilja breyta vinnubrögðu m flokksins( og starfsháttum, en ráð þeirra mega sín ekki an hefir sýnt í undanförnum for- raskast, en þó ekki verulega, nema eins fjarri því að vera vinstri flokkur og nokkur flokkur get ur verið það. Meðan stjórn ^Kommúnista flokksiris og Alþýðuflokksins er háttað, eins og verið hefir undanfarið og er enn þann dag í dag, er vinstri stjórn og vinstra samstarf útilokað aður möguleiki. Það er stað- reynd, sem nauðsynlegt er, að menn geri sér Ijóst, og þó einkum fylgismenn þessara flokka. Þessir flokkar þurfa annaðhvort að breytast stór- kostlega eða að leysast upp, ef grundvöllur á aö skapast fyrir slíkt samstarf. Allar á- deilur þessara flokka á Fram sóknarflokkinn fyrir sam- starf við Sjálfstæðisflokkinn Framsóknarflokkurinn á ekki annars kost, ef ekki á að skapast hér ringulreið og glundroði, en vitanlega myndi koma til þess, ef Framsókn - arflokkurinn tæki upp sömu ábyrgðarlausu vinnubrögðin og kommúnistar og Alþýðu- flokkurinn. Hér skal ekki dæmt um það, hve lengi þetta ástand muni vara. Það eitt virðist mega fullyrða, að því lýkur ekki fyrr en hinir óbreyttu Raddir nábúarLna Alþýðublaðið ræðir á laug- ardaginn um árásir Rússa á sænsku flugvélarnar. Það seg ir m. a: „Palmerston, hinn þekkti brezki stjórnmálamaður um miðja 19. öldina, þótti nokkuð harðdrægur utanrikismálaráð- herra fyrir land sitt, og ekki allt- af sem réttlátastur. Hann sagði, þegar á það var bent „Rigth or rong, my country!“ — Eitthvað svipaðan hugsunarhátt virðast kommúnistar hafa í dag, að öðru leyti en því, að í munni þeirra væri „my country“ þá auðvitað Rússland! Því að allt, sem stjórn arvöld þess segja eða gera, er kommúnistum æðsta boðorð og sannleikur, hversu fjarri sem það kann að vera öllu réttlæti og sannleika. 1 Þannig tók Þjóðviljinn að sér í gær að verja hinn hraklega mál- stað sovétstjórnarinnar í deil- unni út af sænsku björgunarflug- vélinni, sem skotin var niður af Rússum yfir Eystrasalti á dögun- um. Sagði Þjóðviljinn það nýjasta af þeirri deilu, að „sovétstjórnin ítrekaði mótmæli sín út af land- helgisbrotum Svía“ þó að sannað sé fyrir löngu, að hin sænska flug vél var skotin niður yfir miðju Eystrasalti, fjarri allri rússneskri landhelgi. Og auðvitað tekur Þjóð viljinn það upp étfir sovétstjórn- inni athugasemdalaust, að hin sænska björgunarflugvél hafi orð ið fyrri til að skjóta, þó að marg- yfirlýst sé af hálfu Svía, að hún hafi verið óvopnuð!" Þannig taka blöð kommún- ista, að sér, segir A B að lok- um, að verja hvaða yfirgang og níðingsverk, sem er, ef það Millilandaflugið og stjórnarvöldin Hér í blaðinu heíir nokkr- um sinnum verið vikið að því, að okkur beri ekki síður að kappkosta að koma upp flug kosti til millilandaferða en að auka kaupskipastólinn. Allt bendir til þess, að bæði fólksflutningar og vöruflutn- ingar með flugvélum muni aukast mjög á komandi árum og' skiptir miklu fyrir þjóð, sem er jafn háð miklum flutningum og íslendingar eru, að eiga sjálfir farkostinn til að annast slíka flug- flutninga, en þurfa ekki að eiga þá undir öðrum. Því fyrr og stórmannlegar, sem við hefjumst handa um að auka millilandaflugkostinn, því bet ur erum við undir þá sam- keppni búnir, sem hér er í vændum. Þegar þetta er haft í huga, er full ástæða til þess að fagna því, að Loftleiðum skyldi auðnast að fá aftur flugvél til millilandaferða eftir að hafa orðið fyrir því áfalli að missa tvær fyrstu fíugvélarnar. Það minnsta, sem íslendingar geta komist af með eru tvær millilanda- flngvélar, því að ekkert má út af bera, ef flugvélin er að- eins ein, eins og var hér um skeið. Hitt má vel vera, að eins og nú er ástatt, geri tvær milli- landaflugvélar meira en að fullnægja þörfum þjóðarinn- ar sjálfrar. En við eigum ekki heldur aðeins að setja okkur það markmið, heldur eigum við einnig að stefna að því, að annast flugflutninga fyrir aðra. Til þess höfum við mörg skilyrði. Allir vita hvaða tekjur Norðmenn hafa af siglingunum. Væri óskynsam legt, að við stefndum að svip (Framhald á tí. síðu). liðsmenn Alþýðuflokksins og kommúnista taka í taumana i hefir aðeins verið framið af og leyfa ekki Moskvumönnum Rússum eða ríki þeirra. Þá er neitt enn, sem komiö er. Þessleru því máttlausar og áhrífa- vegna er Alþýðuflokkurinn 1 lausar, því að menn sjá, að Sósíalistaflokksins eða hægri broddum Alþýðuflokksins að sundra hinum róttæku og frjálslyndu öflum landsins, eins og þessir aöilar vissu- lega gera nú. ekki verið að spyrja um það, hvað rétt sé eða rangt, — boð oröið er það eitt, að taka skil yrðislausa afstöðu með Rúss landi, eins og Brynjólfur orð aði það forðum. Fimm miljarðar í ræðu, sem Erlander for- sætisráðherra Svía flutti ný lega, gerði hann m. a. grein fyrir því, að tvö seinustu ár- in hefðu sænskir sparifjáreig endur tapað sem svarað 5 milljörðum sænskra króna á rýrnun þeirri, er orðið hefði á verðgildi peninganna. Eng- ing gengislækkun hafði þó orð ið á þessum tlma, heldur staf aði rýrnun sparif jársins ein- göngu af verð- og kauphækk unum. Meginorsakir þessara hækkana mátti rekja til á- hrifa frá Kóreustyrjöldinni á fjárhags- og viðskiptamálin í heiminum. Þessi vitnisburður hins sænska forsætisráðherra sýn ir, að Kórerustyrjöldin hefir haft slæm áhrif á fjármál fleiri þjóða en okkar íslend- inga og orsakað hjá þeim verðbólgu og rýrnun gjald- miðilisins. Hjá okkur hefir þó slíkra áhrifa gætt meira en hjá flestum þjóðum öðrum því að við höfum hlutfalls- lega meiri utanríkisviðskipti en flestar þeirra, t. d. miklu meiri en Svíar. ^Þetta Iáta stjórnarandstæðingar sér hinsvegar alltaf sjást yfir, er þeir deila á stjórnina. Þeir skrifa verðbólguna eingöngu á reikning stjórnarinnar. Fyr ir AB og flokk þess væri gagnlegt að íhugá framan- greindan vitnisburð hins sænska jafnaðarmannafor- ingja áöur en bessir aðilar birta m'dr^v af slíkum ádeil- um.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.