Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 1
Rltstjörl: Þórarixm Þórarlrusson rréttarltstjóri: J6n Helgason Útgelanðl: FrarcBófcnaríloklnirlrm Skriístofur t Edduhúai Fréttaslmar: 81302 og 81303 AígreiSslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 3. júní 1953. 121. blað. Ætlar Eimskip að skila gjaldeyrinum? Hversvegma svarar ckki MM.? Það virðist nú upplýst mál, að Eimskipafélag íslands hefir yfirfært 1,5 milj. krána vegna leigu á áburðarskip unum, þótt leiga þessi hafi' hinsvegar ekkí numið nema um 800 þús. kr. í tilefni af þessu hefir Tíminn beint til IVlbl. eftirfar- andi spurningum: Hvað hefir orðið um 600 þús. kr., sem hér munar? Ætl ar Eimskíp að skila þessum gjaldeyri? Er því leyfilegt að halda honum erlendis? . Mbl. hefir enn ekki svarað. Vonandi er það ekki kom- ið í þann gapastokk, að það geti ekki svarað þeim. Gjaldeyrisviðskipti við Tékkó-Slóvakíu stöðvuð Vegna símtilkynningar, er Landsbanki íslands fékk i morgun (2. júní) frá Þióð- bankanum í Tékkóslóvakíu um breytingu á gengi tékk- neskrar krónu, hefir Lands- bankinn ákveðið að stöðva öil gjaldeyrisviðskipti við Tékkó-slóvakíu, þar til nán- ari skýringar eru fengnar á því, hvert hið raunverulega gengi tékknesku krónunnar verðuir gagnvart íslenzkri krónu. Tveir drengir á skeri fyrir vest- an Grandagarð í gærkvöldi var lögregl- unni gert aðvart um tvo drengi, sem sagt var að væru komnir út í sker fyrir vestan Grandagarð. Þegar lögreglan kom á vettvang, voru dreng- irnir komnir i land. Kosningaskrifstofur Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenni ★ Kosningaskrifst. í Reykja- vík er í Edduhúsinu, sími 5564. Hafið samband við skrifstofuna. Athugið, hvort þið eruð á kjörskrá Kærufrestur er útrunn- inn 6. júní. Veitið skrif- stofunni allar upplýsingar sem að gagni mega verða. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10. ★ Gagnvart atkvæðagreiðslu fyrir kjördag eru allar upp lýsingar gefnar í skrif- stofu flokksins í Edduhús- inu. Sími: 6066. KEFLAVÍK. T»r Framsóknarmenn í Kefla- vík hafa opnað kosninga- skrifstofu að Suðurgötu 46. Aðkomumenn í Kefla- vík athugið, að skrifstof- an veitir allar upplýsing- ar varðandi utankjör- staðaatkv.greiðslu. Fram- sóknarmenn, hafið sam- band við skrifstofuna. Upplýsingasímar 49 og 94. ÁRNESSÝSLA. ýir Kosningaskrifstofan er í húsi Kaupfél. Árnesinga, Selfossi, efstu hæð. Þor- steinn Eiríksson, skólastj.. veitir henni forstöðu. RANGÁRV AI.L ASÝSL A. ■k Ólafur Ólafsson á Ilvols- velli er kosningastjóri Framsóknarfélaganna í Rangárvallasýslu og veitir allar upplýsingar varð- andi kosningarnar. Geta ræktað kartöflur sem þola 5 stiga frost í gær ræddu blaðamenn við rússnesku sendinefndina, sem hér hefir verið að undanförnu á vegum Mír. Sendinefndin fór í morgun áleiðis til Rússlands. Orð fyrir nefndinni hafði Boriz Polevoj ritstjóri og skáld og þakkaði hann móttökur og vinsemd, sem nefndin hefði mætt hér. Skylda strandríkis að vernda fiskistofninn Svo sem áður hefir verið skýrt frá í fréttatilkynningu utan ríkisráðuneytisins, afhentí sendiherra Frakka fyrir nokkru orðsendingu vegna hinna nýju fiskveiðitakmarka við ísland. Franska sendiherranum hefir nú verið afhent svar íslenzku ríkisstjórnarinnar, sem hljóðar svo í íslenzkri þýðingu. „Utanríkisráðuneytið leyf- ir sér, hér með að vísa til er- indis franska sendiráðsins frá 10. febrúar ' 1953, varðandi reglugerð frá 19. marz 1952 um verndun fiskimiða um- hverfis ísland. 