Tíminn - 31.12.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 31.12.1952, Qupperneq 6
<9. TIMINN, miðvikudaginn 31. desember 1952. 296. blaffi. (Framhald af 4. sí3u.) icétt, að þetta sé, eins og nú ihoríir, eina færa leiðin til jlýðræðis og frelsis í þessu ilandi. — ifiiff frjíílsa orff. En það er margt fleira-. sem iagfæra þarf í íslenzku þjóð- :(élagi til þess að gera sæmi- ).ega íbúðarhæft það hús, sem ;tíÖ búum í og koma i veg fyr- fr að stoðirnar séu undan því jiagaðar meðan við sofum í '/ærð. — Hiö frjálsa orð er okkar aðalsmerki. Menn mega cegja það, sem þeim þóknast, «n verða síðan að taka afleið iúigum, sem af því kunna að Mjótast. — Heilbrigð ádeila i ig aðfinnslur er lýðræðis- júóðfélagi lífsnauðsyn. Þar em orðið er ófrjálst, svo sem iiáttur er í einræðislöndiun .b.eldur spillingin innreið sína og dafnar. Menn héldu til skamms ftíina, að ekki gætu aðrft en •fjölmertnir stjótrnmálaflokk- ar, eða mjög fjársterkir menn líefið út blað á íslandi vegna r.ilkostnaðar. En nú sýnir það sig, að þetta er misskiln- iingur. Hver óvalinn maður getur gefið út blað með góð- um árangri, ef hann aðeins gætir þess, að hafa efnið nægilega rætið. Slik blaðaút- ííáfa er jafnvel ein af’ þeim iíáu atvinnugreinum, er bera fúg örugglega. Það er ekkert við þessu að segja — orðið er ífrjálst og á að vera það. En jþað á þá einnig að vera meira en orðin tóm, að mönnum sé iskylt að þola afleiðingar jpess, sem ofsagt er. — En þjóðfélag okkar er um þetta. sem fleira dálítið. ein- ícennilegt. í framkvæmdinni veitir það saklausum mönn- um mjög veika vernd. gegn íaiði og rógi. Um þetta allt er '/issulega löggjöf og meira að uegja þannig úr garði gerð, að næstum útilokað. er, að jþeir, sem aðra bera sökum, geti sannað mál sitt fyrir rétti, vegna þess að sonnun- arskyldan hvilir á þeim, er uakir bera á aðra, en þeim eru lokaðar flestar leiðir til aö afla þessara sannana.þótt fiil væru. Það er því mjög auðsótt að fá menn dæmda ífyrir meiðyrði. Á árabilum munu meiðyrðasektir ekki kiafa verið innheimtar. Og vegna þess, hve löggjafínn íaefir gert það auðvelt að fá inenn dæmda í sektir fyrir meiðyrði, jafnvel þótt sönn fiéu, er það orðin regla hjá aimenningi, að taka mjög lít íð mark á þessum dómum. í jpeim er því engin vörn gegn icógberum fyrir þá, sem sak- Jlausir eru, enda nenna fæst- f.r því lengur að afla sér hinna fpýðingarlitlu sektardóma. Hér þarf að brjóta við blað og lagfæra ágallana áður en fpeir eru notaðir meir en orð- fð er til þess að grafa undan fjjóðfélaginu. Það eru að vísu m ófullkomin lagaákvæði er ganga í svipaða átt og hér verður að vikið. En um þetta i.itriði þarf að semja full- komna löggjöf, líka til. þess íi.