Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur. Reykjavík. 29. maí 1953. 117. blað. y Hélt aö Ólafur Thors væri annar leikaranna Lciðlieiiiiitg forraanns: I»ú sigar ekki hund- uni/in. fyrr en þíi ert orðinn Siííshóiidi Enn einu sinni hafa forustumenn Sjálfstæðisflokksins þurft að grípa til skemmtikrafta til að fá fólk til að koma og hlýða á mál þeirra. Hefur þessum stærsta stjórnmála- flokki landsins þótt mikið við liggja fyrir þessar kosningar, því að' hann hefir ráðið til sín norska söngkonu, auk Alfreðs Andrésscnar, Haraldar Á. og Carl Billich. Hélt flokkurinn frumsýningu í Vik í Mýrdal nú fyrir skömmu með aðstoð Ólafs Thors. þing. Talaði síðan nokkur orð Það, sem einkum veldur um j^n Qisias0n 0g fór i0fs hneyksli í sambandi vió' þetta or5Um um hann. Taldi hann mál, er sú bíræfni flokksins þfngmann héraðsins gegnan og tillitsleysi, að ráða hingað’ mann 0g góðan, sem mörgu erlenda revíusöngkonu til at kvæðasmölunar fyrir flokk góðu hefði komið til leiðar fyr ir hérað sitt. j En við Sjálfstæðismenn höf um hér annan Jón, bætti Ólaf 'ur við, Jón Kjartansson, sem hefir verið einn af forustu- Hvor leikaranna er þetta. Annars virðast allir fram- bærilegir ræðumenn flokks- mönnum Sjálfstæðisflokksins ins vera með þeim einkenn- um tugi ára. Þar sem að Sjálf um, að venjulegt fólk á bágt stæðisflokkuririn er stærsti með að greina á milll, hvort fiokkur landsins, myndi hann þeir eru eitt skemmtiatriðið reynast miklu áhrifameiri eða málefnapostular. Getur þingmaður fyrir kjördæmið. þar nokkru valdið um, að lítill Hann er mjög áhugasamur munur sé á skemmtiatriðun- um málefni héraðsins og er um og málefninu. Minnsta sífellt að klifa á okkur Sjálf- kosti fór svo á frumsýning- stæðismönnum á þingi, ef unni í Vík, að einum manni byggja þarf brú eða vegar- varð á að spyrja, hvort þetta spotta. Þá ljáum við þeim mál væri annar leikaranna, þegar um Ólafur hafði lokið leikþætti sínum, en maðurinn hafði Aðeins húsbændurnir, sem ekki heyrt nafn Ólafs, þegar sig’a hundunum. hann var kynntur. Var það ( Svo sneri Ólafur sér að mál manna, að minnstu hefði Jóni og bætti við: En ég vil munað, að Ólafur yrði tekinn nú bara segja við þann góða fyrir erlendu revíusöngkon- mann, að hann sigar ckki una. Jónarnir tveir. Ólafur byrjaði einn þátt í ræðu sinni þannig: Kosning- ar verða hér í vor eins og ann ars staðar, og það er eitt víst, að hér verður kosinn Jón á Þr jár sýningar eftir á þessu leikári á Koss í kaupbæti Enda þótt sýningar á Koss í kaupbæti hafi verið all- skrykkjóttar, bæði vegna heimsóknar finnsku óperunn ar og La Traviata, hefir þessi létti og skemmtilegi gaman- leikur verið sýndur við hús- fylli á næstum því hverri sýn ingu. Hann hefir líka vakið hundunum, fyrr en hann er orðinn húsbóndi. Annar þáttur í ræðu Ólafs var rabb um kosningaúrslitin. Sá möguleiki kom til tals hjá honum, að Pramsóknarflokk- urinn yki þingmannatölu sína upp j 20, en Sjálfstæðisflokk- urinn fengi ekki nema 17 þing menn. Þá væri alveg vitað, hvaða viðbrögð Sjálfstæðis- flokkurinn myndi taka. Hann myndi þegar krefjast þess, að stjórnarskránni yrði breytt og kjördæmaskipaninni á þá leið að rýra vald dreifbýhsins og flytja það yfir til bæjanna og kom það illa heim við það mikla hrós, sem hann bar á flokkinn fyrir baráttu í mál- efnum sveitanna. — Ilvaða vit er í þvl að 100 Framsóknarmenn hafi sama rétt og 150 Sjálfstæðismeim, bætti Ólafur við og baðaði út höndunum. mikla athygli meðal bæjar-l __________ , , búa, og hafa meira að seoja; A Kmnduosi í gærkvddi. deilur spunnist út af hon- ! f gærkvsldi var Jón Pálma- um manxxa á milli. Það eru son látinn stjórna skemmti- aðeins eftir br.iár sýningar á kröftum Sjálfstæðisflokksins. þessu leikári, sökum þess að Var skemmtun haldin á Endurbæturnar á landhelgisgæzlunni Smjörsala mjólkursamlags- ins á Blönduósi gekk vel Frá aðalftindum Sláturfélags og Kaupfé- lags Austur-flúnvetninga á Blönduósi Aðalfundur Sláturfélags A.