Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 7
117. blað. TÍMINN, fftstudaginn 29. maí 1953 1. L til keibcL Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á Vopnafirði. Arn- arfell er væntanlegt til Fáskrúd's- fjarðar á morgun frá Hamina. Jök- ulfeli er á Hvammstanga. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. júní kl. 10-12 f. h. í síma 2781. r * Lír ýmsum áttum Ferðaskrifstofan. Farið verður í skemmtiferð að Hagavatni með Páli Arasyni kl. 2 e. h. á laugardag þann 30. þ. m. Farseðlar seldir í afgreiðslu Ferða- skrifstofu ríkisins. Að fjarlægja moldarflög. í>að hefir aldrei þótt mikil reisn á tungutaki þeirra manna, sem val izt hafa til starfa hjá Morgun- blaðinu. Eitt hinna broslegu dæma um amböguháttinn var í þáttum Velvakanda i gær, þar sem hann talar um að „fjarlægja moidarflög". Hingað til hefir ráðið verið að þekja flög eða sá í þau, svo að þar vaxi gróður, er þeki þau, en þau vinnubrögð að fjarlægja flögin, múnu lítt þekkt. Ráðið mun sem sagt vera að græða flögin eða þekja þau, en hins vegar mætti tala um að fjarlægja bögubósa, en mundi þó í rauninni þýða að víkja þeim frá störfum. A-mót 3. flokks. hefst á morgun (laugardag) kl. 2 á Valsvellinum. Fyrst leika Þrótt ur og Valur, dómari Steinn Steins son, og strax á éftir Fram og KR, dómari Frímann Helgason. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk á laugardag kl. 2 frá Austurvélli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Félag- ar eru vinsamlega beðnir um að f jölmenna og hjálpa til við gróður setninguna. Ferðafélag íslands fer skemmtiferð austur í Hvera- gerði og til Þingvalla n. k. sunnu- dag. Lagt ,pf stað kl. 9 frá Austur- velli qg ekið áð Reykjakoti í Ölfusi, gengið þaðan inn Reykjadal urn Laxárdal austur. í Grafning. Komið við hjá Sogsfossunum og umhverfi virkjananná skoðað. Ekið heim um Þingvöll. Þeir, setti vilja, geta sleppt gönguferðinni og farið með bílun- um alla leið. — Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins á .Túngötu 5, til kl. 12 á laugardag. Aðalfundur Kaupfélags Kjalarnesþings verð- ur haldinn að Fitjakoti n. k. sunnu dag kl. 2 e. h. Auk venjulegra aðal fundarstarfa verður rætt um flutn ing á verzlun félagsins. Félagar eru áminntir um að fjölmenna. Lýðræðisþjóöirnar sam- þykkar nýrri Kóreutillögu Eandaríkin, Bretland, Indland og Holland hafa lýst sig samþykk öllum grundvallaratriðum í síðustu tillögu {3am- einuðu þjóðanna í fangaskiptamálinu í Kóreu. í skýrslu, sem gefin var út 1 Washington síðastliðið þriðjudagskvöld, gat Eisen- hotver forseti þess, að banda menn vœru algerlega sam- þykkir skilyrðum Sameinuðu Kaupfélag Austur- Hiíiivétuliiga (Framhald. af 8. síðu). rúmlega ÍÓ milljónir króna. Kaupfélágið. KaupMágið seldi útlendar vörur ogt innlendar iðnaðar- vörur ’fyrir 7,5 milljónir króna. Er það rúmlega 1 millj. kr. meirf ón árið áður. Stafar aukin vörusala að miklu leyti af meirFÍBlu byggingarefnis, vegna fiiima miklu fram- kvæmday.er voru í héraðinu s. 1. sumár. Greiddur var arður til fé- lagsmanna;5%. Voru 3% lögð í stofnsjóð, en 2% greidd i reikninga. Nam útborgun arðs ins rúmlega 200 þúsund krón- um. Vegna hagstæðs reksturs og fyrrrsJáanlegrar verðlækk unar, vsœéeinnig varið nokk- urri upphæð til aukaafskrifta á vörubtrgðum félagsins. Sameignarsjóðir félaganha höfðu vaxið á árinu um 306 þúsund'tErónur og stofnsjóð- ur félagsmanna