Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, föstuðaginn 29. mal 1953 117. blað. Tvennir tímar Eftir Sig'ríði ISjörnsdóttur Fá orð, er opinberlega hafa verið töluð hafa vakið meiri eftirtekt og umtal.en orð þau, er þingmaður okkar Rann- veig Þorsteinsdóttir, lét falla í ræðu sinni fyrir síðustu kosn ingar, er hún sagði allri fjár- plógsstarfsemi stríð á hend- ur. Eins og þá var málum háttað hér, mun þessi sköru legu ummæli hafa orkað á hugi margra líkt og maíregn á hentugum tíma. Munið þið hvernig var um horfs þá. t. d. hér í Reykja- vík? Hafta-, leyfa- og biðraða- stefnan var hér í algleym- ingi, og sú stefna var mörk- uð slægð og undirhyggju, bað er mér óhætt að segja. Sá, sem vildi og varð að koma málum sinum fram, varð oft og tíðum að beita til þess hinum lélegustu brögð- um. Það var því ósköp eðlilegt að Rannveig jafn gáfuð og at hafnasöm kona og hún er, sæi og skildi að hverju stefndi, og vildi stöðva ósóm- ann. Það þarf naumast að rifja upp, hvernig allt var orðið hér, það mun mönnum pnn í fersku minni. Biðraðirnar voru talandi tákn vöntunar á öllum hlut- um. Búðirnar því nær tæmd- ar, allt vantaði, og kæmi eitt hvað fram, sokkar, skór, kjóll eða kápa, um álnavöru var ekki að tala — flykktist fólk ið þangað og stóð og beið. — Já, „Útnesjafólkið var fá- tækt og spakt og flest mátti bjóða því svo“. Og hverjir urðu svo harð- ast úti? Þeir, sem betur máttu? Nei, það voru fátækling- arnir, sem flesta höfðu að klæða og fæða, en fáa áttu að. Mismunur á klæðaburði fólks var orðinn áberandi mikill. Hópur manna var klæddur fötum úr ágætis efn um, það voru þeir, er gátu fengið leyfi og yfirfærslur til að skreppa út fyrir pohinn og fata sig þar. Sumir hrós- uðu sér yfir að hafa getað fengið farið frítt, með góðum og hagkvæmum fata kaupum, sem stundum jafn- vel lenti með hæfilegri álagn ingu hjá góðum granna. Nei, fátæku barnafjölskyld urnar sátu heima og biðu þar til fréttist um eitthvað nýtt, er væri komið í ein- hverja búð og til að öðlast þetta hnoss, — oft bæði dýrt og ónýtt — varð móðirin þreytt og klæðlítil að taka sér stöðu í biðröð, þar til að henni kæmi. Ég veit ekki hvað þetta tímabil verður kallað síðar- meir í sögu landsins, en aldr ei mun það verða lofsungið, um það er ég fullviss. Og nú væri ekki úr vegi að líta inn í einhverja búðina i dag. Það er að vísu dýrtíð enn, og peningarnir alltof verð- litlir. En í dag færðu fyrir aurana þína, það sem þú ósk ar eftir, góða vöru mpð frjálsu móti. Nú munið þið segja, ja hvað kemur þetta allt Rann- veigu við? Með stuðningi og góðum skilningi sinna eigin flokks- manna, sem stjórnina höfðu á hendi síðasta kjörtímabil ásamt ‘Jjálfstæðisflokknum, hafa öll þessi höft verið leyst, og með pálmann í hendi sér í þessu leiða haftamáli býður Rannveig sig aftur fram og mun það áreiðanlega vprða mörgum samherjum hennar gleðiefni að geta enn staöið við hlið hennar við næstu kosningar og veitt henni verð skuldaðan stuðning. Morgunblaðið talar um: Framboð kvenna hér í Reykjavík og farast orð á þessa leið: „Framsóknarflokkurinn hef ir Rannveigu Þorsteinsdóttur í ftfsta sæti lista síns. Verður þar að taka viljann fyrir verk ið. Við síðustu kosningar töldu sumar konur í Reykja- vík, að eitthvert gang gæti að henni orðið á þingi. En flestar hafa þær horfið frá þeirri skoðun.“ Allir, sem nokkuð eru inn i þingmálum og vilja fara með sannleikann vita, að Rannveig Þorsteinsdóttir reyndist einhver allra at- hafnasamasti þingfulltrúi síðasta Alþingis. Auk barátt- unnar gegn verzlunaröng- þveitinu, veitti hún stuðning og flutti fjölda mörg hags- munamál þjóðarinnar. Þessi fullyrðing Morgun- blaðsins er því algerlega grip in úr lausu lofti. Þær konur, er fylgdu Rann veigu við síðustu kosningar, munu fylgja henni enn, og ég hygg að fylgi hennar hafi drjúgum aukist. AÐALFUNDUR Kaupfélags K{jalarness|iings verður haldinn að Fitjakoti sunnudaginn 31. maí, kl. 2 eftir hádegi. Fundaref ni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flutningur verzlunar félagsins. Stjórnin. Strípuð peningagræðgi Mbl. vandar ekki fyrri samherjum sínum, sem standa að Varðbergi, kveðj- urnar. Þeirra stefna sé ekki annað en hugsjónalaus, berstrýpuð fégræðgi. Þá vita menn þetta, eins og Velvakandi sagði stund- um. En Mbl. gleymir, að greina frá, að til skamms voru þessir menn, virðuleg- ir og vel metnir