Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.12.1952, Blaðsíða 10
10 'A TÍMINN, miðvikudaginn 31. desember 1952. 296. blað. piodleikhOsid SKUGGA.SVEWN Sý.ning föstudag 2. jan. Uppselt. Sýning laugardag 3. jan. { Uppselt. ! Næsta sýning sunnudag kl. 15. | TOPAZ Sýning sunnudag ki. 20. Aögöngumiðasalan opin 2. jan. { ; írá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti j pöntunum. Sími 80000. Gleðilegt nýár! i ! LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR1 Ævintýri á ffönt/uför | Sýning á morgun, nýársdag, ki. * 8 e. h. , | Aögöngumiðasala kl. 2—4 í dag. j Sími 3191. í ÍAUSTURBÆJÆRBiQ ín! Lloyd C. Douglas: I stormi ífsi ins: Litit fiskimti&itr- ( í Þrtta tfctur ulstað- ur skeif (AIl the king’s men) Amerísk stórmynd byggð á Pulitzer verðlaunasögu og hvar- vetna hefir vakið feikna at- hygli og alls staðar verið sýnd við met-aðsókn og hlotið beztu dóma, enda leikin af úrvals leik urum. Broderick Crawford hlaut Oscar-verðlaunin leik sinn í þessari mynd. John Ireland, John Derek. Sýnd kl. 7 og 9. tnn I j (Fishenmans Wharf) I Bráðskemmtileg og fjörug am- f erísk söngvamynd. { Aðalhlutverkið leikur og syng j ur hinn afarvinsæli, 9 ára gamli, j drengur Bobby Breen, sem ali- | ir kannast við úr myndinni ! „Litli söngvarinn”. I í þessari mynd syngur hann {mörg vinsæl og þekkt lög, þ.á. j m. „Largo". í Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Tvennar vígstöðvar. Með þvi að skyggnast yfir þá at- j gætnari en ella. ( i j j i I i i 1 ! fyrir Hetjur Hróa hattar Skemmtileg litmynd af Hróa og köppum hans. Sýnd kl. 3 og 5. ; NÝJA BÉÓ | Söntfvur föru- mannsins Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9. Supcrmun oq dverqarnir Spenn&ndi og dularfull ný am- erísk mynd um afrek Super- mann s. ,jiay Aðalhlutverk: George Beeves, Phyllis Coates. Sýnd á nýársdag kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. Gleðilegt nýár! Rotf kcntur til hjálwar með Boy Rogers. Sýnd á nýársdag kl. 3. Aðeins þetta eina sinn. Sala hefst kl. 11 f.h. Gleðilegt nýár! j TJARNARBEO ( ! Jóladrauniur ! Afburða vel leikin og áhrifs,-1 j mikil mynd gerð eftir sam- ! j nefndu snilldarverki' Charles I j Dickens. Myndin hefir hvarvetna j ; hlotið mikið loí og miklar vin- { ! sældir. j Aðalhlutverk: ■ | j Alastair Sim, Kathleen Harrison, Jack Warner. j Sýnd á nýársdag ! kl. 7 og 9. | ! Auminqiu Sveinn j litli , Bráðskemmtileg sænsk gaman- j [mynd með Nils Poppe. Sýnd á nýársdag kl. 3 og 5. j j Gleðilesgt nýár! BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Dœtummr þrjár Bráðskemmtileg og fjörug nýj amerísk dans- og söngvamynd j í eðlilegum litum. June Haver, Gordon McRœ, Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Safftt Forsytel- tettarinn^r Erlent yfirlil (Framhald a£ 7. síðu,) yfirburðir á kjarnorkusviðinu. Hitij er vaxandi óánægja í leppríkjunum Hengihgarnar í Prag ög aðrir hlið stæðir atburðir í Austur-Evrópn benda hiklaust til þess, að stjórn- irnar þar séu veikar i sessi og óttist mjög Titóisma. Fregnir frá 100. dagur. Kína benda og til þess, að Kín- V.er^a.r, .séu orðnir þreyttir á Kóreu- þag Var skeifan. á vör hennar, sem kom tárunum fram í tifþess.Tar sem Kinverjar þdrfí aUgUn á f0hby’ Um stund fannst honum’ sem Þetta yrði nú margt til þeirra að sækja. M. a. [ ‘ser obæulegt. er þessu haidið. fram af indverj- Ardmore læknir, sem tekið hafði eftir því, hvaö honum um, er þekkja nú flestum betur tii leiS, varð alvarlegur ,og harður á svip. Hann lagði höndina í Peking. jþunglega á öxl gests síns og hvíslaði: „Gætið yðar. Þér er- óttinn við uppreisnir í íepprikj-j Uð nú læknir henng.r en ekki ástvinur." unum getur haft veruieg áhrif i -. Hann gaf hjúkrunárkonunni bendingu um að koma með ™ !n!dhafar Russa verðl sér út úr sjúkrasíofúnni og þau skildu Bobby einan eftir hjá sjúklingnum. Helen hreyfði höfuðið lítið eitt,^ bærði varirnar en brátt kom hin fyrri skeifa á peðri vörina. Bobby snart hönd hennar, sem lá aflvana ofan á hvítu burði, sem gerzt hafa & íið.na ár-jJakinu. Hann lagði. Jmna milli handa sér, en fingur henn- inu í sambandi við kaida stríðið,: ar hreyfðust ekki fyrst í stað. Svo var sem fingur hennar verður ekki sagt, að friðvænlegra 1 reyndu að þrýsta innilega þessa hönd, sem hélt úrn þá’. Þésái horfi um þessi áramót en hin sein íitla, granna hönd virtist fagna hverju hlýú handtáki, j‘áfn ustu. Að vísu virðist hafa heidur vel megai ókunnugra. Hún vissi ekki, hver það var, sem dregið úr árásarhættunni í Evrópu hélfc j Lönd henjlal. á þessari stundu. hafsbandalagsins, en hún getur auk! Dyrnar °PnuSust>- og Ardmore lækmr kom. mn á ny a, izt jafnharðan aftur, ef úr þeim'samt úkrunarkonunni. Augu hennar ljómuðu rök, þvi að verður dregið. í Asíu er hins vcgar ^ henni hafði verið ságt merkilegt leyndarmáL , jafnvel enn ófriðiegra en oft áður, j „Ef til vill vilji,ð þér rannsaka sjúklinginn sjálfur, .lsekh- en einmitt þar má búast við því, ir?“ sagði Ardmore; i’ólega. «•;•>.- :• • að stærstu atburðirnir gerist í ná,-1 Bobby kinkaði . kolii. Hjúkrunarkonan vísaði honum inn inni framtíð. j þvottaherbergið óg sótti handa honum hvitan kyrtil og Það er þvi vafalitið rétt .niður hanzha • - staða, sem norska „Arbeiderbladet*1, ., ' - . ,, , . aðaimáigagn norska Aiþýðuflokks-1 Sjuklmgnum var hagrætt til rannsóknar og umbuðirn- ins, kemst að í forustugrein i. b.m. ar foknar af sárunmh- Bobby stóð skelfdur og horfði á sái,- Þar er það staðh trt, að því miður ið i hnakkanurm Það var eins og Ardmore læknir 'hafSi hafi enn ekkert gcrzt, er bendi tíl sagt djúpt og Ijótt. Hann greip andann á lofti um leið óg þess að ástandiu í heimsmáiunum hann snerti það. Aftur lagöi enski læknirinn þönd síiia sé orðið svo fri? ræniegra en áður, þungt á öxl hans og hvíslaði: „Munið þetta. Hún er aðeins að það réttl&.cl, að dregið sé úr ‘ sj úklingur yðar“ ’ vomunum . .. | „Það er ekkert unnið við að bíða lengur“, sagði Bobþy. er studd af Alþýðuflokknum og ”Dlðllð. Doiiahi ^km að koma hmgað. Við skulum þefja Bændafiokknum, komizt að svip-. 