um rúmar 140 þúsundir, Afskrifað var af hús eignum og vélum 147 þúsund krónur. Á árinú/ voru sett upp tæp- lega 200 geýmsluhólf í frysti- húsi félagsins til afnota fyrir ien um t>ær ma Það eitt segja, félagsmeftEf. Einnig var byrj-if-® ^ær nálgast mjög ákvæði að á vörugeymsluhúsi að i^ðversku tillögunnar, sem stærð 336 fermetrar, 2 hæðir. Sameinuðu ÞJóðimar sam- Er ætlunin,að ljúka því verki ^Þykktu í óesembermánuði s. 1. nú í sumar. ói"- Tillögur þessar njóta full tingis ríkistjórnar hennar há- Mikil fiskvinna í Hrísey Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. Mjög mikil vinna hefir ver ið hér í Hrísey við fiskverk- un, og verður stundum að vinna fram á nætur. Línubátar veiða í mynni Eyjafjarðar og fá sæmilegan afla, en þó misjafnan, og tog- bátar hafa komið með ágæt- an afla. Súlan frá Akureyri, setti á land í Hrísey 21 smá- þjóðanna fyrir „réttlátri ogliest af fiski, en hafði skipað | mannúðlegri“ lausn fanga- skiptamálsins. Skilyrði Sameinuðu þjóð- anna, sem forsetinn kvað vera „ófrávíkjanleg grundvallar- skilyrði", eru þessi: 1. Engan fanganna má llytja til heimalands síns með valdi. 2. Engan fanganna má á nokkurn mátt be'ita ofbeldi eða ógna. 3. Tíma þeim, sem föngun um má halda áður en þeir eru látnir laúsir, verða að vera ákveðin takmörk sett. 4. Þessi skilyrði verða að koma skýrt fram í meðferð fanganna. í opinberri skýrslu brezku stjórnarinnar, sem gefin var út í London síðastliðinn þriðjudag, tjáði Churchill for sætisráðherra sig „að öllu leyti samþykkan" skilyrðum Sameinuðu þjóðanna. Þar sagði hann svo m. a.: „Tillögur þessar hafa enn tkki verið birtar opinberlega, VegamáHn. Við umræður um vegamálin lagði stjórp K.H. fram tillögu tignar“. Á fjöldafundi, sem haldinn var í New Delhi, talaði Nehru er var s^mþykkt samhljóða, I forsætisrabiierra °8 kvaðst voru þaðiílmæli til vegamála 1 ilaia samþykkt nýj ustu til- stjóra um að hann léti þegar inSu Sameinuðu þjóðanna, er á þessu sumri laga þá kafla á iagöar voru fyrir kommúnista Skagastrah.darvegi, er nú valda hiestum óþægindum vegna. snjóalaga. Einnig áskor un um áð viðhald og eftirlit í Panmunjom mánudag. síðastliðinn vegarins . verði stórlega bætt Sffr Húnvetninga, enda frJ hví heiðursfelagi þar til margra frá því, sern nú er. Vegur milli Höfðakaupstað ar ára. og BÍcmöuóss má kallast fáíurfeTagsins var aðal aðdráttarleið héraðsins,1 íónd° hefir hann verið svo erfiður að Maröar“ yfirferðár undanfarið, að oft irnÍ’cnn t & G™”ars hefi ekki verið hægt að keyra Í ! v!r VS™ nÚTe.r flu*tur vnrnr fré HoLf +U bUrtU> Var kJormn LaruS Slg- vörur frá skipi beint til við- takenda.-á,;Plönduósi, heldur hefir þurft að setja vörumar Höfðakaupstað Fra fréttaritara Tímans, á Blönduósi. Góð tíð hefir verið hér að undanförnu og hafa verið stundaðir róðrar frá Höfða- kaupstað. Reytingsáfli hefir verið á Höfðakaupstaðarbáta. urðsson, bóndi á Tindum. f stjórn kaupfélagsins voru í hús LHÖfðakaupstáð og fá endurkjörnir Þeir sr Þor- þær geymdarþar til vegurinn B' Glslafon’ Prófastur er fær inneftir. Hefir þetta °n’ valdið rðtklum óþægindum og bÓndl á Ytrr-Longumyn. miklum^ukakostnaði. ftiHiutMuMtiiiiiiHiiiuuiMniiimimaiimiiinMiiHiniiii* B S Drengur I á 10. ári óskar að komast I | í sveit i sumar. | Tyrfingur Þórarinsson, = | Ásvegi 10, Reykjavík. | Sími 80339. C s . ■lllllUllllllltlllllllliiiiÉhitllHIIIIIIIHHIHIIIIiaiiiMHUiiii