Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 12
„ERLEiVT YF1RL1T“ I ÖAfeí Telest að tiérndta friðinn? S6, árg. Reykjarík, GLEÐILEGT NÝÁR! 31. desember 1952. B296. blað. Dýrbíturinn i Vc fírði áreiðanlega refur rs I Dýrbííur gerir nii allmikiim sisla yzt Jökaldal og' refavaðm* fea* vaxandá íi Frá fréttaritara Tímans í Vopnafiröi Eins og skýrt var frá í frétt í Tímanum fyrir nokkru hafði mjög skæð'ur dýrabítur drepið átján ær af tveim bæj um í Vopnafirði án þess að nást. Drap hann með sérkenni- legum hætti, dró út ristilinn en sá ekki á kindinni annars staðar. Ýmsa grunaði að hér mundi liundur hafa verið að verki, en nú þykir fullsannað, að svo hafi ekki verið, heldur refur, hverrar tegundar sem hann er. Fasteignagjöld í Reykjavík hækka um 300% Fréttaritari Tímans í Vopnafirði sagði, að gagnger athugun heSði farið frarn á því, hvort um hund gæti ver- ið að ræða, en nú þætti full- víst, að svo gæti ekki verið. Hættur að drepa. Clnirchill leggur af stað í dag Churchill forsætisráðherra Breta leggur af stað í Amer- Dýrbítur þessi hefir hins- ikuferð sína í dag með Queen vegar ekki náðst enn, en Mary. Mun hann ræða við hann er hættur að drepa að Truman forseta og síðan Eis- sinni, enda er féö nú miklu enhower. Er talið, að fundur | Lýsl fyrir 46 milj. kr. ; af Eyfabáfum i 20 ár í Lifrarsamlag Vestmannaeyja liélt aðalfund sinn um helgina, og eru samtökin tuttugu ára um þessar mundir. En þau hafa reynst hin þörfustu fyrir afkomu bátúútvegs- ins í Evjum. 27 þúsund lestir. I Lifrarsamlagið var stofn-, Á þessuo 20 árum hefir ! að fýrir ötuia forgöngu samlagið tekr&fc'snéti HKiSZJ I Helga Guðmundssonar banka þúsund lesftr^' at',íiflfr,ven*iít jstjóra, en Utvegsbankinn ffUtnfngsverðmæti hennar l veitti fyrirtækinu þá fjái- úefjj. rmmið_■Sfitpt.als_46 hagslega aðstoð í bernsku, jjjjpjónum króna. Þar af sem dugði því til að koinast hafa verjg ,i. útflptp ingsgjöld áð'. úppþæð .1,2 millj ónir krónai ,oS, .y.örugjald. 250 þúsund krónur. I gærmorgun var haldinn aukaf undur í bæj arstj órn Reykjavíkur, og var þar til . ... ... . , . . _ annarrar umræðu 300% hækk meifÍ UndU'.nmnna holldum verðc undanfan vcð- un fasteignagjalds af húsum, jen fyl1 1 iiausk , eignarlóðum og leigulóðum Ekki mjög óvenjulegt. undir íbúðarhúsnæði. I Fréttaritarinn kvaðst hafa Tillögur fulltrúa minni- J talað. við Ragnar Gunnars- i hlutaflokkanna í bæjarstjórn son á Fossvöllum í Jökuldal; um að undanskilja þessari 'og spurt hann um þetta, því hækkun nýbyggt hús, sem 1 að fyrir nokkru fór dýrabítur j tækra samninga Breta og Bandaríkjamanna um varn- ir og viðskipti eftir að Eisen- hower kemur til valda. Eftir viðræðurnar mun Churchill fara til Jamaica og dveljast þar þrjár vikur sér til heilsu- að. Hvað Ragnar i Góður haustafli á Norður-Ströndum Fra fréttarltara Tímans í Trék.vík. Eitt af því, sem einkenndi veðráttuna á N.