Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 29. mai 1953 117. blað. 2. leikur verffur í kvöld kl. 8,30 Dómari — Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á íþróttavellinum. — Lækkað verð á stæðum. Móttökunefndin. Bóndadóttirin úr Árnessýslu, sem iærir heimilishagfræði i Ameríku Síðan í september í fyrra| iiefir ung, íslenzk bóndadótt j ir úr Árnessýslu, stundað nám í uppeldis- og heimilis- inagfræði við Wiítenberg- i íaáskólann í Springfield í Ohio-fylki. Er það Ólöf, dóttir Páls Diðrikssonar ioónda að Búrfeíli í Árnes- sýslu. ólöf er stúdent frá Akur- f-jyri og er 22 ára gömul. Hún ;Iór til náms í Bandaríkjun-; im í september, eins og fyrr: •egir og hlaut myndarlegan; aamsstyrk frá skólanum, þar: ,sem hún stundar nám. iHáskóIinn, eins og stór ajólskylda. í þessum háskóla, sem er 'jítill á ameríska vísu, stunda ,im 1000 stúdentar nám og <ann Ólöf þar prýðilega við sig. Segir hún, að skóíálífið sé eins og á stóru heimili, þar sem nemendur njóta leið- fiagnar og kennslu heimilis- ceðranna, sem láti sér annt im nemendur sína, eins og peir vseru þeirra eigin böm. Námið er að vísu erfitt og imfangsmikið, en skólafólk- :ið fær alltaf einhvern tíma dl að sinna áhugamálum sín- im utan námsefnisins. Seg- isfc Ólöf nota marga frítíma 5ina til sundiðkana og ann- ivra íþróttaiðkana, en til pess er góð aðstáða í skóla- .iverfinu. Mynd þessi er frá háskólanum í Springfield, þar sem Ólöf Pálsdóttir stundar nám sitt. Er hún lengst til hægri, þá er kennslukonan, Alice Smith og skólasystir Ólafar, Marilyn McConnaughey fr Hillisboro. i hvort kúrekar, sem Iifa æv- intýra- og hættusömu lífi, eða ríkisfólki. sem aldrei þurfi að vinna. Hlakkar til aö koma heim. I En þótt ánægjulegt sé að, vera í Bandaríkjunum, er Ólöfu samt eins farið og flest ' um öðrum íslendingum. Hún hlakkar mesb til þess að koma heim að námi loknu og hefja hér starf, þar sem þekk ing hennar getur orðið þjóð- f gær var Erlendur Björns- son, hreppstjóri á Breiðabóls- stöðum á Álftanesi jarðaður að Bessastöðum. Við jarðar- förina voru á þriðja hundrað manns, og er það' langfjöl- mennasta jarðarför í manna ' áfikill áhugi fyrir íslandi. ltliil&lIiU UliUiii að gagni. minnum á Álftanesi. Séra Garðar Þorsteinsson sóknar- Mikill áhugi er meðal fólks :yrir fræðslú um ísland, sem \nargir vita lítið um. Hefir Olöf verið fengin til að flytja lyrírlestra um land sitt og Kartöflogrösin far- in að koma upp þrestur jarðsöng, en séra Guð mundur Sveinsson á Hvann- eyri flutti húskveðju. Strengjakvartett Björns Ólafs sonar lék i kirkjunni. pjóð á æskulýðssamkomum Tveir synir Erlends heitins. jg kvenfélagafundunl í Sveinn og Björn, búa á Breiða Springfield og nágrenni. tiennarar Ölafar láta mjög ií dugnaði hennar og nám- j :ýsi. Einn þeirra bauð hennij aeim. til sín um jólin. Segist 31of hafa fengið allt aðra hug! .nynd um bandarísku bjóð-, :na við eigin kynni. Raun-, .eruleikinn er allur annar en jpað, sem ég lærði um bessa óarlægu þjóð af kvikmynd-j im og tímaritum heima á ís- vandi. Það er ekki tilfellið, að Ameríku séu allir annað Þykkvbæingar settu að venju niður mikið af kartöfl- j um i vor,- í beim görðum, sem fyrst var sett í, eru kartöflu-* 1 grösin.að byrja að kornu upp, svo að kartöflulöndin virð-, ast ætla að verða fljót til að i þessu sinni, éf þau verða ekki íyrir neinum sérstökum hnekki. Útvarpið Uivarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :i>,30 Útvarpssagan: ,,Sturla í Vog um“ eftir Guðmund G. Haga lín; XIX. (Andrés Bjömss.). : -,1,00 Tónleikar (plötur). : (1,15 Erindi: Fall Miklagarðs árið 1453 (Hendrik Ottósson frétta maðui'). :!i,45 Tónleikar (plötur). : 12,00 Fréttir og veðurfregnir. : 12,10 Heima og heiman. .12,20 íþróttaþáttur (Sig. Sigurðss.). 