ö menn veiti því athygli, að aýtt tímabil sé hafið. — Það þarf að hafa tvenns J:orar reglur um meðferö iaeiðyrðamála. Sérstakar reglur þurfa að gilda um áburð á menn.fyrir ;ið nota óheiðarlega aðstöðu Bina gagnvart þjóðfélaginu oða félögum, sem vinna fyrir íilmenning eða hóp manna. Hér er um að ræða sakir, er þjóðina varðar og hana skipt íir miklu að upplýst sé hvort íjannar eru eða ósannar, Það áramótin ástand verður að hverfa, sem nú er, að allir vaði í villu um það, hvað satt er eða logið í svona sökum. í þessum mál- um verður að miða löggjöf- ina við það, að fullnægt sé þremur höfuðsjónarmiðum. í fyrsta lagi að veita þeim, sem halda uppi réttmætum að finnslum og ádeilum á órétt ;Og spillingu viðunandi vernd og sem sterkasta aðstöðu til að sanna mál sitt. Það þarf í öðru lagi að veita þeim, sc-m bornir eru rógi saklausir sem sterkasta aðstöðu til að sanna almenningi að sakirnar hafi verið lognar. Það þarf í þriðja lagi að veita rógberum viðunandi að- hald og með rannsókn á mála | vöxtum verður að sanna, eða færa líkur að því, hvort ádeil an hefir verið borin fram í góðri trú, sem þá ber að taka j tillit til sem málsbóta, eða j vísvitandi hefir verið logið og ber þá að beita fangelsisrefs ingu, án undantekningar, . hæfilegan tíma. — Til þess að ná þessum til- gangi verður að rannsaka ! þessa tegund meiðyrðamála sem venjuleg lögreglu- eða J sakamál, veita aðgang að öll- um skjölum og öðrum sönn- , unargögnum, er að gagni ! verða til að upplýsa málið. 1 Þetta mundi undir flestum t kringumstæðum leiða til þess að þeir, sem fara iheð rétta jádeilu fengju mál sitt sann- að, saklausir betri vernd, en j vísvitandi rógberar yrðu sett- ir á sinn stað. — j Engir nema þeir, sem ekki J eru að þjóna hagsmunum al- j mennings með ádeilum, held- i ur eðli sínu eða vilja upplausn í þjóðfélaginu, ættu að geta verið andvígir löggjöf, er að þessu stefndi. — | Um persónulegar árásír og róg yrði sennilega látnar gilda svipaðar reglur og nú gilda, því að þau rógsmál skipta þjóðfélagið minna. Ættu þá þeir, sem kynnu að vera óá- ( nægðir með hina nýju skipan, að vera ánægðir með að þeim er stór og gómsætur biti eftir skilinn. Vald. j En íslenzkt þjóðfélag er 1 furðu vart um sjálft sig á enn 1 fleiri sviðum. Það er engu lík ara en að þjóðin haldi, að lýðræði og frelsi verji sig 1 sjálft. Afskiptaleysið og mein- leysið séu næg vörn gegn of- beldi og yfirgangi. Meðan ís- lenzka þjóðin var bændur og annað sveitafólk, er lifði í strjálbýli, gátum við án þess að yrði að slysi búið hér í eins konar stjórnlausu þjóð- félagi. Það er að segja, ofbeld- ismenn gátu auðvitað, ef þeir vildu og með fámennum sam tökum farið hér sínu fra,m. En bændaíólkið vildi lifa í friði — og það lögmál var svo sterkt og hefðbundið, að það friðaði landið og var trygging gegn tilraun til ofbeldis. — Það voru aðeins erlendir menn eins og Jörundur, sem frömdu þann auðvelda leik. að gera hér byltingu og þurfti ekki annað að koma til en að sýna landsmönnum fáeina ónýta byssuhólka. — Tímarnir eru brevttir — mennii’nir líka breyttir, Nú lifir mikill meirihluti þjóðar- innar í þéttbýli. A márkvissan hátt er að því unnið Ijóst. en þó meira leynt að kveikja í brjósti mikils hluta þessa j fólks hatur til eigin þjóðfé- (iags. — Ef lesið er með nokk- (urri athygli orðbragð þeirra blaða, sem að þessu vinna, má með fullvissu sjá, hvar komið er. Hinir vönu áróðurs menn mundu ekki nota dag- lega í blaðagreinum hið ofsa lega og hatursþrungna orð- bragð, ef þeir ekki vissu, að þeir hefðu þegar undirbúið jarðveginn, þar sem fræið á að festa rætur, vaxa