2. Náttúruauöæíi Islanas eru að mjög miklu leyti fólg- ing í fiskimiðunum við strend ast „sögulegan rétt“ yfir þessu svæði. 4. í orðsendingu sendiráðs- ins er bent á, að íslenzka ríkis stjórnin hefði getað náð sama árangri með því að notfæra sér ákvæði alþjóðasamnings frá 5. apríl 1946 um möskva- stærð og lágmarksstærð á fiski. Auðvitað er tilgangur að ila samningsins friðun fiski- Polevoj ritstjóri kvaðst mundu rita nokkrar grein- j ar um ísland i rússnesk blöð, j er hann kæmi heim og kvaðst jafnframt þakka ýmsum stofnunum, á Akranesi, Hafn arfirði og í Reykjavík, sem hefðu greitt fyrir því, að nefndin gæti kynnzt starfs- háttum og framkvæmdum. Frostþolnar kartöflur. Prófessor N. Núzhdín ræddi nokkuð um skógrækt hér og taldi vel af stað farið í þeim Yfirbyggingin ger- ónýttist, en bílstjór- inn slapp lítt meiddur ef ekki væru gerðar nauðsyn- legar friðunarráðstafanir til verndar fiskistofnunum myndi íslenzka þjóðin verða fyrir óbætanlegu tjóni. 3. íslenzka ríkisstjórnin á- litur, að henni sé ekki einung is heimilt, heldur að henni beri skylda til að gera nauð- synlegar ráðstafanir á þessu þessu sviði. Að hennar áliti er það fyrst og fremst skylda strandríkisins sjálfs að vernda fiskimiðin við strend- ur sínar gegn eyðileggingu af völdum botnvörpunga, sem Á sjötta tímanum í gær- eyðileggja fiskistofnana, morgun varð bifreiðarslys ’ hvern á fætur öðrum. Ríkis- sunnan við Hafnarfjörð. Mað|Stjórnin álítur, að það sé ekki ur úr slökkviliðinu á Kefla- í ósamræmi við alþjóðarétt, að víkurflugvelli, Þorsteinn Óla- j gera nauðsynlegar varnarráð efnum. Aðspurður kvað hannjson, var á leið suður eftir, og stafanir innan hæfilegrar fjar ur landsins. Það hefir því vald miðana, en það er berum orð iö íslenzku þjóðinni sívaxandi um tekið fram í samningum áhyggjum að horfa fram á sjálfvim, að ákvæði hans skuli eyðileggingu fiskimiðanna eigi skýrð þannig að þau hafi vegna ofveiði botnvörpunga ^ áhrif á kröfur hinna einstöku ýmissa þjóða. Islenzkir sér-, samningsríkja um víðáttu fræðingar á þessu sviði hafa landhelginnar og af íslands hvað eftir annað bent á, að hálfu var lögð á það áherzla, þegar fullgildingarskjal þess var afhent, að samningurinn skuli engin áhrif hafa á kröf- ur hinna einstöku ríkja um víðáttu fiskveiðilögsagnar þeirra. Þessvegna er það ekki hlutverk fastanefndar þeirrar, er stofnað var til samkvæmt samningum, að ákveða fisk- veiðitakmörk íslands eða nokkurs annars ríkis. (Framhald á 2. síðu). vera orðna möguleika á því, var einn í bifreið sinni. í Rússlandi að rækta kartöfl j Slysið mun hafa gerzt með ur, sem þyldu allt að því j þeim hætti, að Þorsteinn fimm stiga frost og fleiri, taldi bifreiðina vera að fara nytjajurtir, sem þyldu frost. jút af veginum og sveigði Hann sagðist ekki geta sagt mjög snöggt upp á veginn aft um það, hvort takast mætti j ur. Við það endasteyptist bif- að rækta þessar frostþolnu reiðin og rann langa leið á kartöflur hér