Sjálfstæð- ismenn, hvers hag blaðið varði með odd og egg. Ekki hefir allt verið gull, sem glóir í þeim virðulega flokki allra stétta, Sjálf- stæðisflokknum, eftir þeirri lýsingu, sem blaðið gefur á Síldverkunar- og Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að halda síld arverkunar- og beykisnámskeið á Siglufirði í vor, ef nægileg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefjist 10. júní, n. k. Skilyrði fyrir þátttöku í námskeiðinu og prófi að því loknu eru, að umsækjendur hafi unnið minnst fullar 2 síldarvertíðir á viðurkenndri söltunarstöð og staðfest það með skriflegu vott- orði frá eftirlitsmanni eða verkstjóra. Þá er þeim, er ætla að sjá um síldarsöltun í sumar um borð í skipum gefinn kostur á að sækja námskeiðið án fyrrgreindra skilyrða, en þátttöku í prófi og rétt til eftirlitsstarfa fá þeir ekki, nema skilyrðin séu uppfyllt. Umsjón með námskeiðinu hefir síldarmats- stjóri LEO JÓNSSON, SIGLUFIRÐI — SÍMI 216 og gefur hann nánari upplýsingar. i •iiiiiiimmmnimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiuiiiiiifiiiiiiin “ 'S< Iglass fiber) E w " 3 | kaststengur ( | hjól og línur væntanlegt | | næstu daga. Skrifið eftir | 1 verð- or myndlista til 1 Þorsteins Þorsteinssonar jr. | S * | Laufásvegi 5.7. Reykjavik. § 5 t. . | mnHHMIIIIIIIIIlmilHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII niNiiHiiimiiiimiiiiimmiiiiMMsiMiiiiiMMMiiiiiiiiiimm* Síldariítvegsnefnd UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Arnarstöðum í Hraungerðishreppi og þar selst: Nýleg sláttuvél, vagn ásamt aktýgjum og ýmsir aðrir þúshlutir. • Gjaldfrestur til októberloka. Hreppstjóri Hraungerðishrepps. ii íbúðarhúsiö Sunnuhvoll í Búðardal er til sölu, ásamt hlöðu, fjósi og tveggja kýrfóðra túni, sléttu og í góðri rækt. Olíukynding, raf- magn, sími og önnur þægindi. Selst ódýrt, eí samið er strax. Upplýsingar gefur JÓHANN BJARNASON, Búðardal. Sími 18. þessum flokksmönnum sín- um. Og vissulega þekkir Mbl. hugsjónir og stefnumál sinna manna. En menn áttu varla von á að blaðið snobbungaði flokksmenn svo eftirminnilega, sem hér ber raun vitni. Fyrst firmun Jón Þor- láksson & Norðmann, Verzl un. Ragnars Blöndal og Bóka útgáfa ísafoldar, eð'a for-J stöðumenn þessara stofn- ana eru dæmi um strípuð hugsjónalaus f járaflaplön,' hvað þá um marga aðra máttarstólpa Sjálfstæðis- flokksins? X. r r KAPUR OG DRAGTIR í mlklu úrvali. Senclimi I póslkröfii um land allt. MARKAÐURINN LAUGAVEGI 100. Sumarvörurnar j eru konmar (Verðsýnishorn í máí) frá kr:T Vinnuskyrtur, karia...... 58,'5Ö } Vinnubuxur karla : ^ 78,5b | Do. kven- ■ • - 76,001 Vinnusloppar, khaki'1 ‘*• f No. 48—54 129;50 j Vinnupeysur, kven, ull 45,00 j Manchettskyrtur; ‘'• “ 1 hálfst. flibbi 87.00Í Herrabindi, mikið útval * 28,00 j Herrasokkar m. teygju 10,00: Herranærföt, stutt, settið 31,50 j Do. m. síðum buxum... 52,50 j Kvennærföt, settið, erl. 49,00 j Kvenbuxur, stakar 16,50 j Telpubuxur 9,75 j Barnainniföt, jersey, dönsk 53;80 { Do. Ullar 75,00 j Barnaútiföt, jersey, dönsk 139,50 j Drengjasíðbuxur, j 4ra—14 ára 142,50 j Do. Moleskinh 6—14 ára 178,50 | Drengjablússur, Moleskinn, 6—14 -ára 185,00 : Drengjaúlpur, 8—16 ára j með hettu 258,00 j Drengjaskyrtur 4—12 ára. 56,50 j Do. sport, köfl. 1 og mynda........... 29,50 j Do. poplin, tvílitar, , 78,50 j Gallabuxur, drengja . 1 j og telpna ' 44,'50 : Khaki, efni márgar' tégl: 16,50 j Barna- og ungl. : peysur og vesti i . k 38,50 j Sportbolir, gulir fuli -stærð'32,50 | Barnaleistar og sokkar - :;-:7,95:* Kvenhanzkar, marg. teg. 26,501 Höfuðklútar, frönsk j mynstur , 20,50: Sundbolir, góð teg. dansk. 84,50 j Sundhettur 17,50 j Handkiæði, mikið úrval 16,75 j Innkaupatöskur, . I mikið úrval . 45,00 { Belti, leður, plast . .. { og teygja 14,50 { Barnaboltar, mikið úrval 8,00 I Hand- og fótknettir Nó. 4' '{ handsaumaðir, léðúr 15Ö,Ö0 { — Og ótal margt fleira; - •; ■ •{ Útvegum ennfremur alla . fáan» { lega stykkjavpru, sgm vér { kunnum ekki að hafa. PÓSTSENDUM tTM’ ALLT, af- [ greiðsla um hæl ’Vfö11 móttökú f pöntunar. ' | Mirysamlegast getið gfeinilega { um stærðir, eða aldur'og teg-: undarheiti, og vér munum velja j yður það hagkvæmasta. MUNIÐ I MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMl 3367 (Geymið auglýsinguna) BIHIIlllHimillHHUHmiMM3HIIHJMIMUmHllllll|UIIIU4l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.