-Ströndum í metin eru fullu mati, og hús þar eins í smíöum, og nokkrar aðrar þaö rétt, að dýrabítur hefði, takmarkanir, voru fellldar af farið þar eins að, og hefði íhaldsmeirihlutanum. jþað reynzt gamall refur og Jafnframt var samþykkt, að skæður, sem vannst á greni gjalddagi þessara gjalda skuli nokkru síðar. framvegis vera 1. febrúar í1 stað 2. janúar. jDýrbííur á Jökuldal. Þá kvað Ragnar dýrbít hafa færzt í aukana síöustu TlllíSll nlium Akríl- vikur og drePiö nokkrar lfUUU UllUlII rmia kindur yzt á Jökuldal. Færi I .. _ ___ * • '1 og refavaður vaxandi ár frá nesbörnum á JOlU- ari á þessum slóðum. trésskemmtun Frá fréttaritara Tívians á Akranesi. Iðnaðarmannafélagið á Ak- ranesi hefir þrjú undanfarin ár gengizt fyrir myndarlegum barnaskemmtunum um há- tiðarnar. Hefir þangað verið 0któber og nóvembermán- uði, voru hægviðrin. Voru því gæftir góöar og oft róið til fiskjar af þeim, sem eiga' báta og veiðarfæri. Afli var sæmilegur og mun betri en voru þær þrjár talsins. Fyrstjmenn hafa átt að venjast voru börn innan fimm ára 'undanfarin ár. Má vafalaust aldurs, síðan börn 5-—10 ára þakka það að nokkru nýju og loks eldri börn. Öll fengu landhelginni. j þau góðar veitingar og ávexti, | Aflahæstur þeirra, sem en auk þess var gengið í kring róið hafa hér í haust, mun um stórt og fagurlega skreytt vera Trausti Magnússon á á legg. 70% lýsi. Árið, sem samlagiö tók til starfa, náðist 33% af lýsinu úr lifrinni, árið eftir 40% og síðan vaxandi þar til há- marki var náð 1937, en þá náðust 70% af lýsinu úr lifr inni. Síðustu árin hefir hún gefið 58—-60% af lýsi. Lifrarverðið. Fyrsta starfsáriö var lifr- in keypt fyrir 17 aura kg, ár- ið eftir 22,5 eyri og síðan vax andi þar til hámarki var náð i 1951, en þá fékkst kr. 3,50 fyr ir kg af lifrinni. Fyrir lifur síðasta árs er hins vegar búið að borga 1,25. Vantar enn margar vörur a Verður Akureyri raf- magnslaus um áramót? Frá fréttaritara ■ Tímans á Hólmayík. n. Enginn snjór hefir verið hér og er það óvenjulegt á þessum tíma. Það er og sjald gæft, að sauðfé skuli ganga sjálfala um 'jóláleyti hér á j Ströndum. Ófært hefiivþð ver ið bifreiðum norður hingað vegna ófærðar í Bitru.- Herðubreið kom hingað um jólin með ávexti, en færði okkur litlar vorur aðrar. Hér var þó orðin þurrð á ýmsum vörum, svo sem kaffi og sykri eftir verkfallsmánuðinn, og er svo enn. Hafa margir haft þessar vörur og fleiri af skorn um skammti nú um jólin. Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gær var komin norðan- hríð víða um Norðurland, frostlítið þó, en talsverð fannkoma og víða allhvasst. í gær urðu annað slagið rafmagnstruflanir á Akur- eyri og rofnaði stundum sambandið annað veifið, og mun það hafa stafað af sam- slætti á linum á Vaðlaheiði. I gærkvöldi voru horfur á að veðrið myndi fremur fara Stór bátur keyptur til Akraness boðið öllum börnum í kaup- staðnum, allt að fermingar- aldri. Er þessum jólaskemmtun- um barnanna nú lokið, og Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. í gærmorgun kom til Akra- ness vélbáiur, sem þangað hefir verið keyptur af frysti- húsinu Fiskiver. Verða þá fimm bátar gerðir út á veg- um þess fyrirtækis eða dóttur- fyrirtækja þess. Er það þar versnandi, og voru menn' með