Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 2
z. TÍIVtlNN, migvikudaginn 31. desember 1952, 296. blað. Á þessu ári hafa komið út bækur j eftir flest helztu stórskáldin i GLEÐILEGT NYAR! Nú þegar áriff 1952 er að líffa og: nýtt ár aff hefja gröngu ísina, er ekki úr vegi aff minnast nokkuff þeirra viðburffa í □ókmenntum, sem orðiff hafa á þessu ári hér á landi. Hefir vegur bókmenntanna löngum verið mikill og mörg skáld ís- Jeudinga standa framarlega miffað við nágrannaþjóffir og s-imir á heimsmælikvarffa. Eins og nú er orðin venja, bá eru bækur helzt gefnar út :yrri hluta vetrar og útgáfa peirra miffuð við aff þær séu últækilegar á jólamarkaffi. ?etta hefir svo það í för með >ér, að góðar bækur og vond rr þyrlast fram í einu og sarna moldviðrinu og verður : iia greint í milli. ierpla. Fyrir nýliðin jól komu út bækur eftir flesta öndvegis- höfunda okkar. Gerpla Hall- iórs Kiljans var með seinni Útvarpið 'JtvarpiS í dag: 3.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- : .rfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- •/arp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16 30 ' /eðurfregnir. Nýárskveðjur til sjó :nanna á hafi úti. 18.00 Aftansöng- ■ ir i Fríkirkjunni (séra Þorsteinn . Jjörnsson). 19.15 Tónleikar ((plöt- un). 20.00 Auglýsingar. Fréttir. 20. •'íO Ávarp forsætisráðherra, Stein- i;ríms Steinþórssonar. 20.45 Lúðra- . veit Reykjavíkur leikur. 21.15 3amlar minningar. — Gamanvísur og dægurlög — að viðbættum nýj- ■ im gamanþætti eftir rjóh. 22.00 : Janslög (plötur). 23.30 Annáll árs :os (Vilhjálmur Þ. Gislason skóla- íitjóri). 23.55 Sáimur. Klukkna- uringing. Áramótakveðja. Þjóðsöng urinn. — (Hlé). 00.10 Danslög. 02 00 ■.bagskrárlok. Ötvarpið á nýársdag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. óskar J. Þorláksson). 12.15 Hádeg- :sútvarp. 13..00 Ávarp forseta ís- ands (útvarpað frá Bessastöðum). — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í capellu Háskólans (séra Jón Thor irensen). 15.15 Miðdegistónleikar plötur). 16.45 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Kammertón- eikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.15 Vjórðu jólatónleikar útvarpsins: Guðmundur Jónsson syngur; Fritz Veisshappel aðstoðar. 20.45 Nýárs- gestir i útvarpssal. 22.00 Veðurfregn :r. Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Ótvarpið 2. janúar: 8..00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- irfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). .9.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20. :i0 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veð- irfregnir. 22.10 Upplestur: „Mis- gánings-sónatan", smásaga eftir Hjalmar Söderberg (Erna Sigur- : eifsdóttir leikkona). 22.30 Dans- og 'lægurlög: Eddie Fisher syngur og .Lionel Hampton og hljómsveit .'ians leika (plötur). 23.30 Dagskrár !ok. Arnað heilla ISjónabönd. Rétt fyrir jólin voru gefúi sam- •tn af séra Þorsteini í Steinnesi imgfrú Nanna Tómasdóttir, sima- ;nær, Blönduósi, og Skúli Pálsson, ;;ímamaður í Reykjavík. Rétt fyrir jólin voru gefin sam- an á Blönduósi ungfrú Guðrún Halldórsdóttir, Blönduósi, og Þórir Ólafsson. Skagaströnd. