Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 7
296. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. desember 1952. 7. MiSviUud. 31. tles. Áramótin Það er gamall siður að staldfá' ögn við um áramót, líta til baka yfir farinn veg og glöggva sig á því, sem framundari. muni vera. Þetta er gó'öur siðúr og gagnlegur. Liðna árið hefir á ýmsan hátt verið tíðindasamt í ís- lenzkurft þjóðmálum. — Mestu og stærstu tíðindin má vafalaust telja þá á- kvörðun fikisstjórnarinnar að stækka fiskveiðalandhelg- ina. Með því er tvímælalaust stigið stórt spor til þess að treysta frámtíð bátaútvegs- ins. Bretar hafa snúist illa við þessari ákvörðun og má vera, að það geti valdið ís- lendingum miklum erfiðleik- um í bili. En íslendingar kjósa vissuiega heldur að ERLENT YFIRLIT: Tekstað vernda friðinn? Auknar varnir lýðræðisþjóðanua liafa uiiitnkað stríðsliættuna í bill, en liún imm aukast aftur, ef úr þeim vcrður tlrcgið ÁriS 1952 Verðúr sennilega ekki Þá gera hinir hugsanlegu árásar talið til stórsögtliegra ára, þegar menn sér nokkrar vonir um það, sagnfræðingar. ritá sögu þess síðar'«ð ágreiningiir um þátttöku Þjóð- meir. Að vísu hafa gerzt á þvi ýms- verjá í vörnum Evrópu geti orsakað j ir stórir og merkir atburðir, en sundurlyndi, er verði varnarsamtök þó vart neipir-, sem eru líklegir til unum að falli. Það er viðurkennd að ráða miklu um atburðarásina i staðre-ynd, að varnir Vestur-Evrópu framtíðinni. Fúllkömlega er þó ekki geta ekki orðið öruggar án þáttöku hægt að stáShæfá þetta á þessu Þjóðverja. Þess vegna veltur mikið stigi, því að *&• áfinu kunna þær á því, að þessi ágreiningur jafnist. ákvarðanir að" háfa verið teknar, j Þótt verulegt hafi áunnizt, fer sem valdið géta rneginbreytingum, samt þannig fjarri því, að varnir þótt enn sé ekki ajmennt vitað um Atlantshafsbandalagsins séu komn þær. Um þær;ákvarðanir, sem for- ar í öruggt horf. Sá árangur, sem vígismenn rikjanna taka að tjalda hefir náðst, hefir dregið úr stríðs baki, vitnast.oft ékki fyrr en löngu hættunni, en ekki afstýrt henni. síðar. " X | H“n eykst aftur, ef ekki tekst að í stuttri bláðagréin er þess eng- treysta varnirnar áfram. inn kostur að gefa nokkurt tæm- 1 , Atökin í Asiu. Seinustu olíuskrif Þjóðviljans andi yfirlit um þá atburði, sem gerzt hafa á lúnu.'liöna ári og sögu * Annars er það ekki í Evrópu, sem legastir verðá' taldir. Vafalaust hörðustu átökin í kalda stríðinu verða forsetakúsningarnar 1 Banda eru nu báð. Þau hafa verið hörðust ríkjunum taldar einn af stærstu ' Asíii og líklegt er, að svo verði atburðum ársins og ef til vill eiga .næstu misserin. Þar hafa þau Jíka úrslit þeirra eftir að hafa megin- ' ekki aðeins verið köld, heldur ei.nn þýðingu fyrif" gaúg heimsmálanna heit, eins og komizt er að orði taka á Sig þær byrðar, sem af i íramtíðinni. Um það verður hins a máli erlendra fréttamanna. Bar- þessu kunna að hljótast, en vegar ekkert 'íöllýjt; á þessu stigi eða izt hefir verið i Kóreu, Indó-Kína að fallá ffá' stækkun land-' ' A ' * A