121)5 Dans- og dægurlög (plötur). 13,00 Dagskrárlok. 'Úívarpið á mor&un: Fastir Iiðir eins og venjulega. 2,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 10,30 Tónieikar: Lög úr óperett- um (plötur). 20,45 Upplestrar og tónleikar. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Guðborg Aðalsteins- dóttir og Eyþór Einarsson, bóndi í Sl.ipholti í Hrunamannahreppi. Bændur í S-Þing. farnir að sleppa lambám Frá fréttaritara Tímans i Húsavík. Jörð er nú mjög tekin að grænka og er sauðburði mik- ið til lokið. Lítið er um það, að ær séu tvílembdar og er það talið stafa af mikilli beit í vetur. Bændur eru farnir að sleppa lambám. Róttækir sósíalist- ar reyna stjórnar- myndnn í Frakkl. Auriol, Frakklandsforseti, hefir falið foringja róttækra sósíalista að reyna stjórnar- myndun, þar eð Reynaud mis tókst. Róttækir sósíalistar eru sparnaðarsinnar og teija Frökkum um megn að reka styrjöld í Indó-Kína og standa jafnframt undir út- gjöldum til Evrópuhers. bólsstöðum, og efndu þeir til stórmyndarlegrar erfis- j drykkju fyrir hinn mikla fjölda, er við jarðarförina var. En slíkt mun nú oröið harla fátítt. j Erlendur heitinn Björnsson hafði búið meir en hálfa öld á Breiðabólsstöðum og jafn-j lengi hafði hann verið hrepp- ' stjóri og gegnt fjölmörgum fleiri trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Hann var búhöld- ur góður og mjög kunnur sjó- . sóknari. Var hann um tugi ára I formaður á opnum bátum og' farnaðist . ætíð vel. Fyrir nokkru komu út æviminning- ar Erlendar, bókin „Sjósókn“, skráð af séra Jóni Thoraren- , sen. i Erlendur var kvæntur Maríu Sveinsdóttur, sem er látin fyr ir nokkrum árum, og eignuð- [ ust þau sjö mannvænleg börn, sem öll eru á lífi. Bráöabirgðalög um breyting á 1. mgr. 39. gr. laga nr. 80 7. sept. 1942, um kosningar til Alþingis. Forseti Íslands gjörir kunnugt: Dómsmálaráðherra hefir tjáð mér, að þar sem ákvæði kosningalaganna um bókstafa- merkingu landslista og lista í kjördæmum, þar sem kosið er hlutbundnum kosningum, miði áð því, að um þetta sé sem föstust skipan, þyki í beztu samræmi við það, að kveða svo á, að eldri stjórn- málaflokkar haldi listabókstaf sínum, en listar nýrra flokka verði merktir í áframhaldandi. staf- rófsröð eftir heiti þeirra. Fyrir því eru hér sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. 1. mgr. 39 laga nr. 80 7. sept. 1942, um kosningar til Alþingis orðist svo: Þegar úrskurðað er, hverjir landslistar verði í kjöri, merkir landskjörstjórnin landslista hinna eldri flokka sama bókstaf og þeir höfðu síðast og landslista nýrra flokka í áframhaldandi stafrófsröð, eftir þeirri röð, er heiti þeirra stjórnmálaflokka verða í, er þeim er raðað í stafrófsröð. 2. gr. ..... Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört í Reykjavík, 27. maí 1953. Ásgeir Ásgeirsson. (L.S.) Bjarni Benediktsson. ^OH Rauði Kross ísiands heldur AÐALFUND að Laugarási í Biskupstungum, fimmtudaginn 2. júlí 1953. — Farið verður frá skrif- stofu R. K. í., Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík, kl. 13. Dagskrá samkvæmt félagslögum. , Framkvæmdaráð. Hnakkar með tré- og ] hvalskíöavirkjum. Einnig | beizli með silfurstöngum. | Afgreiði pantanir í póst. 1 I Gunnar Þorgeirsson, f söðlasmiður. Óðinsgötu 17. Reykjavík. 1 •mainManpas«M|P9aMM^JUu«^«MttMMiMu%iiMusaMM«mi i fl Öllum þeim, sem við útför PÁLMA LOFTSSONAR forstjóra, sýndu minningu hans kærleik og virðingu og okkur samúð í sorg okkar, þökkum við af alhug. — Fyrir hönd vandamanna Thyra Loftsson, Sigríður Pálmadóttir, Guðríður Pálmadóttir, Björg Pálmadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.