Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.05.1953, Blaðsíða 6
6, TÍMINN, föstudaginn 29. maí 1953 117. blað. ■1» PJÓDLEIKHÚSID |: LA TRAVIATA ópera eftir G. Vercli Sýningar 1 kvöld og sunuudag klukkan 20. Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldir öðruni. Ósóttar pantanir seldar sýning ardag kl. 13,15. Koss í huupbœti Sýning laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. ASgöngumiðasalan opiji frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. Síml 81936 Rangeygða undrið Aíburða fyndin og fjörug ný amerisk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vand- ræði, sem hrakfallabálkurinn, söguhetjan í myndinni, lendir í, sem leikin er af hinum al- þekkta skopleikara, Mickey Rooney, ásamt Terry Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. * •? ar'% NYJA BIO Vesalingarnir Vegna mikillar eftirspurnar verð ur þessi fræga ameríska stór- mynd með: Frederic March, Charles Laughton og Sir Cedric Hardwicke sýnd í dag kl. 5,15 og 9, en ekki oftar. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Skautavalsinn (Der bunte Traum) Stórfengleg þýzk skauta- ball- ett- og revíumynd í eðlilegum litum. Olympíumeistararnir Maxi og Ernst Baier og ballettflokkur þeirra. — Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7. ! AUSTURBÆJARBÍÖI t Þjónustustúlkan (It’s a Great Feeling) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk söngva- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur og syng ur hin fræga Ðoris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónlistarfélag Hafnarfjarðar TÓNLEIKAR klukkan 9,15. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Trommur Apakkana (Apache Drums) Mjög spennandi og atburðarik ný amerisk mynd í eðlilegum litum, um hetjalega baráttu landnema Ameríku við hina eir- rauðu frumbyggja. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "X SERVUS GOLD X- Irxyu— 010 HOLLOW GROUND 0.10 1= YEUOW BLADE mm f SEBVUS QOLD rakfclððín helmsfrægu CARRIE Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Systir Carrie eftir Theo- dore Dreiser. Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier og Jennifer Jones. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÖ Ég þarfnast þín (I want You) Hrífandi ný amerísk kvikmynd gerð af Samuel Goldvin, sem hlotið hefir viðurkenningu fyrir að framleiða aðeins úrvals myndir. — Aðalhlutverk: Dana Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI- Rrunnurinn Óvenjuleg og spennandi, ný, am erísk verðlaunamynd, er fjall- ar um kynþáttavandamál og sameiginlegt átak smábæjar til bjargar lítilli stúlku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. >♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦ ♦ ♦ »• Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Síml 7236. Þúsunðir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Bilun A víðavangi (Framhald af 6. Bíðu), hans sigur, er samið höfðu við Einar um flóttann. — Virðist Sjálfstæðisflokkur inn nú leika svipaðan leik gagnvart „bændadeild“ sinini á þingi, enda hefir hann haft bar að jafnaði „Einar auðmann“ reiðubú- inn til að flýja frá áhuga- málum deildárinnar, ef ein- hver voru. Vitnið frá Hellu gerir aldrel orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu eg nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h,f„ Sfml 7691. RANNVETG ÞORSTEINSDOTTIR, héraðsdómslögmaður, Langaveg 18, siml 89 898. Skrlfstofutlml kl. 10—11. tJtbreiðiö Timawu ætti