Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 8
 Hinar tvær tungnr SVSorgunblaðsins Teikning í Morgunblaðinu 30. maí. Töiurnar taia III: Lánveitingar Ræktunars jóðs 185 sinnum meiri 1951 en 1946 Bezti úrskuröurinn í þeirri deilu, hvort mismun- andi hafi verið búið að landbúnaðinum á undanförn- um árum, er að birta nokkrar tölur, sem skýra þetta mál betur en nokkuð annað. Hér á eftir fer yfirlit um lánveitingar úr Ræktunarsjóði á árunum 1942—51: Ar 1943 Kr 243.400,00 — 1944 — 70.500,00 — 1945 — 231.200,00 — 1946 — 92.800,00 — 1947 — 1.726.700,00 — 1948 — 3.520.700,00 — 1949 — 5.152.800,00 — 1950 — 7.495.500,00 — 1951 — 10.438.300,00 — 1952 — 17.160.000,00 Kr. 46.131.900,00 Hér fer á eftir yfirlit um lán cg önnur framlög til Ræktunarsjóðs árin 1943—1952: Ar 1948 — 1950 1951 — 1952 — stofnlán kr af gengishagnaði, nú breytt í fast framlag og óafturkræft — af tekjuafgangi, nú breytt í fast framlag og óafturkræft — aiþjóðabankinn — Styrkur 1947—1953 — 10.000.000,00 7.089.621 70 7.500.000,00 7.827.825,00 3.000.000,00 Kr. 35.417 446.70 Eins og þetta yfirlit ber með sér, hafa lánveiting- ar Ræktunarsjóðs stcraukizt seinustu árin og þó eink- um eftir áð Hsrmann Jónasson varð landbúnaðarráð- herra. Þetta stafar af því, hve vel hefir verið gengiö íram í því að afla fjármagns handa sjóðnum. Það er eftirtektarvert, að árið 1951 voru lánveitingar sjóðs- ins 185 sinnurn meiri en 1946, síöasta ár nýsköpunar- stjórnarinnar. i Morgunblaðið ber þess merki á hinn skemmtilegasta hátt, að forkólfar íhaldsins séu orðnir ærið smeykir við, að einhver samdráttur eigi. sér stað milli Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins. Þessi geigur kemur fram með ýms- um hætti, og er meðal annars reynt að hræða Framsóknar- menn og Alþýðuflokksmenn Teikning í Morgunblaðinu 31. maí. blaðið teiknlmynd, er átti að sýna Hannibal Valdimarsson, þar sem hann er að stöðva mj ólkurf lutninga bænda í þeim tilgangi að hella mjólk- inni niður. Þessi mynd var ætluð til birtingar í ísafold og ; með því á víxl, að annar flokk | átti að sýna ofurvald Alþýðu- ' urinn hafi alveg ofurselt sig : hinum. Á einna skemmtileg- | astan hátt kom þetta fram í Morgunblaðinu á laugardag- in og sunnudaginn. Fyrri daginn birti Morgun- flokksins. Seinni daginn birt- [ ist svo hin teiknimyndin, sem var einkum ætluð ísfirðing- 1 um, en þar var Eysteinn bú- j inn að setj a Hannibal undir ' pilsfald sinn. Það er óþarft áð taka fram, að allt glamur Morgunblaðs- ins um samninga milli Fram sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins um samstarf eftir kosningar, er heilaspuni einn, sprottinn af sjúklegum ótta íhaldsforingjanna. Tímanum finnst rétt að birta umrædd- ar teiknimyndir Morgunblaðs ins sem lítið sýnishörn af mótsagnakenndum málflutn- ingi þess nú fyrir kosningarn ar. Krýning Elísabetardrottningar fór fram með mikilli viðhöfn Elísabet II. var með hínni mestu viðhöfn krýnd drottning Breta I Westminster Abbey í gær, að viðstöddu flestu stór- menni Bretaveldis, og fulltrúum margra konungsætta og ríkja. . „ . I Stjórnaði erkibiskupinn af A el*efta timanum í gær-, Kantaraborg athöfninni og morgun lagði drottningin af las eiðstafinn. Síðan var hún stað frá Buckingham-höll, smurg heilagri olíu og fenginn með föruneyti sínu. Fór á und j hendur veidissproti, sverð og an henni lífvarðasveit, en á 1 ríkisepli, konungshringur eftii henni ók drottningin í dreginn á hendi henni og kór ! gullnum krýningarvagni. Síð dna seii- d höfuð henni, en !an komu hersveitir frá ýms- ■ gullin skikkja iögð Vfir hana. 1 um hlutum brezka hehnsveld, A3 því búnu gekk drottning j isins. A leiðinni til Westminst ingin yu hásætis Játvarðs kon i fr rAbbey var drottningin á- ungJ. sem er um það bil níu I kaft hyllt af fólki, sem beðið hundruð ára gamaH, þar sem |hafði komu hennar, jafnvel var sí3an hyllt, fyrst af I dægrum saman. j erkibiskupi, síðan manni stn- , i ura og háað’i Bretáveldis, | í prinsum hertcgum, iörlum ’ os lávörðum, sem krupu fyrir henni. Athöfní'n í Westmínsíer Abbey. Þegar drottningin kom til Westminster Abby var fyrst sunginri sálmur, en síðan sór, Fyrsta embættisverkið. drottningin hollustueið ogj Að lokinni krýningunni ók hét að ríkja guði til dýroar.1 . (Framhald á 7. sí5u). Sér.a Friðrik þakkar Á 85 ára afmæli mínu var gjört svo mikið til að gleðja mig og auðga, að það er ó- kleift að þakka eins og ber. Ég þakka K.F.U.M. og K.F. U.K. fyrir fyrirhöfn og kostnað, fyrir útvarpsstund ina hvítasunnukvöld, fyrir ræðu og söng á samkom- unni um kvöldiö. Ég þakka útvarpinu, blöðunum, félög um, stofnunum og einstak- Isngum, þakka símskeytiy gjafir, heimsóknir, þakka liugarskeyti, sem strevmdu til mín. Ég þakka Guði, sem gaf mér aidur og heilsu. Hann veit þetta ailt og blessar yð^ ur öll mær cg fjær. Fr. Friðriksson. Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu Opin virka daga kl. 10-10, sunnud. 2-7. Simar 5564 og 82716 Kjjiiristertíin litjijiir frammi. Kœrufrestur er útrunmnn 6. jjúní. — Hafið samband vi& skrifstofuna. — Vinnttm ötullet/a að sigri Framsóknarflokksins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.