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Magna Sigfúsdóttir skrif- stofustúlka og Ingimundur Péturs san húsgagnabólstrari. Heimili þeirra er að Hlíðardal við Kringlu- mýrarveg. Á nýársdag verða gefin saman 1 hjónaband í kapellu Háskólans af prófessor Ásmundi Guðmunds- syni ungfrú Elín Vilmundardótt- ir, kennari, og Stefán Ólaíur Jóns son, kennari. Heimili ungu hjón- anna verður að Silfurteig 5. skipunum og hefir söguskiin ingur hans í þeirri bók orðið sumum ásteytingarefni, þar sem hetjuskapur fóstbræffr- anna, Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðs Kolbrúnarskálds hefir ekki þá reisn i Gerplu, sem þeim er gerð í Fóst- bræffrasögu, þó ekki séu þeir minni menn fyrir. Sálumessa. I framhaldi af Heiðar- harmi hefir Gunnar Gunnars son skrifað Sálumessu, sem út kom fyrir jólin og er rit- verk um karlmennsku og harða lífsbaráttu í fjalla- byggðum ísiands. Þokan rauffa. Eftir Kristmann Guð- mundsson komu út tvær bæk ur, síðara bindið af Þokunni rauðu og svo fyrsta bindi þeirrar endurútgáfu, sem haf in er á verkum hans, flytur þetta fyrsta bindi smásögur og nefnist bókin Höll Þyrni- rósu. Eins og kunnugt ev þá fjallar Þokan rauða um höf- und Völuspár, gáfað stór- menní heimi andans er hefir langa útivist og horfir þá títt of alla heima. Sólirnar sjö. Annað bindið af sjálfsævi- sögu Guömundar Hagalíns, Sjö voru sólir á lofti, kom út fyrir jólin. Bendir nafn bók- arinnar til þess, að mikil und- ur hafi verið á lofti á Vest- fjörðum í þann múnd, er Hagalín var að komast til manns, sem kallað er, en í | bókarlok er skiliff við skáldiö um tvítugt og hafa sjö sólir , blasað við möígum á.þeim aldri. Einnig kom á árinu Ifyrsta bindi áf ævisögu Þórð ar Þorsteinssonar, er Haga- lín skráir. Eldraunin. Fyrir jólin kom út ný skáld j saga sögulegs eðlis eftir Jón Björnsson. Þessi saga nefnist Eldraunin. í fyrra kom út bókin Valtýr á grænni treyju eftir Jón og hlaut hann góða dóma fyrir hana. Eldraunin mun ekki standa að baki Val- tý á grænni treyju, enda er Jón Björnsson sá höfundur, sem vex með hverri bók. Tengdadóttir. Að lokum verður ekki skil- ið svo við skáldsögurnar, að ekki sé minnzt Guðrúnar frá Lundi, en hún mun nú vera sá höfundur íslenzkur, sem hefir stærstan lesendahóp hér heima. Hefir hin nýja bók hennar, Tengdadóttir, fengið góðar viötökur og heyrzt hefir, að hún sé upp- haf á nýjum sagnabálki, sem trúlega verður ekki óvinsælli en Dalalíf. Ritsnilld bóndans. Borgfirzkur bóndi, Björn Blöndal, á vel heima með ís- lenzkum skáldum, en út hafa komið eftir hann tvær bæk- jur. Hamingjudagar komu út ■ fyrir nokkru og í ár kom frá | hans hendi bókin Að kvöldi jdags. Bækur þessar eru mjög jvel ritaðar, en í þeim er eink um að finna náttúrulýsingar j og endurminningar. Ljóffskáldin. Sé litið til ljóðabókmennt- ■ anna á þessu ári er ekki um eins auðugan garð að gresja ’ og í prósanum. Gefið hefir j ! verið út heildarsafn af rit- | i verkum Daviðs Stefánssonar , 1 fra Fagraskógi, en hann er löngu orðinn þjóðskáld og • ljóð hans á allra vörum. L jóða 1 bækur hafa og komið út eftir Snorra Hjartarson, Guð-j I mund Böðvarsson og Jóhann es úr Kötlum. Lcikfftr til Fá- skrúðsfjarðar Frá fféttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Leikflokkur frá Ungmenna- félagi Stöðfirðinga kom til ‘ Fáskrúðsfjarðar um helgina síðustu og þóttu það góðir gestir. Sýndi flokkurinn sjón- leikinn Orrustuna á Háloga- landi tvisvar í samkomuhús- inu við ágætar viðtökur sýn- ingargesta. I Leikflokkurinn kom á vél- báti frá Stöðvarfirði, sem er næsti fjörður við Fáskrúðs- fjörð, eins og kunnugt er. Fraralenging á