að gæta þess að segja „allan sannleikann og ekk- ert nema sannleikann“ í á- burðarverksmiðjumálinu Vitnið veit, hvernig farið var með áburðarverksmiðju frumvarpið 1944. Vitnið skipaði sér þá sjálft í sveit meff Gísla Sveinssyni o. fl., sem höfðu beyg af fram- ferði nýsköpunarstjórnar- innar í garð landbúnaðar- ins, enda þótt það brysti þá kjark, þegar á reyndi, og hefðist ekki að, þegar troðið var á hagsmunum bænda og samtök þeirra óvirt. Nú ætti vitnið að herða upp hugann og viðurkenna for- göngu þeirra manna, sem staðið hafa fyrir hinni miklu framkvæmd í Gufu- nesi. Varla er vitnið svo ut- an gátta, að það viti ekki, hverjir lögðu fram krafa sína á úrslitastund í þessu máli innan lands og utan. Þessvegna ætti vitnið að endurtaka framburð sinn, og væri maður að meiri, hvað sem Mbl. segir. Aístaðau ... (Framhald af 3. Bíðu). á, að þeirra sé að njóta arðs vinnu sinnar. Þannig verður verkalýðnum bezt tryggt at- vnnulýðræði og þá er lang- sóttu marki náð. Samvinnustefnan er sú eina meginstefna, sem klíf- ur sjálfan kjarnan, sem er að s^ipta afrakstri þjóðarbús- ins lýðræðislega. Þess vegna horfa margir vonaraugum til samvinnuhreyfingarinnar og það einmitt nú, þegar sósíal- isminn hefir sannað heimin- um úrræðaleysi sitt. Áskell Einarsson. La Traviata (Framh. aí 5. síðu\. fallegar raddir, en mættu gjarnan beita þeim meira. Leikur þeirra var góður. Svan hvít Egilsdóttir, Ævar Kvar- an og Einar Eggertsson fóru vel með sín hlutverk. Leiktjöldin voru afburða glæsileg, íburðarmikil, en þó smekkleg, og annaðist Lárus Ingólfsson þau með mikilli prýði, og lagði hinn fagri lita samsetningur, samfara ágæt- um ljósaútbúnaði Hallgríms Bachmanns 1 j ósameistar a sinn veigamikla skerf til þess að auka á ánægju þessarar ó- gleymanlegu kvöldstúndar. Lófatak og fögnuður áheyr- endanna var sterkur og inni- legur, og voru allir þátttak- endur marg klappaðir fram, hyer í sínu lagi og sameigin- lega og þeim voru færðir blómvendir. Esra Pétursson. MARY BRINKER POST: Jórdan \ Einbaugax 111. dagnr. sneri sér við og= sá|jáana og starði á hana, eins og hann vildi ekki trUa ánuffiþigin augum. „Hvað ert þú ;að Sra hér?“, sagöi hann lágt. „Emilía bauff mer^'g ég er að bíða eftir bifreið minni.“ Hann kom í íttiii£j|;til hennar eins og svefngöngumaður og rétti hendur|iár;pí áttina til hennar. Hún stóð kyrr í sömu sporum, þeið^.ans og þegar hann tókt ástríðufullt um herðar hemiaf, Mll hún í fang hans án þess að vilj'a sporna á móti lÁn! Jg. „Anna ég ver$ að^fá þig aftur“, hvíslaði hann með var- irnar upp við vapigálpennar. „Ég mun alltaf elska þig. Ekk ert hefir breytztf á |S|lli okkar er það“?, „Nei, Hugi, ekkei^*, sagði hún lágt, en þaö hafði orðið breyting þau voru bæði gift. Hún átti tvö börn. Allt hafði breytzt, utan það eina sem gat leyst af þeim fjötraiíá og gefið þeim frið. „Pinndu mig á morgun, einhversstaðar. Ég þarf að tala við þig. Allt frá því að þú hélzt veizluna hef ég ékki húgsað um neitt nema þig“. Þau heyrðu létt fótatak. „Á morgun í garðinum klukkap !fimm“ sagöi hann í hálfum hljóðum og sleppti henni. Emilía kom til þeirra frá eldhúsinu og í því hringdi Jón dyrabjöllunni. Anna sneri sér í skyndi að húsmóðurinni. „Þarna er bifreiðirr mín komin, Emilía. Þakka” þér fyrir yndislegar móttökur. Verið þið sæl“. Hún treysti sér ekki 1 til að líta á Huga eða yrða á hann. j Hann opnaöi dyrnar fyrir henni, og Jón stóð fyrir utan með uppspennta regrihlíf til að verja hana fyrir