og bera ; ávöxt ríkulegan. Ofbeldi beita flestir þá fyrst, er nægilega heitt hatur er vakið í hugum I þeirra. Að þessu er stefnt. En jafnframt eru menn vandir j viö það smátt og smátt að beita aðra ofbeldi. — Þetta er gert í skjóli verkfallsrétt- ar. Síðan er skrifað sem lof- samlegast um þá, sem dugleg- astir hafi verið og ofbeldið sjálft lofsungið. Blaðamenn eru sendir með ofbeldismönn unum til þess að lýsa atburð : unum sem vendilegast. Þar er . talað um, hvernig einn eða þjóðarinnar, þótt vitað væri, að afleiðingin yrði gjaldþrot banka og þjóöar. Mikil kjara bót hefði slíkt orðið fyrir alla ekki sízt vinnandi fólk! Um þetta samdist, er verkfallið var að enda, enda ákveðið að lögreglan sæi um frystihúsin og skemmdarverkamönnum yrði ekki greiður aðgangur þangað. Vitanlega veröa menn að hafa fullt frelsi til að gera verkföll, þótt ákjósanlegast sé að draga úr þeim með rétt látum og viturlegum stjórnar háttum, er alltaf verða eina örugga brjóstvörnin í lvð- írjálsu þjóðfélagi. En við verð um að sjá svo um, að verk- föllin séu háð að siðaðra þjóða hætti, en ekki þann veg, ao' villimennska ráði hér ríkjum. Það er næsta óvíst, að við verðum lengi í tölu sjálf- stæðra þjóða, ef við ekki skilj um þetta. Því þótt ýmsir læp ist niður fyrir ofbeldi, og hafi oft verið nauðugur sá kostur einn, þá er því þó svo varið, annar, sem beittur var of- að menn eru ekki það mikið beldi, hafi borið sig. Það er aumari en önnur dyr, að þeir talað um þá menn, sem of- beldið var framið á, í fyrirlitn ingar- og valdsmannstón, þeir nefndir meinleysisleg mann- ekki snúist til varnar. Mann- fjöldinn við Hólmsá, njósnar- kerfið mikla, sem vegfarend ur komu á fót kringum grey o. s. frv. Það skortir ekki Reykjavík o. m. fl. sýnir, hvert skipulagið og markvissa 1 stefnir hér eins og alls staðar stefnu í þessum skóla. j þar sem ríkið heldur ekki uppi 1 En svo er einnig talið nauð lögum og rétti. Við þurfum ! synlegt að venja þjóðina við ekki að sækja vitneskju um 1 að hún sé beitt ofbeldi í rík- j þetta lengra en í okkar eigin 1 ara og ríkara mæli, færa sig raunasögu. smám saman upp á skaftið, j í fræðum kommúnista er j slæfa hugi manna svo að þeir | tilgangur verkfalla ekki að láti sér allt lynda án þess að. vera meðal til kjarabóta.. Þau rísa til varnar. — Og ef menn,' eru til þess að gera þjcðféiag einn og einn, reyna að ver’ja; ið óstarfhæft og þau eru her- sig, eru nöfn þeirra birt og J skóli þeirra, æfingar í að nota þeir stimplaðir sem þj óðhættu handaflið við lokamarkiö legir menn! — Síðasta verk- J mikla, þar sem það á að ráða fall er talandi dæmi um allt: úrslitum. Norðurlönd og raun þetta um leið og það sýnir okk , ar öll lýðræðislönd hafa vald ur það, sem sumir mundu til að halda þessum vinnu- leyfa sér að kalla hálfgerða brögðum kommúnista innan skopmynd af þjóðfélagi. Það þarf að semja um jafn takmarka. Ef við ekki gerum hið sama, I GLEÐILEGT NÝÁR! sjálfsagt atriði og það ætti að mun oftar og tíðar skapast vera í siðuðu þjóðfélagi, að ust&nd, sem nýverið var j ósjálfbjarga sjúklingar séu J °kkar þjóðfélagi og verra ' ekki skildir eftir í umkomu- og bjargarleysi! — Umferð