gjaldaviðaukura Fjármálaráðuneytið hefir (tilkynnt framlengingu á við- , aukum við ýmsum gjöldum (til ríkisins, sem framlengdir ,hafa verið við hver áramót undanfarið. \ \ I 1 \ *>• Áburðarsala ríkisins. Grœnmetisverzlun ríkisins. WIAVA^WW1dWWVVVyWWUWV^V.V.S%WWVWWAIW Auglýsing um fastei’gnaskatta. Árið 1953 verða húsaskattur, lóðarskattur og lóðar- 5; leiga (íbúðarhúsalóða) innheimt með 200% álagi, samkv. samþykkt bæjarstjórnar 30. desember 1952. — Vatnsskattur óbreyttur. ? Gjalddagi framangreindra gjalda verður 1. febrúar. % > BORGARRITARINN. |A‘AVAV.WA%W.,.VV.V.V.VA%V.W.V.W.WJVW.MV TILKYNNING í Fjárhagsráð hefir ákveðið verð á brauðum í smásölu: Nr. 17/1952 eftirfarandi hámarks- $ Stjórnarmyndim Bidault, sem nú reynir stjórnarmyndun í Frakklandi átti að gefa forsetanum skýrslu seint í gærkveldi og segja til um það, hvort hann j tæki að sér að leita trausts j þingsins til þess. Taiið er, að 1 áætlun sú, sem Bidault hefir lagt fyrir þingflokkana aðra en kommúnista sé töluvert róttæk og gefi stjórninni tölu vert víðtækt vald í efnahags- málum og meðferð gjaldmið- ils. KvikinyndaluisðJii (Framhald af 8. siðu.) urinn gerist í fiskimannahverfi í San Francisco og syngur drengur- inn mörg vinsæl lög, m.a. Largo. Drenguriim hefir stimdum sung- ið af plötum í Ríkisútvarpið hér. 1 • Þetta getur alls staffar skeð. J Myndin sem Stjörnubíó sýnir á nýársdag er bandarísk og nefnd- ! ist Þetta getur alis staðar skeð (All the King's men). Texti mynd I arinnar er byggður á bandariskri * verðlaunasögu eftir Robert Penn Warren. Meðal leikara eru: Bro- derick Crawford, Joanne Dru, John Ireland og John Derek. Myndin fjallar um mann, sem heldur út á stjórnmálabrautina, í fyrstu með I það eitt í hyggju að láta gott af ^ sér leiða, en stenzt ekki aukin völd og brýtur af sér sína nánustu að lokum vegna stanzlausrar valda- grægði sinnar. Broderick Craw- ford leikur stjórnmálamanninn og hlaut hann Óscarsverðlaunin fyrir ágætan leik. Rúbrauð, óseydd, 1500 gr.............. kr. 4.55 Normalbrauð, 1250 gr.................. kr. 4.55 Séu nefnd brauð bökuð með amiarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi má bæta sannanlieg/um flutningskostnaðll vlð há- marksverðið. Utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverö gildir frá og með 1. janúar 1953. Reykjavík, 31. desember, 1952 Verðlajjsskrifstofan . ... ............J WW.\%,.V.WAV%V.V.V\\V.\V.V.V.V.SV.V.V.,.V.WAN '.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W ■: í ‘-------------------• AUGLYSING nr. 4/1952 frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráffs. 5 Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1953. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“, prentaður á hvitan pappír með bláum og rauð- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1953. Reítirnir: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1953. Eins og áður hefir verið auglýst, er verðið á böggla- smjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabús- smjör. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skil- að stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1952“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingar- degi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1952. Innflatnmgs- og gjaldeyrisdeild fjárliagsráðs. PArNWNVWWVWWNVNVVV\WJVVW*WWVVU,NWl1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.