léttum !regnúðanum, og hún, sem hafði svo mikla ánsegj«-af ■ því■ ’að gagna í regni, hattlaus og með lyftu andliti á möti regndropunum, gekk riú eins og sönn hefðarkoria til bif-1 I reiðarinnar. Hún séttist. Garðurinn á morgun klukkan fimm. Hvað gat hann hafa átt við nema garð sjálfboðalið- anna, þar sem þau höfðu hitzt fyrir svo löngu siðan, þar sem hann hafði kysst hana í fyrsta sinn?. Og hvað gat hún gert annað en koma til móts við hann þar? Það var dimrriur og drungalegur dagur, og graaið cg runnarnir voru óeðlilega grænir. Það var mjög lágskýjað og þó ekki rigndi, var löftið mjög rakt. Anna gékk'Iéttúiri skréf- um til garðsins, og fannst nú allt í einu, að'húri vséfi'möfg- um árum yngri. Húri minntist þeirra kvöldá.'ér húri vaf jVinnukona hjá Karltonhjónunum og var vön að flýja þröngt |herbergi sitt og stefíía til garðsins. Hún minntist þess, er hún kynntist Ned Víver og hve hún hafði orðið miður sín, þegar Emilía og Hugi höfðu komið að þeirn, þar sem harin var að kyssa hana. Hún minntist þess, þegar Hugi háfði kysst hana þar í fyrsta sinn, hlátursins og hvé 'hjart'a henn ar hafði slegið ört, siðan flóttans. j Það voru næstum erigir í garðinum klukkan fimm. Börn- in voru enn á stjái á eftir óþolinmóðum mæðrum sínúm, 'sem hvöttu þau til að hraða sér heim til kvöldverðar: Fá- einir menn sátu á bekkjunum og lásu dagblöð. Þeir litu upp, þegar Anna gekk framhjá og virtu hana fyrir sérl Húnn fann auðan þekk, skammt frá runnanum. þar sem þau höfðu mætzt fyrsta kvöldið, þegar hún var enn klunná- leg og rómantísk stúlka, seytján ára gömul. Nú var hún tuttugu og fimm ára, eiginkona og móðir og húsrrioðir í stóru og fínu húsi. Hún var klædd mjög dýrum fötum og eftir nýjustu tízku, én í hjarta hennar bjó enn hin sama gamla þrá, og ilmur gróðurá moldar var enn hinn sami. Sem hún sat þarná og beið þess að Hugi kæmi, farin hún til þess gamalkunna ótta yfir því, að hann myndi ' ekkí koma, sem hafði riíst hana svo, kvöldið, þegar hún beið hans á bryggjunni forðum. Hún heyrði hratt fötatak hans á gangstígnum og spratt á fætur. Það var eins og blóðið hyrfi skyndiiegá úf' æðum hennar og hún fann að' hún skalf öll-sömul. „Anna, fyrirgefðu að ég er. seinn“, sagði hann. um leið og hann tók um hendur hennar. Hann hélt þétt 'um hérfd- ur hennar nokkra stúnd, svo kyssti hann hana, hélt henni síðan frá sér og horfði djúpt í. augu hennar og þrýsti henni áð sér á ný. Að lokuríi reyndi hún að losa sig úr faðmlög- um hans og hann’ sleppti henni. Þau settust á bekkinn og horfðu hvort á annað! „Það var ekki méfningin að láta þig bíða, en ég: var á fundi“, sagði hann. 'C'i-.-H „Það gerði ekkert til þótt ég biði“, sagði hún og var full- komlega hamingjúsöm af því einu að verá hjá honum og heyra rödd hans. „Þetta er ekki í. fyrsta sinn, sem ég hef beið eftir þér Hugi“. „Hefði það veriö' Emilía, þá hefði hún skammast þár til hún varð örþreytt“, sagði hann og hnyklaði brýrnar. Svo tók hann um hendur hennar. „Anna, mig langar til að þú vitir það, að í öll þessi ár hefi ég iðrast þess, að ég skildi sleppa af þér hendinni". „En þú hefðir ekki komizt eins vel áfram,.Hugi. Þú varst að hugsa um aðstöðu þína í þjóðfélaginu og ég var aöeins vinnukona þá“, sagði hún og djúpblá augu hennar horfðu á hann staðfestule^a. . „Og nú, þegar ég hef koipizt áfram, hverj.u skiptir það? Fjandann ekki rieitt. Það héfir ekki gert mig hamingjusam-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.