Tíminn - 16.12.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, þriðjudaginn 16. desember 1952.
288, blað.
jflti }i
WÓDLEIKHÚSID
TOPAZ
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11.00—20.00. Tekið á móti pönt-
unum í síma 80000.
HewtUms fólkið
Kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu, sem kom út í!
Morgunblaðinu. Þetta verður
allra síðasta tsekifærið að sjá j
bessa -mynd, áður en hún verð-
ur endursend.
Susan Peters
Alexander Knox
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5 og 7.
►♦♦♦♦♦. |
NÝJA BÍÓ
Varisi lögregluna
(Spare a Copper)
Bráðfyndin og fjörug gaman-
mynd með grínleikaranum og
ban j óspilaranum: f
George Formby.
Aukamynd:
Claude Thornhill og hljómsveit |
hans spila dægurlög.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRDI —
Slver var að klœýa?
Ótrúlega fjörug og skemmtiieg
ný, amerísk músík og gaman-
mynd tekin í eðlilegum litum.
Donald O’Connor.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
Óskar Gíslason sýnir:
AGIRMD
Hin mjög umtalaða og marg
umdeilda mynd:
Leikstjóri: Svala Hannesdóttir.
; Tónlist: Reynir Geirs.
Aðalhlutverk:
Svala Hannesdóttir,
Þorgrímur Einarsson,
Knútur Magnússon, Sólveig Jó-
hannsdóttir, Óskar Ingimarsson,
Steingrímur Þóröarson, Karl Sig
urðsson.
Bönnuð innan 16 ára.
Alheimsmeisturi-jin
íþróttaskopmynd.
Aðalleikari:
Jón Eyjólfsson.
Aukamynd:
Frá Færeyjum o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Keykjavíkurœvin-
iýri Bakkahraíðru
Sýnd kl. 3.
ARIBAADI
ER
AÐ
GREIBA
BLAÐGJALDIÐ
F YRIR
aramöt
leikfélag:
REYKJAVÍKDR''
Ævintýri á
gönguför
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Sími 3191.
Síðasta sýning fyrir jól.
ÍAUSTURBÆJARBÍÓ
MONTAAA
i Mjög spennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd í eðlileg-
! um litum.
Aðaíhlutverk:
Errol Flynn,
Alexis Smith.
; Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og, 9.
I Hin sprenghlægilega gaman-
| mynd með:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trggger yngri
j Hin spennandi kvikmynd í lit-
[ um með
Roy Rogers.
Sýnd aðeins i dag kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
TJARNARBÍO
Klukkan kaHar
\Allt á ferð og flugi
(Never a dut. moment)
j Bráðskemmtileg ný amerísk
! mynd, atburðarík og spennandi,
Fred MacMurray
Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Fortíð hennar
(My Forbidden Past)
| Amerísk kvikmynd af skáldsögu
| Polun Banks — framhaldssögu
í í vikubl. ,.Hjemmet“ í fyrra.
Robert Mitchum,
Ava Gardner,
Melvyn Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TRIPOLI-BÍÓ
Föðurhefnd
(Sierra passage)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd frá dögum gullæðis-
ins í Kalifori'íu, um fjárhættu-
spil, ást og hefndir.
Aðalhlutverk:
Wayne Morris
Lola Albright
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu.)
ar, því að ekki aðeins Bretar og
Indverjar munu þessu mjög mót-
fallnir, og heldur hefir Syng-
man Rhee lýst sig því andstæðan.
Annars mun Dulles heimsækja
Chiang Kai Shek áöur en hann tek
ur við utanríkisráðherracmbættinu.
Líklegt þykir, að þeir muni m. a.
ræða um það, hvort þjóðernissinna
herinn skuli gera innrás í Kína.
Ólíklegt þykir, að Eisenhower og
Dulles fallist á það, nema Kínverj-
ar hafi áður hafið sókn í Kóreu
eða i Indó-Kína.
Meðal Bandamanna virðist nú
ekki ríkja minni ótti í sambandi
við styrjöldina í Indó-Kína en
Kóreustyrjöldina. Uppreisnarmenn
hafa nú hafið þar nýja sókn og eru
þeir nú í fyrsta sinn búnir lúss-
neskum vopnurn og auk þess öflugri
og betur þjálfaðir en nokkru sinni
fyrr. Áður hafa þeir aðallega notað
amerísk vopn, er höfðu verið tekin
af her Chiang Kai Shek. Það þykir
enginn efi, aö Rússar og Kínverjar
standa á bak við þessa nýju r.ókn
uppreisnarmanna og muni Kín-
verjar jafnvel blanda sér í leik-
inn, ef uppreisnarmenn fara hall
oka. Kommúnistar virðast nú ætla
að taka Indó-Kína, hvað sem það
kostar, en það væri enn meira áfall
fyrir Bandamenn en að missa
Kóreu. Ófriðarblikan er nú hvað
mest yfir Indó-Kína, en annars
grúfa nú öllu uggvænlegri ský yfir
Asíu allri en nokkru sinni fyrr.
