Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Pórarlnn Þórarlnason Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgefanól: Framsóknarllokknrinn Skrlístofur t Edduhúal Fréttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiSsluslml 2323 Auglýsingasiml 81300 PrentsmiSjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 29. maí 1953 117. blað. Lögreglustjóra hers- ins vikiö frá störfum Talinn fiera áfoyrgð á ohæfilegri fram- koinu manna siima við fliigvallarlaliðið Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir aflað séi frá varnarmálanefnd, er nú búið að víkja lögrcglustjóra liersins á Keflavíkurflugvelli frá störfum, þar sem hann er talinn bera ábyrgð á óhæfilegri og móðgandi framkomu lierlögreglu við flugvallarhlið á þriðjudagskvöldið. Eftir að kunnugt varð um þaö, að íslenzka lögreglan ágreining, sem átti sér stað hafði tekið fastan Bandaríkja milli amerísku herlögreglunn mann, sem ók bíl, en lögreglu ar og íslenzku lögreglunnar mennirnir töldu undir áhrif- við flugvallarhlið á þriðjudag um áfengis. Hafði íslenzka lög inn, átti varnarliðið viðræð- reglan lagt hald á bíl Banda- ur við varnarmálanefnd um ríkjamannsins og taldi ekki áreksturinn, sem olli óánægju rétt að afhenda hann strax. og leiðindum, enda í fyllsta ' Bandaríska herlögreglan taldi máta um óhæfa framkomu herlögreglumanna að ræða. Tilefni ágreiningsins var- | Fyrirspumir til I | Morgunblaðsins { | Þar sem Morgunblaðið | I lætur sér nú mjög annt | | um málstað Eimskipafé-1 | lagsins og kaup þess á [ i eignum Kveldúlfs, er þess | | vænst, að það upplýsi, f | hvort rétt sé, að félagið | I hafi fengið leyfi fyrir f I 7500 sterlingspundum f 1 vegna leigu á norska skip f I inu Aun, en þessi leiga f f hafi í raun réttri ekki i 1 npmið nema 4500 pund- f f um? | f Ennfremur er óskað eft f 1 ir að Mbl. upplýsi: Hvað f f verður um 3000 sterlings- f | pund eða 140 þús. kr., f f sem umfram eru? Verð- [ f ur þeim skiiað aftur? f | Var gjaldeyrisyfirvöldum [ | skýrt rétt frá um leigu f [ þessa norska skips? Svar við þessum spurn f | ingum óskast hið allra 1 f fyrsta. § sinn mann hins vegar ódrukk inn og vildi láta afhenda sér bílinn. Leitin framkvæmd á móðgandi hátt. Um svipað leyti hóf her- lögreglan leit í íslenzkum bíl um, sem voru á leið út af fiugvellinum. • Samkvæmt varnarsamningi mun herlög reglunni heimilt að leita í íslenzkum bílum, en leitin var framkvæmd á óviðeig- andi og móðgandi hátt af herlögreglumönnunum. Athugun varnarmálanefnd- ar leiddi í ljós, að nefndin tel ur ástæðu ágreiningsins þá, að lögreglustjóri sá, sem ný- lega hafði tekið að sér yfir- stjórn herlögreglunnar, hefði ekki haft næga þekkingu á reglum þeim, sem honum bar að fara eftir og hefir hann nú verið leystur frá störfum sínum. ■iiiMiiiiiinmiiiiniinMiiiiiMMii llllllll■lllmlll•lllllllll• BænduríHúnavatns sýslu að sleppa fé Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Hve mikið fé hefir Eim- skip haft af bændum? Upplýsingar þær, sem Tíminn birti í fyrradag um hinn stórfellda gróða, sem Eimskipafélagið hefir haft af flutningi áburðar með erlendum leiguskipum, hafa vakið geysimikla athygli. Bíða menn nú með eftirvænt- ingu einhverra skýringa, en svo leið dagurinn í gær, að ekki bólaði á þeim, og virðast þær ekki vera á reiðum höndum. Þó munu bændur landsins gjarna vilja fá nánari upplýsingar um það, hvort óskabarn þjóðarinn- ar ætli að græða á áburðarflutningunum um 700 þús. krónur. Loks er fróðlegt að heyra, hvcrt Eimskip hefir fengið úr hinum rýru gjaldeyrissjóðum landsins þúsund- um sterlingspunda meira en nam leigu skipsins „Aun“. Meðan beðið er eftir skýringum — og fregnum af því, hvort Eimskip ætli að skila aftur gjaldeyri og end- urgreiða bændum um 90 kr. á áburðarsmálestina, er rétt að rifja upp þessa áburðarskipaleigu: ★ Eimskip leigði skipið „Difthe“ fyrir 38 shillinga á smálest, en tekur minnst 75 shillinga af áburðarsölunni. ★ Eimskip leigði skipið „Birgitte Skou“ fyrir 35 shill- inga á smálest, en tekur minnst 75 shill- inga af áburðarsölunni. ★ Eimskip leigði skipið „Laura Dan“ fyrir 40 shillinga á smálest, en tekur minnst 75 shillinga af áburðarsölunni. ★ Eimskip leigði skipið „Aun“ fyrir 35 shillinga á smálest, en tekur minnst 75 shillinga af áburðarsölunni. Bændur landsins bíða eftir skýringum. K.R. og Waterford keppa í kvöld írska knattspymuliðið Waterford háði sinn fyrsta leik hér á landi á miðviku- dagskvöldið og lék við Val. Úrslitin komu nokkuð á ó- vænt, því Valur sigraði með 2—1, en sennilegt, að írarnir