-Húnvetninga og Kaupfélags Húnvetninga voru haldnir að Hótel Blönduósi nýlega. Mjólk- ursamlagið hafði tekið á móti rúmlega 1,5 milljón lítrum af mjólk og er það nokkru meira en árið áður. Meðalfita mjólk- urinnar var 3,52% og útborgað verð til bænda 2,12 fyrir lítra. Sala á mjólkurdufti var svipuð og árið áður, þó mun nokkuð meira hafa verið selt beint til neytenda, enda er riuftið ágætt til matargerðar í heimahúsum, bæði í grauta og til íblöndunar í brauð. Smjörsalan gekk vel og hef ir samlagið aldrei átt neinar birgðir fyrirliggjandi, og ekki alltaf hægt að fullnægja eftir spurninni. Aftur á móti má margir aðalleikendurnir leggja upp í leikferð með To- paz í byrjun næsta mánað- ar. Næsta sýning á Koss í kaupbæti verður næstkom- andi laugardag. Blönduósi, en ekki hafa blað- inu borizt fregnir af því, hvort þeirra hafi sungið falskara Jón eða revíusöngkonan eða hvort um tvísöng hafi verið að ræða. . hjálpað til hafnar í fyrrinótt bilaði vélbátur- inn Viðir frá Akranesi, sem1 nú er eign útgerðarfélags á Djúpavogi. Var þátu'rinn á leiðinni til Reykjavíkúr, beg ar vélarbilunin varð, svo að hann gat ekki haldið ferð- mni áfram af eigin" ram’.eik. Vélbáturí'nn Skaftfellingur var á leiðinni til Reykjavík- ar fré. Vestmannaeyjum og kom Víði til hjálpar, bar sem hann rak um 25 siórnilur vest ur af Eyjum. Óró Skaftféll- Lngur Víði til Reykjavíkur í fytrinótt og komu báðir bát- arnir heilu og höldnu til Reykjavíkur í gærmorgun. segja, að rjómasala og skyr- sala séu úr sögunni, nema lítið eitt innan héraðs vegna þess að Reykjavíkurmarkað- ur er nú lokaður félaginu, þar eð mjólk er nægileg sunnan lands. Sauðfénu fjölgar. Sauðfjáreign Húnvetninga er nú nokkuð að færast í gam alt horf eftir fjárskiptin, þó að enn vanti mikið á, að kom in sé sú tala, er var, enda tæp lega við að búast, þar eð kúa- búin hafa stækkað. Sláturfé- lagið fékk á s. 1. hausti rúm- lega 17 þúsund fjár til slátr- unar, mest lömb. Var meðal- þungi þeii’ra 14,61 kgr. Tals- vert mun hafa verið sett á af gimbrum s. 1. haust, og þar sem vonir standa nú til, að sauðfé gangi vel undan vetri, enda nægiieg hey alls staðar, þá fjölgi fé til innleggs á næsta haustí talsvert frá því, c-em var síðastliðið haust. Sláturfélagið hafði seit inn lendar afurðir á árinu fyrir (Framhald á 7. sí5u). | Morgunblaðið | | svarar sjálfu sér 1 I 1 Morgunblaðið beinir í | | gær þeirri fyrirspurn til § I Tímans, hvort Olíufélag-1 I ið hafi gefið verðlagsyf- | I irvöldunum upp flutn-1 1 ingsgjaidið 4,23ya dollar | | á smálest fyrir farm skips 1 1 ins „Nimertis,“ sem kom | | hingað til lands með olíu | | 19. maí s. 1. | Timanum þykir sorg-1 1 legt að sjá, að ritstjórar | | Morgunblaðsins eru svo | i vesælir, að þeir lesa ekki 1 { einu sinni sitt eigið blað, \ \ því að svar við þessari fyr | | irspurn var birt á 1. og 2. | | síðu Morgunblaðsins 21. | I maí s. 1. Þar er (að vísu | = með orðalagi blaðsins) | | skýrt frá því, að f járhags | í ráð hafi samþykkt 15. \ | apríl, að Sambandið 1 I megi, ef það getur flutt J | olíur til landsins fyrir| Í sama gjaíd og Shell og | | B. P. og sajoxt. W«(tj§ á-| góða af flútriingunum, | verja þeim ágóða til | kaupa á ollus.HÍph.í ,sömu | grein í Morgunblaðinu. pr | gerð ítarleg gréin fyrir | samningum, se:m S. f, S, | hefir gert við.Úniftn GúW | Line Inc., amerískt skiþá | félag, um flptninga já | olíu hingað til .lands .á| þeim kjörum, sem sam- § þykkt f járhagsráðs gerðl ] ráð fyrir, , f Eins og.hVér ípaður„get | ur séð, sem Jxefir lesið | grein Morgúnbiaðsins 21. | maí um þéttp.. ,efQÍ,. eí | mjög líklegt,-að olíuskiþið \ „Nimertis“ hafi _ meí ] komu sippj hipggð lagt | kjölinn að „fyrstá,. Sjtóra ] olíuskipí íslcndin^a, og | séu því g.ítbyrja.aS ræj,- ] ast þær þsJkir..Morgjwx- § blaðsins, Þjóðviljans og | þjóðhollra. íáridsmanna, 1 að Ísieridiflgax .. eignist I olíuskip. er ■ ósammála Taft Eisenhower Bandaríkjafor- seti, hefir látið þau orð falla í ræðu, að hann sé ósammála , Taft, foringja repúblíkana á þingi, um það, að Bandáýík- in eigi að segja skilið. við S. , Þ. i Kóreu, ef ekki náist samn ingar um vopnahlé. Hann sagði einnig, að hann væri andvígur því, að Peking- stjórnin fengi að svo stoddu sæti Kínvérja innan stofn- ana S. Þ., en þætti of langt gengið, er því væri hótað, að Bandaríkin hættu stuðningi sínum við S. Þ,, ef áUsHerjá.r- þingið samþykkti a$. veita Pekingstjórninrii þessí rétt- indi en svipta Formósustjórn í ina þeim. Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu við Lindargötu. Opin kl. 10—10. - Sími 5564. Kjjih'sforáin lifiynr framrni. Kterufrestur er útrunninn 6. júní. - Hafið samband rið sforifstofuna. - Vinnurn ötullega aíS sigri Framsófonarflofofosins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.