Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 9
296. blað. TÍMINN, miffvikudaginn 31. desember 1952. 9. .... !' GLEÐILEGT NÝÁR! Verzlunin Vaðnes. GLEÐILEGT NÝÁR! Þvottamiðstöðin. GLEÐILEGT NÝÁR! Baðhúsið. GLEÐILEGT NÝÁR! Sig. Þ. Skjaldberg. GLEÐILEGT NÝÁR! Kexverksmiðjan Esja. GLEÐILEGT NÝÁR! Bókabúð Æskunnar. GLEÐILEGT NÝÁR! H.f. Hamar. GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! 1 | | Chemía, h.f., Sterling, h.f. j ! . GLEÐILEGT NÝÁR! Slippfélagið í Reykjavík, h.f. ÞjóðviBjigm ©g EB Campesino Hr. ritstjóri. • Þjóðviljinn birtir í dag vin- samlega grein um bókaútgáf una „Stuðlaberg“ og bókina „E1 Campesino“, enda þótt blaðið láti hvorugs beinlínis getið fyrir hæversku sakir. Það er ranghermi hjá blað- inu, að bókinni hafi fylgt á- ritunin: „Það skal í ykkur, helvítin ykkar, ókeypis ef þið viljiö ekki kaupa“. Orðsend- ing sú, er fylgdi eintaki því, er Þjóðviljanum var sent, var miklu kurteislegri og stuttorðari. En innræti mannsins, sem úr hinu skrif aða les, er auðvitað dálítill þáttur í slíku kerfi, eins og góður marxisti hefir einu sinni sagt. Af svipuðum ástæð um virðist ritstjórn Þjóðvilj ans komast að þeirri niffur- stöðu að' „Satans útsendarar eigi heima í Sovétríkjunum“. Þetta stendur hvergi í bók- inni. Hún er mestmegnis um þá, sem ráöa ríkjum í Sovét- ríkjunum, að svo miklu leyti sem hún er ekki skemmtileg sjálfsævisaga manns, sem einu sinin átti sína barnatrú. Þjóðviljinn ætti að fagna því, að E1 Campesino fékk að lifa, í stað þess að ergja sig yfir að hann var ekki „gerður höfðinu styttri“. Það er stað- reynd, hvað sem Þjóðviljinn segir, að margir sleppa lif- andi á brott úr Sovétríkjun- um, meira að segja þeir, sem hafa gert þeim rikjum miklu verri skráveifur og ógagn en ' E1 Campesino. Hvað segir Þjóðviljinn til dæmis um ís- lenzka línuveiðarann „Brynj ólf“ K.C.I., sem var tekinn í rúasneskri landhelgi nýlega og slapp lifandi? En Þjóöviljinn ætti að reyna að hafa dálítinn hemil á hinum gegndarlaiusu of- sóknum sínum gegn Sovét- ríkjunum. Það er raunar góðs viti, að háðritið Stjórnarskrá Sovétríkjanna, sem forlag Þjóðviljamanna sendi frá sér á árunum, hefir nú vérið tek- ið úr umferð, eflaust fyrir milligöngu MÍR. Reykjavík, 30. des. 1952. Stuðlaberg h.f. GLEÐiLEGT NÝÁR! V élaverksteeði Sig. Sveinbjarnarsonar. GLEÐILEGT NÝÁR! Bœjarútgerð Hafnarfjarðar. \ | GLEÐILEGT NÝÁR! I i cmiiiiiiiiiiiiniiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuKiimiiniiit | Trúlofunarhringar | Við hvers manns smekk — I Póstsendi. | Kjartan Ásmundsson i gullsmiður í Aðalstr. 8. — Reykjavík i » ; tuiiHiiimii»mMiimiimiiiKiiiiMi.iiiiiiiiitiimiiiiii|||V Verzlunin Brynja, Bilun gerir aldrei orff á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauffsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. Apglýsíð i Tlmannm Kexverksmiðjan Frón. \ j GLEÐILEGT NYAR! Raftækjaverzlunin Ljósafoss. GLEÐILEGT NÝÁR! Nora-Magasín. A. Einarsson & Funk, | GLEÐILEGT NÝÁR! Prentmyndagerðin Litróf. GLEÐILEGT NÝÁR! Bifreiðastöð Reykjavíkur GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! Eggert Kristjánsson & Co. Skipaútgerð ríkisins. í i GLEÐILEGT NÝÁR! i | ! Café Höll, Hressingarskálinn. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.