á landi, en á- : þakinu, en stöðvaðis loks á leit, að ekkert væri því til fyrirstöðu, að íslenzkir vís- indamenn gætu kynnt sér að- ferðir til að rækta frostþol- in afbrigði, en heppilegast myndi að rækta kartöfluaf- (Framhald á 2. sí3u). veginum, þannig að fram- endi hennar sneri inn eftir. Gereyðilagðist bifreiðarinnar, lega vildi til, að bifreiðar- jstjórinn meiddist aðeins lítil- Uega á fótum. Glæsilegur fundur Fram- sóknarmanna í gærkvöldi I gærkvöldi héldu Fram- sóknarmenn fund í Breið- firðingabúð og töluðu þar meðal annarra, Rannveig Þorsteinsdóttir, alþingis- maður og Skeggi Samúels- son, en þau tvö skipa tvö efstu sæti lista Framsókn- armanna hér í Reykjavík. Mjög góður rómur var gerð ur að máli ræðumanna. Hús ið var troðfullt út úr dyrum, lægðar frá ströndum landsins með hliðsjón af landfræðileg um, efnahagslegum, fiski- fræðilegum og öðrum þýðing- armiklum aðstæðum. Að henn ar áliti brjóta reglurnar frá 19. marz 1952 ekki að neinu leyti í bág við alþjóðarétt. Grunnlinurnar samkvæmt reglugerðinni eru dregnar með tilliti til úrskurðar al- yfirbygging þjóðadómstólins í fiskveiða- en svo furðu- deilu Breta og Norðmanna. Enda þótt dómstólinn hafi tekið tillit til sérkenna norsku strandlengjunnar, þá verður það ekki véfengt, að dómstólinn byggði úrskurð sinn að mjög miklu leyti á al mennum meginreglum. 4- mílna takmörkin frá grunn- línunum samkvæmt tilvitn- aðri reglugerð brjóta ekki heldur að áliti íslenzku ríkis- stjórnarinnar í bág við al- þjóðarétt. Hún getur ekki fall izt á, að hin svonefnda 3- mílna regla hafi stað í alþjóða 1 lögum. Þau takmörk voru að vísu ákveðin með samningi i milli Breta og Dana frá 1901, halda hér og má af undir- en sá samningur er nú úr gildi tektum og aðsókn nokkuö ( fallinn. Áður en sá samning- marka það gengi, sem flokk 1 ur var gerður voru.útlending- urinn og frambjóðendur um hinsvegar bannaðar fisk- en fundinn sátu nær fimm hundruð manns. Þetta er fyrst,i kosr\ingafuindurinn, sem Framsóknarmenn hans eiga að fagna. Nánar verður skýrt frá fundinum í blaðinu á morguu. veiðar á mun stærra svæði. Það verður því ekki talið að nokkur erlend þjóð hafi öðl-í Hvar eru 120 mill jónirnar ? Hví þegja MI»I. og Vísir? Morgunblaðið og Vísir hafa enn ekki svarað neinu þeirri spurningu Tímans, hvar sé að finna þær 120 milj. kr., sem kaupmenn hafa grætt á árunum 1942- 1951 og svara til þeirra 38 milj. kr., er kaupfélögin hafa endurgreitt viðskipta mönnum sínum á sama tíma með einum eða öðrum hætti. Mbl. reynir að vísu að snúa sér undan að svara beint með þeirri blekkingu, að kaupmennirnir hafi borgað þessa upphæð í skatta. Það er alkunna, að samvinnufélögin eru nú langstærstu skattgreiðend urnir í flestum kaupstöð- um og kauptúnum lands- ins. Munurinn á skatt- greiðslum þeirra og kaup- manna er nú orðin svo lít- ill, að hann getur ekki num ið nema litlu broti af þei'rri upphæð, sem hér um ræð- ir. Þessi blekking Mbl. er því út í hött. Þess vegna á- réttir Tíminn spurningu sína enn á ný: Hvar eru 120 miljónir? Á meðan beðið er eftir þessu svari, geta menn velt því fyrir sér, hvað muni valda þessum undan- drætti Mbl. og Vísis. _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.