sýni meiri gebu í síðari leikj- um liðsins, er leikmennirnir hafa vanizt aðstæðum hér. í kvöld verður annar leik- ur liðsins og keppir það við K.R. Liðið verður svipað og á móti Val, en lið KR verður þannig skipað, talið frá mark manni að vinstri útherja: Guðmundur Georgsson, Helgi Helgason, Guðbjörn Jónsson, Hörður Felixson, Steinn Steinsson, Steinar Þorsteins- son, Ólafur Hannesson, orbj. Friðriksson, Hörður Óskars- son, Gunnar Guðmannsson og Sigurður Bergsson. Dóm- ari verður Hannes Sigurðs- son. — Lokið á safnþrónni lok- aðist á eftir drengnum Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Litli drengurinn, sem féll í safnþróna á Völlum í Þistil- firði, Hreinn Geirsson frá Sævarlandi, og var bjargað það- an, svo sem blaðið hefir skýrt frá, hafði komið að Völlum, ásamt foreldrum sínum. Um það bil tvær klukkustundir voru liðnar frá því hann fór frá foreldrum sínum, er hann fannst. Leitin að honum tók heila klukkustund. Lokið yfir safn- þrónni hafði lokazt á eftir hinum, er hann féll niður, og grunaði því engan, að hann Sauðburður er nú byrjaöur j Væri þar niðurkominn, svo að fyrir nokkru og hefir hann hann af þeim sökum fannst gengið vel. Fjölai bænda er búinn að sleppa fé sínu, enda er gróður orðinn töluverður. Vegir eru ekki orðnir góðir enn, þar sem þeir virðast ætla að þorna seint. seinna en ella. Líklegt þótti, að hann hefði oröið fyrir mykjugaseitrun af vistinni niðri í þrónni, en hann jaínaöi sig fljótt. Nýr bátur til Þórshafnar Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Átján smálesta bátur var í vor keyptur frá Eskifirði til Þórshafnar. Heitir bátur þessi Sindri, eigandi hans er Sigfús Jónsson, en formaður á bátnum er Helgi Ólafsson. Þórshafnarbátar eru nú flestir byrjaðir eða að hefja'sinn í Breiðfirðingabúð næstkomandi þriðjudag, 2. róðra, og hefir verið róið 8,30 síödegis. Kjósendafundur Framsókn- armanna í Reykjavík Framsóknarmenn í Reykjavík halda fyrsfa kjósendafund 284 frambjóðendur við kosningarn- ar í vor mest með handfæri, en afli hefir verið misjafn. Sumir bátar hafa þó fengið dágóð- an afla. Margir útileguþátar, aðal- lega að austan, hafa verið að þorsknetaveiðum við Langa- nes, á Bakkaflóa og Gunn- élfsvík að undanförnu. Framþoðsfrestur rann út í fyrrakvöld, og voru framþjóð endur þá orðnir 284. Sex flokk ar bjóða fram. Framsóknar- flokkurinn er með 59 fram bjóðendur, Alþýðuflokkurinn 54, Sjálfstæðisflokkurinn 61, kommúnistar 61, Þjóðvarnar- fiokkurinn 30 og Lýðveldis- flokkurinn 18, en einn fram- bjóðandi er utanflokka, Jens Pálsson, vélstjóri, sem býður sig fram í Hafnarfirði. Framsóknarflokkurinn býð jún, kl. !ur fram í öllum kjördæmum, nema ísafirði og Seyðisfirði, Meðal ræðumanna verða: Hermann Jónasson, landbúnað- Alþýðuflokkurinn í öllum arráðherra, Rannveig Þorsteinsdóttir, alþm., Skeggi Sam- J nema Dalasýslu, Norður- úelsson, varaformaður Félags járniðnaðarmanna, Þráinn Múlasýslu, Austur-Skapta- Valdimarsson, formaður S. U. F., Hjörtur Hjartar, fram- j fellssýslu og Vestur-Skapta- kvæmdastjóri og Steingrímur Steinþórsson, forsætisráð-! fellssýslu, Sjálfstæðisflokkur- herra- inn og kommúnistar í öllum, Framsóknarmenn og aðrir stuðningsmenn framboðsiista Þjóðvarnarflokkurinn í tólf flokksins í Reykjavík eru hvattir til að sækja fundinn og'og Lýðveldisflokkurinn í gera hann sem glæsilegastan. 1 þremur. — Ferðafélagið fer gróðursetningar- ferð á Heiðmörk Ferðafélag íslands hefir tekið landspildu á Heiðmörk til gróðursetningar, og und- anfarin ár hefir Ferðafélagið verið i hópi þeirra félaga, sem allra afkastamest hafa verið við gróðursetninguna. Nú á morgun efnir Ferða- félagið til gróðursetningar- ferðar á Heiðmörk, og verður lagt af stað frá Austurvelli klukkan tvö. Það er Ferðafé- laginu metnaðarmál, að gróð ursetja nú í ár ekki minna en undanfarin vor, og því heitir það á félagsmenn að fjölmenna á Mörkina. Nú er líka hið hagstæðasta veður- far til gróðursetningar, svo að störfin eiga að bera góð- an árangur, því að jarðvegur inn er orðinn rakur og horf- ur á vætutíð fyrst um sinn. Komið því að Austurvelli klukkan tvö á morgun og far ið á Heiðmörk. Góður afli undan- farnar vikur við Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavik. Undanfarið hefir aflast mjög vel hér við Húsavík. Hef ir afli verið góður í margar vikur og varla orðið teljandi uppihald. Svo heppilega hef- ir viljað til, að öðru hverju hefir náðst I beitu inni við sanda. Öllum fleytum hér hefir verið róið til fiskjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.