3-Ögeröina jafnskjótt og hann kemur . . ’ aðri niðurstöðu, því að meira fé ! mun varið til varna landsins á 1 Klukkan var séx, þegar Helen Huddson var lögð á skurð- næsta ári en nokkru stnni fyrr. I raborðið, og klukkan hálf átta var henni aftur ekið út úr Vigbúnaöurmn einn er hins veg skurðstofunni og’lögð í rúm sitt á ný. ar ekki einhlítur í baráttunni við , peSsa hálfa aðra klukkustund hafði Bobby Merrick tek- kommúnismaTin. Það þarf að bua . , .. , . izt með ytrustu einbeitmgu að fjalla um hana sem sjuk- sig undir að geta mætt honum a,. . .... , , J J tvennum vígstöðvum. Það þarf að ling sinn einvorðungu án þess aö onnur sjónarmið villtu vera hægt að mæta honum, ef um iyril honum. hann hefur árásarstríð, og það þarf! Þegar henni var ekið inn í skurðstofuna, efaöist hann að vera hægt að mæta honum, ef andartak um það, að honum mundi takast að leysa þettá kalda stríðið heldur áfram um all- læknishlutverk af þendi. Hann hikaði við að hefjast handa, mörg ár enn, án þess að til árásar rétt eins og hann yrði að beita skurðarhnífnum að sínu komi. viðbúnaðurinn á síðargreind eigin hjarta. En svo leið það frá, og hann var aðeins skurð- T vlgat læknir á ny> °S hún aðeins sjúklingur á skurðarborði. stjórnarfar og bezt lifskjör, þrátt í Donelli stóð hJa honum og þerraði brott blóðdropana, fyrir vígbúnaðinn. Eí þessa er ekki gætt, getur vígbúnaðurinn verið unninn fyrir gig og kommúnistar sigrað í kalda stríðinu. Viðbúnaður lýðræðisþjóðanna þarf að miðast við það, að kommúnisminn verði sigraður á hvorum þessara víg- stöðva, er hann kýs heldur að hasla sér völl. GLEÐItEGT NÝÁR TEIKNIMYNDASAFN Jólasvelnninn, Kona fiskimannsj tns, Slunginn dómari, Telpan, f aem fór í sirkus. Sýnd kl. 3. Sími 9184. Gleðilegt nýár! HAFNARBÍÓ V ikingaforinginn (Buccaneers Girl) Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9._ Týnda prinsessan Skemmtileg og hugnæm barna-. |j mynd, eingöngu leikin af börn- j um. My.ndin er byggð á ævin- týri eftir Karin Fryrell um Gló- j koll, Svarthöfða og prinsessuna j (That Forsyte Woman) { i Stórmynd í litum af sögu John • I Galsworthy. ' Greer Garson — Errol Flynn j {— Walter Pidgeon — Robert j j Young — Janet Lcigb. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. GlcSiIegt nýár! -rí sem týndist. í í Sýad á nýársdag kl. 3. ! ! Gleðilegt nýár! TRIPOLI-BIO Aiaddín og lampinn (Aladdin and bis lamp) Skemmtileg, spennandi og fögur, ný, amerísk ævintýrakvikmynd í eðlilegum litum um Aladdín og lampann úr ævintýrunum „Þús- , und og einni nótt”. Aðalhlutverk: Jobn Sands, { Patrica Medina. Sýnd á nýársdag ( kl. 3, 5, 7 og 9. Sala befst kl. 1 e.h. Gfeðilegt- nýár! Seimistii olívi- skrif . . . (Framhald af 7. siðu.) göngru í samræmi viff það. sem þeir töldu rétt og lögum samkvæmt. Til viðbótar má svo geta þess, aff Vilhjálmur Þór var erlendis, er hin um- deilda skýrsla var gefin. Þjóffviljanum mun líka vissulega mistakast þaff aff gera þetta mál aff æsinga- máli gegn Vilhjálmi Þór og samvinnuhreyfingunni. Til þess eru falsanir hans of aug ljósar. Þessi skrif hans munu ekki áorka öðru en auglýsa enn betur en áður fjandskap hans í garff samvinnuhreyf- ingarinnar og Vilhjálms Þór. Viff þaff mega Vilhjálmur Þór og samvinnuhreyfingin líka vel una, því að kommúnistar ofsækja jafnan ákafast þá menn og stofnanir, sem vinna þjóffinni mest gagn. X+Y. Verzlunin Málmey. GLEÐILEGT NÝÁR! Hótel Borg. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sandblástur og málmhúdun h.f., Smyrilsveg 20. I GLEÐILEGT NÝÁR! ,,M \: »1 1 Jafcá; r Ingólfs-Café, Iðno.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.