á þjóðvegum var tekin með ofbeldi úr höndum löggæziunnar, hlaðnir grjót- 1 garðar á vegina, bílum lagt , þvert á vegi o. s. frv. Þjóðþing j íslendinga hefir rætt það dög ; um saman, hvort löggæzlu- mönnum skuli leyft að leita að ólöglegum varningi í bif- \ reiðum án dómsúrskurðar. j Það þótti ekki fært vegna þeirrar friðhelgi, sem menn (áttu að -njóta á íslandi. En i í verkfallinu eru unglingar úr ! ,,skólanum“ sendir út á veg- | ina tiL að stöðva bíla með of- , beldi og gera „húsleit“ eftir j benzíni, mjólk og annarri mat ! vöru, allt verkfallinu óvið- komandi, enda hvergi gert nema í Reykjavík. Lögbrot og míbeldi, sem hvergi mundi þol ' að í nálægum-löndum. Það ! er neitað að afgreiða póst. sem ; póst- og símamálastjóri hefír j fengið staðfest með upplýsing j um, að eigi heldur þekkist er- | iendis. Erlendum sendiherr- um er neitað um að taka á ! móti sendingum frá útlönd- J um, enda þótt sumir beirra byðust til að sækja þær sjálf ir. Þarf ekki að taka það fram, að slíkt tiltæki er óheyrt, — því er loks hótað að stöðva I frystihúsin og ónýtá þar með ! margra mánaðá framleiðslú þó, því að ofbeldismennimir færast í aukana, ef þeim er boðið tækifærið. — Og haida menn, að fulltrúar erlendra þjóða veiti ekki þessum at- burðum athygli, þó að við lát umst ekki sjá þá? Þeir gefa auðvitað stjórnum þjóða sinna nákvæma skýrslu um þessar einkennilegu aðfárir, enda upplýst, að erlend blöð hafa mjög um þetta rætt sem fágæta og fréttnæma atburði. Það er mikið um það rætt og réttilega, að til þess að auka þjóðartekjur og velmeg un manna í þessu landi þiirfi fjölþættara atvinnulíf. Við þurfum að byggja upp margs konar iðnað meðal annars stóriðnað. Sú léið er okkur þar ein fær, eins og sérhverri smá þjóð, sem er að koma undir sig fótum, að afla, sér trausts og þannig fjármagns frá er- lendum þjóðum. Ég fullyrði, að það þarf ekki margar skýrslur til erlendra þjóða, eins og þær, sem-hljóta að hafa verið gefnar um fram- ferðið í síðasta. verkfalli til þess að þeir, sem verst vilja, verði ánægðir með það, sem eftir verður af lánstrausti þjóðarinnar — og því tráusti á stjórnarháttum hér yfírleitt, er nú var að byrj a að skapast. Vald í þessu þjóðfélagi er óhjákvæmilegt að hafa eins og í öðrum lýðfrjálsum lönd- um. Við íslendingar erum ekki fullkomnari menn en þeir, sem önnur nútíma lýðræðis- lönd byggja. Vald þjóðarinnar þ'arf að tryggja gegn ofbeldis mönnum með sérstöku þjóð- varnarliði. Hvernig þessu liði verður háttað, er enn athug- unarefni. En sennilega væri hagkvæmast að láta það einn ig taka í sínar hendur þá varð gæzlu að mestu, sem erlent lið annast nú hér á landi. — Lýðræði og frelsi eru við- kvæmur gróður, sem ekki dafnar vel til lengdar nema jarðvegurinn sé réttlæti. Það þurfum við fyrst af öllu að muna. Við megum heldur ekki láta naga i sundur ræturnar. — Lýðræði og frelsi ver sig ekki sjálft gegn ofbeldi. Hvort tveggja deyr, þar sem ekki er vald til að vernda það. — Soffíubtíð. | GLEÐILEGT NÝÁR! Verzlun Valdemars Long, Hafnarfirði. i I I 1 ; | GLEÐILEGT NÝÁR! ! Heildverzlun Ásgeirs Sigurössonar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.