Árásir yjttar. Nokkrír menn báru fram eftirfarandi ályktun, er var samþykkt samhljóða: „Vegna óvenju svæsinna og óréttmsé’fcra ásakana á starfs háttu Sambands íslenzkra samvinnúfélaga og forustu- menn þess;i í ýmsum blöðum landsins, þá mótmælir fund- urinn þeim, sem óréttmætum og ósanngjörnum, og vottar jafnframt forstjóra S í. S„ Vilhjálmi Þór, og samstarfs- mönnum hans fyllsta traust og þakklæti fyrir vel unnin störf“. Fundarritari var að venju Jónas B. Bjamason frá Litla- dal. Hann er nú á 87. aldursári og einn eftirlifandi af hinum uppháflegu stofnendum Kaup IAU6AV(6 4? >♦♦♦♦♦♦♦♦♦< upp 23 lestum á Akureyri. — Þessi ágæti afli hafði fengizt vestur undir Horni. Njörður kom einnig með 28 lestir til Hríseyjar, en afla sinn hafði tiann fengið út af Eyjafirði. ítalir veita íslend- ingi námsstyrk ítalska ríkisstjórnin hefir ákveðið að veita íslenzkum stúdent styrk til náms á ítal- íu frá 1. nóvember 1953 til 30. júní 1954. Nemur styrk- urinn 45 þúsund lírum á mári uði nefnt tímabil, auk 10 þús. líra, sem greiðast í eitt skipti vegna ferðakostnaðar innan ítaliu. Gert er ráð fyrir að námsstyrkurinn nægi til greiðslu fæðis og húsnæðis. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina við veiting styrksins, sendi menntamála ráðuneytinu umsókn sina fyr ir 1. júlí n. k. Skal þar til- greina, hvaða nám umsækj-' andi hyggst stunda og láta ívlgja upplýsingar um náms- og starfsferil. Senda skal af- rit prófskírteina og meðmæli, ef til eru. Áskilið er að styrk- þegi hafi nokkra kunnáttu í ítölsku. Hræðsluefni ... (Framhald af 3. eíðu). urð frá Vigur, óttast mest. Sú stjórn myndi ekki hafa utanríkisráðherra, sem héldi leyndum öllum samningum við hinn erlenda her, sem héldi vernarhendi yfir salt- fiskseinokun Thorsaranna. Það er því eðlilegt, að stak- steináhöfundinum sé órótt innanbrjósts. K. K. HIHMIHIIHHIIIIIIHHIHHIHHHHHIIIHHHHHHIHHMHIIIB Seljum f verksmiðjunni ódýr drengjaföt, úr fal- legum, útlendum efnum. Afgreidd frá kl. 1—5. S P A R T A, Borgartúni 8. ■lllfllHIHHIIHIIHIIIUIIIIUHIIMIIIIIUIIIHIHHHIIIHIIIMU OLÍUFÉLAGIÐ, | | Sími 81600. Reykjavlk. | iiiHiutiiiiHtHiiitHiuimiiiiiiiiiimtHiiiiiHuiniiiiiiuaM HUÓMSVEITIR - SKEMMTiKRAFTAa RADfllHtCÁRSKRirSIttfJh ■t g SKEMMTIKRAFIA 5 Austurstrceti 14 - Simi 5035 Opið kl 11-12 og 1-4 w UppL i simo 2157 O öðrvim dmo HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIK3 AFTAI ampcp oé | Raflagnir — Viðgerðlr RaflagnaeínL Wngholtsstræti Sl. Blmf 81 55S. MIIUVIIUIHIIUIIIlllllllHIIIHnilimUHllllltllllUIU UIIIIIIIIIIHIIIHIIHIIIIUII• * '•llllll 1111*11111111111 I Raflagnaefni ýmsar gerðir. Borðlampafalir. | Loftfalir og veggfalir, | Véla- og raf tæk j aver zlunin, Tryggvagötu 23. — 1 | Sím 81279. \ HIUIIHUUUUIIIIHUIUUUUUIUHUUHIHUHHUIHIIUHI# | Ráðningarskrif-1 stofa F.Í.H. | | Laufásveg 2. — Sími 825701 | Opin kl. 11—12 og 3-5 | IIIIIIIUIItflllUllttlHUIIIIUIHtlllllllllHHMtlfllllHliaUMMI niuiiiiuiuiiHiiiiiiiHuiuiiiiiiuiiiiuiiiiuiHiuuuuMaini I Bergur Jónsson ( Hæstaréttarlögmaður...........i | Skrifstofa Laugavegi 65. I I Símar: 5833 og 1322. = .s. „Arnarfell” hleður timbur í Kotka seinast í júnímánuði, ef nægur flutningur fæst. Þeír, sem óska aö fá fluttar vörur með skipinu, eru < • beðnir að hafa samband við oss fyrir 6. júní n. k. : Samband ísl.samvinnufélaga ;; SKIPADEILD. > - \ \ \ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.