M jól km*l»a si sí ið
(FTamhald af 5. síðu.)
fallsstjórn hefir beint verk-
fallinu gegn þessum veik-
byggöustu einstaklingum þjóð
félagsins í stað þess að beina
þvi gegn atvinnurekendunum.
Það bætir síður en svo
hlut verkfallsstjórnarinnar,
þótt Þjóðviljinn telji hana
vera að vinna gegn „gráðug-
um og samvizkulausum f jár-
plógsmönnum", þegar hún
lætur verkfallið bitna á börn-
um, gamalmennum og sjúkl-
ingum í stað þess að beina því
gegn atvinnurekendum.
Verkfallsfélögin á Akureyri,
Akranesi og Norðfirði beita
verkfallsvaldinu öðruvísi, því
að þar eru umræddir mjólkur
flutningar leyfðir. Vill Þjóð-
viljimi kannslte halda því
fram, að með því séu þessi
félög að þjóna „gráðugum og
samvizkulausum fjárplógs-
mönnum“?
Verkfallsstjórnin hefir nú
látið af því ofbeldi sínu að
meina flutninga á olíu cg kol-
um til upphitunar í íbúðar-
húsum. Á sama hátt á hún að
hætta því tilgangslausa og
mannúðarlausa banni sínu að
meina börnum, gamalmenn-
um og sjúklingum um nauð-
synlegan mjólkurskammt.
Lloyd
C. Douglas:
stormi
ífsi
ms
90. dagur.
Gerist áskrifendur að
JJímanum
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
RANNVEIG
ÞORSTEIN SDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, siml 80 205.
Skrifstofutíml kl. 10—12. |
Gróðnrrán
(Framhald af 4. síðu.)
ir, sem ekki er kostur á að
hafa sauðfé í. En hinar eyj-
arnar, sem auðvelt var að
nytja til beitar, eru skóglaus
ar með öllu, og sumar, eins
og Árnesið og Hagaey, mikið'
skemmdar af uppblæstri.
Auk þess vita
„Hafið þé>- sagt nokkrum þessa sögu fyrr?“
„Nei, það heid ég ekki, nei áreiðanlega ekki.“
„Þá mundi ég ekki segja hana nú í yðar sporum. Þetta er
svolítill gimsteinn, og máttur hans og ljómi fölnar ef hann er
borinn á annarra vegi. Hann veitir yður rneiri þrótt og ham-
ingju, ef þér eigið hann ein.“
„Hvers konar predikun er þetta, Bobby?“ hrópaði Joyce.
„E’innst þér þetta ekki heimskulegt af honurn, Nancy.“?
,.Ég veit það ekki, ég hefi crðið þessa vör í fari hans fyrr,
einu sinni eða tvisvar’.
Helen horfði á hann stórum og skærum augum. er hann
sagði þetta og b'-ýsti litla krossinn í lófa sér.
„Stundum hefir mér komið til hugar að senda konunni
þennan dýrgvip aftur. Þér virðist láta yður þetta mál nokkru
skipta, Merrick læknir Finnst yður, að ég ætti aö gera þáð;‘?
„Nei, alls ekki Gripurinn verður lienni enn dýrmætari eftir
að hafa gefið hann. Hún getur í raun og veru ekki 't'ekið yið
honurn aftur, vegna þess að, vegna þess aö-----— “ , ..
Varir Heler.ar voru hálfopnar, og hún hélt niðri í sér and-
anum. „Já. vegna þess að--------vegna hvers — —- “?-
„Vegna þess------vegna þess að — — hún hefir ef til
vill----eí tii vill eytt því öllu----notað það allt sjálf“.
Hún starði ó hann orðlaus um stund, eins og hánn væri
vera af öðrum heimi. Svo hvíslaði hún: „HvaÖ —- eigið —
þér -p við — rneð — þessum — orðum“?
„Aáeins það, sem í orðunum felst“.
Það var sem loula drægist yfir augu hennar og fingur henn-
ar titruðu, þegar hún festi litla krossinn aftur á brjóst sér.
„Já, nú skil ég betta betur“, sagði hún lágt og horfði niður.
„Mér þykir vær.t um, að þér skylduð segja mér það. Ég er bú-
in að hugsa svo mikið um þetta“.
Joyce sló báðum höndum flötum á borðið af óþolinmæði.
„Hvað eruð þiö eiginlega að tala um? Skilur þú það Nancy“?
„Ekki fullkrmlega, en mig grunar það“, svaraði hún/ „Yður
gazt bezt að srr.ábæjunr.m var það ekki, frú Hudsöri“? sptírði
hún til að leiða hug Joyce frá öðru. „Segið okkur eitthvað frá
þeim. Hvernig er Bellagio? Segið okkur frá þeim bæ“.
