Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 11
296. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. desember 1952. 11 Frá haf i til heiba Messur EUiheimilið messa á gamlársdag klukkan 2, séra Þorsteir.n Björnsson, á nýárs- dag klukkan 10, séra Halldór Jóns son. Bústaðaprestakall Aftansöngur á gamlársdag í Kópavogsskóla kl. 6 e.h. Séra Gunn ar Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Hátíðamessa í Aóventkirkjunni á nýársdag kl. 5. Séra Emil Björns- son. Reynivallaprestakall. Messað að Reynivöllum á Nýárs- dag ki. 2 e.h. Sóknarprestur. Messað að Saurbæ fyrsta sunnu- dag í nýári kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Langholtsprestakall. Messa-í Laugameskirkju klukk- an 6 á gamlárskvöld. Séra Árelíus Nielsson. Heimili sóknarprestsins, séra Áre llusar Níelssonar, er að Snekkju- vogi 15. Viðtalstími 7—8 alla virka daga. Dómkirkjan. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Nýársdagur. Messað kl. 11 f.h. Séra Óskar J Þorláksson. — Mess- að kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Gamlárskvöld. Aftansöngur í kapellu Háskólans kl. 6 e.h. Nýársdag. Messað í kapellu Há- skólans kl. 2 e.h. Séra Jón Thor- arensen. Fríkirkjan. Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. : Nýársdqgur. Messa kl. 2 e.h. Sr. ÞorsteiivjvEI jornsson. Lauganeskirkja. Messað'í'á riýársdag kl. 2,30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgríriiskirkja. GamlárSdagskvöld kl. 6 e.h. Aft- j ansöngur. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Nýársdgg,: Messa kl. 11 f.h. Séra j Jakob Jónsson. — Kl. 5 e.h. messa. Séra Siurjón . Þ. Ámason. Úr ýmsum áttum Læknir á nýársdag. Esra BÓtursson, sími 812^7 Lönguhlíð 7, ampcp v Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Blikksmiðjan GLÓFAXI í | Hraunteig 14. Síml 723«. j „Herðubreið" austur til Fáskrúðsfjarðar hinn 5. þ. m. Tekið á móti flutningi tii hafna milli Hornafjarðar og Fáskrúðs- fjarðar á föstudag og árdeg- is á laugardag. Farseðlar i seldir árdegis á laugardag. <♦> « Dánardægrur.,? í gær var horin til grafar frá Þingeyrarkirkju í Húnaþlngi Jón- as Bergmann frá Stóru-Giljá, er lézt fyrir vlku síðan, aldraður og héraðskunnur maður. Jólatrésskemmtun Glímu- félagsins Ánpann verður í Sjálfstæðishsúinu þriðju daginn 6.. j^n. (þrettáudanum i og hefst kl. ,,4 e.tt- Skemmtiatriði: Jóla sveinar, kvikrnyndasýning o. fl. Jólaskemmtifundur fyrir full- orðna hefst kj. 9 að aflokinni jóla- trésskemiptuninni. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seidir í skrlistofu félagsins sími 3356 dagana og 3. janúar. Stjórn Ármanns. í j GLEÐILEGT NYÁR! I Herðubreið. ;ELDURINN: Gerir ekki boð á undan sér.j Þelr, sem eru hyggnir, J tryggja strax hjá < ;samvihhutryggingum; GLEÐILEGT NÝÁR! í Reykhúsið. UWiiVbW\iV.%%W.W\iVAW.VY.W.WWAiV.V.WAr/ i J* * I Vér óskum starfsfólki og viðskipta- í mönrium gleðilegs árs og: þökkum j: samstarfið og viðskiptin á liðna árinu. \ Eaxi h.f. IV.W/AV.W.V.V.V.V.V.V.V.V'.WVVAWVV.V'.VWW S GLEÐILEGT NÝÁR! | . í Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kolsýruhleðslan s/f. GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! Vélsmiðjan Héðinn, h.f. •■IIIIIIIIIIIIIIIIMIHtMllllllfllllllllllaUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIC 5 I Dr. juris Hafþór Guðmundsson I málflutningsskrifstofa og lögfræðileg aðstoð. I Laugavegi 27. — Sími 7601. S : Nýkominn Plastvír 11,5 millimetrar á aðeins kr. \ = 0,8 meterinn. Höfum einn- | ig flestar aðrar stærðir af | vír. 1 Sendum gegn póstkröfu. I = S ! | | Véia og raftvækjaverzlunin | i Tryggvagötu 23 sími 81279 | ! I MmiiiiiniteMiiiiiiiiimiimMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiimai GLEÐILEGT NÝÁR! H vannbergsbræður. ,♦> 1 *:♦>- Hvernig má fá betri rakstur Notið blaðið með hinu haldgóða bitL =. Hvert blátt Gillette blað, er pakkað fyannig í umbúðirnar, ý- JSh að hin bftmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alltaf tilbúið að gefa þann bezta rakstur, sem völ er á. Dagurinn byrjar með Gillette. Gillette Ðagurinn byrjar vel meiI Gillette 14 k. 925 S. Trúlofunarfturmgir Skartgripir úr gulli og silfri. Fallegar tækifær- isgjafir. Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstkröfu. — VALIR FMNAR gullsmiður, Laugavegi 15. UHUiiminiiiiiiiiiuiiimiiiimiiiumiiiiuiiiiiiuiiiiHiui s — ] Trnlofiinarhringar | | ávallt fyrlrliggjandL — f 1 gegn póstkröfu. i Magnús E. Baldvinsson 1 1 Laugaveg 12. — Sími 7048. | •iiiMitiiiiimiiiimimiiiiiimiiHimiiMmiimmmiiiuu* lAuanvts 47

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.