helginnar.' " Góð tiðindi verða það einn ig að teljast, að tekist hefir að tryggja nokkurn veginn næga átvinnu á liðna árinu á meðan ekki. er séð, hvaða stefnu á Malakkaskaga. A tveimur fyrr hin nýja stjórn hyggst að fylgja. netntiu stöðunum geta þessi vopna Stjórnarbyltingin í Egyptalandi viðskipti hvenær sem er leitt til mun og vafalaust verða talin einn Asíustyrjaldar, og þegar svo væri af helztu atburðum ársins og vel komið’ myndi. Evrópa fljótt drag- getur farið s.vo',' að hún reynist ast inn r eldinn. mjög örlagarík, t. d. ef af henni 1 Koreu hafa staðið yfir vopna- Og að hafa ríkisbúskapinn leiddi viðreisn Arábaríkjanna undir hlésviðræður, jafnhliða því, sem sæmilega hallalausan, þrátt1 forustu Egypta. Um áhrif hennar barizt hefir verið, án þess að þær . fýrir það, þótt síldveiðarnar! verður hins vegar ekki neitt full-,hafi nokkurn árangur borið. Eftir hafi brugðist enn einu sinni yrt á þessu stigi. jað Rússar höfnuðu miðlunartiilógu Og verzlunarkjörin Út á Við. Annars eru það átökin milli ein- Þeirn- sem Indverjar báru íram á hnfi vprsrinð Að visu rnó ! ræðisrikjanna og lýðræðisríkjanna lnngl s- Þ> er tallð vonlítið um hokko ’ Sfri unkkru IpvH 1 kalda striðinu. ér hafa sett mest- j vopnahiéssamntnga. Takist ekki þakka þetta að nokkru leyti, an & viðburöi ársins. verður vopnahléssamningar í Kóreu innan erlendn aðstoð. En vist er ....... - að . I hér lítillega reyílt að rifja upp,1 tlðar, henda allar líkur til, það líka, að SÚ aðstoð hefði; hyernig þau •háfa-gengið og hvern- cil'aga muni til meiri tíðinda. Það ekki komið að tilætluðu'ig yígstaðán-? þéssari styrjöld er j er ekki hægt aS haida áfram enda gagni, ef ekki hefði verið nú. ° .. . . laust á þann hátt, sem nú er gert. fylgt heilbrigðari fjármála- ] Varnir. AtlantShafs stefnu en þeirn, sem fyrir- núv. stjórnar j bandalagsins. óumdeilanlegt, I Indó-Kína hafa uppreisnar- menn færzt í aukana seinni hluta ársins. Þeir hafa bersýnilega hlotiö að stóraukna aðstoð Kínverja og rennarar , . _ . Það virðist iylgdll. ... . , | varnaraðstáða lýðræðisþjóðanna,1 Rússa. Auki þessir aðilar enn þessa . Það rilá einnig telja góð sem fyrst og fremst er byggð á Ihlutun sína, getur það vel leitt tíðindi, að hafist var handa. I Atlantshafsbándalaginu, hefir . til alvarlegustu atburða. j um byggingu áburðarverk- J styrkzt á hinu liðna ári. Þótt ekki J Á Malakkaskaga hefir Bretum Smiðju, er verður stærsta iðn j hafi alveg tekizt að framfylgja veitt stórum betur en áður og er aðarfyrirtæki. er reist hefir varnaráætlun bandalagsins, hefir þar ,nú friðsamlegra en verið hefir ( Verið" á landi hér til bessa mikið áunnizt, .Arangurinn er líka j um langt skeið. . dags. Byggingu hinna nýju orkuvera var einnig haldiö\ þegar bandalagið var stofnað. Varn ' og er enn óséð, hvernig henni lykt Þjóðviljinn skrifar nú dag eftir dag um úrskurð verðlags dómsins í máli Olíufélagsins. H'ann telur Valdimar Stefáns som og Rannveigu Þorsteins- dóttur svo örugga dómara, a® hann telur þess enga þörf a® bíða eftir