„Já, gerðu það“, bergmálaði Joyce. „Þú skrifaðir mér svo
dðsamleg bréí' þaðan. Hvað hét nú litla gistihúsið uppi á hæð-
inni“ 1 •
„Villa Serbe’!oni“? sagði Helen. „Já, mér gazt vel að þeim
stað fyrst í stað, en svo sótti að mér einmanakennd. Ég varð
ailt í einu svo ]r>ið á þvi að vera þar, að ég hélt á braut fyrir-
varalaust kvöld eitt í dynjandi rigningu".
„Hv.ers vegna gerðir þú það“? spurði Joyce áköf.
,Af leiðindum einum saman. Ferðamannatíminn var lið-
inn hjá og a’Iir gestir farnir brott. Það var samt ein ung
kona þar eftiv. og mér gazt vel að henni fyrst í stað, en svo
ic:r hún að sitjn öllum stundum við bréfaskriftir, og þá viidi
ég ekki vera að tefja hana lengur og hélt á brott. Það vaí léið-
inleg næturför. Ég býst við, að þetta hafi verið einhver skáld-
kona og vildi ekki tefja hana frá ritstörfunum“.
„Hafið þér réð nokkrar bækur hennar“? spúYði" TTaricy.
Helen hristi höfuðið.
„Það gæti rú verið gaman fyrir þig“, sagði Joyce\ „Kannske
þú sért meira að segja ein söguhetjan í ritverkmrt þe’sfearar
konu. Væri bað ekki gaman að taka sér bók í hönd og upp-
gotva við lest'uinn, að maður sjálfur er aðaisögúhetian“.
Meðan þau ræddu þannig fram og aftur um Bellagiö um
stund í létturn tón, hafði Helen litið nokkrum sinnum á hann
sem snöggvast, en nú leit hún fast í augu hans, er hún svar-
aðí Joyce.
„Það getur auðvitað verið, að mín hafi verið að einhverju
getið í einhveni sögu hennar, vegna þess aö ég var laiismál
og opinská eirs og skóiatelpa áður en ég uppgötvaði þáð, að
hún sat um mig“.
„Ég er sannfærður um, að þér eruð aðalsöguhetjan í því,
som hún skrifaði“, svaraði hann fastmæltur.
„Þér segið þc-tta með þeim sannfæringarkrafti, að það er
engu líkar en þér vitið það með vissu“, hafði hún sagt Hann
sat svo nærri henni, að hann gat hvíslað án þess að aðrir en
hún heyrðu: „Já, ég veit það“.
Eftir það hafði talið snúizt að skipaferðum milli álfanna.
menn, af(Nancy vildi vita allt sem gerzt um skipaferðirnar og sjó-
skrifuðum gögnum og munn rierðina. Með hve löngum fyrirvara þyrfti fólk, til dæmis,
legum heimildum, að upp-;að panta sér far til þess að vera viss um að ná góðu far-
blásturinn í Landsveit á rót þegarúmi.
sína að
skemmda
Flatarmál
rekja til skóga-
og skógaeyðinga.
Landsveitar ofan
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hrauntelg 14. Síml 7238.
„Helen fékk far sitt með dagsfyrirvara,“ sagði Joyce.
„En það er vafalaust ekki alltaf svo auðvelt.“ sagði Nancy.
»Ég man það vel, hve erfiðlega okkur gekk að fá far irieð
Skarðsfjalls ei um 120 fer- Skipum handa nokkrum kunningjum Bobbys, sem þurftu
kílómetrar, en af því eru /4 ^ ag fara í skyndingu til Buenos Aires.“
nú uppblásnir síðan að upp-j Hann hafði litið snöggt á Helenu, og hún starði stundar-
hlí!'stur hófst Þar> senmlega k0rn í augu hans undrandi og ráðvillt. Svo hleypti hún brúri-
a 17. oldmni. Aðalskemmdirn ’ um og nági valdi yfir sér og. sagði; j(eí til vill er þetta mis-.
ar urðu á oldinm sem leið, jafnt eftir árstíðum. Hvenær var þetta?“
einkum í tveim harðviðris- ] „ , „
„Hvenær var það, Bobby?“ spurði Nancy. „Þu ættir að
muna það. Þú gekkst berserksgang til þess að koma þessum
manni einmitt með þessu ákveðna skipi. Það er. líkléga
svona ár síðan, líklega aðeins fyrr en um þettá leyti í fyÍTri.*
„Já, .piig, JmiijQjr. -tautaðí 'hann.
Þjónninn hafði komið með matseðla svo að þau gætu valið
köfluum, er landið lá opið og
bert fyrir ofviörum sakir
þess, að menn og skepnur
höfðu eytt hinum náttúrlega
verndargróðri.
Framhald.