orðið næststærsta út- þá hræddir um, að svo gerðarfyrirtækið á Akranesi. kynni að fara, að rafmagns- | Báturinn, sem nú bætist í sambandið rofnaði' méð flota Akurnesinga, er stór og öllu, og Akureyrarbær yrði vandaður, 65—70 lestir, rafmagnslaus um áramótin, byggður i Svíþjóð. Var hann ef ekki yrði við komið við- áður gerður út frá Neskaup- gerð á línunni. stað og heitir Sæfari. Þrjú innbrot og innbrotstilraunir I fyrrinótt var brotizt inn á tveim stöðum 1 Reykjavík og tilraun til innbrots gerð á þriðja staðnum. Virðist sem hér hafi sami maður eða sömu menn verið að verki, í Trípólíbiói var stolið um 100 krónum í peningum og nokkru af aðgöngumjðum að sýningum, tollstimpíuðum en án dagsetningar. í útibúi KRÖN; á Fjállíagötu 18 var stolið 200—300 krónum úr peningaskúffu, auk sæl- gætis. Loks var j ipnbrotstilraun gerð í verzlun að Fálkagötu 9’ en þar hafði þjófurinn 'orðið frá að hverfa. »< *U ' 1 jólatré. Fénaður gengur sjáifala á Héraði Frá fréttaritara Timans á Egilsstöðum. Tíð er hér á Fljótsdalshér- aði enn svo góð, að fénaður gengur úti, og ekki alls fyrir löngu var farið á jeppa yfir Fjarðarheiði, er það fátítt talið, að Fjarðarheiði sé fær ökutæki um þetta leyti ársins. Nú eru hins vegar horfur á, Djúpavik. Hefir hann lagt inn fisk fyrir 21 þúsund krónur, og skiptis sá afli í Nýársmyndir kvikmyndahúsanna Þrjú kvikmyndahús bæjarins ( sýna n; ja mynd á nýársdag. Hin fjóra Staði. Hjá öðrum er kvikmyndahús bæjarins, Tjarnar- j það minna, en þó góöur feng ur og tekjuauki. Veitir held- ur ekki af því, þar sem eftir tekjan á þessu ári hefir orð- ið rýr hjá mörgum að öðru leyti. bíó, Nýja bíó, Trípólíbíó cg Hafn- ( arbíó, skipta ekki um kvikmyndir um áramótin. i að eitthvað muni snjóa, því að arnesvegar, viö Hringbraut í í gær var komin norðlæg átt grennd við háskólann og á með muggu. Klambratúni. Saga Forsytheættarinnar. í Gamla bíói veröur sýnd mynd- in, Saga Forsytheættarinnar eftir samnefndri sögu John Galsworthy í og hefir eitthvað af sögunni verið þýtt á íslenzku. Saga.n fjallar um Irene, er fékk ástar þrigrja manna. Brennur verða á þremur Á léreftinu færa söguna fram stööum í Reykjavík í kvöld kunir leikarar, en aðalhlutverkin — mótum Sigtúns og Laug- skiPa Erl'01 E1ynn' Greer Garson, 1 Walter Pidgeon, Robert Young og brcnmn* í kvöld Janet Leigh. Myndin er tekin í Hollywood, en fenginn var enskur leikstjóri, ComntQn Bennett, til að stjórna töku myndarinnar, en hann er einkum kunnur fyrir feik stjórn sina á myndinni Síðasta hul an, sem sýnd hefír veriÉi liér. Eíns og nafn myndárinnár be.ndir til, þá er þetta ættarsaga og þykir túlkúnin á sögú Gálsworthy hafa tekizt vel. Litli fiskimaðurinn. Austurbæjarbíó sýnir myndina Litli fiskimaðurinn, en það er bandarísk söngvamynd. Aðalhlut- verkið leikur Bobby Breen, hinn níu ára gamli kanadíski drengur, sem lék í myndinni Litli söngvar- inn, er sýnd var í Austurbæjar- Errol Flynn og Greer Garson • bíói í haust. Myndin Litli fiskimað- í Sögu Forsythe-ættarinnar. I (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.