úrskurði hæstarétt ar, er endanlega mun dæma í málinu. Þáð er vonandi, að Þjóðviljinn breyti ekki þessu nýja mati sínu á Rannveigu, því að hingað til hefir hún ekki átt upp á pallborðið hjá honum. Og væntanlega hætt- ir nú Þjóðviljinn að rengja dóm Valdimars Stefánssonar í 31. marz-málinu, þar sem blaðið er nú komið að þeirri niðurstöðu, að Valdimar sé al veg óskeikull dómari. Tíminn sér ekki ástæðu til að ræða um þennan undir- réttardóm fremur en svO’ marga aðra slíka dóma, er .... m „ __ . , , deila mætti um fram og aftur. ; slokunum. Eins og nu horfir, geta . þessí átök vel orðið til þess að! **aI Oliufelagsms mun ganga Arabaríkin snúist gegn vesturveld- ' ^11 hæstaréttar, þar sem það' unum, þar sem þau styðja þjóð- mun fá hinn endanlega úr- ernissamtök kynbræðra sinna í ný- skurð. Þangað til ætti Þjóð- lendunum. Rússar virðast líka ætla viljinn líka vel að geta beðið að reyna að hagnýta sér þetta eftir rneð æsiskrif sín, ef hann væri megni. í leppríkjum þeiira ber nú á ajveg- sannfærður um, að sekt vaxandi Gyðingaofsóknum, sem er .■ . , . . ... , ardcmunnn yrðf staðfestur vel seðar af Arobum vegna deilu . _ ■ þeirra við ísrael. j ')al • EÍ Prakkar og Bretar vilja ekki Annars virðist það svo með stefna þessum málum í hreint óefni, þessi skrif l.jóðviljans, að virðast þeir ekkí eiga annan kost hanil hafi Jesið verðlagsdóm- en að koma miklu meira til mots . , , við sjálfstæðiskröfur nýlenduþjóð- lnn 1 mah Olmfelagsms a svip anna en þeir hafa gert hingað til. a®an hátt og viss persóna les Einkum á þetta þó við um Frakka. biblíuna. Oll hans skrif ganga | út á það, að Vilhjálmur Þór Óróinn í leppríkjum Rússa. j hafi veriö dæmdur sekur, Sam Rússar hafa haldið áfram á ár- bandið hafi verið dæmt sekt, inu að auglýsa friðarvilja sinn með kaupfélögin hafa verið dæmd því að efna til friðarþinga, þar sem Sek, öll samvinnuhreyfingin stefnt hefir verið saman heittrúuð- hafi verið dæmd sek o.s.frv. um kommúnistum og blekktum sak Annaff ta þeir llaumast á„ leysingjum. A sama tnna hafa þeir Eisenhower. þjóðirnar þurfa að glíma við, og eru til óbeins hagnaðar fyrir Rússa. Hér er átt við vaxandi þjóðernis- hreyfingar í Afríkunýlendum Prakka og Breta, einkum hinum fyrrnefndu. Alvarlegastar hafa þær orðið i Tunis og Marokkó. Frakkar hafa reynt að halda þeim í skefj- um með ofríki og lítilsháttar til- svo eflt vígbúnað sinn meira en litið, sem lesa ekki annað en fyrr bg sýnt sig lítt sáttfúsa, er á skrlt Þjóðviljans um máiið. hefir reynt. Þeir hafa hafnað miðl- i Sannleikurinn er sá, að Vil- unartillögu Indverja í Kóreustyrj- hjálmur Þór eða stjórn félags öldinni, eins og áður segir. Þeir ins hafa ekkert nálægt þessn hafa neitað að ganga frá friðar- majj komið, enda gefur dóm- j tvímælalaust sá, að stríðshættan i | í íran hefir olíudeilan haldið samningum við Austurríki. Þeir urinu hvergJ ástæðu til að á- ' Evrópu er nú minni en hún var, ] áfram með líkum hætti allt árið, hafa nú dregið í fjóra mánuði að jvkta a hann ve<r. St'"órn Olíll áfiam. Aðrar (irnar eru nu or8nar það traustar, ' ar. framkvæmdir að hinu hugsanlega árásarríki er j Annars virðist kalda. stríðið hafa kappsamlega verklegar liafa einnig verið með mesta1 ljóst, að árás getur reynzt dýrkeypt.1 gengið vestrænum ríkjum heidur í móti . Á SÍðastl. ál’i hefÍr.Einkum treystir það þó varnir lýð- j vil í Asíu á s.l. ári. í Japan íóru sennilega verið unnið meira ræðisrikjanna, aðyfií'biirðir þeirrajfram kosningar, þar sem andstæð- að þvi ~að búa í haginn fyr- á kjarnorkusvið“ínu eru enn mjög ] ingar kommúnista unnu mikinn sig ir framtíðim en n nnkkrn miklir' j ur. í Indlandi og Burma hafa rik- , ^ „ i Þrátt fyrir „þétta, fer því fjarri isstjórnirnar styrkzt í sessi og staf- emu ail aóur iyir. . | að stríðShættán í Evrópu sé úr sög ar nú minni hætta af áróðri komm Þaö má ennfiemui telja unni Hún mmi áukast jafnharðan ' únista en áður. Synjun Rússa á góð tíðindi, að trúin á land- aftur, ef eitthváð drægi úr varnar- miðlunartillögu Indverja í Kóreu- búnaðinn virðist fara vax- viðbúnaðinum. Þess vegna byggja ‘ stríðinu hefir mjög veikt álit þeirra andi. Býlum í landinu hef- hinir hugsanlegu árásarmenn nú 1 Asíu. Á Pilippseyjum hefir skæru ir farið fjölgandi Og Víða er miklar vonir á því, að lýðræðisþjóð- j liðahreyfing kommúnista verið sigr mikill landnámshugur í irnar þreytist á því að leggja á sig (uð að mestu. ungu fólki. Hér er vissulega !niklí,r bfrða^ vegna vígbúnaðar- um þróun að ræða, sem þarf irts, gerist andvaralausar og dragi Sjálfstæðisvakningin i úr vörnunum. Þegár svo væri komið, j gæti fljótlega skapazt heppilegt að örfa og styðja. Fleiri góð tíðindi má einn- tækifæri til árás'ar. ig riefna, þótt staðar verði numið hér. Sitthvað hefir hins vegar blásið á móti. — kommúnismans gerir þessa Heimsveldisstefna kommún- skipan nauðsynlega, verðum ista, sem ógnar friði og (við hins vegar að gæta þess frelsi í heiminum, hefir neytt vel, að tjón - hljótist ekki af þjóðina til að sætta sig við (sambýlinu við hinn erlenda erlenda hersetu í landinu ogJvarnarher. iÞví þarf að setja getur sú skipan þurft að hald. miklu traustari reglur til að ast enn um hríð. Slíkt er hindra alla ónauðsynlega okkur og öðrum þjóðum nauð! samgengni en hingað til hef- synlegt af öryggisástæðum. ir verið fylgt. Von- íslenzku Með því reynum við að . þjóðarinnar er svo sú, að hug hindra, að ísland eigi eftirjsjón friðar og frelsis megi að hljóta svipuð örlög og sem fyrst eflast svo, að fs- Afríku. Hins vegar hafa komxð til sög- unnar ný vandamál, sem vestrænu svara seinustu orðsendingu vestur . , , , „ . veldanna um sameiningu Þýzka- , i elagsms kemur lier aðeins la.nds og hófu þeir þó þessi orða- ,vl® sögu af formlegum ástæð skipti. Þannig mætti halda áfram um, þar sem henni ber að sjá að rekja það, hvernig verk þeirra um endurgreiðslu á fé, seiíi eru í litlu samræmi við friðarþingin. félaginu kynni að hafa hlotn- Allt framferði hinna kommúnis- azf meg ólöglegum hætti af tisku valdhafa í Moskvu virðist völdum einhverra starís„ benda otvirætt til þess, að þeir , _ ,, , _ steíni að heimsyfirráðum í sam„ , manna þess. Þetta er t.d. svup ræmi við hinar kommúnistisku kenn Þv* °£ Þegar skaðabóta- ingar og munu beita hverjum þeim , mál er höfðað gegn ríkimi meðulum, er vænlegust þykja. Þeir j vegna einhvers starfsmanna munu ekki fremur en Hitler hika' þess. Þá er málshöfðuninni við að beita vopnum, ef sú aðferð þykir líkleg til árangurs. Það, sem dregur úr hinni komm- únistisku árásarhættu, er .nú eink- um tvennt: Annað er vaxandi varn arviðbúnaður lýðræðisríkjanna og (Pramhald á LO. síðu.) Kórea. Það er jafnframt okk ar tillag til að styrkja frið og öryggi í heiminum, en friðar vilji og sæmdartilfinning ís- lendingar geti búið einir í landi sínu. Það verður - ekki annað ,sagt en að íslenzku þjóðinni lenzku þjóðarinnar bíðurjhafi yfirleitt vegnað vel á henni að 'leggja fram sinn jliðna árinu og framfarasókn- skerf til hins sameiginlega in hafi haldist áfram. Hiris öryggis. Meðan ógnun ' vegar virðist, nú, að niýíf eff- iðleikar kunni að bíða fram- undan. Lokun brezka ísfisk- markaðarins getur skapað mikla örðugleika i sambandi við fisksöluna. Líklegt má telja, að hin erlendu gjafa- tillög hverfi brátt úr sög- unni, enda er það ekki að harma, því að engri þjóð er hollt að lifa lengi á gjafafé. Þetta hvort tveggja getur þýtt, að þjóðin verði aö leggja harðar að sér meðan hún er að komast yfir þá stundarerfiðleika, er af þessu kunna að hljótast. — ValiÖ stendur þá á milli þess að spara meira og vinna meira eða að lenda alveg á vonarvöl og glata jafnt hinu fjárhagslega og stjórnarfars- lega frelsi. Fyrir jafn mann- aða og stolta þjóð eins og ís- lendinga ætti þetta val ekki að verða erfitt. Þess vegna er líka ástæðulaust að horfa með svartsýni fram á veg- og skaðabótakröfunni beiní á fjármálaráðherra, þótt hann hafi aldrei nálægt mál inu kcmið. Þetta er gert vegna þess, að hann er sá að- ili, er á að sjá um að greiðsl- unni sé fullnægt, ef ríkið er dæmt skaðabótaskylt. Þetta formsatriði hyggst Þjóðviljinn nú að nota til þess að telja lesendum sínum trú um, að Vilhjálmur Þór hafi verið dæmdur sekur og raunar ekki aðeins hann, heldur öll samvinnuhreyfing’ inn, þótt erfiðleikar kunni að: vera framundan, heldur er j in. Á hitt minnist Þjóðvilj- óhætt að líta til framtíðar- j inn ekki lengur á, að það voru innar með bjartsýni þeirrar j þrír starfsmenn félagsins, er þjóðar, sem hefir sýnt ogjvoru sannaö á undanförnum ára- j þess, tugum, að hún getur lyft hinum stærstu Grettistökum, og getur því mætt nýjum erfiðleikum með fullri trú á sjálí'a sig, land sitt og Guð. í þeirri trú óskar Tíminn lesendum sínum gleðilegs nýárs og þakkar samstarfið á liðna árinu. dæmdir sekir vegna að viðkomandi verk heyrði undir þá. Sannleikur- inn um viðkomandi verk þess arra manna er líka sá, — hver svo sem hinn endanlegi dóm- ur verður —, að þeir unnu það ekki undir neinum áhrif um eða fyrirmælum frá ein- um eða neinum, heldur ein- (Framh. á 10. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.